Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 72

Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 72
72 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins; Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1.) ÁSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14. Börn úr Fossvogsskóla flytja helgileik. Barnakór kirkjunnar, Bjöllukór og unglingar leika á hljóðfæri. Stund fyrir alla fjölskylduna. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Æðruleysismessa kl. 20 til- einkuð fólki í leit að bata eftir tólf- sporakerfinu. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson flytur hugleiðingu. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir samkom- una. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir bænagjörð. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Jólaskemmt- un barnanna kl. 11. Helgistund með altarisgöngu í kirkjunni kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Markúsarguðspjall kl. 17. Arnar Jónsson leikari les Markús- arguðspjall. Hörður Áskelsson leikur á orgel. Dagskrá í samvinnu Hins íslenska Biblíufélags og List- vinafélags Hallgrímskirkju. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Pavel Manásek. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Að- ventusöngur við kertaljós kl. 20.30. Fjölbreytt tónlist m.a. Missa Sancti de Deum eftir Jos- eph Haydn, einsöngvari Hólmfríð- ur Friðjónsdóttir, hljóðfæraleikarar Zbigniew Dubik, Margrét Krist- jánsdóttir, Lovísa Fjeldsted og Vi- era Manásek. Kór Háteigskirkju syngur, stjórnandi er mgr. Pavel Panásek. Ræðumaður Einar Kára- son rithöfundur. Allir velkomnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Jólasöngvar fjölskyldunnar við kertaljós kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Komið með söfnunarbauka Hjálparstarfs kirkjunnar. Kakó á eftir. Komið með sýnishorn af smákökubakstr- inum. LAUGARNESKIRKJA: Sunnu- Fríkirkjan í Reykjavík Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í kirkjunni. Félagar úr Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness koma í heimsókn og leika í guðsþjónustunni. Síðasta aðventuljósið tendrað. Fuglunum við tjörnina gefið brauð í lok guðsþjónustu. Dagana 22. og 23. desember verður kirkjan opin frá kl. 17.00- 19.00. Staldrið við í jólaamstrinu og eigið með okkur kyrrðarstund við orgeltóna, ritningalestur og kertaljós. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, i| fríkirkjuprestur. m\ dagaskóli kl. 11 og ekta jólaball í umsjá Mömmumorgna. TTT- krakkar sýna helgileik. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá ki. 10. Jóla- söngvar kl. 14. Tónlistardagskrá í tilefni jóla. Fram koma Kór Mela- skóla undir stjórn Jóhönnu Bjarnadóttur, Ecco-kórinn, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kanga-kvartettinn, Katrín Guðlaugsdóttir kristniboði segir frá jólaminningu í Eþíópíu. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Tónleikar kl. 20.30. Óperan „Amahl og næturgestirnir" í flutn- ingi Sinfóníuhljómsveitar áhuga- manna, ásamt fjölda söngvara og kór. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Bam borið til skírnar. Börn úr 10-12 ára starfi kirkjunnar flytja helgileik og börn úr Tónlistarskóla íslenska Suzuki- sambandsins flytja jólalög undir stjórn Noru Kornblueh, sellóleik- ara. Söfnunarbaukum Hjálpar- starfs kirkjunnar skilað inn og gjafirnar blessaðar. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir og sr. Sig- urður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í kirkj- unni. Félagar úr Lúðrasveit Tón- listarskóla Seltjarnarness koma í heimsókn og leika í guðsþjónust- unni. Síðasta aðventuljósið tendrað. Fuglunum við Tjörnina gefið brauð í lok guðsþjónustu. Dagana 22. og 23. desember verður kirkjan opin frá kl. 17-19. Staldrið við í jólaamstrinu og eigið með okkur kyrrðarstund við org- eltóna, ritningalestur og kertaljós. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, frí- kirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson annast guðsþjón- ustuna. Organleikari Pavel Smid. Jólastund sunnudagaskólans kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórarnir syngja. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 jóla- ball sunnudagaskólans, jólasvein- ar koma í heimsókn. Kakó og kök- ur á eftir. Vonumst eftir að sjá sem flesta foreldra. Kl. 20.30 kyrrðar- stund með Samkór Kópavogs undir stjórn Dagrúnar Hjartardótt- ur. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði kynnir starfsemi Kristniboðssam- bandsins. Tekið er á móti söfnun- arbaukunum „brauð handa hungruðum heimi" fyrir Hjálpar- starf kirkjunnar. Kaffisala til styrkt- ar Kristniboðssambandinu. Stjórnun og undirbúningur er í höndum kórs Digraneskirkju. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Jóla- stund sunnudagaskólans kl. 11. Helgistund í kirkjunni og jólaball í safnaðarheimilinu á eftir. Umsjón Guðmundur Karl Ágústsson, Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju kl. 11. