Morgunblaðið - 23.12.1998, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
s
JÓLAMESSUR
DÓMKIRKJAN
Guðspjall dagsins:
Símeon og Anna.
(Lúk. 2.)
' ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur:
Áskirkja: Aftansöngur kl. 18. Inga
Backman syngur einsöng. Magnea
Ámadóttir, flautuleikari og Páll Eyj-
ólfsson, gítarleikari, leika fyrir athöfn-
ina frá kl. 17.30 og Magnea Árnadóttir
og Rósa Jóhannsdóttir syngja. Árni
Bergur Sigurbjörnsson. Hrafnista.
Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Kleppsspítali. Guðs-
þjónusta kl. 16. Árni Bergur Sigur-
björnsson. Jóladagur: Áskirkja: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg
Marteinsdóttir syngur einsöng. Árni
Bergur Sigurbjörnsson. Þjónustui-
búðir aldraðra v/Dalbraut. Guðs-
þjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sigur-
björnsson. Annar jólad.: Áskirkja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Árni
Bergur Sigurbjörnsson. 27. des.:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18:00. Tónlist leikin
frá kl. 17:15. Einsöngur Jóhann F.
Valdimarsson. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Tónlist leikin
frá kl. 13:30. Tvísöngur: Einar Gunn-
arsson og Þórður Búason. Skírnar-
messa kl. 15:30. Annar jólad.: Fjöl-
skyldumessa kl. 14:00. Barnakór Bú-
staðakirkju syngur undir stjórn Jó-
hönnu Þórhallsdóttur. Skírnarmessa
kl. 15:00. Organisti og kórstjóri við all-
ar athafnir er Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson. 27. des.: Helgi-
• stund kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. í framhaldi af helgistund-
inni verður jólatrésskemmtun barn-
anna. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl.
14:00. Þýsk messa. Prestur dr. Gunn-
ar Kristjánsson. Kl. 15:30. Dönsk jóla-
guðsþjónusta. Prestur sr. Heimir
Steinsson. Kl. 18. Aftansöngur. Prest-
ur sr. Hjalíi Guðmundsson. Dómkór-
inn syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Trompetleikarar Ásgeir
Steingrímsson og Sveinn Birgisson.
Kl. 23:30. Messa á jólanótt. Prestur
sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti
■ Ólafur Finnsson. Kvartettinn Rudolf
syngur. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðar-
guðsþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Einsöngur Signý Sæ-
mundsdóttir. Dómkórinn syngur. Org-
anleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl.
14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr.
Jakob Á. Hjálmarsson. Einsöngur
Signý Sæmundsdóttir. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson. Kl. 15. Skírnarguðsþjónusta.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Annar jólad.: Kl. 11. Hátíðarmessa.
Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á.
Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Org-
anleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl.
14. Jólahátíð barnanna í umsjá s.
Jónu Hrannar Bolladóttur. Iðunn
Steinsdóttir les jólasögu og böm leika
á hljóðfæri. 27. des.: Guðsþjónusta
... kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds-
son. Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 16. Félagar úr
Húnakórnum leiða söng. Signý Sæ-
mundsdóttir syngur einsöng.
Organisti Kjartan Ólafsson. Prestur
Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóla-
dagur: Guðsþjónusta kl. 10:15.
Organisti Kjartan Ólafsson. Prestur
Guðmundur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Einsöngur Ólafur
Kjartan Sigurðarson. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23:30. Eldri barnakór
syngur undir stjórn Margrétar J.
Pálmadóttur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Elsa Waage óperusöngkona syngur
einsöng. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar
jólad.: Guðsþjónusta kl. 11:00. Yngri
barnakór syngur undir stjórn Margrét-
ar J. Pálmadóttur. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
27. des.: Guðsþjónusta kl. 11. Börn
borin til skírnar. Organisti Árni Arin-
bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18:00. Hamrahlíð-
arkórinn syngur undir stjórn Þorgerð-
ar Ingólfsdóttur. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson.
Kvöldguðsþjónusta kl. 23:30.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur
undir stjórn Harðar Áskelssonar.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Jón D. Hróbjartsson. Jóladagur: Há-
tíðarmessa kl. 14. Mótettukór Hall-
grímskirkju syngur. Organisti Douglas
A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson.
Annar jólad.: Hátíðarmessa kl. 11:00.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
*" Jón D. Hróbjartsson. 27. des.:
Messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngja. Organisti Dou-
glas A. Brotchie. Sr. María Ágústs-
dóttir, héraðsprestur. Norsk guðs-
þjónusta kl. 14 á vegum Hjálpræðjs-
hersins og Norðmannafélagsins á ís-
landi. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Allir
velkomnir.
LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur:
Kapella kvennadeildar: Messa kl.
11:00. Sr. Jón Bjarman. Geðdeild:
Messa kl. 14:00. Sr. Jón Bjarman. 3.
hæð Landsp.: Messa kl. 14:30. Sr.
Ingileif Malmberg. Jóladagur: 3. hæð
Landsp.: Messa kl. 10:00. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur. Sr. Ingileif Malm-
berg. 27. des.: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Organisti Mgr. Pa-
vel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson.
Miðnæturmessa kl. 23:30. Sophie
Marie Schoonjans leíkur á hörpu frá
kl. 23:00. Einsöngur Alina Dubik.
Organisti Mgr. Pavel Manasek. Sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir. Jóladag-
ur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Organisti
Mgr. Pavel Manasek. Sr. Tómas
Sveinsson. Annar jólad.: Barnaguðs-
þjónusta ki. 11:00. Organisti Mgr. Pa-
vel Manasek. Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Hátíðarmessa kl. 14:00.
Barnakór Háteigskirkju syngur undir
stjóm Birnu Björnsdóttur. Organisti
Mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. 27. des.: Engin messa
í dag.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18:00. Hátíðarsöngvar
sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Einsöngur: Ólöf
Kolbrún Harðardóttir. Organisti Jón
Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þór-
arinsson. Jóladagur: Hátíðarmessa
kl. 14:00. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Kór Langholtskirkju
syngur. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir
og Björn Jónsson. Organisti Jóns
Stefánsson. Annar jólad.: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14:00. Gradu-
alekórinn syngur. Kórskólinn flytur
helgileik undir stjórn Laufeyjar Ólafs-
dóttur, Hörpu Harðardóttur og Bryn-
dísar Baldvinsdóttur. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. 27. des.: Engin
messa í dag.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta í Hátúni 12,
kl. 15:00. Jólasöngvar barnanna kl.
16:00. Fjölskylduvæn samverustund
með jólaguðspjallinu, jólasöngvum og
stuttu leikriti. Börn úr Lúðrasveit
Laugarnesskóla leika á hljóðfæri. Aft-
ansöngur kl. 18:00. Kór og Drengja-
kór Laugarneskirkju syngja. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr.
Bjarni Karlsson. Jóladagur: Hátiðar-
guðsþjónusta kl. 14:00 með altaris-
göngu. Kór Laugarneskirkju syngur.
Organisti Gunnar Gunnarsson. Prest-
ur sr. Bjarni Karlsson. Annar jólad.:
Sunnudagaskóli kl. 14:00. Börn leika
á hljóðfæri, jólasaga og jólasöngvar.
Félagar úr Kór Laugarneskirkju
syngja. Organisti Gunnar Gunnars-
son. Prestur sr. Bjarni Karlsson. 27.
des.: Kyrrðarstund ájólum kl. 14. Kór
Laugarneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr.
Bjarni Karlsson.
NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla-
stund barnafjölskyldunnar kl. 16. Sr.
Halldór Reynisson. Aftansöngur kl.
18. Einsöngur Finnur Bjarnason. Sr.
Halldór Reynisson. Náttsöngur kl.
23:30. Einsöngur Gunnlaug Pálsdóttir.
Sr. Frank M. Halldórsson. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöng-
ur Inga J. Backman. Sr. Frank M.
Halldórsson. Annar jólad.: Hátiðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur
Snorri Wium. Sr. Halldór Reynisson.
Orgel og kórstjórn um hátíðarnar ann-
ast Reynir Jónasson. 27. des.: Jóla-
tréssamkoma barnastarfsins kl. 11.
Jólasveinar koma í heimsókn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Litli kórinn syngur.
Einsöngur Inga J. Backman. Guðs-
þjónustu og prédikun annast Kristín
Bögeskov, djákni. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Ein-
söngur: Alina Dubik. Kór Seltjarnar-
neskirkju syngur. Organisti Viera
Manásek. Prestur sr. Guðný Hall-
grímsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23:30.
Einsöngur Svava Kristín Ingólfsdóttir.
Kvartett Seltjamarneskirkju syngur.
Organisti Viera Manásek. Prestur sr.
Sigurður Grétar Helgason. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einleikur
Zbignew Dubik, fiðluleikari. Kór Sel-
tjarnameskirkju syngur. Organisti Vi-
era Manásek. Sr. Guðný Hallgríms-
dóttir. Annar jólad.: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Einsöngur Elma Atla-
dóttir. Kvartett Seltjarnarneskirkju
syngur. Organisti Viera Manasek.
Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason.
27. des.: Engin messa i dag.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18 á aðfanga-
dagskvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta á jóladegi kl. 15. 27. des.:
Jólatrésskemmtun kl. 15 í safnaðar-
heimilinu Kirkjubæ.
FRÍKIRKJAN i Reykjavík: Aðfanga-
dagskvöld: Kl. 18 aftansöngur. Kl.
23.30 miðnæturguðsþjónusta. Jóla-
dagur: Kl. 14 hátíðarguðsþjónusta.
27. des.: Kl. 14 jólaskemmtun barn-
anna í safnaðarheimilinu. Organisti
Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartan-
lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Kristín R. Sigurð-
ardóttir syngur stólvers. Náttsöngur
kl. 23. Kristín R. Sigurðardóttir syngur
stólvers. Einar Jónsson leikur á
trompet. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Kristín R. Sigurðar-
dóttir syngur og Jóhann Yngvi Stef-
ánsson leikur á trompet. Annar jóla-
dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ólöf Ás-
björnsdóttir syngur einsöng. Organ-
leikari við allar guðsþjónusturnar er
Pavel Smid. 27. des.: Helgistund og
jólatrésskemmtun Fylkis og Árbæjar-
kirkju kl. 14. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ann-
ar jóladagur: Fjölskyldu- og skírnar-
guðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn
syngur. Börn flytja helgileik. Organisti
við allar guðsþjónusturnar er Daníel
Jónasson. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Einsöngvarar:
Þórunn Freyja Stefánsdóttir, Guðrún
Lóa Jónsdóttir, Þórunn Stefánsdóttir.
Kór Digraneskirkju syngur. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngvarar: Sigríður Sif Sævarsdóttir,
Þórunn Stefánsdóttir, Bergljót S.
Sveinsdóttir, Guðrún Lóa Jónsdóttir.
Kór Digraneskirkju syngur. Annar
jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl.
14. Organisti alla hátíðadagana er
Kjartan Sigurjónsson. Prestur sr.
Gunnar Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.Nýr
messuskrúði verður v'ígður við at-
höfnina. Skrúðinn er hannaður af Sig-
ríði Jóhannsdóttur textílhönnuði. Sí-
gild tónlist leikin 30 mínútur á undan
athöfn. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Einsöngur: Lovísa Sigfús-
dóttir. Óbóleikur: Peter Tomkins. Aft-
ansöngur Kl. 23.30. Sígild tónlist leik-
in 30 mínútur á undan athöfn. Prestur
sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. For-
söngvari: Reynir Þórisson. Tvísöngur:
Metta Helgadóttir og Ragnheiður
Guðmundsdóttir. Flautuleikari: Martial
Nardeau. Jóladagur: Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmund-
ur Karl Ágústsson. Einsöngur: Reynir
Þórisson. Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónsta kl. 14. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Barna- og
unglingakór Fella- og Hólakirkju
syngur. Einsöngur Kristín Sigurðar-
dóttir. Trompetleikur: Jóhann Ingi
Stefánsson. Organisti Lenka
Mátéová. Við allar messur syngur
kirkjukór Fella- og Hólakirkju Prest-
arnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Tónlistar-
flutningar frá kl. 17.30. Systkinin
Hörður, Birgir, og Bryndís Bragabörn
leika. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason.
Organisti: Hörður Bragason, kór Graf-
arvogskirkju syngur. Einsöngur: Egill
Ólafsson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Prestur sr. Sigurður Arnarson.
Organisti: Sigrún Steingrímsdóttir.
Unglingakór Grafarvogskirkju syngur
undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Ein-
söngur: Aðalheiður Pétursdóttir. Ein-
leikur á flautu: Kristjana Helgadóttir.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir. Organisti: Hörður Bragason,
kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöng-
ur: Sigurður Skagfjörð. Hátíðarguðs-
þjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir
kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árna-
son. Organisti: Hörður Bragason, kór
Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur:
Sigurður Skagfjörð. Annar jóladag-
ur: Skírnar- og fjölskyldustund kl. 14.
Prestur sr. Vigfús Þór Árnason.
Barnakór Grafarvogskirkju syngur,
organisti og stjórnandi: Hrönn Helga-
dóttir. 27. des.: Jazzguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfs-
son. Tríó Björns Thoroddsen leikur.
Egill Ólafsson syngur. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Sr. Iris Kristjáns-
dóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur
og leiðir almennan safnaðarsöng.
