Morgunblaðið - 29.11.1998, Side 56

Morgunblaðið - 29.11.1998, Side 56
56 SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM * Dagskráin þín er komin út 26. nóv.-9. des. Krullhærðir með gleraugu en þó móðins HIN árlega herrafatasýning Hen-afataverslunar Kormáks og Skjaldar var haldin í Þjóðleikhús- kjallaranum á fimmtudagskvöldið fyrir troðfullu húsi. Áhorfendur voru boðnir velkomnir með traust- vekjandi randalínum sem sátu sætt á hverju borði. Sýrupolkasveitin Hringir hitaði upp fyrir sýninguna og lék undir meðan prúðbúnir herramenn sýndu fatnað sem hent- aði við mismunandi tækifæri og mismunandi persónum við hin ýmsu tækifæri. Ragnai- Kjartans- son kynnti fyrirsætumar og lýsti fatnaðinum af mikilli íþrótt. Sýningin byijaði á glímu sem Orri Bjömsson lýsti. Attust þar við Jón Birgir Valsson, sigurvegaii frá síðasta ári, og Lars Agnar frá Sví- þjóð. Er skemmt frá því að segja að Jón Birgir hélt titlinum annað árið í röð. Eftir glímuna hófst sýningin og fengu gestir að líta golfáhugamann, landeiganda, ungan athafnamann „sem hafði efnast hratt og óheiðar- lega“. Óborganlegt var að sjá Sigga Hall sýna „letiklæðnað," hái’auðar buxur og slopp „sem fæst ekki í hvaða kaupfélagi sem er“. Ekki voru síðri föt framsóknarmannsins, sem var klæddur eins og „Vagla- skógur á fógrum vordegi“. I kjölfarið fylgdu síðan harðir naglar, tveir krullhærðir með gler- Morgunblaðið/Kristinn GLÍMA er karlmannleg íþrótt og ekki fyrir neina aukvisa. RAUÐHÆRÐUR „dvergur“ með réttu taktana. VETRARLIF í húsi Ingvars Helgasonar Sævarhöfða 2, Reykjavík taugardaginn 28. og sunnudaginn 29. nóv. 1998 Opið frá kl. 10 - 18 laugardag 12 - 18 sunnudag. Allt það nýjasta á vélsleðamarkaðinum ásamt ýmsum aukabúnaði. ÚTILÍFSSÝIMING ■ AÐGANGUR ÓKEYPIS! EDDA Björg Eyjólfsdóttir og Linda Asgeirsdóttir sýndu listir sínar á milli atriða. SIGGI Hall í „letiklæðnaði" að hætti hússins. augu „en þó móðins", Ijúfur hagyrð- ingur sem fór með kveðskap, fata- felluatriði, þungarokkari í jakkafót- um svo aðeins fátt sé talið. Semsagt fatnaður fyrir karlmenn við öll tækifæri. Há- punktur kvöldsins var þegar ein fyrirsætan í köflóttum jakkafötum hóf upp raust sína og söng gamla Tom Jones lagið „What’s New Pussycat" af mildlli innlifun. V. Reykjavík SKEMMTILEGAR nærbuxur í stíl við hálstauið voru sýndar af Óskari Jónssyni. SÆVAR Karl sýndi föt fyrir siglda karlmenn sem þekkja út- lönd og villtar meyjar. I FDLK Jf O&Kvikinyndvr Einn hring enn ►Drnilwm* Farþegi ur Vantar þig venjulega tölvu? miþrótlir mnúl.lribntV.OIli.f.VDí Meistoraslogur i ívrópu ll.fck,•»(****' r«lui .w.hiMi' Böm lóladagataliB ”129.900 kr. llMINNintiriut AcoéApplebúðin ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð verður haldin í sal Ferðafélags ísland í Mörkinni 6, 28. nóv. 1998 Húsið opnar með fordrykk kl. 19.30 Borðhald hefst kl. 20:30 Hinir einu sönnu Milljónarmæringar leika fyrir dansi ásamt Bogomil Font og Stefáni Hilmarssyni. Miðaverð kr. 3.500,- Miðapantanir í síma 893 8083 Sýning á vélsleðum, varahlutum, ýmsum aukabúnaði, öryggisbúnaði, leiðsögutækjum, fatnaði í míklu úrvali og mörgu fleiru tengdu vélsleðamennsku og almennri útivist. Kl. 14.00 og 16.00 báða dagana verða haldin stutt erindi um ferðamennsku. Meðal fyrirlesara er Ari Trausti. Þyrlusveit Landhelgisgæslunar sýnir björgun úr þyrlu á Geirsnefi laugardaginn kl. 15.00 Glæsileg aðstaða fyrir sýnendur og gesti. Næg bílastæði, góð aðkoma. Ingvar Helgason hf íwarkofíu % IÉ1 tUyíjmk pðmk, !?M0 a(mi 32$ döOO mytuhmiir $87 0577 POLRRIS ski-úoo. WNXO YAMAHA ARCTIC CAT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.