Morgunblaðið - 16.10.1998, Side 58

Morgunblaðið - 16.10.1998, Side 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Si/fft á Stóra sóiði: SOLVEIG — Ragnar Arnalds 3. sýn. í kvöld fös. 16/10 uppselt — 4. sýn. fim. 22/10 nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 uppselt — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt — 7. sýn. sun. 1/11 — 8. sýn. fös. 6/11—9. sýn. lau. 7/11. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Lau. 17/10 — fös. 23/10 — lau. 31/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 18/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 25/10 kl. 14 uppselt — sun. 25/10 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 1/11. Sj/wí á SmiðaUerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Höfundur Arnmundur Backman Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Guðrún Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Árni Tryggvason, Guðrún Gísladóttir og Ólafur Darri Ólafsson. Frunsýning í kvöld fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 uppselt — fim. 22/10 upp- selt — lau. 24/10 örfá sæti laus — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt — fös. 6/11 - lau. 7/11. Sjjfft á Litla sáiði kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti í kvöld fös. 16/10 uppselt — lau. 17/10 — fös. 23/10 — lau. 24/10 uppselt — fim. 29/10-lau. 31/10. Sýnt á Rennióerkstœðinu, Akureyri: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza I kvöld fös. 16/10 nokkur sæti laus — lau. 17/10 nokkur sæti laus — sun. 18/10 nokkur sæti laus. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Simi 551 1200. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. lau. 17/10, kl. 15.00, uppselt, lau. 17/10, Id. 20.00, uppseit, lau. 24/10, Id. 15.00, uppselt, aukasýn. fös. 30/10, kl. 13.00, upp- sett, lau. 31/10, kl. 15.00. 60. sýn. fös. 6/11, síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00 u í svtn eftir Marc Camoletti. í kvöld fös. 16/10, uppselt, lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt, lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11, örlá sæti laus, lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, fim. 12/11, 50. sýn. fös. 13/11, uppselt Litla svið kl. 20.00 , OFANLJOS eftir David Hare. í kvöld fös. 16/10, sun. 18/10, fös. 23/10, lau. 24/10, fim. 5/11, lau. 7/11, lau. 14/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI D ANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 4. sýning sun. 18/10, fim. 22/10, síðasta sýn. Tilboð til Vörðufélaga: Tveir miðar á verði eins. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. íslenski dansflokkurinn Borgarleikhúslð • www.ld.ls Mlðasala opln kl. 12-18 og (ram að sýnlngu sýningardaga Ósóttar pantanir seldar daglega Kl. 20.30 lau 17/10 UPPSELT fim 22/10 örfá sæti laus lau 24/10 UPPSELT lau 31/10 örfá sæti laus sun 1/11 örfá sæti laus lau 7/11, fim 12/11 Sími: 5 30 30 30 ÞJONN • f s ti p uýtfp i í kvöld 16/10 kl. 20 UPPSELT í kvöld 16/10 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 23/10 kl. 20 UPPSELT fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 30/10 kl. 20 UPPSELT fös 30/10 kl. 23.30 UPPSELT DimmALKnm sun 18/10 kl. 14.00 nokkur sæti laus sun 25/10 kl. 16.00 laus sæti forsýn. lau 17/10 kl. 14.00 UPPSELT frumsýn. sun 18/10 kl. 20.30 UPPSELT sun 25/10 kl. 20.30 laus sæti fim 28/10 kl. 20.30 laus sæti SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Ferðir Guðríðar með Ragnhildi Rúriksdóttur lau 17/10 kl. 20 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgestl í Iðnó Svikamyfla í kvöld 16/10 kl. 21 ^juppselt lau. 24/10 kl. 21 nokkur sæti laus fös. 30/10 kl. 21 laus sæti 3AR3AKA OG ULFAR ★ fullorðinssýning sem fær þig til að hlæja!!! ★ lau. 17/10 kl. 21 laus sæti fim. 22/10 kl. 21 laus sæti Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@ishotf.is I ÍSLENSKA ÓPERAN IIIII / - //- Wolfgang Amadeus Mozart Vinsælasta óp>era aJlra tíma! 25 ára aiinælissýning Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík Laugardaginn 17. okt. kl. 17 Sunnudaginn 18. okt. kl. 17 Miðasalan er opin alla daga kl. 15-19 Sími 551-1475 AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR I Söngskóliun í Reykjavík MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur Lau. 17. okt. kl. 14.00, lau. 24. okt. kl. 14.00. EINAR ÁSKELL! eftir Guniilu Bergström Sun. 18. okt. kl. 14.00, sun. 25. okt. kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. 6ÓÐAN DAG LAU: 17. 0KT -3. sýning SUN: 18. 