Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 81
III H »TI llllllll llllllillHllWlllllllllHlllllimillll ITTT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 3 .uwsa.i-i’abi .v'.r nii’flbi nii’flLí , EINA BfÓIÐ MEÐ KRINGLU THX DIGITAl I ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Ný stórmynd fró Disney um kínversku goðsögnina Mulan. Spennandi saga og litríkar persónur. ★ ★ ★ ★ ÚD DV með Islensku tau Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. ísl. tal . mDCTAL FORELDR \m CILD Sýnd kl. 2.50. Sýnd kl. 11 Kl. 1.3. 5.10, 7, 9og11.BJ.io. www.samfilm.is ★ ★ ÚÓ DV 7 .UAfailimi UMaiatl 1 FYMfí 990 PUNKTA FPfíDU IDÍÓ iKrccf Snorrabraut 37, sími 551 1384 Ný stórmynd frá Disney um kinversku goðsögnina Uulan. Spennandi saga og lítrikar persónur. Eddie Murphyjer á kostum. MEÐ ENSKU TALI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. ■bdksital Ný stórmynd fró Disney um kinversku Mulun. Spennandi sngu og litríkar UD DV ■110100«. www.samfilm.is o o o o o o o~ o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o ■ o o o o o o o o o o ö o o Q o ö o o o o o o o o a Ö Ö o ö Hwerfisgötu g 551 9000 Com ro Dio MottDílion BenSÉ Frá leikstjómum Dumb and Dumber og Kingpin kemur gomanmynd ársins. Trere’s S m£P^G/Uy«T M 4rY ★ ★★1/2 byLGjan ★ ★★l/2 KVIKMYNDIR.IS ★ ★★ MBL TAKIÐ ÞÁTT í „MARY“ LEIKNUM Á KVIKMYNDIR.IS Sýndkl. 3, 5, 6.45, 9 og 11.20. stærstu mynd ársins í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ★ ★ » o w; t. { l rv; Sýndkl. 3, 5, 9og 11. B.i. 16. VETRARVINDAR KViKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG REGNBOGANS Reykmerki (Smoke signals) Leikstjóri: Chris Eyre. Aðalhlutverk: Adam Beach og Evan Adoms. Sýnd kl. 7, 9 og 11. l° 1° |a íi o a o o a o 8^ a o o a o o a a o o o a o a a ö o a a o o a P o ö a o o o a ö o a a o a a o o o o o o a o o o a o o a a UAUiu^irirantTOiTJii Fyrsta hnefaleikakeppni kvenna í Bretlandi Tvöfaldur sigur HIN þrítuga Jane Couch vann fyrstu hnefa- leikakeppni sem haldin liefur verið í Bret- landi í kvennaflokki á miðvikudaginn var. Keppnin var haldin í Caesar’s næturkiúbbnum í Lundúnum og var stutt en snörp. Dómarinn stöðv- aði leikinn í annarri lotu þegar Couch kom hörku hægrihandarhöggi á andstæðing sinn, hina átján ára Simona Lukic frá Þýskalandi. Couch var að vonum ánægð að hafa sigur á heimavelli °g sagðist vona að leikurinn myndi hleypa kappi í konur. „I salnum voru áhorfendur ekki komnir til að horfa á einhver viðundur, enda hafa konur barist frá tímum Rómverja." Hún segir að stuðningur áhorfenda hafl skipt miklu máli enda hafi Simona verið hörð í horn að taka. Couch fór á mál til að konur gætu keppt í hnefa- leikum í Bretlandi og vann það nýlega. Fyrsta keppnin var því tvöfaldur sigur fyrir hana. JANE Couch verst hér fimlega höggi frá þýsku stúlkunni Semon Lukic. Couch baðaði sig í sviðsljósinu eftir keppnina og „pósaði“ í gríð og erg fyrir ljósmyndarana á staðnum. Talsmaður hnefaleika- keppninnar, Roy Cameron, blés á þá skoðun sem viðruð var að konur ættu ekki að koma nálægt hnefaleikum. „Þessi keppni er söguleg,“ sagði hann digurbarka- lega fyiár keppnina sem tók þó stuttan tíma sögunnar, eða að- eins 184 sekúndur. Blandaður stfll Morgunblaðið/Hanna ÓLAFUR Fannar Vigfússon. TOMLIST (■eiísladiskur Sykurveröld Sykurveröld með Rufalo. Rufalo er Ólafur Fannar Vigfússon. Ólaf- ur semur öll lög