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Hjört- ur og Rúna. Organisti Hörður Gíróseðlar liggja frammi í ötlum bönkum, sparisjóðum og á pösthúsum. Þú getur þakkað fyrír þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von Háteigskirkja Bragason. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Signý og Ágúst aðstoða. Barna- kór Engjaskóla yngri og eldri deild syngur. Stjórnandi Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Jólapoppmessa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Poppband Hjallakirkju flytur létta jólasöngva. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Gengið í kringum jóla- tréð. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Jólastund barnastarfsins í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Almennur safnaðarsöngur. Organisti Kári Þormar. Aðventu- og jólasöngvar kl. 21. Skólakór Kársness, strengjasveit ásamt söngnemendum úr Tónlistarskóla Kópavogs og kór Kópavogskirkju flytja aðventu- og jólatónlist frá ýmsum tímum. Helgistund í lokin. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. 4. aðventukertið tendrað. Mikill söngur. Félagar í Lúðsveit Breiðagerðisskóla leika undir stjórn Odds Björnssonar. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Gradualekór Langholtskirkju flytur tónlist undir stjórn Jóns Stefánssonar. Organ- ist Gróa Hreinsdóttir. Sóknar- prestur. ISLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta að Bílds- höfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbráten pré- dikar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðarsmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnús- son. „Syngjum jólin inn“ kl. 16.30, mikill söngur. Lofgjörðarhópurinn ásamt einsöngvurum og unglinga- kórinn. Ester Jakobsen flytur stutta hugleiðingu. Allir hjartan- lega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 16.30. Fyrstu tónar jólanna í umsjá Brigaders Ingibjargar Jónsdóttur. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Kl. 16 sunnudag verður messa í Kola- portinu á vegum miðbæjarstarfs KFUM og KFUK. Prestar Jóna Hrönn Bolladóttir, Jakob Á. Hjálm- arsson og Bjarni Karlsson. Kanga- kvartettinn syngur og Þorvaldur Halldórsson og fleiri leiða almenn- an söng. Kl. 17 samkoma í aðal- stöðvunum við Holtaveg. Ritning- arlestur og bæn: Anna J. Hilmars- dóttir. Fréttir af kristniboðsstarfinu í Eþíópíu og Kenýu. Hugleiðing: Margrét Hróbjartsdóttir. Á meðan á samkomunni stendur verða litlu jólin fyrir börnin. Jólatré, óvæntur glaðningur og fleira. Kl. 20 lof- gjörðar- og bænastund í aðal- stöðvunum. Umsjón: Þorvaldur Halldórsson, Bjarni Gunnarsson, Guðlaugur Gunnarsson og fleiri. Stutt hugvekja: Sigurbjörn Þorkels- son. Allir velkomnir á allar samver- urnar og fólk hvatt til þátttöku. KLETTURINN-.Samkoma kl. 20. Bill Jamison prédikar. Drottinn læknar öll þín mein. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Sunnud. 20. des. kl. 14 biskupsmessa. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu- dag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNA- HEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Jóla- stund barnastarfsins. Ath. Þennan dag kemur jólastundin í stað hinn- ar almennu guðsþjónustu. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálpar- starfs kirkjunnar. Bíll frá Mosfells- leið fer venjulegan hring. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli í kirkju og safnaðarheimili. Kl. 11 aðventu tónlistarguðsþjónusta. Tekið verð- ur við söfnunarbaukum Hjálpar- starfs þjóðkirkjunnar. Eyjólfur Eyj- ólfsson og Elínborg Ingunn Ólafs- dóttir leika hátíðleg tónverk í til- efni aðventu og jóla á þverflautu og fiðlu. Þema guðsþjónustunnar er „Kristin trú og réttlætið". Prest- ur sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta fyrir alla fjölskylduna kl. 11. Fluttur verður helgileikur í umsjón unglinga og fullorðinna. Þar koma m.a. fram einsöngvararnir Sigurð- ur Skagfjörð Steingrímsson og Örn Arnarson. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur og börn sýna helgileik. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Gunn- ar Einarsson, forseti Rótarý- klúbbsins Garðars, flytur hugleið- ingu. Hlíf Samúelsdóttir og Alma Sverrisdóttir lesa ritningalestra. Pétur Jónsson gítarleikari tekur þátt í athöfninni. Thelma Kristín Kvaran syngur einsöng. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Kyrrðarstund á aðventu sunnudag kl. 20.30. Leikið á orgel og jóla- söngvar sungnir. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólafund- ur sunnudagaskólans kl. 11. Mun- ið skólabílinn. Aðventukvöld kl. 20.30. Karlakór Keflavíkur, stjórn- andi Vilberg Viggósson, Kvenna- kór Suðurnesja og Eldey, kór eldri borgara, báðir undir stjórn Agatha Joo, flytja aðventu- og jólalög. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Jóla- söngvar allrar fjölskyldunnar, helgi- leikur, tekið á móti söfnunarbauk- um frá hjálparstarfi kirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.