Morgunblaðið - 23.12.1998, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 23.12.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 49 ^ AÐAUGLVSIMGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland Starfsmaður í tekjustýringu Flugfélag íslands hf. óskar eftir að ráða starfsmann í tekjustýringardeild Starfiðfelst í uppsetningu og viðhaldi áætlun- ar í birgða- og dreifikerfi félagsins, uppsetn- ingu aukaflugs og leiguflugs, eftirliti með far- gjöldum, biðlistum og nýtingu véla, upplýs- ingagjöf vegna flugáætlunar og ýmis önnur verkefni sem undir deildina heyra. Vinnutími: Fullt starf unnið er frá kl. 9.00— 17.00 alla virka daga auktilfallandi yfirvinnu sé þess þörf. Hæfniskröfur: Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð, góð tölvu- og tungumálakunnátta (enska skilyrði). Auk þess þarf viðkomandi að vera lipur í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir send- ist starfsmannastjóra félagsins á Reykjavíkur- flugvelli fyrir 6. janúar 1999 á eyðublöðum sem þarfást. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veita Guðmundur Ingi Hauksson, deildarstjóri tekjustýringar, s. 570 3611 og Ingigerður Þórðardóttir, starfsmanna- stjóri, s. 570 3206. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og visinda... Deildarlæknir (reyndur aðstoðarlæknir), óskast á lungnadeild Vífilsstaðaspítala. Um er að ræða fjölbreytt starf, þar sem fengist er við greiningu og með- ferð sjúklinga með lungnasjúkdóma og einnig svefnháðar öndunartruflanir. Möguleiki er á þátttöku í rannsóknarverkefnum. Starfið veitir tækifæri til undirbúnings sérnáms og er einnig tilvalið við endurmenntun, t.d. heilsugæslu- lækna. Ráðningartími 3—6 mánuðir eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir lungnaskorar, Þórarinn Gíslason, sími 560 2800. --------------------------— > Laun samkv. gildandi samningi vidkomandi stéttarfélags og fjórmólarádherra. Umsóknareydublöd fóst hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarad þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. ______________________________________/ Sjúkraþjálfar Sjúkraþjálfari óskast til starfa sem fyrst í Keflavík. Hér er um 100% stöðuhlutfall að ræða. Næg verkefni og uppbygging góðrar aðstöðu í undirbúningi. Allar nánari upplýsingar veitir Konráð Lúðvíksson, yfirlæknir, í síma 422 0500 og undirritaður í síma 422 0580. Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 10. janúar 1999. Keflavík, 21. desember 1998. Framkvæmdastjóri. Menntamálaráðuneytið Auglýst eftir lögfræðingi Menntamálaráðuneytið auglýsir laust til um- sóknar starf lögfræðings á skrifstofu lögfræði- og stjórnsýslusviðs menntamálaráðuneytis. Á lögfræði- og stjórnsýslusviði eru m.a. undir- búnar ákvarðanir og veitt ráðgjöf um lögfræði- leg og stjórnsýsluleg málefni innan ráðuneytis- ins. Um er að ræða fullt starf. Umsækjendur skulu hafa lokið kandidatsprófi í lögfræði við Háskóla íslands. Þekking á opinberri stjórn- sýslu er æskileg. Laun greiðast samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Nánari upplýsingar um starfið veitir skrifstofu- stjóri lögfræði- og stjórnsýslusviðs mennta- málaráðuneytisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 13. janúar 1999. Menntamálaráðuneytið, 21. desember 1998. TILKYNNINGAR Hringvegur Mislæg gatnamót Vesturlandsvegar, Suðurlandsvegar og Nesbrautar og tvö- földun Vesturlandsvegar frá Nesbraut að Víkurvegi, Reykjavík. Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 23. desembertil 27. janúar 1999 á eftirtöldum stöðum: Hjá Borg- arskipulagi Reykjavíkur, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 27. janúar 1999 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Menntaskólinn á Egilsstöðum Laus kennslustörf á vorönn 1999 Franska, 100% starf vegna forfalla. Efnafræði, 100% staða. Ennfremur vantar stundakennara í ferðaþjónustugreinar: FER103 6 vikust. HOV102 4 vikust. Umsóknarfrestur er til 30. desember. Laun samkvæmt kjarasamningi RÍK/KÍ og ríkis- ins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í s. 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@ismennt.is Skólameistari. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í veitingahúsinu Sexbaujunni við Eiðistorg, Seltjarnarnesi, 30. desember kl. 17.00. Fundarefhi: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. TIL. SÖLU Fjárfestar athugið Til sölu glæsileg 1800fmfasteign í Reykjavík, meðtryggri langtímaleigu. Söluverð kr. 85.000.000.- Húsaleiga á ári kr. 9.000.000.- Húsið er byggt 1987 og er hið vandaðasta að allri gerð og allt ný standsett. Nánari upplýs- ingar í símum 698 3711 og 893 1121. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, 105 Rvík, s. 563 2340, myndsendir 562 3219. Gautavík 28—30, breytt skipulag í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningartillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Gautavík 28—30. Skilmálar breytast þannig að íbúðir verða 10 í stað 8. Tillagan verðurtil sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð, virka daga kl. 10.00 —16.15 frá 23. des. 1998 til 20. jan. 1999. Ábendingum og athugasemd- um vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflegatil Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 3. febrúar 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillögurnar. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ® Í5LAND5 MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Áramótaferðin í Þórsmörk 30/12-2/1. Áramót sem enginn gleymir. Pantið og takið miða strax á skrifstofu, Mörkinni 6, simi 568 2522, netfang: fi@fi.is. Brottför frá BSÍ, austanmegin miðviku- daginn 30/12 kl. 8.00. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Blysför frá Mörkinni 6 ■ Ell- iðaárdal verður þriðjudaginn 29. desember ki. 18. Glæsi- leg flugeldasýning Hjálpar- sveitar skáta í lokin. Gleðileg jól! Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Fréttagetraun á Netinu mbl.is —ALLTAF eiTTHVAÐ NÝTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.