Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 79
IdStAL
Thx
DIGITAI
Wi
M
l.aii^iivcMi »4
PARTÝIÐ
GÆRDAGURINN
HEYRIR SÖGUNNI
TIL.
Á MORGUN ER
FRAMTÍÐIN.
í KVÖLD
ER PARTÝIÐ
CWf
/Á'*»//'/
VJmA- T
Fróbær gamanmynd, frábær partýmynd.
Komið og upplifið partý ársins. Mcð Jennifer
Love Hewitt (I Know Whot You Did Last
Summer). Geggjuð tónlist. Nördar, töfforar,
glanspíur, klíkur,
iþróttafrík, pabbastelpur,
mömmustrókar,
fegurðardrottingar
o.fl. fólk mætir í partýið.
EKKI LÁTA ÞIG VANTA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
33 í 6500
1
MAGNAÐ
BÍÓ
/DD/
. ■*
I /; ■■
kvikmyndir.is
i DAG
ER HELSTA ÓGN
HINNA ILLU
OKKAR EINA VON!
.. 1_ /V | > jg.
Hasarmyndaaðdáendur um ullan
heim eru á einu máli um að
Blade sé ein flottasta, hug-
myndarikasta og besta mynd
sem gerð hefur verið. Tækni-
brellur og mögnuð spenna frá
upphafi til enda.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9
og 11.20. bí. 16
★
tv 5S3 2075
ALVÖRIi BID! ™ Pofby
STAFRÆNT STÆRSTfl tjaldíð með
HLJÓÐKERFI í I L_1 X
ni i nnn ont nnni III /v
STAFRÆMT
= = HLJÓÐKERFI í
^=—= ÖLLUM SÖLUM!
SYND I
LAUGARÁSBÍÓ
www.vortex.is/stlornubio/
★ ★ ★ Kvikmyndir.is k, '
í DAG 1 : f
ER HELSTA ÓGN
HINNA ILLU }>' // OKKAR EINA
VON! \ [ J L t í S | 1 P/? $ ; 1
NH£ IL^ Á/t> r=
S I E P U >. I) 0 R r F
Hasarmyndaaðdáendur um alian heim eru á einu máli um að Blade sé eín flottasta, hugmyndaríkasta og besta mynd sem gerð hefur verið. Tæknibrellur og mögnuð spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b.u6.
j IM C A I
’ , 1 • J u f
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
http://www.bladcmovie.com
Byssur og bráð
á Broadway
Morgunblaðið/Jón Páll
JÓHANN Vilhjálmsson byssusmiður
sýnir vígalegan grip.
HIÐ íslenska byssuvina-
félag hélt sýningu á
skotvopnum um síðustu
helgi í Broadway. Þetta
er í annað skiptið sem
byssuvinafélagið heldur
sýningu á skotvopnum,
en á laugardagskvöldinu
var sýningin í tengslum
við villibráðarkvöld þar
sem menn gátu neytt af-
urðanna af bestu lyst. Á
sunnudeginum gátu síð-
an áhugamenn um skot-
vopn skoðað sýninguna
og rætt við veiðimenn
um veiðimennsku al-
mennt, bestu byssurnar
og haustveiðina.
Torfi Harðarson er félagsmaður í
Hinu íslenska byssuvinafélagi sem í
eru þrjátíu manns og var stofnað 15.
janúar 1992. Hann segir að vel hafí
verið mætt á sýninguna og greinilegt
að fólk var forvitið. „Ég hélt að ein-
ungis hörðustu áhugamenn um skot-
vopn myndu mæta en svo var ekki.
Húsmæðurnar mættu líka, og bara
alls konar fólk, þótt líklega hafí karl-
menn verið í meiríhluta," segir Torfí.
Sælkerar í félaginu
Margir í félaginu safna skotvopn-
um og veiðarnar eru náttúrulega
helsta áhugamálið. „Við erum líka
miklir sælkerar og höldum reglulega
veislur þar sem við fáum góða kokka
til að elda fyrir okkur bráðina.“ Torfi
segir að einnig haldi félagsmenn hóp-
inn og fari mikið saman á veiðar. Fé-
lagið stendur einnig fyrir tveimur
skotkeppnum árlega, svokölluðum
Skotleikum sem er hefðbundin
keppni í skotfimi og síðan Herriffla-
keppni en 1 þeirri keppni má ekki
nota vopn sem eru búin til eftir síðari
heimsstyrjöldina.
Núna stendur rjúpnaveiðitímabilið
sem hæst og heyra mátti á sýningunni
að menn voru að spjalla um veiðarnar.
Torfi segir að almennt gangi rjúpna-
GUÐMUNDUR Borgþórsson og Steinar Einarsson
báru saman bækur sínar.
HÉR sést bæði bráð veiðimanna uppstoppuð
og rándýr með bráð sína.
veiðin I ár ágætlega þótt meira
mætti vera af rjúpunni á Suð-
vesturlandi. „Tíu manna hópur
úr félaginu fór í veiðiferð inn á
Hveravelli í byrjun nóvember
og veiðin var þokkaleg."
Aðspurður hvað það sé sem
geri veiðimennskuna svona
heillandi segir Torfi að erfitt sé
að lýsa því með orðum. „Stór
hluti af ánægjunni er hreyfing-
in og útiveran. Að vera með
byssu á öxl á gangi úti í náttúr-
unni. Síðan er alltaf gaman að
ná bráð en magnið er ekkert
aðalatriði. En það er sérstök
tilfinning að borða mat sem
maður hefur sjálfur veitt og yf-
h-leitt eldar maður sína bráð
sjálfur og fylgir henni á
diskinn."
RÍKHARÐUR Sigfússon,
Loki Alexander Ilopkins og
Bjarni Arnaldsson voru að
skoða gripina.
Morgunblaðið/Jón Svavarason
DAVÍÐ Long Árnason virti fyr-
ir sér GPS-staðsetningartæki
sem gagnlegt er að hafa með í
veiðiferðum.
MEÐ HÁLENDINU - GEGN NÁTTÚRUSPJÖLLUM
Ávörp flytja: Guðmundur Páll Ólafsson rithöfundur og náttúrufræðingur *
Bjarnheiður Hallsdóttir ferðamálafræðingur * Dr. Guðmundur Sigvaldason
eldfjallafræðingur * Hallmar Sigurðsson leikstjóri * Dr. Árný Erla
Sveinbjörnsdóttir jarðefnafræðingur * Birgir Sigurðsson rithöfundur *
Fundarst.jóri Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld
Sláum skjaldborg um íslenska náttúru.