Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 51
MorgIjnIblaðið FÖSTUDAGIÍR 16. OKTÓBÉ R 1998 § Í NEMENDUR Söngskólans æfa Töfraflautuna. íslenska óperan Nemendur flytja Töfraflautuna Alþjóða- fæðudag-- urinn er í dag HALDIÐ er upp á Alþjóða- fæðudaginn 16. október ár hvert en þann dag árið 1945 var AJþjóða matvæla- og land- búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) stofnuð í Quebec í Kanada. Þema Alþjóðafæðudagsins í ár er „Konur fæða heiminn" og er þetta 53. afmælisdagur FAO sem haldið er upp á. Þetta þema á að leggja áherslu á það mikilvæga hlut- verk sem konur gegna í að tryggja matvælaöryggi í heiminum. FAO heldur upp á þennan dag með því að skipu- leggja sjónvarpsdagskrár um allan heim og standa útsend- ingar yfir frá fóstudeginum 16. október til sunnudagsins 18. október. Þessar dagskrár leggja áherslu á hlutverk kvenna í matvælaframleiðslu og fæðuöryggi heimilanna og benda sérstaklega á hið fjöl- breytta hlutverk kvenna í landbúnaðarframleiðslu, úr- vinnslu og meðferð afurðanna sem og markaðsmálum. „Til hamingu, pabbi“ endur- úígefínn FÉLAGIÐ Börnin og við á Suðumesjum, sem er áhugafé- lag um brjóstagjöf, hefur end- urútgefið bæklinginn „Til ham- inguu, pabbi“. Bæklingurinn var áður útgefinn árið 1994. Um er að ræða 20 síðna fræðslurit fyrir verðandi og núverandi feður. Höfundur að handriti er Sólveig Þórðar- dóttir, ljósmóðir og hjúknmar- fræðingur. Ritið verður til sölu á flestum heilsugæslustöðvum landsins og kostar 400 kr. Félagið vill þakka þeim fjöl- mörgu styrktaraðilum sem gerðu útgáfu þessa bæklings mögulega, að því er segir í fréttatilkynningu. Gömhi dansarnir FÉLAG harmonikuunnenda verður með dansleik í Hreyfils- húsinu laugardaginn 17. októ- ber kl. 22 þar sem gömlu dans- arnir verða í hávegum hafðir. í TILEFNI25 ára afmælis Söng- skólans í Reykjavíic efna íslenska óperan og Söngskólinn til sam- starfs um sýningar á Töfraflaut- inni eftir Mozart. Sýningar verða í fslensku óperunni á morgun, laugardag, og sunnudaginn 18. október og hefjast báðar kl. 17. Nemendaóperan flutti Töfraflautuna eftir Mozart í Tón- leikasal skólans sl. vetur, alls sjö sinnum. Nokkrar breytingar hafa orðið á söngvaraliðinu. I að- alhlutverkum eim Eh'sa Sigríður Vilbergsdóttir, Valgerður G. Guðnadóttir, Garðar Thór Cortes og Örvar Már Kristinsson, Gunn- ar Kristmannsson og Hrólfur Sæ- mundsson, Hrafnhildur Bjöms- dóttir, Hjálmar P. Pétursson, Sigrún Pálmadóttir, Elma Atla- dóttir og Svana Berglind Karls- dóttir. Stofnun Söngskólans árið 1973 Á 25 starfsárum skólans hafa hátt á annað þúsund nemendur stundað þar nám um lengri eða skemmri tíma. 166 nemendur liafa lokið 8. stigi, lokaprófi úr al- FYRSTI fræðslufyrirlestur Hins íslenska náttúrufræðifélags á þessu hausti verður mánudaginn 19. október kl. 20.30. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. A fundinum flytja Reynir Arn- giímsson, læknir og dósent í klíniskri erfðafræði við Háskóla Is- lands, og Ástríður Stefánsdóttir, læknir og M.A. í heimspeki, erindi sem þau nefna: Erfðakortlagning íslensku þjóðarinnar. I fréttatilkynningu segir m.a. um efni erindisins: „Þrátt fyrir margar jákvæðar hliðar sem aukin þekking á erfðafræði mannsins hefur skap- að hafa hinir margvíslegu mögu- leikar á beitingu hennar og per- sónueinkennandi eiginleikar upp- lýsinganna vakið upp flóknar sið- ferðilegar spurningar og vanga- veltur um sjálfsákvörðunarrétt og persónuvernd. Hafa verður í huga að upplýsingar snerta ekki ein- göngu viðkomandi einstakling heldur einnig ættingja hans. Hver er skylda þess sem öðlast vitneskju um þætti sem geta haft áhrif á heilsufar einstaklinga eða hópa síð- ar á ævinni t.d. með mati á ættar- mennri deild, 24 hafa lokið burt- fararprófi og skólinn hefur út- skrifað 40 nemendur með rétt- indapróf, níu með einsöngvara- próf og 31 með