Morgunblaðið - 13.12.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 13.12.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 57 ---------------------------- Mikið úrval af glæsilegum fatnaði ÞAÐ gengur ýmislegt á í heimsendamyndinni Deep Impact. Vonir og væntingar (Great Expectations) ★★'/2 Nútímaútgáfu af samnefndri skáld- sögu Charles Dickens. Ljúf og róman- tísk mynd sem minnir á ævintýri og umgjörðin er glæsileg í álla staði. Bróðir minn Jack (Nly brother Jack)*** Oflugt fjölskyldudrama þar sem Marco Leonardi fer á kostum í hlut- verki gæðablóðs sem fer villur vegar og lendir í klóm vímuefna. Byssumenn (Men with Guns) **★ Algjörir aulabárðar draga þá álykt- un að besta lausnin á vanda sínum sé að notast við byssur en annað kemur á daginn. Hinn fallni (The Fallen)**r‘/2 Trúarbragðahrollvekja sem byijai- eins og dæmigerð löggumynd en reyn- ist vera um heim fallinna engla og bar- áttu góðs og ills. Töframaðurinn (The Rainmaker) *** Francis Ford Coppola hristir af sér þann tilgerðarsperring sem hefur vilj- að loða við kvikmyndir úr hugarheimi Johns Grishams. Öskur 2 (Scream 2) ★★'/2 Skemmtileg úi'vinnsla á lögmálum kvikmyndageirans um framhalds- myndir. í heildina skortir fágun og leiðist myndin út í lágkúra í lokin. Eftirminniiegt símtal (A Call to Remember) ★★í/2 Fjallað af næmi, reynslu og innsæi um fólk sem glímir við tilveruna eftir að hafa lifað af hörmungar. Gott drama en léleg afþreying. Bófar (Hoodlums) ★★'/2 Gamaldags bófamynd um átök glæpa- gengja í New York. Sagan kunnugleg eins og nöfn bófaforingjanna en helst til þunglamaleg. Harður árekstur (Deep Impact) ★★★ Sú betri af tveimur myndum um lof- stein sem grandar lífi á jörðinni. Góður leikur og leikstjórn og laus við röð for- múlukenndra hetjudáða. U-Turn / U-beygja ★★★ !4 Vægðarlaus spennumynd sem byggir á þræði og minnum úr „Film Noh-“- hefðinni og Oliver Stone bindur inn í glæsilega stílheild. „Half Baked“ ★★1/2 Sprenghlægileg vitleysa sem fjallar um maríúana og kemur virkilega á óvart. „Kundun“ ★★★ Nýjasta mynd bandaríska meistai-ans Martin Scorsese um sögu Dalai Lama og Tíbet frá 1937 - 1959. Ákaflega vönduð, löng og alvarleg úttekt á sögu framandi þjóðar og menningar. „U.S. Marshals" ★★1/2 Algjör formúlumynd en gott dæmi um hvernig slíkar myndir geta heppnast. Tommy Lee Jones er frábær að vanda, mikill hasar og mikil læti. Hinn mikli Lebowski (The Big Lebowsk9 ★★★‘/2 Bráðíyndin og vel gerð gamanmynd frá Coen-bræðram sem einkennist af hugmyndaauðgi og einstakri næmni fyrir sérbrigðum mannlífsins. Go Now / Farðu, núna ★★★ Ahrifaríkt breskt drama sem sviðsett er í verkamannabænum Bristol. Leik- stjórinn Winterbottom gefur myndinni ferskt og óvenjulegt yfirbragð. Afterglow / Endurskin ★★★ Fáguð mynd um öngstræti ástarsam- banda prýdd merkingarhlöðnum og margræðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte era hreinasta afbragð. Heroines / Söngdísirnar ★★’A Kraftmikil tónlistarmynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kynslóðina. Þveröfugt við kynlíf 8The Opposite of Sex9 ★★★ Áhugaverð og vel leikin kvikmynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi fi-ásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. Guðmundur Ásgeirsson, Heiða Jóhannsdóttir og Ottó Geir Borg Opið í dag, sunnudag, ftdkl. 13-17. mnarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.