Morgunblaðið - 19.12.1998, Síða 66

Morgunblaðið - 19.12.1998, Síða 66
%- 66 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Er eitthvert vit í gæðastj órnun? EFLAUST langar marga til þess að vita hvað gæðastjórnun er þar sem hún hefur fengið svo mikla umfjöllun. Hvað er svona merki- legt við þessa hugmynda- og að- ferðafræði sem sagt er að þurfi að ná til allra í fyrirtækjum og allra stjórnstiga þess? Hvers konar fræði eru það sem geta jafnt ráðið bót á vandamálum heimilishaldsins sem og flóknum fyrirtækjarekstri? ‘ Hvað vakir fyrir þeim mönnum sem fara hamförum við það að boða fagnaðarerindi gæðastjórnun- ar? Eru þeir að boða trú eða vís- indi? Allar þessar spurningai- varða það sem kalla mætti tráverð- ugleika gæðastjói-nunar. Pær end- urspegla allar þá grundvallar- spurningu, „af hverju á ég að tráa því sem fræðimenn gæðastjómun- ar segja“? Þetta er býsna góð spuming sem fræðin svarar yfir- leitt á einn veg: „reynslan sýnir að gæðastjórnun virkar og skilar ávinningi“. _En er þetta fullnægj- andi svar? I nýsköpunarsjóðsverk- efni sem ég vann síðastliðið sumar rannsakaði ég hvort sú fræðigrein og þau fræði sem kallast gæðastjómun verðs- kuldi þann vísinda- stimpil sem aðrar greinar sækjast svo ákaft eftir. Vísindaleg þekking þykir jafnan tráverðugri en önnur og því mikilvægt fyrir fræðigreinar að rétt- læta sig út frá henni. Umrædd þekking mið- ar að því að skýra fyr- irbæri heimsins og í því skyni era stundað- ar rannsóknir sem era yfirvegaðar af vísinda- samfélagi. Hún miðar við skiljan- lega reynslu og kemur fram með vísindaleg sannindi eftir viður- kenndum ályktunarað- ferðum. Þetta er því áreiðanlegri þekking en önnur og ólík þeirri sem t.d. einhverjar töfraformúlur koma fram með. Þær stæð- ust engar þær for- sendur vísindanna sem hér hafa verið upp taldar en gætu samt virkað og skilað ávinn- ingi. Nú kann mörgum að finnast ég hafi skotið yfir markið með því að ætla að rannsaka gæðastjómun með hliðsjón af vísindalegri þekkingu. 011 rekstrarfræði geng- ur fyrst og fremst út á að hagnýta vísindin og það gerir gæðastjórnun Róbert Örvar Ferdinandsson Aðventusunnudagur f Hellisgerði Sunnudagurinn 20. desember Dagskráin hefst kL15.00. Syngjandi kynnir: Ólafur Þórðarson ásamt „Jóladrengjunum11. • Skrýtla og trúðurinn Barbara. • Flensborgarkórinn. • Hugvekja séra Þórhalls Heimissonar. • Kertasníkir. • Gunnar og Felix. • Atriði úr söngleiknum Ávaxtakörfunni 16.30-18.00 Gítartónlist í Nönnukoti: Pétur Jónasson spilar þekkt spænsk lög. 20.30 Vinakvöid á aðventu: Kór Flensborgarskóla ásamt Barna- /ÚfílI og Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju *- syngja í Hásölum, tónleikasal vF Hafnarfjarðarkirkju. C#á Ath.Tekið er á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar við helgistund í kirkjunni kl.11.00 á morgun. Nánari upplýsingar um dagskrá í Ftiddaranum, Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar, Vesturgötu 8, sími 565 0661. Velkomin á slóð gaflarans: www2.hafnarfj.is Komið tímanlega. Næg bílastæði í miðbænum „Jóla“handverksmarkaður NeS& í Firði í dag, laugardag 19. desember, kl.11.00-18.00. gein úti Opið á morgun, sunnudag kl. 10.00-22.00 kl. 14.00 til i miöbœ llafnarfjaröar SPARISJOÐUR HAFNARFJARÐAR BUNAÐARBANKINN HAFNARFIRÐI Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna