Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 21 VIÐSKIPTI Exxon og Mobil í eina sæng? London. Reuters. BANDARÍSKI orkurisinn Exxon Corp er nærri samkomulagi um yf- irtöku Mobil Corp, annars stærsta olíufélags Bandaríkjanna, sam- kvæmt heimildum brezka blaðsins Financial Times í báðum fyrirtækj- um. Að sögn FT eru viðræðurnar vel á veg komnar og tilkynningar að vænta í byrjun næstu viku. Ef viðræðurnar bera árangur verður um að ræða mesta samruna í iðnaði og ef til öllum atvinnugrein- um, sem um getur, samkvæmt frétt blaðsins. I New York vildu starfsmenn Exxon ekkert segja um fréttina. Mobil hafði áður neitað að svara spumingum um þrjá möguleika: að Exxon kaupi Mobil, Mobil sameinist Chevron Corp eða Mobil kaupi Atl- antic Richfield, Inc (ARCO). Verð hlutabréfa hækkar Sögusagnir um samruna fyrir- tækja höfðu orðið til þess að verð hlutabréfa í Mobil hafði hækkað um tæp 5% á miðvikudag, þótt verð á olíu hefði ekki verið lægra í 12 ár. Bréf í Mobil seldust á 78,375 doll- ara og höfðu komizt í 79,625 dollara. Bréf í Exxon seldust á 72,625 doll- ara og lækkuðu um 0,125 um dag- inn. Að sögn FT er J.P. Morgan Exxon til ráðuneytis, en Mobil nýt- ur ráðgjafar Goldmans Sachs. Yfirtakan mun treysta stöðu Exxons sem forystufyrirtækis í greininni eftir fyrirhugaða yfirtöku British Petroleum Co Plc á Amoco Gefíon á söluskrá ÓslÓ. KJELL INGE RÖKKE stjórnarformaður mun trúlega selja danska fjárfestingarfé- lagið Gefion, átta mánuðum eftir að Rökke keypti það að sögn norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv. Fyrirtæki Rökke, TRG, keypti 40% í Gefion í marz fyr- ir 650 miiijónir norskra króna og seldi síðan hlutinn Aker RGI fyrir sama verð. Verð- mæti hlutarins í Gefion hefur minnkað um 250 milljónir króna. Þótt Gefion sé á sölulista Aker RGI hefur endanleg ákvörðun ekki verið tekin. Forsendan fyrir sölu er verð sem Aker RGI tapar ekki á að sögn blaðsins. Góð afkoma Afkoma Gefion hefur verið góð. I sumar seldi félagið íþróttahluta aðalknattspyrnu- leikvangs Danmerkur, Parken. Gefion vill einnig selja þrjú skrifstofuháhýsi við völlinn að andvirði 180 milljónir norskra króna. Fyrir íþróttaleikvanginn fengust 55 milljónir danskra króna. Það átti sinn þátt í því að Gefion skilaði hagnaði upp á 196 milljónir danskra króna fyrri hluta árs. Fyrirtækið ger- ir ráð fyrir um 265 milljóna króna hagnaði á árinu í heild. Gefion á töluverðar eignir á Gíbraltar. Fyrr á þessu ári voru skrifstofu- og hótelfélögin Europort og Eurotower seld fyrir 440 milljónir króna. Yfir- völd á Gibraltar hafa enn ekki samþykkt viðskiptin. Corp. BP Amoco verður þriðja stærsta olíufélag heims sem er op- inberlega skráð. Mobil hefur rætt við ýmsa hugs- anlega samstarfsaðila og var nálægt því að ná olíuhreinsunar- og mark- aðssamningi við Amaco, þótt við- ræðurnar bæru ekki árangur. Aður höfðu sérfræðingar í New York sagt að að Exxon og Mobil gæti reynzt erfitt að fá samþykki eftirlitsyfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Verðmæti útgefinna hlutabréfa Mobil Oil nemur 64 milljörðum doll- ara, en Chevrons 54 milljörðum, svo að hvers konar sameinað fyrirtæki mundi standa BP Er ESB bandalag eða stórríki? Svarið fæst í þessari bók Ómissandi rit fyrir áhugamenn um stjórnmál HASKOLAUTGAFAN S. 525-4003 • h u @ h i . i s <p&zLz fiát íéttu stenin bujuna Jólastjaman er íslenskframleiðsla og fáanleg í mörgum litum og stærðum. Pú færð jólastemninguna inn á heimilið eða vinnustaðinn með fallegri jólastjömu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.