Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 39
MENNTUN
Morgunblaðið/Árni Sæberg
miklai’ kröfur til nemenda bæði hvað
varðar yíirferð og ástundun og lögðu
mikla áherslu á að nemendur tjáðu
sig á dönsku og læsu mikið. Enginn
þeh’ra lagði áherslu á þýðingar á ís-
lensku,“ segir Auðui’. „Aherslan var
á innihaldið, á að danskan væri notuð
til samskipta og allir lögðu kennar-
arnh- áherslu á talmálið. Hins vegar
voru aðstæður þehra ólíkar, því
tveir kennaranna höfðu búið lengi í
Danmörku og danskan þeim því töm.
Aðferðir þeirra voru einnig ólíkar,
sem sýnir að það er hægt að vinna
með málið á ólíkan hátt. Það er engin
ein rétt leið.“
Þó allh’ legðu áherslu á talmálið vai’
misjafnt hvernig það var gert, svo
sem að nemendur töluðu saman á
dönsku, að kennarinn talaði dönsku í
kennslutímum, eða að nemendur töl-
uðu dönsku við kennarann. „Hjá ein-
um kennaranum byi’juðu krakkarnir
strax að tala dönsku hvort við annað
þegar þau komu í skólastofuna,
heilsuðu á dönsku og léku sér með
málið. Kennararnir áttu það einnig
sameiginlegt að leggja milda áherslu
á að nemendur ynnu heimavinnu. Og
þó kennaramir hefðu ólíkar skoðanir
á hvaða leiðir væru heppilegastar í
dönskukennslunni þá voru þeir afai’
meðvitaðir um hvað þeir voru að gera
og hvers vegna.“
Hvað þurfa dönskukennarar
að kunna?
„Danskan á ekki aðeins að vera
skólamál, heldur nýtast til að fjalla
um danskan raunveruleika," segh’
Auður. „Þess vegna er mikilvægt að
dönskukennai’ar, eins og aðrá’ mála-
kennai’ar, tali málið reiprennandi,
hafí orðaforðann og málfræðina á tak-
teinum, en kunni einnig skil á því
hvemig málið er notað, kunni skil á
þjóðfélagi og menningu." Sem dæmi
um hvernig málið er notað nefnir
Auður kunnáttu í að skrifa mismun-
andi tegundir texta á dönsku og
kunnáttu í málvenjum, því mörg
dæmi séu um að hægt sé að segja
hlutina málfræðilega rétt, þó enginn
Dani tæki þannig til orða. Þá er mikil-
vægt, að kennarar séu vel heima í
kennslufræði greinarinnar, svo
kennslan þjóni málanáminu sem best.
Þegar Auður vann að rannsókn
sinni voru tölvur enn sjaldséðar í
kennslustofum, en hún telur mikil-
vægt, að skólarnir geti notfært sér
þá miklu möguleika sem tölvur og al-
netið gefi í þágu málakennslunnar.
„Málvísindamaðurinn Otto Jesper-
sen hefur sagt að tungumálið sé öfl-
ugasta brúin milli manna,“ segir
Auður. „Krakkar hafa gífurlegt hug-
myndaflug og í dönskukennslunni
þurfa þau að skynja tilgang með
tungumálanáminu. Forsendan til
þess er að í kennslunni séu skapaðar
aðstæður til að þau noti málið.“
Onóg fagþekking er áhyggjuefni
En til að kennarar geti kennt er-
lend mál þurfa þeir að hafa góða fag-
þekkingu. Einnig er Auði ofarlega í
huga að verðandi dönskunemum og -
kennurum verði gert auðveldara að
sækja námskeið í Danmörku eða
fara þangað í námsferðir. I rannsókn
sinni komst Auður að því að margir
kennarar, sem kenna dönsku, líta
ekki á sig sem dönskukennara. Það
er aðeins lítill hluti kennaranna sem
sækja endui’menntunarnámskeið í
dönsku og kennaraskipti eru tíð í
mörgum skólum. Rannsókn Auðar
sýnh’ einmitt að tengsl eru á milli
tíðra kennaraskipta og slaks árang;
urs nemenda á samræmdu prófi. „í
nýrri skólastefnu menntamálaráð-
herra kemur fram, að stefnt er að
því, að málakennsla hér á landi verði
á heimsmælikvarða," segir Auður.
„Forsenda þess að svo verði er að
kennarar hafi bæði fagþekkingu og
þyki vænt um fagsvið sitt.“
FJÁRFESTU í FRAMTÍÐ ÞINNI - NