Morgunblaðið - 02.12.1998, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 02.12.1998, Qupperneq 72
1 eflir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Drögum nsst 10. d&ember J0ZL happdrætti fíytj) HÁSKÓLA ÍSLANDS MORGUNBLADIÐ, KRINGLAN 1,103 REYKJAVIK, SÍMI569II00, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Utsvarstekjur Reykjavíkurborgar Tveg’gja millj- * arða hækkun verður milli ára ÚTSVARSTEKJUR Reykjavíkur- Veruleg hækkun útsvarstekna borgar aukast um tæpa tvo milljarða króna á næsta ári miðað við árið í ár og er áætlað að þær nemi tæpum 15,4 milljörðum króna samanborið við 13,4 milljarða króna I ár sam- kvæmt endurskoðaðri fjái’hagsáætl- un. Um helming aukningar útsvars- teknanna má rekja til hækkunar út- svarsprósentunnar úr 11,24% í 11,99%, en hinn helminginn til auk- inna umsvifa í þjóðfélaginu og launa- hækkana. varð einnig milli áranna 1997 og 1998 vegna aukinna umsvifa í þjóðfélag- inu og má því gera ráð fyrir að út- svarstekjur borgarinnar aukist um 3,6 milljarða króna á tveggja ára tímabili, úr 11,8 milljörðum 1997 í 15,4 milljarða króna á árinu 1999. Á sama tímabili hafa rekstrarút- gjöld borgarinnar einnig aukist verulega og segja má að á næsta ári sé áætlað að útgjöld aukist vegna nærfellt allra málaflokka á vegum borgarinnar. titgjöld vegna fræðslumála vaxa um 600 milljónir Þannig er áætlað að á næsta ári aukist rekstrarútgjöld vegna fræðslumála um rúmar 600 milljónir ki'óna og nemi samtals rúmum 5 milljörðum króna. Kostnaður vegna skipulags- og byggingarmála hækk- ar um 50 milljónir króna, útgjöld vegna menningarmála aukast um tæpar 150 milljónir króna og útgjöld vegna æskulýðs- og tómstundamála aukast um tæpar 80 milljónir ki'óna. Útgjöld vegna Dagvistar barna aukast um rúmar 185 milljónir króna og framlag vegna SVR um rúmar 65 milljónir króna. ■ Tekjur af útsvari/36 Morgunblaðið/Kristinn Saltfísk- verð í sögulegu hámarki VERÐ á saltfiski hefur hækkað jafnt og þétt á fyi'stu 11 mánuðum þessa árs og hefur verðmæti saltfískút- flutnings aukist um nálega einn milljarð króna, þrátt fyrir að útflutn- ingurinn sé nánast sá sami. Fram- kvæmdastjóri SÍF segir að ekki megi búast við frekari hækkunum þótt erfitt sé um slíkt að spá. Verð sé almennt í sögulegu hámarki í dag og hætt við að það leiti jafnvægis á næstu misserum. Langmest er flutt út af flöttum saltfiski en þar hefur verð hækkað frá 25,9% upp í 58,9% eftir stærðar- flokkum, frá 1. janúar til dagsins í dag. I saltfiskflökum nemur hækk- unin á sama tímabili frá 16,8% upp í 21,7% og í spikfiski frá 18,7% upp í 34,1%. SÍF hefur frá áramótum flutt út tæp 26 þúsund tonn af saltfiski sem er nánast sami útflutningur og á sama tíma á síðasta ári. Verðmæti saltfiskafurðanna hefur hins vegar aukist um rúm 14%, var á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs um 7,2 millj- arðar króna en er nú um 8,2 milljarð- ar króna. ■ Verðmæti/Bl Tíð innbrot í bifreiðar í Frestur til að sækja um starfslaun rann út í gær Þröng á - þingi í ráðuneyti FRESTUR til að skila umsóknum um starfslaun listamanna rann út í gær og höfðu um eða yfir 600 umsóknir borist þegar dyrum menntamálaráðuneytisins var iokað klukkan 16, að sögn Soffíu Árnadóttur. Soffía segir að straumur um- sækjenda hafi verið stríður í gær og seinasta klukkutímann fyrir lokun hafi annríkið verið mest. „Á seinasta degi umsóknar- frestsins koma gríðarlega margir enda margir seinir á sér. Það er þröng á þingi seinasta klukku- tímann og gjarnan myndast röð. Ég myndi giska á að 50 til 60 manns hafí verið á ferðinni hér skömmu fyrir klukkan fjögur." Umsækjendur geta sótt um starfslaun