Morgunblaðið - 28.01.1999, Page 45

Morgunblaðið - 28.01.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐA/PRÓFKJÖR Rétturinn til landsins og fé- lagslegt öryggi VIÐ íslendingar bú- um í landi sem er stórt og víðáttumikið og býður upp á óendan- lega möguleika til heil- brigðrar afþreyingar og tómstundaiðkana þeirra sem þess óska. Rétturinn til um- gengni við landið er mikið skertur ef tekið er mið af nágranna- löndunum og þeim al- mannarétti sem þar ríkir. Hér á ég við önnur Norðurlönd til samanburðar. I bar- áttunni við vímuefnin og iðjuleysi ungs fólks þarf að efla alls kyns útivistar- og tómstundastarfsemi, en það er Allur fískur, segir Borgþór S. Kjærne- sted, verði seldur um fiskmarkað. besta vörnin í baráttunni við margvíslegan vanda. Þessu verður að breyta. Félagsleg réttindi okkar Islend- inga og öryggi aldraðra og fatlaðs fólks eru bágborin miðað við að- stæður á öðrum Norðurlöndum. Samt erum við í hópi tekjuhæstu iðnríkja heims. Bótaskerðing vegna tekna maka þekkist ekki á Norðurlöndum annars staðar en á íslandi. Þetta er mikil ávh’ðing fyr- ir okkar þjóð. Þessu verður að breyta. Nú er svo komið í kaupskipasigl- ingum okkar íslendinga að lítið þarf útaf að bera í alþjóðamálum til að landsmenn standi uppi eldsneyt- is- og hráefnalausir. Sama á við um megin- hluta innflutnings á komvöru og útílutn- ings á fiskafurðum. Erlendir aðilar stunda þessar siglingar undir hentifánum. Ekkert íslenskt ohuskip er til, ekkert kornflutninga- skip. Það liggur við að við séum að lenda í sömu sporum í kaup- skipasiglingum og við vorum í um síðustu aldamót. Þessu verður að breyta. Stefnu okkar Is- lendinga í auðlinda- málum þarf að yfirfara. Kvóta- braskinu verður að linna. Framsal veiðiheimilda verði bannað og allur fiskur verði seldur um fiskmarkað. Núverandi fyrirkomulagi verður að breyta. Ferðaþjónustan er starfsgrein í örum vexti. Ætla má að þessi starfsgrein skili þjóðarbúinu næst- mestum gjaldeyiistekjum á eftir útflutningi fiskafurða. í dag eru þeir aðilar sem stunda ferðaþjón- ustu margir og smáir og hafa lítið bolmagn til að taka á sig efnahags- legar skuldbindingar. Náttúra Is- lands er viðkvæm og næm fyrir ofnýtingu. Mikil þörf er því á að móta heilsteypta ferðamálastefnu. Núverandi aðstæðum verður að breyta. Þessum málum verður ekki breytt nema til komi vilji Alþingis. Samfylking vinstri flokkanna er besta tryggingin fyrir breytingum í rétta átt í þessum efnum. Höfundur tekur þátt íprófkjöri A-lwlfs Samfylkingar í Reykjavík. f \ ' MAÐUR SEIM ÞORiR ... Félagslegt réttlæti Heiðarleiki og víðsýni Þjóðarauðlindir í þágu fólksins Menntun og heilbrigðisþjónusta fyrir alla Prófkjör Samfylkingarinnar 30. janúar AUir geta tcosið http://heimir.co.is Kosningaskrifstofa Bankastræti 6, 2. h. Sími: 562 1552 (1553 ) http://heimir.co.is Fréttir á Netinu ýi> mbl.is ALLTAf= G/TTH\SA£) A/ÝT7 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 45v’ 'Afbragðsgóð skemmtun" - G.H.S. Dagur Bráðskemmtileg sýning - S.H. MBL „Grínið í fyrirrúmi" - G.H.S. Dagur „Stórkostleg" -A.EDV „Ekki fara!!!" - Taugastrekktur leikhúsgestur Uppselt á allar sýningar 1998. Ekki missa af súpunni Pantaðu núna í síma ÞJONN í s ú p u n n i 5 30 30 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.