söngkennarapróf. Garðar Cortes stofnaði Söng- skólann í Reykjavík haustið 1973 og rak hann sem einkastofnun fyrstu fimm árin. Haustið 1978 stofnuðu kennarar, nemendur og velunnarar skólans, undir for- ystu Garðars, Styrktarfélag Söng- skólans í Reykjavík, sem rekið hefur skólann síðan sem sjálfs- eignarstofnun. Skólinn hefur starfað í eigin húsnæði við Hverf- isgötu síðan 1978. Haustið 1997 keypti skólinn viðbótarhúsnæði á Veghúsastíg 7. Kennslustofur eru 15,10 í gamla skólahúsinu. Skól- inn nýtur styrkja Reykjavíkur- borjgar. Operan er nú flutt í samvinnu við Islensku óperuna. Lýsingu hannar Jóhann B. Pálmason. Iwona Jagla annast píanóundir- leik, leikgerð og leikstjórn er í höndum Ásu Hlínar Svavarsdótt- ur. Stjórnandi er Garðar Cortes. og fjölskyldusögu eða með erfða- fræðilegum gi’einingarjDrófum? Hver er skylda stjórnvalda gagn- vart einstaklingum þar sem beiting slíkrar þekkingar getur bjargað mannslífum eða þegar engin lækn- isfi’æðileg úrræði era til en skapa má þekkinguna vegna tækni sem fyrir hendi er? Hver er réttur ein- staklingsins í slíkum tækniheimi? Hvernig myndar hann sér skoðun og með aðstoð hverra?“ Fræðslufundir félagsins eru öll- um opnir og aðgangur ókeypis. Erfðakortlagning ís- lensku þjóðarinnar n" . Vinningaskrá 22. útdráttur 15. október 1998 r Ibúðarvinningur 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 47415 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 7423 45975 50874 11 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3046 15398 23494 52822 57264 770401 13769 22360 43930 55035 65678 77964 Kr. 10.0 Húsbúnaðarvinni 00 Kr. 20 ngur .000 (tvöfaldur) 136 9340 18912 29521 40538 56815 63695 71736 460 9921 18988 29626 41099 57242 64847 72429 835 11749 19273 30033 42521 57764 65117 73689 2319 12445 19868 32256 43023 58245 66006 73747 3536 12569 20202 32430 45135 58284 66451 74287 4447 13436 20294 33449 45498 58846 67070 77129 4941 15484 20922 33474 46763 59509 67714 77481 5552 15520 21726 34844 47591 59747 68131 78566 5701 16426 23919 35130 48695 59980 68166 79674 6154 16506 25854 35877 51884 61960 68282 6870 16720 26594 36429 52272 62018 68936 8316 17274 27370 36863 53099 62556 69607 8789 18412 28296 40307 54324 63686 71666 . 62847 71715 267 10627 21133 30606 42443 50800 413 10939 21517 30698 42487 50857 63332 72123 434 11860 21670 30904 42561 51041 63453 72347 894 12013 22531 31106 43383 51661 63473 73933 1562 12237 22581 31112 43559 53030 63491 74223 3268 12623 22822 31324 43629 53316 64770 74713 4819 12926 23137 31447 44315 53554 65264 75085 5144 13623 23419 31669 44532 53582 65690 75357 5360 13757 23505 31815 44567 54872 65694 75885 5372 13967 23575 32744 44719 55366 66257 76844 5589 14075 23620 33139 44959 55525 66302 76897 5890 14114 23905 33184 45189 56009 66351 77057 5997 14241 23945 33468 45395 56200 66742 77300 6316 15015 24239 ' 33550 45516 56334 66930 77422 6472 15387 24667 33709 45596 56450 67136 77658 7117 15509 25424 34434 45783 56590 67189 77835 7241 16043 25753 34605 46282 57569 67879 78113 7718 16662 25845 35044 46330 57767 68049 78172 8436 16716 26216 35239 46974 57888 68080 78206 8571 17765 26268 35252 47351 57890 68138 78327 8579 18137 26763 35851 47559 58118 68981 79447 8719 18251 26961 35916 47613 58125 69066 79671 9088 18351 27145 37535 47623 58172 69262 79862 9317 18721 27702 38671 47992 59437 69375 9552 18758 28011 39448 48092 59686 69617 9557 19484 28124 40020 48182 59838 69827 9607 19998 28136 40025 48792 60390 69947 10067 20806 28768 40078 48881 60417 70444 1 10236 20856 29027 40600 49041 61381 70901 Næsti útdráttur fer fram 22. október 1998 Heimasíða á Intemeti: www.itn.is/das/ Myndavélatilboðsdagar til 17. október Allt að 35% afsláttur IHa\s Petemen STOFNAÐ 1907 • GÆÐI ERU OKKUR HUGLEIKIN Austurveri — Bankastræti — Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.