Morgunblaðið - 29.11.1998, Side 45

Morgunblaðið - 29.11.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 45 4 IÆskulýðsfundur í Engjaskóla fyrir 8.-9. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkui-prófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón Dr. Sigurjón Ami Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- Ilýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri bai-na, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í hús- næði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. IHvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur á prestssetr- inu mánudagskvöld kl. 20.30. For- eldramorgunn á prestssetrinu þriðjudag kl. 10-12. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allír vel- komnir. Fríkirkjan Vegurinn. Morgunsam- koma kl. 11. Lofgjörð, prédikun og fjölbreytt barnastarf. Léttai' veit- Iingar seldar eftir samkomuna. Kvöldsamkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð, gleði og fögnuður. Spá- mannaskólinn þjónar. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Vörður L. Traustason. Allir hjai-tanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 Gideon- Isamkoma. Jógvan Purkhús, for- maður Gideonfélagsins, talar. Fórn tekin til styrktar félaginu. Mikill og fjölbreyttur söngur. Mánudag kl. 15 heimilasamband fyrir konur. Fjárfesting í atvinnuhúsnæði Ca 4.109 fm sérhæft húsnæði við Gylfaflöt í Grafarvogi. Húsið er í dag notað sem bækistöð flutningafyrirtækis. Traustur langtímaleigusamningur á hluta. Mjög góð bílastæði. Upplýsingar veita sölumenn, í dag, Einar, s. 896 8767, Þorri, s. 897 9757 og Ævar 897 6060. Eftir helgi í síma 552 1400. rVJLD Viðar Böðvarsson FASTEIGNASAT, A viikbpUfnEðinpr, IðgllurÍjflcignnJ í þessu fallega atvinnuhúsnæði eru til sölu 2000 fm sem skiptast í tvær einingar, 1292 fm sem skiptast í 1.030 fm sal með 5 metra lofthæð, 193 fm skrifstofuhúsnæði og 49 fm starfsmannaaðstöðu. Burðarvirki eru stein- steyptar burðarsúlur. 2 háar innkeyrsludyr, önnur við ramp fyrir lyftubíla. Skrifstofuhlutinn er mjög glæsilegur með stórum útbyggðum glugga sem setur mjög skemmtilegan svip á húsnæðið. Inn af skrifstofunni er starfsmannaaðstaða og kaffistofa á millilofti. 742,5 fm steinhús með límtrésþakbitum. Að stærstum hluta í einum sal en þó er stúkuð af móttaka u.þ.b. 100 fm. Lofthæð er minnst 5 metrar og hæst 5,8 metrar. Engar burðarsúlur. Tvennar góðar innkeyrsludyr. Þessi bygging liggur L-laga á stærri eininguna. FÉLAG HfASTEIGNASALA æa. ©530 1500 EIGNASALAN L/"bL HÚSAKAUP Suðuriandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is Tölvur og tækni á Netinu ^mbl.is ALL.TAf= eiTThi\SA£D A/ÝT7 Opið hús í dag 13—16 Langholtsvegur 57, Reykjavík Gott einbýli (tvær íbúöir) ca 230 fm á 2 hæöum ásamt 44 fm bíl- skúr. Verð kr. 15,5 millj. Helgi og Linda sýna í dag kl. 13—16. Furugerði 9, Reykjavík 1. hæð til hægri. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 1 hæð. Þvottahús í íbúðinni. 95 fm. Verð 10,5 millj Gunnar sýnir í dag kl. 13-16. LAUFÁS fasteignasala Il'533'iM ™533-1115 Opið hús í dag Esjugrtind 50 — Kjalarnesi Glæsilegt rúmlega 300 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. 4 svefnherbergi, borðstofa, stofa og stór garðskáli. Fallegur suðurgarður. Sér 2ja herb. íbúð í kjallara. Glæsilegt útsýni úr risi. Verð 13,7 millj. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Allir velkomnir á milli kl. 13.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. AUSTURBERG - EKKERT GREIÐSLUMAT 2ja herb. íbúð á 2. hæð (1. hæð er jarðhæð). Gott hol, stofa, stórar suðursvalir frá stofu. eldhús með ágætum inn- réttingum, baðherbergi með kari og rúmgott herbergi. íbúðin er laus strax og á henni hvíla byggingarsjóðslán ca 3,8 millj. Greiðslubyrði ca 20. þús. á mán. Verð 5,4 millj. Ekkert areiðslumat. LUNDUR FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10, sími 533 1616. Opið í dag frá kl. 12-14 Föstudaginn 11. des. 20.00 Sunnudaginn 13. des. kl. 17.00 Ver> kr. 2000/1500 Forsala I Kirkjuhúsinu Miiasata hefst mánudaginn 30. nóv. EIMSKIP Listvinafélag Hallgrímskirkju Hjálparstofnun kirkjunnar nýtur góös af tónleikunum GUNNAR GUÐBJÖRNSSON óperusöngvari MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKJRKjU ásamt hljóðfæraleikurum Stjórnandi HÖRÐUR ÁSKELSSON í HALLGRÍMSKIRKJU sT ■c f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.