Morgunblaðið - 29.11.1998, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998
r
EIGNAMIÐLUNIN
___________________________ Slarfsmenn: Sverrír Krístinsson lögg. fasteignasali, söiustióri,
Þorteifur St.Guömundsson.B.Sc.. sölum , Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali. skjaiagerö.
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lógg. fasteignasali. sölumaöur,
Stefán Ami Auöólfsson. sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir,
sfmavarsla og rttari, Olöf Sfeinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Bagnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf
Síini 58H 9090 • Fax 588 9095 • SíAumúln 2 I
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
Opið í dag sunnudag kl. 12-16.
HÚSNÆÐI ÓSKAST.
Þingholt - hæð óskast.
Traustur kaupandi óskar eftir 110-150 fm hæð í
Þingholtunum. Allar nánah uppl. veitir Sverrir.
Hæð í austurborginni óskast.
Höfum traustan kaupanda að 110-140 fm sér-
hæð í austurborginni. Lækimir koma t.d. vel til
greina. Góðar greiðslur í boði.
EINBYLI
Grenilundur.
Vorum að fá ( sölu mikið endumýjað 176 fm
Steni-klætt einbýlishús á einni hæð. Parket og
flísar á öllum gólfum. Fjögur svefnherb. Glæsi-
legt útsýni. V. 16,8 m. 8325
hæðir
Guðrúnargata - sérhæð.
Vorum að fá í einkasölu neöri sérhasð á þessum
eftirsótta stað. Eitt stórt herb. og annað for-
stofuherb. Tvær saml. stofur með ami og litlum
svölum sem snúa út í fallegan og snyrtilegan
garð. Þvottahús í sameign og sérgeymsla í kjall-
ara. V. 8,2 m. 8315
Unnarbraut - Seltj.
Vorum að fá í einkasölu bjarta og vel skipulagða
153 fm efri sérhæð í 2-býli. íbúðin skiptist m.a. í
tvær stórar stofur og þrjú herbergi. Hæöinni
fylgir 34 fm bílskúr. Allt sér. Stórar svalir til suð-
urs. Arinn í stofum. Stórglæsilegt útsýni. Falleg
gróin lóð. Laus fljótlega. V. 14,5 m. 8249
4RA-6 HERB.
3JA HERB.
Hrísrimi - falleg.
3ja herb. um 100 fm mjög góð íbúð á 1. hæð
ásamt stæði í bílageymslu. V. 8,2 m. 8328
Mávahlíð - laus strax.
Vorum að fá í sölu 75 fm 3ja herb. íbúð í kjallara
í 3-býli. Endumýjað baðherb. Nýtt dren. Áhv.
3,9 millj. íbúðin er laus strax. V. 5,7 m. 8297
2JA HERB.
Baldursgata - mikið áhv.
Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íbúð á 3. hasð
nálasgt miðbænum. íbúðin þarfnast lagfæringar.
Mikið áhv. 5,6 m. V. 6,2 m. 8319
Asparfell - rúmgóð m. 2 svölum.
4ra-5 herb. 107 fm björt íbúð sem skiptist í tvær
stofur, hol, snyrtingu, baðherb., eldhús og 3
herb. Nýl. eldhúsinnr. Sam. þvottah á hæð.
Tvennar svalir. Parket. V. 6,9 m. 8327
Þangbakki - einstakl. íb. m.
útsýni.
Einstaklega skemmtileg og góð einstak-
lingsíbúð á 7. hæð i lyftuhúsi m. frábæru útsýni.
Stórar svalir. Góð stofa m. svefnkróki. Laus
strax. V. 5,0 m. 8316
Berjarimi - tilb. u. tréverk.
2ja herb. björt 63 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði
í bílageymslu. Sérinng. af svölum. íbúöin er í
dag tilbúin til innréttinga. V. 6,2 m. 8324
ATVINNUHUSNÆÐI MaB
Síðumúli - skrifstofuhæð.
Mjög falleg og björt u.þ.b. 230 fm skrifstofuhæö
við Siðumúla (Selmúla) á 2. hæð. Gott eldhús
og baðh. (m. sturtu). Parket. Mjög góð fjárfest-
ing. Ákv. sala. Tilboð. 5448
VESTURGATA - BILSK. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi ásamt stæði í
bílskýli. Parket. Suðurverönd. Hús í góðu ástandi. Áhv. 5,1 m. byggsj. (greiðs-
lubyrði 28 þús.á. mán.). Verð 7,3 millj. 8921.
HAMRABORG - LAUS. Góð 2ja herb. ib. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílsk.
