Morgunblaðið - 30.10.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.10.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 23 Fyrrverandi fjármálaráðherra Malasíu kemur fyrir rétt á mánudag Mál Anwars ein helsta ástæða pólitísks umróts Kuala Lumpur. Reuters. ANWAR Ibrahim, fyrrverandi fjármálaráðherra í Malasíu, mun koma fyrir rétt á mánudag. Hann er sakaður um að hafa gerst sekur um spillingu og brot á lögum er gilda um kynlíf Malasíubúa þar sem t.d. samræði tveggja karl- manna er bannað með lögum. Mál Anwars er ein helsta ástæða þess pólitíska umróts sem átt hefur sér stað í Malasíu undanfarnar vikur og mánuði en opinber mótmæli gegn málsókninni á hendur Anwar og gegn ríkisstjórn Mahathirs Mo- hamads forsætisráðherra hafa ver- ið nánast daglegt brauð undanfarn- ar vikur. Anwar gegndi auk fjármálaráð- herraembættisins starfi aðstoðar- forsætisráðherra og rætt er um að Mahathir hafi litið á Anwar sem væntanlegan arftaka sinn. Spenna tók hins vegar að færast í sam- skipti þeirra í vor, þegar Anwar fór fram á pólitískar úrbætur í landinu og að stjómvöld hættu að hygla vinum og vandamönnum með ýms- urn hætti. Á sama tíma og Suharto, forseti nágrannaríkisins Indónesíu, neyddist til að segja af sér embætti vegna pólitisks umróts sem byggt er á sömu forsendum tók Mahathir hins vegar að herða tök sín á stjórn Malasíu og í september rak hann Anwar úr embætti, að sögn fyrir að vera „siðferðilega óhæfan“ til að gegna svo háum embættum. Var Anwar í kjölfarið sakaður um ýmsa glæpi. Hann heldur því hins vegar fram að ákærurnar á hendur sér eigi sér rætur í samsæri á efstu stigum stjórnkerfisins. Segir Anw- ar að þar ráði öfundarmenn sínir ríkjum og að þeir vilji koma í veg fyrir að flett verði ofan af spillingu í stjórnsýslunni. Á yfir höfði sér harðan dóm Ákærurnar á hendur Anwar skiptast í stórum dráttum í tvo flokka, spillingu og óviðeigandi hegðun í kynferðismálum. Hann er ákærður fyrir að hafa haft óviðeig- andi afskipti af rannsókn á þáver- andi einkaritara hans, sem grunaður var um að hafa tekið við mútum. Jafnframt er Anwar sakaður um að hafa skipað tveimur lögreglu- mönnum í ágúst 1997 að afla skrif- legra yfirlýsinga frá tveimur aðil- um, manni og konu, þar sem þau neituðu að hafa átt í óviðurkvæmi- legu kynferðissambandi við Anwar. Er Anwar alls sakaður um að hafa gerst sekur um ósiðlegt kynlíf með fimm karlmönnum á sex ára tíma- bili. Á hann yfir höfði sér dóm upp á fjársekt og allt að fjórtán ára fang- elsisvist fyrir spillingarákærurnar og fyrir hvert kynferðisbrotanna gæti hann fengið 20 ára fangelsis- dóm, auk hýðingar. ■ L 9 L JgMT; /ÍO Herra- undirföt H ' f ^ yi R Q</_/ I KRINGLUNNI SÍMI 553 7355 vs^/ www.mbl.is LISTAKOKKAR OG DÁSAMLEGUR MATUR ! E oeUtomui! Tilboösréttir: HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálst val: Súpa, salatbar os heitur matur, margar tegundir. kr.890.- Grillaöur KARFI með möndlurjóma os ristuðu sraenmeti. AÐÐNSKR. 1.590. FISKIÞRENNA með tveimur tegundum af sósu, hvítlauksbrauði og kryddgrjónum. AÐÐNSKR. 1.590.- PASTA að hætti kokksins. aðbnskr.1590.- KJUKUNQABRINGA með gljáðu grænmeti og paprikusósu. AÐEINSKR.1.690.- Grillaður LAMBAVÖÐVI með bakaðri kartöflu og bernaise-sósu. AÐÐNSKR. 1.620. GRISAMEDALIUR með rauðlauksmarmelaði og gráðostasósu.. AÐBNSKR.1.590. Tilboð öll kvöld Otíum\fiesstimj/ómscehi 03 um helgar. réttxtm^ (>r<moiKus sa/at(>ar ou soo tsoui'i/ui úe/lir. Bamamatseðill ‘ f fyrir smáfólkið! ’Veroighkur aA tjóau ! Glóöaö NAUTA- FRAMFILLET m/ferskum sveppum, madeirasósu og djúp- «tt-í>ikh im tómAfi I órafjarlægð frá næstu byggð ertu í öruggu sambandi... • 341 grömm með rafhlöðunni • Rafhlaða endist í allt að 83 klst. í bið • Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn • Einfalt valmyndakerfi • Ýmis aukabúnaður fáanlegur Langdrægni - öryggi 24.Q8O stgr. Armuia 27, simi 550 7800 • Kringlunm, simi 550 6680 Landssímahúsinu v/Austurvöll, sími 800 7000 Afgrelðslustaðir íslandspósts um land allt SIMINN NMT Maxon MX 2450
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.