Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 73 Matur og matgerð Hálfur kalkún með fyllingu Kalkúnar eru mikið auglýstir þessa dag- .®;..B.úiðifðan “ ^ngu“. °? ___________________------±------o_ sjoðið mnyfli og hals í litlu vatm 11 ana, segir Kristín Gestsdóttir sem gefur klst okkur uppskrift að hálfum kalkún. KALKUNAR eru stórir, þótt þeir séu ennþá stærri í henni Ameríku. Sjaldan eru þeir undir 5 kílóum og hér á íslandi er stærð þeirra yfirleitt á bilinu 6-7 kíló. Petta er mikill mat- ur og ekki allar fjölskyldur stórar. Ég hefí fengist við alls konar mat- reiðslu á kalkún, allt frá því að steikja hann í heilu lagi, úx-beina og setja fyllingu í hann eða steikja í bitum, jafnvel setja hann á spjót, einnig fryst afgang af kalkún og finnst það ekki gott, þetta er alltof fínt kjöt til að fara þannig með það. Eg fór búð úr búð um daginn, þegar mig vantaði bara svo sem fí-ystinum, bjó til fyllingu í hann, sem ég setti á álbakka undir hann og varð þetta hin dýrðlegasta mál- tíð. Fyllingin 1/3 hluti einnar lifrar og kjöt skafið ______gf hálsi og vesngendum____ 50 g ferskir sveppir + 1 lauksneið 1 lítil sneið laukur 30 g smjör Hálfur kalkún raeð fyllingu ______Hólfur kalkún, um 3 kg_____ 2 tsk. salt + nýmalaður pipgr ________V2 tsk. salvía (sage)____ 1V2 msk. hreinn rjómaostur karrí á hnífsoddi V2 tsk. salt í fyllinguna 1 skorpulaus franskbrauðssneið '/2 dl r|ómi fersk steinselja 1 msk. lítið aflangt álform smjör fersk steinselja meira smjör til að pensla með 1. Klippið fí’á vængenda, skerið frá himnur efst á fuglinum, fjar- lægið fitu þar og við endaopið, far- ið inn í fuglinn og hreinsið hann, fjarlægið vélindað sem oft er enn eins og hálfa kalkúnbringu. Fékk hana hvergi, en brá á það ráð að kaupa heilan kalkún og biðja kjöt- kaupmanninn að saga hann að endilöngu. Það var þjóði-áð, helm- ingui’inn af bringunni fór á spjót sem ég kallaði „krókódílakjöt", en bæði lærin, innyfli og hinn helm- ingur bringunnar fóru í frysti. Síð- ar tók ég hálfan kalkúninn úr í honum. Vindið hreinan klút upp úr heitu vatni og strjúkið af fuglin- um að utan og innan. 2. Setjið steinselju í lítinn bolla, stingið skæi’aoddum ofan í og klippið þannig. Blandið saman við smjör og rjómaost. 3. Stingið fíngrunum varlega undir haminn og losið örlítið frá, gætið þess að setja ekki gat á haminn, stingið síðan rjómaost- smjörblöndunni sem jafnast und- ir. 4. Blandið saman salti, pipar og salvíu og nuddið inn í fuglinn að utan og innan. 1. Myljið brauðið út í rjómann og látið standa í 10 mín. 2. Setjið lifrarbitann og kjöt af væng og hálsi ásamt salti og stein- selju í kvörn og malið mjög fínt saman. 2. Setjið smjör og karrí í lítinn ___ pott, hafið meðalhita, skerið y|7í/\ sveppi og lauk smátt og sjóðið í 3 mín. í smjörinu. • rx--krV', » Setjið síðan í kvöi’nina ásamt brauð-rjómablönd- unni. 3. Klippið ofan af álforminu, smyrjið það síðan 1 og þrýstið fyllingunni þétt ofan í það. 4. Leggið álformið á botninn á steikingarpottinum eða öði’u íláti og leggið hálfan kalkúnann þétt ofan á. 5. Hitið bakaraofninn í 170°C, blástursofn í 150°C og steikið í 1 14 klst. Penslið öðru hverju með smjöi’inu. 6. Takið úr pottinum og setjið á grindina úr ofninum, aukið hit- ann í 230°C eða notið glóðarrist, brúnið þar til falleg skorpa hefur myndast. Fylgist með svo ekki brenni. 7. Síið soðið, skolið steikingar- pottinn með litlu vatni og setjið saman við, bætið í góðu kjötsoði eða notið soðkraft og jafnið sósu. Bætið í rjóma í lokinn. Meðlæti: Fyllingin skorin í sneið- ar, soðnar kartöflur, hrásalat eða rauðkál, soðið grænmeti, maís og góð berjasulta. |t*1 fi' 1996 GRAND CHEROKEE LIMITED Til sölu Grand Cherokee Itd., V6, ekinn 30 þ. km. Dökkgrænn, rafmagn í rúðum, speglum og sætum (m/minni), Infinity Gold-hljóðkerfi, Am, Fm, segulband og 6 diska geislaspilari. Leðursæti, Cruise control, þjófavörn, upp- lýsingatölva, litað gler, krókur, kross fyrir varadekk á toppgrind og ný dekk. Einn eigandi. Sérlega fallegur bíll, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 564 2951 eða 853 8373. Heildverslunin Bár ehf. AM A -4U4Í. afcBf + Rœktízðm' perlur 18 Imrat Ðenmntur ítölsk honnmi Leikföng • lyf • kaffi • kerti • raftæki • rakspíri • herrafatnaður hárskurour • hljómdiskar • matvörur • myndavélar • golfvörur gleraugu • filmur • framköllun * dömufatnaður • skartgripir bakkelsi • ilmvötn • íþróttavörur • jÁUseriur • vín • o.fl. o.fl. Jolamarkaður! Handverksmarkaður í dag kl. 11.00 til 18.00 NBBt Eein utsending TmÍíoct kl. 14.00 tíl 17.00° og til kl. 23.00 á þorláksmessu Næg ókeypis bílastæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.