Morgunblaðið - 29.11.1998, Síða 60

Morgunblaðið - 29.11.1998, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ r * i HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i blindflugi ný stuttmynd sýnd á undan TAXI. Adalhlutuerk: Hilmir Snær Guónason VETRARVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍe HÁSKÓLABÍÓS OG REGNBOGANS Baðhúsið (Hamam - il baano turco) Leikstjóri: Ferzban Ozpetek. Aðolhlutverk: Álessandro Gassmon. Sýnd kl. 7 og 9. Frá leikstjóra sex, lies and jrf- ■ ” videotape og höfundi Get Shorty tf' og Jackie Brown Aj ★★★ kr ★ ★j ÁS DV cH ★J M tlT UR SYN GEORGE CLOONEY JENNIFER LOPEZ Sýnd kl. 6.30, 9 og 11.15. b.u6. MAUBAR ★ ★ ★ 1/eKvikmyndir.is ★ ★★'Abylgjan ★ ★★ ÓHT Rás2 • Sýnd kl. 5,7,9 0911. ★ ★ ★ DV^ ★ ★ ★ n«n ★ ★ ★b,isít» Sýnd kl. 5 og 11. STELPUKVOLD OTTEEf mmn BREMDA BtETHYN (Secrets and l_ies] JUUE WAtTERS (Educatmg Rita] Synd kl. 7. Sýndkl. 9. B.i. 16. FYRIR 990 PUNKTA FERBU i BÍÓ BÍÓHÖLL NÝn 0G BETRA Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Frumsyning SM/IUEL L. KEMN JACKS0N SPACEY HAIIS LIFIBRAUO EP AÐ FRESLA G'ISLA NÚ ER HANN AÐ TAKA GÍSL.A TIL AO BJARGA LlFI SÍHU THE « NEGOTflATOR R É T T S K \ I \ S. R A R É T Einstök spennumynd þar sem persónurnar eru jaln sp’ennandi og söguþráðurínn. Frammistaöa Jackson og Spacey er'ogleymanleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 ára. Ný stórmynd fró Disney um kínversku goðsögnina Mulan. Spennandi saga og litríkar persónur. Raddir: Edda Eyjólfsdóttir, Laddi, Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðsson, Rúrik Haraldsson, Arnar Jónsson og Jón Gnarr. r 'frb tT?. w ir ir ÚD DV MliLAN MEÐ ÍSLENSKU TALI^ Sýnd kl. 3, 5 og 7. (sl. tal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. ■DIDIGITAL N 1C O U A fi CAC t G ■ A « V • » ■■-<• ■-■■U ■■■■>■■ S E hröð,og tnartí&’k. ★’★’★ Dvl fcW i' .*%* V^Hí.i - a HAHN HEFUR ; \ T4.000 VITNI " ,p* OGENGINNSA HVAtf^RÐIST SNAKE EYES Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. www.samfilm.is éPARENTTR 1 forEldraGILDF Sýnd kl. 3, 4.40 og 7. ★ ★ ★ OHT RáS 2 ★ ★ ★ MBCi A PERFECT Sýndkl.3,5.20 og 7. Betur má... SÓLDÖGG á tónleikum. dór TOJVLIST Geisladiíikur SÓLDÖGG Geisladiskur hljómsveitarinnar Sóldaggar, meðlimir sveitarinnar eru Ásgeir Jón Ásgeirsson, Baldvin A.B. Aalen, Bergsveinn Árelíusson, Jdn Ómar Erlingsson og Stefán H. Henrýsson. Einnig koma fram á geisladisknum Pótur Guðmundsson og Andrea Gylfadóttir. Hljóðritun fór fram.í Sýrlandi en hljóðblöndun var í höndum Adda 800. SÓLDÖGG hefur verið áberandi í popplífí landsins undanfarin ár, þó er hún líklega þekktari fyrir frammistöðu sina á dansleikjum en frumsamda tónlist. Geisladiskurinn Sóldögg er þó ekki fyrsta útgáfa sveitarinnar. Á disknum heldur Sól- dögg uppi merkjum popprokks þess sem þeir hafa verið þekktir fyrir hingað til, tónlistin vönduð og allir textar eru á íslensku. Það sem vekur athygli við fyrstu hlustun er hvað platan er hæg, á henni eru fáir hraðir rokkarar, ekki svo að skilja að á henni séu eintóm- ar ballöður en ólíklegt verður að þykja að Sóldögg setji mörg lög af disknum á balldagskrá sína, með ár- angri a.m.k. Hljómurinn er nútíma- legar og einkennist af skemmtileg- um gitarstefjum, góðum hljóm og leik að honum, oft er víðómurinn nýttur til hins ýtrasta og er það vel. Popparar hafa lengi verið hvað fremstir í flokki hvað varðar ís- lenska texta hver sem ástæðan er, bæði harðari rokkarar og raftónlist- armenn eru mun ötulli við enskar textasmíðar. Kannski er ástæðan sú að raftónlistarmennirnir og rokkar- arnir hafí frekar hug á að sækja út fyrir landsteinana en a.m.k. er þetta staðreynd, þessir íslensku textar hafa þó oftar en ekki verið hin mesta hrákasmíð. Sóldögg tekst stundum vel upp en fellur þó ofan í meðalmennskuna þess á milli, dæmi skal tekið um lagið Englasalsa sem hefst ágætlega, „Inni í mér, / djöflar dansa. / I hægum vals, / spá í nýjar leiðir. / Eg hlusta vel, / engu þeim ansa. / Inni í mér.“ En svo tekur við, „Sigrum allan heiminn, snúum öll- um hlutum við. / Rífum kjaft um allt sem kemur okkur ekkert við.“ Svona textagerð væri líklega betur falin í ensku gervi. Það sem verra er, er að þetta á einnig við um tón- listina, Sóldögg getur gert mjög vel þegar sá gállinn er á sveitinni eins og heyrist í lögunum Englasalsa, Lifí áfram, Geng í hringi og reyndar fleiri lögum, upp á sitt besta stend- ur Sóldögg í fremstu röð poppsveita en þess á milli er líkt og metnaðinn skorti. Þetta heyrist líklega best í lögunum Hver er ég?, Konuilmur og Hundrað dalir. I raun verður að gera meiri kröfur til popptón- listar en margrar annarrar tón- listar vegna þess orðspors sem af henni gengur, að hún hjakki í sama farinu, að sömu lögin séu samin aftur og aftur. Sóldögg getur betur og engin ástæða er til að ætla annað en að það gerist á næstu breiðskífu sveitarinnar. Hljómur geislaplötunnar er eins og áður sagði skemmtOegur og vel heppnaður og þá er ástæða til að nefna frammistöðu Ásgeirs Jóns Ásgeirssonar gítarleikara og Stefáns H. Henrýssonar hljóm- borðsleikara sveitarinnar. Um- slagið er ágætt, sérstaklega fyrir strikamerkingu geisladisksins sem leikur aðalhlutverk framhlið- arinnar í stað þess að vera lýti eins og venjan er, stafsetningar- villur á innsíðum eru þó leiðinleg- ar. Fyrir áhugasama er vefslóðin www.islandia.is/soldogg. Gísli Árnason Meðal gómsœtra heitra ocj kaldra re'tta eru: Sjávarréttasúpa, tómatsíld, sherrýsíld, karrýsíld, sinnepssíld, marineruð síld, sjávarréttapaté, laxamousse, graflax, reyktur áll, taðreyktur silungur, sítrónukryddlegin hörpuskel, hreyndýrapaté, grísasulta, roast beef, hangikjöt, Bayonaise- skinka, kalkúnn, sænsk jólaskinka, dönsk grísarifjasteik, glóðarsteikt lanrbalæri, salöt, heitar og kaldar sósur, heimabakað brauð, úrval af ostakökum, döðluhnetuterta, og ris a la Mande. Verð aðeins kr. 2890 á tnann. Opnunartímar jólahlaðborðs Astro. Að kvöldi 25., 26., og 27. nóvember og öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld í desember, fram að jólum. Bjóðum stærri hópa, starfsfélög, skólafélög o.þ.h. sérstaklega velkomin á öðrum dögum ef pantað er fyrirfram. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá okkur og við leysum málin! Astro veitingahús, Austurstræti 22 - Símar 552-9222 og 89-72600.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.