FJÖRÐUR L 9 1 I i T 0 l [ • J SL 9 A 1 m Jr r » - ■ ■ * Él r a [ r i I 9 J m i m 9 1 &> j Niðurstaða mín er í stuttu máli sú, segir Róbert Örvar Ferdin- andsson, að gæða- stjórnunarfræðin verð- skuldar ekki hinn eftir- sótta gæðastimpil vísindanna. tvímælalaust með tölfræði og mæl- ingum á vinnuferlum. Það er mikið til í þessu en vandamálið er það að ef fræðimenn huga ekki að fræði- legum undirstöðum gi-einar þá verður hún ótrúverðug og hlægileg í augum annarra. Ef forsvarsmenn fræðigreinar ætla að koma fram með vöru sína á markaðstorg skoð- ana, þar sem yfírleitt ríkir offram- boð, er tráverðuleiki þeirra spurn- ing um líf og dauða. Að gagnrýna þekkingu með hliðsjón af vísinda- legri þekkingu er því leið til þess að bæta hana og gera hæfari til þess að lifa af. Það er þá vilji minn til þess að bæta gæðastjórnun sem fræðigrein sem ræður því að ég set gagnrýni mína fram og staðhæfí að það sé lítið vit í henni eins og hún er oft sett fram. Eg tel upp fjórar mein- semdir, þ.e: Gæðastjómun (sem fræðigrein) líkist að of miklu leyti grasalækn- ingum sökum þess hvað fræðimenn hennar hafa vanrækt visindalegar skýringar. Fræðimenn gæða- stjómunar leggja gjarna fram verkferli og aðferðir án þess að nokkur önnur skýring sé gefin en sú að þetta hafi virkað hjá þeim. Gæðastjómun (sem þekking) getur aldrei verið röng. Hún tekur inn í sig það besta á hverjum tíma svo lengi sem það miðar að því að framleiðá gæði. Að tileinka sér uppgötvanir markaðsfræðinga sem hafa setið hörðum höndum við að koma fram með kenningu um hvemig fyrirbæri viðskiptavinur- inn er má því kalla gæðastjómun án nokkurra óþæginda. Það er gott og blessað en hvert er þá framlag gæðastjómunai- til þeirrar þekk- ingar sem við köllum vísindi? Rökin fyrir því að gæðastjórnun geti ekki annað en virkað og skilað ávinningi er rökskekkja. I fagblöð- um má oft lesa milli línanna ákveðna afstöðu sem felst í því að kenningar í gæðastjómun séu svo pottheldar að þær geti ekki annað en skilað fyrirtækjum árangri. Ef eitthvað fer úrskeiðis þá er það ekki fræðunum að kenna heldur er orsökin frekar sú að stjómendum yfirsást eitthvert grandvallaratriði. Ef fyrirtæki skila svo framúrskar- andi árangri án þess að hafa pælt nokkuð í gæðastjórnun má hins vegar sjá skýra samsvörun milli þess sem er ástundað í fyrirtækinu og þess sem fræðin boða. Gallinn er hins vegar að sá sem heldur þessu fram gefur sér það sem hann á að sanna. Gæðastjómun er gagnrýnin - á ailt nema sjálfa sig. Það er stað- reynd að gæðastjórnun hefur oft verið boðuð eins og heilagur sann- leikur. Fræðin em þá hvort tveggja talin yfimáta skynsamleg og mikil vísindi. Þau gagnrýna hefðbundna stjómun í fyrirtækjum og bjóða fram sínar úrlausnir. Það er aftur á móti erfitt að finna gagn- rýna umfjöllun um gæðastjórnun eða greina þess merki að hún hafi nokkra veikleika. Niðurstaða mín er í stuttu máli sú að gæðastjórn- unarfræðin verðskuldar ekki hinn eftirsótta gæðastimpil vísindanna. Gæðastjómun er þá ekki, ef við notum tungutak gæðastjórnunar, að framleiða gæðaþekkingu! Þetta kann að þykja frekar döpur niður- staða fyrir fræðigrein sem leggur megináherslu á að framleiða gæði. Höfundur er nemi við heim- spckiskor Háskóla íslands og rekstrar- og stjórnunarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.