Morgunblaðið - 28.01.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 28.01.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐA/PRÓFKJÖR Rétturinn til landsins og fé- lagslegt öryggi VIÐ íslendingar bú- um í landi sem er stórt og víðáttumikið og býður upp á óendan- lega möguleika til heil- brigðrar afþreyingar og tómstundaiðkana þeirra sem þess óska. Rétturinn til um- gengni við landið er mikið skertur ef tekið er mið af nágranna- löndunum og þeim al- mannarétti sem þar ríkir. Hér á ég við önnur Norðurlönd til samanburðar. I bar- áttunni við vímuefnin og iðjuleysi ungs fólks þarf að efla alls kyns útivistar- og tómstundastarfsemi, en það er Allur fískur, segir Borgþór S. Kjærne- sted, verði seldur um fiskmarkað. besta vörnin í baráttunni við margvíslegan vanda. Þessu verður að breyta. Félagsleg réttindi okkar Islend- inga og öryggi aldraðra og fatlaðs fólks eru bágborin miðað við að- stæður á öðrum Norðurlöndum. Samt erum við í hópi tekjuhæstu iðnríkja heims. Bótaskerðing vegna tekna maka þekkist ekki á Norðurlöndum annars staðar en á íslandi. Þetta er mikil ávh’ðing fyr- ir okkar þjóð. Þessu verður að breyta. Nú er svo komið í kaupskipasigl- ingum okkar íslendinga að lítið þarf útaf að bera í alþjóðamálum til að landsmenn standi uppi eldsneyt- is- og hráefnalausir. Sama á við um megin- hluta innflutnings á komvöru og útílutn- ings á fiskafurðum. Erlendir aðilar stunda þessar siglingar undir hentifánum. Ekkert íslenskt ohuskip er til, ekkert kornflutninga- skip. Það liggur við að við séum að lenda í sömu sporum í kaup- skipasiglingum og við vorum í um síðustu aldamót. Þessu verður að breyta. Stefnu okkar Is- lendinga í auðlinda- málum þarf að yfirfara. Kvóta- braskinu verður að linna. Framsal veiðiheimilda verði bannað og allur fiskur verði seldur um fiskmarkað. Núverandi fyrirkomulagi verður að breyta. Ferðaþjónustan er starfsgrein í örum vexti. Ætla má að þessi starfsgrein skili þjóðarbúinu næst- mestum gjaldeyiistekjum á eftir útflutningi fiskafurða. í dag eru þeir aðilar sem stunda ferðaþjón- ustu margir og smáir og hafa lítið bolmagn til að taka á sig efnahags- legar skuldbindingar. Náttúra Is- lands er viðkvæm og næm fyrir ofnýtingu. Mikil þörf er því á að móta heilsteypta ferðamálastefnu. Núverandi aðstæðum verður að breyta. Þessum málum verður ekki breytt nema til komi vilji Alþingis. Samfylking vinstri flokkanna er besta tryggingin fyrir breytingum í rétta átt í þessum efnum. Höfundur tekur þátt íprófkjöri A-lwlfs Samfylkingar í Reykjavík. f \ ' MAÐUR SEIM ÞORiR ... Félagslegt réttlæti Heiðarleiki og víðsýni Þjóðarauðlindir í þágu fólksins Menntun og heilbrigðisþjónusta fyrir alla Prófkjör Samfylkingarinnar 30. janúar AUir geta tcosið http://heimir.co.is Kosningaskrifstofa Bankastræti 6, 2. h. Sími: 562 1552 (1553 ) http://heimir.co.is Fréttir á Netinu ýi> mbl.is ALLTAf= G/TTH\SA£) A/ÝT7 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 45v’ 'Afbragðsgóð skemmtun" - G.H.S. Dagur Bráðskemmtileg sýning - S.H. MBL „Grínið í fyrirrúmi" - G.H.S. Dagur „Stórkostleg" -A.EDV „Ekki fara!!!" - Taugastrekktur leikhúsgestur Uppselt á allar sýningar 1998. Ekki missa af súpunni Pantaðu núna í síma ÞJONN í s ú p u n n i 5 30 30 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.