Þv.hús á hæðinni. Parket. Svalir. Verð 5,2 millj. LAUS STRAX. 9099
HRAFNHÓLAR - LAUS. 2ja herb. íb. á 8. hæð með glæsil. útsýni af suðves-
tursv. Verð 4,5 millj. Góð staðsetning. Frábært útsýni. LAUS STRÁX. 9323
FROSTAFOLD - ÚTSÝNI. Góð 79 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö
svefnherb. Þv.hús innaf eldhúsi. Nýl. parket. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Gott
ástand. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,5 m. byggsj. 9257
FLÉTTURIMI - BÍLSK. Fallega innróttuð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í
bílskýli. 3 svefnherb. Rúmg. stofa. Þv.hús í íbúð. Parket og flísar. Stærð 114 fm.
Áhv. 6 millj. Verð 9,5 millj. Hús, sameign og lóð i góðu standi. Topp eign. 9290
FJARÐARGATA - HF. Glæsileg og fallega innr. 118 fm íb. á 2. hæð i nýl. lyf-
tuhúsi í miðbæ Hafnarfj. Tvö svefnherb. Tvær rúmg. stofur með svölum. Parket
og flísar. Þv.hús í íbúð. 9324
STIGAHLÍÐ - LAUS. Vel skipulögð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Tvö svefnherb. Tvær
saml. stofur. Stærð 75 fm. Verð 6,9 millj. Hús í góðu ástandi. Frábær staðsetning.
LAUSSTRAX. 9319
DALSEL - LAUS. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á tveimur hæðum ásamt stæði í
bílsk. 3 svefnherb. Glæsilegt útsýni. l’búð og hús í góðu ástandi. Áhv. 3,7 m. byg- i
gsj. Verð 7,6 millj. LAUS STRAX. 8971
EYJABAKKI - ÚTSÝNI. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu). Stofan með svölum
og miklu útsýni yfir bæinn. 3 svefnherb. Ný eldhúsinnr. Flísar og parket. Áhv. 3,7
millj. Verð 7,2 millj. 9307
HEIMAHVERFI. Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað rúmg. 94 fm
jarðhæð i þríbýli með sérinngang og sérþvottahús. 3 svefnherb. Dyr út í garðinn. j
Hús allt tekið í gegn að utan. Verð 7,8 millj. 9310
BREIÐVANGUR - HF. 5 herb. 109 fm íb. á 4. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Tvær
samliggjandi stofur. 3 svefnherb. Þv.hús og búr innaf eldhúsi. Verð 7,7 millj. LAUS :
STRAX. 9321
FLJÓTASEL - 2 ÍB. Mjög gott endaraðhús á 2'k hæð með sér 3ja herb. íb. á [
jarðhæð. Vandaðar innr. 5 svefnherb. 2 stofur. Tvennar svalir. Stærð 241 fm.
Falleg suðurlóð. Verð 14,9 millj. 9325
HAUKALIND 16 - 20 - KÓP. Raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- «
skúr. Húsin skilast tilbúin að utan, en fokheld að innan. 4 svefnherbergi og aukarý-
mi á neðri hæð. Stærð 202 fm. Lóð þökulögð, bílastæði malbikuð. Teikn. á skrifst.
OPIÐ í DAG SUNNUDAG
FRÁ KL. 12 - 15.
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is
/\LLT*kf= e/TTH\SA£J A/ÝT7
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Jólafastan
í Digranes-
kirkju
LIKT og gert var í fyrra mun
jólafastan í Digraneskirkju ein-
kennast af fómarvilja og líknar-
starfí. Þess vegna ætlum við að
tengja mannúðarmál við allar
helgistundir jólafóstunnar á sunnu-
dagskvöldum. Þeir sem vilja leggja
lið eru hvattir til að hafa samband
við sóknarprest eða kirkjuvörð á
þeim tíma sem kirkjan er opin.
Okkur vantar kökur og meðlæti til
stuðnings góðum málefnum. Allir
gefa framlag sitt og hvað sem inn
kemur rennur óskipt til þeÚTa mál-
efna sem kynnt eru hvern sunnu-
dag. Sjálfboðaliðar væm sömuleið-
is vel þegnir í starfíð. Helgistund-
irnar em allar í höndum leik-
manna. Við sem höfum staðið í
undirbúningi aðventunnar fínnum
að heilagur andi er að leiða okkur í
þessu starfi. Allir sem koma að
verki em fórnfúsir og ganga glaðir
til verks. Biðjum fyrir þessu verk-
efni og væntum góðrar uppskeru í
lifandi trú með glöðu hjarta.
Fyrsta sunnudag í aðventu (29.
nóv.) byrjum við á Aðventuhátíð
með fjölbreyttri tónlistardagskrá.