0KT - 4. sýning ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er hægt að hleypa gestum inn eftir afl sýning er hafin. Veitíngahúsið Homið býður handhöfum miða 2 fyrir 1 f mat fyrir sýmngar. T J A RN A R B í Ó Miðasala opin mið-sun 17-20 & allan solarhringinn í síma 561-0280 Silkibolir - Margir litir Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Bíórásin ► 24.00 Þjónninn (The Servant, ‘63) Osjálfstæður auðmað- ur (James Fox) ræður sér einkaþjón (Dirk Bogarde), sem smám saman tekur húsbóndavaldið á heimilinu. Mögnuð líkingasaga um siðferðilega hnignun og úrkynjun valdastéttarinnar, afar vel leikin af þeim félögum og Sarah Miles er litlu síðri sem systir þjónsins. Vakti óhemju athygli á sínum tíma (og er tvímælalaust eftirminnilegasta kvikmyndasýning Kópavogsbíós sáluga), spurningin er hvernig hún hefur elst. ★★★% Stöð 2 ► 21.00 Þýtur í laufi (Wind in the Willows, ‘96). Frumsýning nýrrar útgáfu þessa sígilda ævin- týris um moldvörpuna og vini henn- ar nýtur styrks frá Monty Python- genginu. Pað lofar góðu. Sýn ► 21.00 í gíslingu (Ransom, ‘75), enginn Gibson hér, heldur tæp- ast nógu grár Connery (hann batn- ar með aldrinum einsog vínin) í klisjukenndri og hægfara leiðinda- mynd, sem hét einfaldlega The Ter- rorists, í den. ★ Sjónvarpið ► 21.20 Sítrónulund- urinn (Lemon Grove, ‘95), er óþekkt stærð, sjónvarpsmynd um búsifjar og önnur áfóll sítrónu- bænda. Með Jobeth Williams og hinum arfalélega Stephen Lang (Last Exit to Brooklyrí). Sýn ► 22.35 Zardoz, (‘74), er und- arlegur vísindaskáldskapur og at- hyglisverður fyrir margra hluta sakir. Á sínum tíma beið maður hennar spenntur; hún var íyrsta mynd Johns Boormans eftir stórsmellinn klassíska, Deliverance, eins var hún fyrsta mynd Seans Connerys eftir hann gaf út að hann léki 007 ekki oftar. Og þóttu mikil tíðindi. Myndin gerist eftir þrjár aldir, heiminum er stjórnað af ung- mennum, gamlir jaxlar einsog Zar- Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar í kvöld kl. 21 UPPSELT lau 17/10 kl. 21 UPPSELT sun 18/10 kl. 21 UPPSELT fim 22/10 kl. 21 UPPSELT fös 23/10 kl. 21 UPPSELT Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Sýnt í Islensku óperunni Miðasölusími 551 1475 sun. 18/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17 ATH. síðustu sýningar — uppselt VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 16/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20 fös. 23/10 kl. 20 - lau. 24/10 kl. 20 Miðapaiiianir í m'iiui 555 0553. Miðasalan er opin inilli kl. I6-I9 alla tlaga nenia sun. BUGSY MALONE sun. 18/10 kl. 14.00 — síðasta sýning! FJÖGUR HJÖRTU sun. 1. nóv. kl. 20.30 Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl.- 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. ElK"IT Fr"lR Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Slguröardóttur. « Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. “ „Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í fslensku óperunni 8. sýn. sun. 18. okt. kl. 14, örfá sæti laus 9. sýn. sun. 25. okt. kl. 14 10. sýn. sun. 25. okt. kl. 17. Miöapantanir I síma S51 1475 alla daga frá kJ. 13-19. Georgcfélagar fá 30% afsiátt. AlLa ■n dos í tilvistarkreppu. Nánast von- brigði, þrátt fyrir þessa karla, og fínar tökur Geoffreys Unsworth. ★★ Stöð 2 ► 22.35 Stjörnuvíg: Fyrstu kynni (Star Trek: First Contact, ‘96), sú nýjasta í þessum langhundi, er einkum fyrir „trekkara“. Nýr mannskapur með Patrick Stewart í fararbroddi, er tekinn við Enter- prise, sem slást við ómenni framtíð- ar. Allt er einsog vant er, vélarnar vel smurðar. ★★M> Stöð 2 ► 0.30 Djöflaeyjan Papillion, ‘73). Sjá umsögn í ramma. Sýn ► 0.40 Sjónvarpsmyndin Sátt- málinn (Covenant, ‘85), fjallar um gott og illt, syndir feðranna og fyr- irgefningu. AMGgefur ★★*/!i Stöð 2 ► 3.00 Astarbál (Pyrate, ‘91), Kevin Bacon og Kyra Sed- gewick leika ungmenni sem eru bálskotin hvort í öðru. AMG syngur þeim sálumessu með ★V2 Sæbjörn Valdimarsson Frækin flótta- mynd Stöð 2 ► 0.30 Djöflaeyjan (Papillion) ★★★'/2 Papillon (McQueen) er dæmdur saklaus til lífstíðar á hinni ill- ræmdu Djöflaeyju undan strönd S-Ameríku, sannkölluðu helvíti á jörðu, umlukið sterkum hafstraumum sem oftast skoluðu flóttamönnum á land aftur eða sendu á eilífð- arútsæinn. En Papillon gafst ekki upp og tókst einum manna að flýja eyjuna. Líður nokkuð fyrir stórmyndabakteríuna sem herjaði á kvikmyndaiðnaðinn á þessum tímum og kemur m.a. fram í afar tilkomumikilli kvik- myndatöku, háalvarlegri tónlist, langdregnum atriðum, o.s.ffv. Mikilleikinn virtist aldrei nægm’ né lengd myndanna og það síð- arnefnda er einmitt veikasti hlekkur ágætrar ævintýra- myndar sem að flestu leyti hef- ur staðist tímans tönn.PapiIlion er byggð á samnefndum endur- minningum Henris Charriéres, „fiðrildisins". Steve McQueen var ekki mikill skapgerðarleik- ari en er einkar trúverðugur sem fanginn sem lagði allt í söl- umar fyrir frelsið og endur- heimti það í annarri tih’aun. Dustin Hoffman er ekki síðri sem undarlegur hjálparmaður hans og samfangi. ★★★*/2 Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.