nema Minnislaus sem hann samdi ásamt Konráði El- vari Hafsteinssyni, einnig semur liann flesta texta en Óskar Þ. Þrá- insson og Jón E. Hafsteinsson eiga einnig texta á disknum. Jón E. Hafsteinsson sér einnig um allan hljóðfæraleik, forritun og upptök- ur. Ólafur gefur sjálfur út en Skífan dreifir. ÞAÐ er draumur margra að gefa út tónlist sína en fáir láta af því verða, þessi útrás er langt í frá dýr og reyndar á flestra færi, sem efni hafa á áhugamáli á annað borð. Útgáfa er þó ekki alltaf ávís- un á frægð né frama hvort sem gefið er út hjá þekktum útgefanda eða upp á eigin spýtur, ákvörðunin er neytandans. Rufalo, öðru nafni Ólafur Fannar Vigfússon, gaf ný- lega út sína fyrstu geislaplötu, hann gefur sjálfur út en hefur fengið Skífuna sér til aðstoðar við að dreifa plötunni. Sykurveröld er poppplata, með öllum eiginleikum slíkrar plötu, grípandi takti og gít- arlínum. Mikið af tónlistinni er á rafgrunni, hljómurinn einkennist oft af hljóðgervlum og trommufor- ritunum en aldrei það mikið að út- koman flokkist undir raftónlist. Gítararnir og söngurinn eru ráð- andi og halda hlustandanum allan tímann niðri á jörðinni, stundum eru rafgítarar svo áberandi að jaðrar við þungt rokk, heyrist þetta glöggt í laginu Saga. Þessi blöndun stíla kemur oft ankannalega út, útkoman verður ekki nógu heilsteypt fyrir vikið, kannski er lagasmíðum einnig um að kenna, Fönkí er staðlað blús- fönk, Sykurveröld dæmigert ís- lenskt popp, Ófullkominn eins kon- ar tilbrigði við gítarpopp níunda áratugarins og lagið Jói hetja gæti allt eins verið af hinni ársgömlu bamaplötu Abbababb. Sykurver- öld er byrjendaverk og líklega á Ólafur enn eftir að mynda sér sinn eigin stíl, útsetningarnar einkenn- ast svo af því sama, í laginu Hvernig? blandast saman nútíma- legar trommuforritanir, „power“- rokkgítarleikur, dósastrengir og orgel. Úr þessu verður undarleg blanda sem bendir til þess að Jón E. Hafsteinsson eigi einnig eftir að mynda sér stíl. Þar með er ekki sagt að ekkert sé vel gert, þvert á móti sýnir Ru- falo að honum er margt til lista lagt, lagasmíðarnar eru vel heppn- aðar margar hverjar og bera vott um hæfileika þrátt fyrir litleysið. Fyrstu lögin hljóma einkum vel, Ferðalag, Sykurveröld og Saga eru skemmtileg popplög þótt ekki séu þau gallalaus, einkum er skemmtilegur textinn í laginu Saga. í þessum lögum ber minnst á áður nefndu ósamræmi í útsetn- ingum, einnig er lagið Hvernig? ágætt lag en þar heyrist þó vel hvað rödd Ólafs er óslípuð. Seinni hluti geislaplötunnar er verri, t.d. lögin Biðjandi konur og Minnis- laus benda til þess að platan hefði einfaldlega mátt vera styttri. Hljómur plötunnar er góður og Jóni Elvari hefur tekist vel upp að flestu leyti en hann sá um allan hljóðfæraleik og alla forritun auk þess að hljóðrita og hljóðblanda plötuna, honum tekst best upp í upptökunum og hljóðblönduninni fyrir utan ofnotkun „effekta" á stöku stað. Umslag geisladisksins er einnig ágætt þó gaman hefði verið að sjá fleiri texta á innsíðum bæklingsins, Ólafur er nefnilega efnilegur textasmiður og þyrfti ekki að skammast sín fyrir að setja smíðar sínar á prent. Rufalo á nokkuð í land með að verða full- þroska tónlistarmaður en ekkert bendir til þess að svo verði ekki í framtíðinni ef hann gefur sér tíma og metnað til að fullþróa sinn stfl. Gísli Árnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.