Kristín Lárusdóttir leikur á selló og
Ingunn Jónsdóttir á flautu. Organisti
og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Magnús Guðjónsson þjónar.
Kór Hjallakirkju syngur undir stjórn
Guðrúnar Magnúsdóttur. Bryndís
Bragadóttir leikur á lágfiðlu. Organisti
og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Iris Kristjánsdóttir
þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og
leiðir almennan safnaðarsöng. Eldri
kór Snælandsskóla syngur undir
stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur.
Kristín Lárusdóttir leikur á selló og
Ingunn Jónsdóttir á flautu. Organisti
og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópa-
vogskirkju syngur, Rúnar Óskarsson
leikur á klarinett. Miðnæturguðsþjón-
usta kl. 23. Kvartett syngur, Björk
Jónsdóttir syngur einsöng. Jóladag-
ur: Hátiðarguðsþjónusta kl 14. Kór
Kópavogskirkju syngur. Jólaguðs-
þjónusta í hjúkrunarheimilinu Sunnu-
hlíð kl. 15.15. Félagar úr kór Kópa-
vogskirkju syngja. Annar jóladagur:
Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta
kl. 14. Skólakór Kársness syngur
undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.
Prestur við allar jólaguðþjónusturnar
verður sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og
organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
SELJAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur i Seljakirkju kl. 18. Sr. Ágúst
Einarsson prédikar. Háskólakórinn
syngur. Jólalög leikin í kirkjunni frá kl.
17.30. Miðnæturcjuðsþjónusta kl.
23.30. Sr. Valgeir Astráðsson prédik-
ar. Kirkjukórinn syngur. Þorgeir
Andrésson syngur einsöng. Jólatón-
list leikin i kirkjunni frá kl. 23. Jóla-
dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar. Blokk-
flautukvartett leikur undir stjórn Krist-
ínar Stefánsdóttur. Annar jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Söngkvartett-
inn Rúdolf flytur jólalög í guðsþjón-
ustunni. 27. des.: Guðsþjónusta kl.
14. Þátttaka AA deilda Seljakirkju.
Jón Karl Kristjánsson prédikar. Gra-
dualekór Langholtskirkju syngur undir
stjórn Jóns Stefánssonar. Guðsþjón-
usta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Sóknarprestur.
AÐVENTKIRKJAN, Ingólfsstræti
19, Rvík: Aðfangadagur: Aftansöng-
ur kl. 18. Umsjón Björgvin Snorrason.
2. jóladagur: Kl. 10.15. Biblíurann-
sókn og guðsþjónusta. Ræðumaður
Finn F. Eckhoff.
SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA,
Blikabraut 2, Keflavik: Aðfanga-
dagur: Kl. 17 aftansöngur. Umsjón
Einar Valgeir Arason. 2. jóladagur:
Kl. 10.15 biblíurannsókn og guðs-
þjónusta. Ræðumaður Einar Valgeir
Arason.
SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA,
Gagnheiði 40, Selfossi: Aðfanga-
dagur: Kl. 16.30 aftansöngur. Umsjón
Eric Guðmundsson. 2. jóladagur: Kl.
10 bibliurannsókn og guðsþjónusta.
Ræðumaður Eric Guðmundsson.
AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Jóladagur: Kl. 14
jólaguðsþjónusta. Ræðumaður Hall-
dór Engilbertsson. 2. jóladagur: Kl.
10 biblíurannsókn og guðsþjónusta.
Ræðumaður Halldór Engilbertsson.
LOFTSALURINN, Hólshrauni 3,
Hafnarfirði: Aðfangadagur: Kl.
23.30 miðnætursamkoma. Umsjón
Björgvin Snorrason. 2. jóladagur: Kl.
11 biblíurannsókn og samkoma. Um-
sjón Björgvin Snorrason.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Hátíð-
arsamkoma KFUM og KFUK á jólum
verður sunnudaginn 27. desember í
aðalstöðvum félaganna við Holtaveg
og hefst samkoman kl. 20.30. Laufey
Geirlaugsdóttir syngur einsöng og sr.
María Ágústsdóttir héraðsprestur hef-
ur hugvekju. Allir hjartanlega vel-
komnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Aðfanga-
dagur: Kl. 18 jólamatur og jólafagn-
aður. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
14. Majórarnir Turid og Knut Gamst.
Kaffi á gistiheimilinu á eftir. 27. des.:
Kl. 15 jólafagnaður fyrir eldri borgara.
Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar
stjórna. Sr. Frank M. Halldórsson tal-