Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins; Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1.) ÁSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14. Börn úr Fossvogsskóla flytja helgileik. Barnakór kirkjunnar, Bjöllukór og unglingar leika á hljóðfæri. Stund fyrir alla fjölskylduna. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Æðruleysismessa kl. 20 til- einkuð fólki í leit að bata eftir tólf- sporakerfinu. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson flytur hugleiðingu. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir samkom- una. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir bænagjörð. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Jólaskemmt- un barnanna kl. 11. Helgistund með altarisgöngu í kirkjunni kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Markúsarguðspjall kl. 17. Arnar Jónsson leikari les Markús- arguðspjall. Hörður Áskelsson leikur á orgel. Dagskrá í samvinnu Hins íslenska Biblíufélags og List- vinafélags Hallgrímskirkju. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Pavel Manásek. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Að- ventusöngur við kertaljós kl. 20.30. Fjölbreytt tónlist m.a. Missa Sancti de Deum eftir Jos- eph Haydn, einsöngvari Hólmfríð- ur Friðjónsdóttir, hljóðfæraleikarar Zbigniew Dubik, Margrét Krist- jánsdóttir, Lovísa Fjeldsted og Vi- era Manásek. Kór Háteigskirkju syngur, stjórnandi er mgr. Pavel Panásek. Ræðumaður Einar Kára- son rithöfundur. Allir velkomnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Jólasöngvar fjölskyldunnar við kertaljós kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Komið með söfnunarbauka Hjálparstarfs kirkjunnar. Kakó á eftir. Komið með sýnishorn af smákökubakstr- inum. LAUGARNESKIRKJA: Sunnu- Fríkirkjan í Reykjavík Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í kirkjunni. Félagar úr Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness koma í heimsókn og leika í guðsþjónustunni. Síðasta aðventuljósið tendrað. Fuglunum við tjörnina gefið brauð í lok guðsþjónustu. Dagana 22. og 23. desember verður kirkjan opin frá kl. 17.00- 19.00. Staldrið við í jólaamstrinu og eigið með okkur kyrrðarstund við orgeltóna, ritningalestur og kertaljós. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, i| fríkirkjuprestur. m\ dagaskóli kl. 11 og ekta jólaball í umsjá Mömmumorgna. TTT- krakkar sýna helgileik. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá ki. 10. Jóla- söngvar kl. 14. Tónlistardagskrá í tilefni jóla. Fram koma Kór Mela- skóla undir stjórn Jóhönnu Bjarnadóttur, Ecco-kórinn, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kanga-kvartettinn, Katrín Guðlaugsdóttir kristniboði segir frá jólaminningu í Eþíópíu. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Tónleikar kl. 20.30. Óperan „Amahl og næturgestirnir" í flutn- ingi Sinfóníuhljómsveitar áhuga- manna, ásamt fjölda söngvara og kór. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Bam borið til skírnar. Börn úr 10-12 ára starfi kirkjunnar flytja helgileik og börn úr Tónlistarskóla íslenska Suzuki- sambandsins flytja jólalög undir stjórn Noru Kornblueh, sellóleik- ara. Söfnunarbaukum Hjálpar- starfs kirkjunnar skilað inn og gjafirnar blessaðar. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir og sr. Sig- urður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í kirkj- unni. Félagar úr Lúðrasveit Tón- listarskóla Seltjarnarness koma í heimsókn og leika í guðsþjónust- unni. Síðasta aðventuljósið tendrað. Fuglunum við Tjörnina gefið brauð í lok guðsþjónustu. Dagana 22. og 23. desember verður kirkjan opin frá kl. 17-19. Staldrið við í jólaamstrinu og eigið með okkur kyrrðarstund við org- eltóna, ritningalestur og kertaljós. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, frí- kirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson annast guðsþjón- ustuna. Organleikari Pavel Smid. Jólastund sunnudagaskólans kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórarnir syngja. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 jóla- ball sunnudagaskólans, jólasvein- ar koma í heimsókn. Kakó og kök- ur á eftir. Vonumst eftir að sjá sem flesta foreldra. Kl. 20.30 kyrrðar- stund með Samkór Kópavogs undir stjórn Dagrúnar Hjartardótt- ur. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði kynnir starfsemi Kristniboðssam- bandsins. Tekið er á móti söfnun- arbaukunum „brauð handa hungruðum heimi" fyrir Hjálpar- starf kirkjunnar. Kaffisala til styrkt- ar Kristniboðssambandinu. Stjórnun og undirbúningur er í höndum kórs Digraneskirkju. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Jóla- stund sunnudagaskólans kl. 11. Helgistund í kirkjunni og jólaball í safnaðarheimilinu á eftir. Umsjón Guðmundur Karl Ágústsson, Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju kl. 11. