Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 39 minjasafni íslands í rúmlega þrjátíu ár. Þar vann hún að mestu við rannsóknir á hvers konar textílum, einkum íslensk- um útsaumi, vefnaði og prjóni, sem og á íslenskum þjóðbúning- um og er höfundur nokkuiTa bóka og fjölmargra greina, rit- gerða og bókarkafla um þessi fræði. Elsa hefur einnig rann- sakað ýmsa aðra þætti íslenskr- ar þjóðmenningar og sögu, með- al annars íslenskt jólahald og jólahefðir og því má segja að hún hafi ekki þurft að leita langt eftir efniviði í jólavísurnar og útsaum- inn. „Já, íslensku jólasveinarnir eru mér vel kunnir og ég þurfti því ekki að lesa mér til um þá,“ segir Elsa þegar hún er spurð um efnistökin á vísunum, enda hefur hún áður samið vísur sem tengjast jólahaldi þótt sjálf hafi hún ekki haldið kveðskap sínum á lofti fram til þessa. I því sam- bandi má nefna jólakvæði, sem hún samdi árið 1953 við breska jólalagið „Deck the Halls“, og hefst á ljóðlínunni: „Skreytum hús með greinum grænum“, og nú heyrist æ oftar í íslenskum flutningi. Elsa hlær þegar blaða- maður nefnir þetta og kveðst ekki sverja fyrir krógann, en bætir við að það angri sig þó stundum þegar vitlaust er farið með fyrstu ljóðlínuna þannig að „greinum gi-ænum“ er víxlað. Elsa þurfti heldur ekki að fara á námskeið til að læra að sauma út myndimar, svo sem ljóst má vera af starfsferli hennar og menntun. „Myndirnar saumaði ég í stramma, fjögur spor á einn sentimetra, með íslensku ullar- bandi, einbandi frá ístex hf., með gamla íslenska krosssaumn- um,“ segir hún þegar við skoðum fi’ummyndirnar, sem nú eru til sýnis á kaffistofu Listasafns Kópavogs. Við þetta má svo bæta, að Elsa hefur einnig STÚfUK litlt suutin vav, sirttMi vinnukomtm (vtn mvð ptmmt httn húin stalst irtt sto, stoik \ ,trð vnttitt. O, ó, tt! STUMl’ medsk«gst<ft htnjtt ojt Itvidt, kmrtv hvn ttjt kttrtc skriðt, vr knkkvpijtvns stotv \ktwk: Mitv stcgcpáiidv! Dctt vr víttk! SHORTY wv.trs tt lottjt whitv beard, Itis Ivsts :trv short, stt I h.tvv Itvartl. 'l'hv kitvhvttittaid w.ts Ivtril'ictl: tltv jtatt hv slttlv whvrv mv.tt shv irivti. 14. DESEMBER: STÚFUR litli stuttur var, - stríddi vinnukonuiti par... DFSEtMBER GATTAt’i'.i i grtdar ttvf jtvtið var, <tj> allan Jtvi lutnttr ujtjt i fmllin há. l'vUutt hanjtikiutid, Va! Hvis Si’k ■f.KKESiN'USElt d«|\ fra fad ntivrkvr. hli’r han aittd glatk Rtijtvt far og raddvn hai fristvr mvst dct gamle kv.ij. DOOkw.vY SNlKfEK 'himl thvdoor awaiis thv ktichcii Yulc-odour: hv sltark wvll vured vnittys tn sntvll, ahd miitton smoked hv likvs as wvll. ,,'V ■liSSíírV* * ■ •>•>> ,*• * - tsv •*©- 0» •srp* ■ -r - •« srttv 22. DESEMBER: GÁTTAÞEFUR gríðar nef - gefið var, og allan þef... saumað út íslenskt jólasveina- dagatal með íslenska kross- saumnum. Hentugur minjagripur Við víkjum talinu aftur að bókinni, sem er afar skemmti- lega hönnuð í litlu broti. Hver opna er með einni vísu á tungu- málunum þremur og á móti er viðkomandi mynd. Blaðamaður hefur á orði að bókin henti vel sem minjagripur og Elsa tekur undir það. „Þessi bók ætti að höfða vel til allra aldurshópa, en erlendis er mikið gefið út af alls konar bókum varðandi jóla- hald og jólasiði og einnig um alls konar hannyrðir, en ef marka má framboð í bókaversl- unum hér á landi og erlendis eru gjafabækur í litlu broti mjög vinsælar. Bókin gæti því gagnast vel til að kynna ís- lenska menningu erlendis, fyrir utan það að vera viðbót við það innlenda jólaefni sem fyrir er á prenti í landinu," segir Elsa, en bætir við að upphaflega hafi hún þó fyrst og fremst gert þetta til gamans íyrir sig og nánustu ættingja. Þegar gluggað er í skjalasafn Elsu á heimili hennar kemur ýmislegt áhugavert í ljós. Blaðamaður rakst til dæmis á forvitnilegan bækling um laufa- brauð þar sem raktar eru heim- ildir um slíka brauðgerð ásamt teikningum og myndum af margbreytilegum útskurði brauðsins. En það er kannski efni í aðra grein, svona fyrir jól- in, og eins hitt, að á nótnablaði fann undirritaður skrifaðar nót- ur að sönglagi, sem Elsa játaði, efth- að gengið hafði verið á hana, að væri frumsamið lag við jólakvæðin, sem hér hefur verið greint frá. En hún þvertók fyrir að í bígerð væri að gefa visurn- ar út á geisladisk. Tónsmíðam- ar væru bai-a fyrir hana sjálfa. Fjarstýrðir bíiar Merktu við ! Sendum í póstkröfu s: 568 8190 Með hleðslutæki og rafhlöðu Með hleðslutæki og rafhlöðu Með ' hleðslutæki og rafhlöðu An Rafhlöðu f Með A I hleðslutæki \og rafhlöðuJ ' Með hleðslutæki pg rafhlöðu. ' Með hleðslutæki pg rafhlöðu. ' Með ' hleðslutæki pg rafhlöðu An Rafhlöðu Með ^ hleðslutæki pg rafhlöðu Með ' hleðslutæki vg rafhlöðu. KRINGMN An Rafhlöðu GT Bílabraut Fjarstírð fyrir alvðru kappakstur f~Með\ I hleðslutæki I V og rafhlöðuy Með hleðslutæki pg rafhlöðu. An Rafhlöðu An Rafhlöðu An Rafhlöðu MBHLttr. 13.75ÖM WKr. 7.990mt □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.