Morgunblaðið - 29.11.1998, Side 57

Morgunblaðið - 29.11.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 5 7 FÓLK í FRÉTTUM Nýjung! Þýsk gæðavara Myndbönd Vonir og væntingar (Great Expectations) -k-k'A Nútímaútgáfu af samnefndri skáldsögu Chm-les Dickens. Ljúf og rómantísk mynd sem minnir á ævin- týri og umgjörðin er glæsileg í alla staði. Bróðir minn Jack (My brother Jack)*** Öflugt fjölskyldudrama þar sem Marco Leonardi fer á kostum í hlut- verki gæðablóðs sem fer villm- vegar og lendir í klóm vímuefna. Byssumenn (Men with Guns) *★* Algjörh■ aulabái-ðar draga þá ályktun að besta lausnin á vanda sín- um sé að notast við byssur en annað kemur á daginn. Hinn fallni (The Fallen)**^ TrúarbragðahroIIvekja sem byrjar eins og dæmigerð löggumynd en reynist vera um heim fallinna engla og baráttu góðs og ills. Töframaðurinn (The Rainmaker) *** Francis Ford Coppola hristir af sér þann tilgerðarsperring sem hef- ur viljað loða við kvikmyndir úr hug- arheimi Johns Grishams. Öskur 2 (Scream 2) -k-kl/z Skemmtileg úrvinnsla á lögmálum kvikmyndageirans um framhalds- Sungið í rigningunni? ROK og rigning var á þakkar- gjörðarhátíðinni í New York á fimmtudaginn var þegar farið var í hina árlegu skrúðgöngu um götur borgarinnar. Fjöldi manns tók þátt í göngunni og á mynd- inni sjást fígúrur úr sjónvarps- þættinum „Rugrats" á Times- torgi á Manhattan. Eins og sjá má eru margir með regnhlífar í rigningunni og færri með blöðr- ur en venjulega vegna roksins og rigningarinnar. ÚR myndinni Kundun. myndir. í heildina skortir fágun og leiðist myndin út ílágkúru ílokin. Eftirminnilegt símtal (A Call to Remember) k-k'Æ Fjallað af næmi, reynslu og innsæi um fólk sem glímir við tilveruna eftir að hafa lifað af hörmungar. Gott drama en léleg afþreying. Bófar (Hoodlums) kk'/i Gamaldags bófamynd um átök glæpagengja í New York. Sagan kunnugleg eins og nöfn bófaforingj- anna en helst til þunglamaleg. Harður árekstur (Deep Impact) *** Sú betri af tveimur myndum um lofstein sem grandar lífí á jörðinni. Góður Ieikur og leikstjórn oglaus við formúlu- hetju- U-Turn / U-beygja k-kk'A Vægðarlaus spennumynd sem byggir á þræði og minnum úr „Film Noir“-hefðinni og Oliver Stone bind- ur inn í glæsilega stílheild. „Half Baked“ kk'/í Sprenghlægileg vitleysa sem fjall- ar um maríúana og kemur virkilega á óvart. „Kundun“ ★★★ Nýjasta mynd bandaríska meist- arans Martin Scorsese um sögu Dalai Lama og Tíbet frá 1937 -1959. Ákaflega vönduð, löng og alvarleg úttekt á sögu framandi þjóðar og menningar. „U.S. Marshals“ kk'/i Algjör formúlumynd en gott dæmi um hvernig slíkar myndir geta heppnast. Tommy Lee Jones er frá- bær að vanda, mikill hasar og mikil læti. Guðmundur Ásgeirsson, Heiða Jóhannsdóttir og Ottó Geir Borg. r L I GLUGGA GRINDUR úr furu með færanlegum rimlum OVERGSHÖFÐI VAGNHÖFÐI g TANGARHÖFÐI 2 BÍLD8HÖFÐI VESTURLANDSVEGUR BÍLDSHÖFD116 1. HÚSGAGNA- -5|b. O HÖLUN GEIRI ehf Bildshöfðo 16 • sími 587 7666 • fox 587 7665 netfang: geiriehf@tentrum.is Ekta augnahára- og augna- brúnalitur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun. Fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamli góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum. Útsölustaöi |" : Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruversl. Glæsibæ, Andorra Hafnarfiröi, Snyrtivöruversl. Gullbrá, Spes Háaleitisbraut, Lyfja Rvík og Hafnarf., Háaleitisapótek, Ingólfs Apótek, Apótekið Skeifan, Holtsapótek, Snyrtiw. Hygea.Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Nesapótek Seltjarnarnesi, Grafarvogsapótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiöholtsapótek, Snyrtivöruversl. Hagkaups, Snyrtist. Hrund Kóp., Apótek Garöabæjar, Fjarðarkaups Apótek, Árnesapótek Selfossi, Rangárapótek Hellu, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, ísafjaröar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek, Apótek Austurlands Seyðisfirði, Apótek Keflavíkur, Apótek Grindavíkur, Fina efh., Mos, Sauðárkróksapótek. TANA Cosmetics Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 9\[cBtur^aíinn Smiðjuvegi 14, ‘Kópavofii, sími 587 6080 í kvöld leikur hin frábæra hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 21 HAND CftLAM Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorlti klofna né brotna. flkv St TREND handáburðurinn Ný tækni í framleiðslu teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA lilEHD Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. \ Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum Tölvur og tækni á Netinu viB>mbl.ÍS \LLTAf= eiTTH\SA£> NYTT Sú meðfærilegasta, minnsta, léttasta og nettasta mróów^r' uinWAM-^ 110.896,- 114.900^1 «■ * r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.