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Hjört- ur og Rúna. Organisti Hörður Gíróseðlar liggja frammi í ötlum bönkum, sparisjóðum og á pösthúsum. Þú getur þakkað fyrír þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von Háteigskirkja Bragason. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Signý og Ágúst aðstoða. Barna- kór Engjaskóla yngri og eldri deild syngur. Stjórnandi Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Jólapoppmessa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Poppband Hjallakirkju flytur létta jólasöngva. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Gengið í kringum jóla- tréð. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Jólastund barnastarfsins í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Almennur safnaðarsöngur. Organisti Kári Þormar. Aðventu- og jólasöngvar kl. 21. Skólakór Kársness, strengjasveit ásamt söngnemendum úr Tónlistarskóla Kópavogs og kór Kópavogskirkju flytja aðventu- og jólatónlist frá ýmsum tímum. Helgistund í lokin. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. 4. aðventukertið tendrað. Mikill söngur. Félagar í Lúðsveit Breiðagerðisskóla leika undir stjórn Odds Björnssonar. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Gradualekór Langholtskirkju flytur tónlist undir stjórn Jóns Stefánssonar. Organ- ist Gróa Hreinsdóttir. Sóknar- prestur. ISLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta að Bílds- höfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbráten pré- dikar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðarsmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnús- son. „Syngjum jólin inn“ kl. 16.30, mikill söngur. Lofgjörðarhópurinn ásamt einsöngvurum og unglinga- kórinn. Ester Jakobsen flytur stutta hugleiðingu. Allir hjartan- lega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 16.30. Fyrstu tónar jólanna í umsjá Brigaders Ingibjargar Jónsdóttur. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Kl. 16 sunnudag verður messa í Kola- portinu á vegum miðbæjarstarfs KFUM og KFUK. Prestar Jóna Hrönn Bolladóttir, Jakob Á. Hjálm- arsson og Bjarni Karlsson. Kanga- kvartettinn syngur og Þorvaldur Halldórsson og fleiri leiða almenn- an söng. Kl. 17 samkoma í aðal- stöðvunum við Holtaveg. Ritning- arlestur og bæn: Anna J. Hilmars- dóttir. Fréttir af kristniboðsstarfinu í Eþíópíu og Kenýu. Hugleiðing: Margrét Hróbjartsdóttir. Á meðan á samkomunni stendur verða litlu jólin fyrir börnin. Jólatré, óvæntur glaðningur og fleira. Kl. 20 lof- gjörðar- og bænastund í aðal- stöðvunum. Umsjón: Þorvaldur Halldórsson, Bjarni Gunnarsson, Guðlaugur Gunnarsson og fleiri. Stutt hugvekja: Sigurbjörn Þorkels- son. Allir velkomnir á allar samver- urnar og fólk hvatt til þátttöku. KLETTURINN-.Samkoma kl. 20. Bill Jamison prédikar. Drottinn læknar öll þín mein. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Sunnud. 20. des. kl. 14 biskupsmessa. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu- dag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNA- HEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Jóla- stund barnastarfsins. Ath. Þennan dag kemur jólastundin í stað hinn- ar almennu guðsþjónustu. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálpar- starfs kirkjunnar. Bíll frá Mosfells- leið fer venjulegan hring. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli í kirkju og safnaðarheimili. Kl. 11 aðventu tónlistarguðsþjónusta. Tekið verð- ur við söfnunarbaukum Hjálpar- starfs þjóðkirkjunnar. Eyjólfur Eyj- ólfsson og Elínborg Ingunn Ólafs- dóttir leika hátíðleg tónverk í til- efni aðventu og jóla á þverflautu og fiðlu. Þema guðsþjónustunnar er „Kristin trú og réttlætið". Prest- ur sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta fyrir alla fjölskylduna kl. 11. Fluttur verður helgileikur í umsjón unglinga og fullorðinna. Þar koma m.a. fram einsöngvararnir Sigurð- ur Skagfjörð Steingrímsson og Örn Arnarson. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur og börn sýna helgileik. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Gunn- ar Einarsson, forseti Rótarý- klúbbsins Garðars, flytur hugleið- ingu. Hlíf Samúelsdóttir og Alma Sverrisdóttir lesa ritningalestra. Pétur Jónsson gítarleikari tekur þátt í athöfninni. Thelma Kristín Kvaran syngur einsöng. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Kyrrðarstund á aðventu sunnudag kl. 20.30. Leikið á orgel og jóla- söngvar sungnir. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólafund- ur sunnudagaskólans kl. 11. Mun- ið skólabílinn. Aðventukvöld kl. 20.30. Karlakór Keflavíkur, stjórn- andi Vilberg Viggósson, Kvenna- kór Suðurnesja og Eldey, kór eldri borgara, báðir undir stjórn Agatha Joo, flytja aðventu- og jólalög. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Jóla- söngvar allrar fjölskyldunnar, helgi- leikur, tekið á móti söfnunarbauk- um frá hjálparstarfi kirkjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.