Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Innreið Kiists í Jerúsal- em. (Matt. 21.) ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðventu- samkoma kl. 20.30. Dr. Pétur Péturs- son flytur hugvekju, eínleikur á hörpu, einsöngur, kórsöngur og al- mennur söngur. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbeytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. í messunni verða teknir í notkun nýir steindir gluggar eftir Leif Breið- fjörð. Eftir messu er kirkjugestum boðið í vöfflukaffi í safnaðarheimil- inu, þar em karlamir í sóknamefnd- inni sýna á sér nýja hlið og sjá um bakstur og þjónustu. Tónlist fyrir guðsþjónustu: Aðalheiður Jónsdótt- ir, blokkflauta, Kristín Lárusdóttir, barokkselló og Nína Rúna Kvaran, söngur. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Aðventukvöld kl. 20.30. Bamakór, bjöllukór, stúlknakór og kirkjukórinn koma fram, ásamt fjölda hljóðfæraleikara. Einsöngvarar: Hanna Björk Guðjónsdóttir, Helena Marta Stefánsdóttir, Kristín Sig- tryggsdóttir og Jóhann F. Valdimars- son. Ræðumaður Margrét Theodórs- dóttir, skólastjóri Tjamarskóla. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Prestur Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins Guð- mundur G. Þórarinsson, verkfræð- ingur. Kaffiveitingar í safnaðarheimil- inu að lokinni dagskrá í kirkjunni. KKD (Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar). ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Altarisganga. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldór Gröndal fyrrver- andi sóknarprestur prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Að- ventukvöld kl. 20.30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Hópur úr Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Ræðumaður Kristján Valur Ingólfs- son, rektor Skálholtsskóla. Sr. Olafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátiðarmessa kl. 11. Biskup íslands, hr. Karl Sigur- bjömsson, prédikar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Sigurður Páls- son og sr. Jón D. Hróbjartsson þjóna fyrir altari. Tekið á móti gjöfum til Hjálparstarfs kirkjunnar. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Mana- sek. Bryndís Valbjömsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Mana- sek. Sóknarprestur. Kl. 15 heldur Kvenfélag Háteigskirkju kökubasar I safnaðarheimilinu. Fjölskylduhátíð kl. 17. Aðventan sungin inn með barnakór Háteigskirkju undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Allir velkomnir. Sóknarnefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðs- Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00, I sal Safnaðarheimilisins á Laufásvegi 13. Nýtt kirkjuár hefst með fyrsta sunnudegi I aðventu. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Organisti er Guðmundur Sigurðsson Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur. þjónusta kl. 11. Gradualekórinn syngur. Kveikt á fyrsta aðventukert- inu. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. Að- ventukvöld kl. 20. Kór Langholts- kirkju syngur. Böm úr kórskólanum flytja Lúsíuleik. Ræðumaður Hjörtur Pálson, skáld. Eftir aðventustundina selur Kvenfélagið kaffiveitingar í safnaðarheimilinu til ágóða fyrir gluggasjóð Langholtskirkju. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Börnin kveikja á aðventukransinum. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Að lokinni messu er kökubasar „Mömmumorgna". Að- ventukvöld kl. 20. Kór og Drengjakór Laugarneskirkju koma fram ásamt hljóðfæraleikurunum Sigurði Flosa- syni á saxófón og flautu og Jóni Rafnssyni, sem leikur á kontrabassa. Kórstjórar Gunnar Gunnarsson, org- anisti og Friðrik S. Kristinsson, sem stýrir drengjakórnum. Fermingarbörn sýna helgileik. Sr. Bolli Þ. Gústavs- son, vígslubiskup, flytur hugvekju. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Kór Landakotsskóla syngur undir stjórn Birnu Bjömsdótt- ur. Atta til níu ára starf á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Ljósamessa kl. 14 með aðstoð fermingarbarna. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Hall- dór Reynisson. Aðventusamkoma kl. 17. Böm úr Do, Re, Mi leika. Ræðu- maður Einar Magnússon, skólastjóri. Ragnhildur Ósfeisdóttir les Ijóð. Ein- söngur Inga J. Backman. Kór Nes- kirkju syngur. Prestur sr. Halldór Reynisson. SELT JARN ARNESKIRK JA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Væntan- leg fermingarbörn bera inn kertaljós og kveikja á fyrsta kertinu á að- ventukransinum. Fermingarbörnin sjá einnig um prédikun, sem verður með sérstöku sniði. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hall- grimsdóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt tónlistardagskrá í umsjón organista kirkjunnar Viera Manasek. Einsöngvarar Alina Dubik, Svava K. Ingólfsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Egill Gunnarsson. Hljóðfæraleik- arar Zbignew Dubik, Andrzej Kleina, Lovísa Fjeldsted og Pavel Manasek. Ræðumaður kvöldsins, Anna Mar- grjet Þ. Ólafsdóttir, fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar. í lokin verð- ur ritningariestur og bæn, sem prest- amir leiða og tendruð verða kerti allra kirkjugesta. Að lokinni stundinni í kirkjunni verður boðið upp á veislu- kaffi í safnaðarheimilinu, selt til ágóða fyrir orgelsjóð. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Einsöngur, upp- lestur, hugvekja. Kaffi og meðlæti. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Guðs- þjónusta kl. 14 í sal Safnaðarheimil- isins við Laufásveg 13. Nýtt kirkjuár hefst með fyrsta sunnudegi í að- ventu. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkómnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, Frikirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ólafur Skúlason biskup prédikar, en prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur undir stjóm Pavel Smid. Soffía Stefáns- dóttir syngur einsöng. Sóknarnefnd- armenn lesa ritningarlestra. Kaffisala Kvenfélags Árbæjarsóknar og skyndihappdrætti líknarsjóðs félags- ins í safnaðarheimilinu eftir guðs- þjónustuna. Sóknarnefnd og prestar Árbæjarsafnaðar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn syngur. Aðventusamkoma kl. 20.30. Kvennakór Reykjavíkur syng- ur ásamt kór og stúlknakór Breið- holtskirkju. Ræðumaður Helgi S. Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka íslands. Fermingarbörn aðstoða. Kaffisala Kvenfélags Breið- holts til styrktar orgelsjóði að athöfn lokinni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskóli á sama tíma. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt- ar veitingar eftir messu. Kl. 20.30 að- ventuhátíð í umsjá sóknarnefndar. Kaffisala. Allur ágóði hennar rennur til líknarmála í sókninni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Hugvekju flytur Jónas Þór- isson, framkv.stj. Hjálparstarfs kirkj- unnar. Strengjasveit úr Tónskóla Sigursveins spilar verk eftir Corelli. Barnakór kirkjunnar syngur og einnig munum við sjálf syngja. Einnig munu prestarnir leggja sitt af mörkum með flutningi Guðs orðs og bænar. Að lokum munum við tendra kertaljósin. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Hjört- ur og Rúna aðstoða. Sunnudaga- skóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Signý og Ágúst aðstoða. Aðventukvöld kl. 20.30. Hátíðin hefst með því að Skólahljómsveit Grafarvogs leikur undir stjóm Jóns Hjaltasonar frá kl. 20 og fermingarbörn bjóða aðventu- konunginn velkominn með stuttum helgileik. Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór syngja undir stjórn Harðar Bragasonar og Hrann- ar Helgadóttur. Ræðumaður kvölds- ins verður Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar. Söngkon- an Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, syngur aðventu- og jólalög. Tónlist- armennimir Eiríkur Örn Pálsson trompetleikari, Birgir Bragason, kontrabassaleikari og Guðlaug Ás- geirsdóttir, flautuleikari, leggja sitt af mörkum ásamt nemendum úr Tón- listarskóla Grafarvogs. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. „Við syngjum inn aðventuna". Sr. Magnús Guðjónsson þjónar. Nemendur úr 4. bekk Hjallaskóla koma í heimsókn. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Aðventuhátíð safnaðarfélagsins kl. 17. Kór Hjallaskóla syngur undir stjóm Guðmundar Magnússonar. Krakkar úr TTT-starfinu flytja helgi- leik. Herdís Egilsdóttir kennari les jólasögu. Allir hjartanlega velkomnir. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Messa kl. 11. Fermdur verður Gylfi Þór Bergsveinsson, Sunnubraut 45. Organisti Kári Þormar. Aðventusam- vera kl. 17. Fjölbreytt efnisskrá, m.a. syngur kór Kópavogskirkju undir stjórn Kára Þormar og bamakór Kársness undir stjórn Þórunnar Bjömsdóttur. Ólöf S. Jónsdóttir les jólasögu og ræðu flytur Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur. Þá munu þau Unnur María Ingólfsdóttir og Kári Þormar leika saman á fiðlu og orgel. Aðventusamkomunni lýkur á ritning- arlestri, bæn, blessun og almennum söng. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Aðventu- kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt aðventu- dagskrá. Organisti Gróa Hreinsdótt- ir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Dagur í kirkjunni. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Sameiginlegur matur og föndur eftir stundina. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Valgerð- ur Gísladóttir og Guðlaugur Gunn- arsson kristniboðar koma í heim- sókn og segja frá starfi sínu á kristniboðsakrinum. Fórn tekin til kristniboðs. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédikun og fjölbreytt barnastarf. Léttar veit- ingar seldar eftir samkomuna. Kvöldsamkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, gleði og fögnuður. Spámannaskólinn þjónar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, kl. 17. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Ritningarlest- ur og bæn: Bragi Bergsveinsson. Kynning og nýjustu fréttir af starfi Gídeonfélagsins: Guðmundur Örn Guðjónsson forseti Landssambands Gídeonfélaga á íslandi. Ræða Kári Geirlaugsson. Boðið verður upp á aðventustund fyrir börnin á meðan á samkomu stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Eftir samkomuna verður seld létt máltíð á vægu verði. Allir vel- komnir. Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13 laugardagsskóli. Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 Giedon- samkoma. Jógvan Purkhús, formað- ur Gideonfélagsins talar. Fórn tekin til styrktar félaginu. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Mánudag kl. 15 heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma verður í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, kl. 17. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu og aðventusöngvar sungnir. Ritning- arlestur og bæn hefur Bragi Berg- sveinsson. Guðmundur Örn Guð- jónsson, forseti Landssambands Gideonfélaga á íslandi kynnir starf Gideonfélagsins og segir af því nýj- ustu fréttir. Ræðumaður dagsins verður Kári Geirlaugsson, fv. forseti Gideonfélagsins. Tekið verður við framlögum í Biblíusjóð Gideonfélaga á samkomunni vegna kaupa á Biblí- um og Nýja testamentum. Stund fyr- ir börn verður á meðan á samkom- unni stendur. Að samkomu lokinni verður seld létt máltíð á hagstæðu verði. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Messa laugardag kl. 18 á ensku. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILiÐ: Færeysk-ís- lensk messa verður í Grensáskirkju sunnudag kl. 14. Sr. Ólafur Jóhanns- son þjónar. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta 1. sunnu- dag í aðventu kl. 11. Ljós tendrað á aðventukransinum. Allir velkomnir. Kristín Þórunn Tómasdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11.10 fjölskylduguðsþjónusta fyrir alla sunnudagaskóla kirkjunnar. Strætisvagnar aka frá Hvaleyrar- skóla og Setbergsskóla kl. 11. Skírn. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Börn úr Setbergs- skóla sýna „Lúsíuleik". Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kl. 13 helqun salarklæða listakonunnar ínu Salóme í Hásölum, safnaðarheimilis Strandbergs. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Klæðin sýnd eftir helgunina. Kl. 16 kór Hafnarfjarðar- kirkju flytur Messías eftir Hándel í til- efni af helgun salarklæða. Einsöngur Signý Sæmundsdóttir, Garðar Cortes, Alina Dubik, Loftur Erlings- son. 15 manna kammersveit leikur. Konsertmeistari Hlíf Sigurjónsdóttir. Verkið er flutt í Hásölum, hinum nýju safnaðarsölum Strandbergs. Stjórn- andi Natalía Chow. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Hátiðaguðs- þjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Að- ventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins: Magnús Gunnarsson bæj- arstjóri. Fjölbreytt tónlistardagskrá. Flutt verður Missa Brevis eftir Ha- ydn. Kór Víðistaðasóknar syngur. Einsöngur: Sigurlaug Knudsen. Org- elleikur: Douglas Brotchie. Stjóm- andi: Úlrik Ólason. Einleikur á klar- inett Kjartan Óskarsson. Einsöngur Örn Arnarson. Aðventukaffi Systrafé- lagsins eftir guðsþjónustu og að- ventusamkomu. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 14. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fyrsta Ijósið á að- ventukransinum tendrað. Sunnu- dagaskólinn fellur inn í athöfnina. Strengjasveit Tónlistarskólans leikur nokkur lög. Anna Guðmundsdóttir flytur hugleiðingu. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Aðventusamkoma kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Jóhanns Baldvinssonar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á þver- flautu. Prestamir. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Formaður Kvenfélags Garðabæj- ar, Katrín Eiríksdóttir, tendrar fyrsta Ijósið á aðventukransinum. Nanna Guðrún, djákni, tekur þátt í athöfn- inni. Laufey Jóhannsdóttir flytur ræðu. Sigurveig Sæmundsdóttir og Valgerður Jónsdóttir lesa ritningar- lestra. Rútuferð frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og frá Hleinunum kl. 13.40. Sr. Bjami Þór Bjarnason. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Aðventutónleikar sunnudag kl. 20.30 í Kálfatjamarkirkju. Kór kirkjunnar og Kór Grindavíkurkirkju syngja aðventulög undir stjórn þeirra Franks Herlufsen og Siguróla Geirs- sonar. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. B ESSAST AÐAKIR K J A: Sunnu- dagaskóli kl. 13. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir athöfn. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Altarisganga. Barn borið til skírnar. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Sunnudaga- skóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verða böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Siguróli Geirsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Orgel- leikari Einar Örn Einarsson. Aðventu- kvöld í kirkjunni kl. 20.30. Sr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju. Kór Keflavíkurkirkju flytur sígild aðventu- og jólalög frá ýmsum tímum. Ein- söngvarar Guðmundur Sigurðsson, Ingunn Sigurðardóttir, Margrét Hreggviðsdóttir og stjórnandi kórs- ins, Einar Öm Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Laugardagur 28. nóvember kl. 18 „Sungin kvöldtíð" (Vesper). Fyrsta sunnudag í aðventu messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegisbænir þriðjudaga til föstu- dags kl. 12.10. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Fjölskyldu- messa þ.e. sunnudagaskóli fyrir börn og fullorðna kl. 11. Öll börn mæti. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyj- um: Hefjum nýtt kirkjuár með hátíð- arbrag. Kl. 11 sunnudagaskólinn í hátíðarbúningi. Litlir lærisveinar syngja, leikrit, Silli og Guðfinna verða með, að ógleymdu því mikil- vægasta. Börn og foreldrar koma og gleðjast saman í húsi Drottins. Kl. 14 hátíðarguðsþjónusta. Nýtt kirkjuár slegið inn með lúðrablæstri og að- ventukerti. Litlir lærisveinar taka þátt með söng. Söfnumst öll saman til undirbúnings undir hátíð Ijósanna. Kl. 15 árlegt aðventukaffi og basar kvenfélags Landakirkju eftir mess- una. Mikið fallegra muna. Litlir læri- sveinar syngja. Styrkjum gott mál- efni. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í Landakirkju. Kl. 20.30 poppmessa. Prelátar spila. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðventu- samkoma verður í kirkjunni kl. 20.30. Kirkjukór Hveragerðis- og Kot- strandarsókna og Kvennakórinn Ljósbrá flytja vandaða dagskrá að- ventu- og jólasöngva undir stjórn Jörg E. Sondermann organista. Ræðumaður kvöldsins verður Guðni Ágústsson, alþingismaður. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Helguð verða til notkunar ný klæði á altari og prédikunarstól, unnin af Sigrúnu Jónsdóttur. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Aðventuljós tendrað. Dvalar- heimilið Höfði: Messa kl. 12.45. Sóknarprestur. BORGARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa í Borgarnes- kirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kyrrðarstund á morgun, mánudag, kl. 18. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.