Kór Digraneskirkju mun flytja að-
ventutónlist undir stjóm organista
kirkjunnar, Kjartans Sigurjóns-
sonar. Þá munu einsöngvararnir
Guðrún Lóa Jónsdóttir, Sigríður
Sif Sævarsdóttir og Þómnn Freyja
Stefánsdóttir flytja einsöngslög og
syngja saman. Að lokum verður al-
mennur söngur. Ræðumaður er
Rannveig Guðmundsdóttir. Sókn-
arbörnum gefst færi á að leggja til
kirkjunnar því það verður kaffisala
í safnaðarsal að hátíð lokinni og
rennur allur ágóði af henni til líkn-
armála í sókninni. Stjóm og undir-
búningur hátíðarkvöldsins er í
höndum sóknamefndar Digranes-
kirkju.
Aðventutónleik-
ar í Seltjarnar-
neskirkju
AÐVENTUTÓNLEIKAR verða
nk. miðvikudag 2. desember í Sel-
tjarnarneskirkju á vegum Tónlist-
arsambands Alþýðu. Tónleikamir
hefjast kl. 20. Fram koma Álafoss-
kórinn, Landssímakórinn, íslands-
bankakórinn, Kvennakór SFR,
RARIK-kórinn, Samkór Trésmiða-
félags Reykjavíkur og Lúðrasveit
verkalýðsins. Hópamir flytja hver
um sig nokkur lög auk sameigin-
legra laga.
Sr. Guðný Hallgrímsdóttir,
prestur við Seltjarnameskirkju,
flytur jólahugvekju. Aðgangur að
tónleikunum er ókeypis.
Bústaðakirkja. Starf TTT mánu-
dag ki. 17.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í
hádegi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
mánudag kl. 10-12. Piparkökumál-
un. Allar mæður velkomnar með
Htil börn sín.
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið
Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í
kórkjallara.
Langholtskirkja. Jólafundur kven-
félagsins þriðjudagskvöld kl. 20.
Sigurbjörg Hjörleifsdóttir syngur
einsöng. Munið að taka jólapakk-
ana. Heitt súkkulaði og smákökur.
Neskirkja. Fótsnyrting á vegum
Kvenfélags Neskirkju mánudag kl.
13-16. Upplýsingar í síma 551 1079.
TTT, 10-12 ára starf, mánudag, kl.
16.30. Mömmumorgunn miðviku-
dag kl. 10-12. Jólafóndur.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur
yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í
kvöld. Starf fyrir 7-9 ára (STN)
mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir
10-12 ára mánudag kl. 17-18.
Æskulýðsfundur eldri deildar, 9.
bekkur, kl. 20-22 mánudag.
Digraneskirkja. TTT-starf 10-12
ára á vegum KFUM og K og
Digraneskirkju kl. 17.15 á mánu-
dögum. Starf aldraðra á þriðjudög-
um frá kl. 11.15. Leikfimi, léttur
málsverður, helgistund og fleira.
Frásögn um jarðfræði Kópavogs
og nágrennis. Dr. Hreggviður
Norðdahl jarðfræðingur.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
9-10 ára drengi á mánudögum kl.
17.30. Bænastund og fyrirbænir
mánudaga kl. 18. Tekið á móti
bænarefnum í kirkjunni.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í
síma 587 9070. Æskulýðsfundur kl.
20 fyrir 16-18 ára í kirkjunni.
Gormabindivélar.
Vírgormar.
Plastgormar.
Kápuglærur og karton
Otto B. Arnar ehf.
Ármúla 29, Reykjavík,
sími 588 4699, fax 588 4696
Opið hús í dag
Grandavegur 11
Mjög falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð ásamt risi. Hátt til
lofts í hluta íbúðar. Vandaður stigi upp í risið. Glæsilegt parket
á gólfum. Þvottahús í íbúðinni. Suðursvalir. Mjög fallegt út-
sýni. Áhvílandi byggsj. rík. 5,2 millj. Verð 10,1 millj.
Margrét tekur á móti þér og þínum í dag milli kl. 14 og 16.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Staðgreiðsla
3ja-4ra — bílskúr
Leitum fyrir Guðrúnu að 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík,
Kópavogi eða Garðabæ með bílskúr á verðbilinu 7—10 millj.
Guðrún hefur staðgreiðslu í huga.
3ja herb. — staðgreiðsla
Leitum að góðri 3ja-4ra herb. íbúð fyrir Kristbjörgu í Reykjavík,
Kópavogi eða Garðabæ. Kristbjörg er með staðgreiðslu í huga.
Verðhugmynd 6—9 millj.
Valhöll fasteignasala, Siðumúla 27, s. 588 4477