Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ + * r « . v HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 VETRARVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG REGNBOGANS 26. nóv.-2. des Baðhúsið (Homam - il boqno turco) Leikstjóri: Ferzbon Ozpetek. Aðalhlutverk: Álessandro Gossmon. Sýnd kl. 7 og 9. á bllndflugi ný stuttmynd sýnd á undan TAXI. Adalhlutverk: Hilmir Snær Guönason Sýnd kl. 5 og 11. Sýndkl.9. B.i. 16. mm 990 FUNKTA FEBBU í BÍÓ BlÓHCÍU- Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Frumsýníng SAMUEL L. KF\lti JACKSON SPACbY HANS LIFIBRAUÐ ER AÐ FRESLA GÍSLA Hú ER HAHN AÐ TAKA GiSLA r|L AÐ BJARGA LÍFI SittJ T II E W N E G 0 T, IA T 0 R R t 1 T S K A L \ I R A R I T Einstök spcnnumynd pi>r sein persónurnar eru jatn spennandi og söguþráðurínn. Framjnístaða Jackson og Spacey er'ogleymanleg. " Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 ára. HSDiGrTAL Ný stórmynd fró Disney um kínversku goðsögnina Mulon. Spennandi saga og litríkar persónur. Raddir: Edda Eyjólfsdóttir, Laddi, Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðsson, Rúrik Haraldsson, Arnar Jónsson og Jón Gnarr. ★ ★★ ★. ÚD DV MEÐ ÍSLENSKU TALI^ Sýnd kl. 3, 5 og 7. ísl. tal. greg kínnear lauren holly A Sntiíe ttke j Youtt er yiKtliin m Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. BHDIGrTAL Atbtrfð.'fSíisbflB | hröd,og Á Á 'Á 0V ' , * ■w.t_ ..aur * j ★ wW, t ;m Bann hefur ®, : 14.000 VITNI ? 0G ENGINN SA Ji HVA^ROISI SNAKE EYES Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. www.samfilm.is Uie PAKKNTTR f f) H f'T . I ) H A GIL 0 R T Sýnd kl. 3, 4.40 og 7. Sýnd kl. 9.15 og 11.10. B.i. 16. ir ÍÍSPÍS Sýnd kl. 3 og 5. ísl tal. Sýnd kl. 3,5.20 og 7. Andrés Þór fegurst- ur íslenskra karla ÞAÐ brutust út mikil fagnaðarlæti rétt eftir miðnætti aðfaranótt fóstudags á skemmtistaðnum Broa- dway þegar tilkynnt var að Andrés Þór Bjömsson, 21 árs Reykvíking- ur, hefði verið kosinn Herra ísland fyrir árið 1998. í öðra sæti lenti Sigþór Ægisson frá Hellissandi, sem einnig var vaiinn Ijósmynda- íyrirsæta DV og í þriðja sæti var Reykvíkingurinn Gylfí Sigurðsson. þátt í keppninni Maie of the Year. - Ef þú nærð langt í þeirrí keppni, hvaða möguleika gefur það þér? „Eg veit það ekki, ég hef ekki fengið upplýsingar um það ennþá. En ég veit að keppnin verður mjög spennandi og eitthvað sem ég geri ekki á hverjum degi,“ sagði hinn glaði herra ísland, Andrés Þór Bjömsson. UNGFRÚ heimur með stúlkun- um sem næstflest atkvæði BERGLIND Magnúsdóttir smellti rembingskossi á unnustann fagra eftir úrslitin. GUÐMUNDI Finnbogasyni fannst upplagt að hita sig upp áður en hann steig á sviðið. GLÆSIMENNIN tóku sporið. iBaamB Bætt sjálfsöryggi „Þetta er ótrúlegt, ég er alveg í skýjunum yfir þessu,“ segir Andrés Þór, sem er nemandi í Fjölbraut í Breiðholti og hefur mikinn áhuga á líkamsrækt. Hann er með stefnuna á matvælafræði við Háskóla íslands auk þess sem hann ætlar að verða löglærður einkaþjálfari. En fyrst fær hann að njóta þess að vera Herra ís- land! Andrés Þór var auðvitað hlaðinn gjöfum vinningskvöldið, auk þess sem hann segir að keppn- in sjálf hafí bætt sjálfsöryggið og verið _ mjög skemmtileg á allan hátt. í maí heldur hann til Manilla, höfuðborg Filippseyja og tekur Skemmtileg keppni Allt kvöldið var mjög létt stemmning ríkjandi, bæði hjá gestunum í salnum og baksviðs meðal strákanna í keppninni. Þeir komu fram í sportfótum, smóking og á nærfötum, auk þess að taka létt spor fyrir áhorfendur. A öllu virtist sem íslenskir karlmenn tækju keppninni létt og hefðu fyrst og fremst gaman af henni. Allir voru sammála um að þessi þriðja keppni um herra ísland hefði verið mjög vel heppnuð, og greinilega búin að tryggja sér fastan sess í íslensku skemmtanalífí. Morgunblaðið/Halldór FIMM efstu sætin f.v.: Einar Karl Birgisson lenti í fjórða sæti, Sig- þór Ægisson í öðru, Herra ísland 1998, Gylfí Sigurðsson, lenti í þriðja sæti og Hermann Hermannsson í því fimmta. SIÐASTA hönd lögð á útlitið áð- ur en stóra stundin rennur upp. UNGFRÚ ísland 1998, Guðbjörg Hermanns, með unnustanum. hlutu. Ungfrú heimur frá ísrael LINOR Abargi frá ísrael var kos- in Ungfrú heimur á fimmtudags- kvöld á Mahe-eyju í Indlandshafi. I öðru sæti var Veronique Caloc frá Frakklandi og í því þriðja Pick Lim Lina Tech frá Malasíu. Sigurvegarinn brast í grát þegar úrslitin voru kynnt. „Mér hefur aldrei liðið svona vel,“ sagði hún og bætti við að næsta ár leggðist vel í hana. „Eg mun starfa að mannúðarmálum og ég held að það verði gaman að geta hjálpað fólki.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.