úr fjórum sjóðum, launasjóði myndlistarmanna, launasjóði tónskálda, launasjóði rithöfunda og svokölluðum lista- sjóði sem hefur meðal annars veitt leikhúsfólki laun. í fyrra barst ráðuneytinu 601 •imsókn og 635 umsóknir fyrir * árið 1998. „Fyrir árið 1999 sýnist okkur stefna í svipaðan fjölda umsókna og í fyrra, eða rúmlega 600. Síð- an senda sumir umsókn sína á faxi og fylgigögnin koma í kjöl- farið í pósti, þannig að heilmikið á eftir að bætast við næstu dag- %na,“ segir Soffía. Morgunblaðið/Kristinn LISTAMENN skrifa umsóknir í gríð og erg. Vætutíð í Reykjavík REGNHLÍFAR hafa komið að góðum notum síðustu daga enda hefur mikið rignt undanfarið hér á landi. Tölur hafa ekki verið teknar sainan um úrkomu í nóv- ember, en flest bendir til að hann hafi verið meðal vætusam- ari nóvembermánaða. Lands- menn eru þessu ekki óvanir því í desember í fyrra vom mikil hlý- indi svo að met voru slegin fyrir norðan og austan og rigningar miklar. Breiðholti LÖGGÆSLA í Fella- og Hólahverfi í Breiðholti hefur verið hert mjög að undanförnu, vegna innbrotafarald- urs í bifreiðar í hverfunum. Lögreglunni þykir líklegt að sami hópurinn beri ábyrgð á innbrotunum og hafa nokkrir aðilar verið hand- teknir, en hvergi hefur þó verið slak- að á gæslunni. Yfirleitt sækjast þjófarnir eftir því sama, hljómtækj- um, geisladiskum og öðrum lausleg- um verðmætum, sem skilin eru eftir í bifreiðunum. Lögreglan hvetur eigendur bif- reiða að skilja ekki eftir verðmæti í bifreiðum sínum eða annað sem freistað gæti þjófa. Landsbankinn hefur selt 80% hlut í dótturfyrirtækjum sínum Stofnun öfluffs lasteigria- fyrirtækis verður könnuð HÖMLUR hf., dótturfélag Landsbanka íslands, og Islenskir aðalverktakar hf. undimtuðu í gær samning um kaup íslenskra aðalverktaka á 80% hlutabréfa í tveimur dóttm-félögum Hamla, Regin hf. og Rekstrarfélaginu hf. Landsbankinn mun áfram eiga 20% hlut í hvoru félagi. Félögin tvö hafa til þessa haft með höndum um- sýslu með fjölmörgum fasteignum og öðrum eign- um á vegum Landsbankans. í eigu félaganna er meðal annars meirihluti Holtagarða og hluti af húseigninni Höfðabakki 9. Heildareignir félag- anna eru nú að verðmæti um 1,8 milljarðar og hef- ur Landsbankinn tryggt langtímafjármögnun fé- laganna. Þá hefur verið undirritaður samningur milli Landsbankans og hluthafa í Þyrpingu, sem er í eigu fjölskyldu Pálma heitins Jónssonar, stofn- anda Hagkaups, um stofnun nýs fasteignafélags um eignir Regins og Rekstrarfélagsins og er þar stærsta eignin sá hluti Holtagarða sem Þyi-ping hefur haft á leigu. Hluthafar í Þyrpingu munu eiga 80% í þessu félagi en Landsbankinn 20%. Heildar- eignir þess félags verða í byrjun að verðmæti u.þ.b. 1 milljarður og hefur Landsbankinn tryggt langtímafjármögnun vegna kaupanna. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Lands- banka Islands, segir að Landsbanki íslands, ís- lenskii' aðalverktakar og hluthafar í Þyrpingu hafi jafnframt ákveðið að kanna möguleika á að aðil- amir sameini krafta sína og annarra í samstai-fi um eignarhald og rekstur öflugs hlutafélags sem hafi það að meginmarkmiði að eiga og reka stærri fasteignir. Halldór telur að þetta séu með stærstu fast- eignaviðskiptum sem hafa átt sér stað á einum degi á íslandi. Halldór segir að með samningunum sé Lands- bankinn að selja þær fasteignir sem bankinn tók upp í skuldaskil Sambandsins og breyta þeim í lán. „Við útvegum lánsfé vegna félaganna og end- urskipuleggjum félögin þannig að þau hafi eðlilegt eiginfjái'hlutfall. Þetta eru heildarviðskipti upp á 2,8 milljarða króna.“ ■ 2,8 milljarða/20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.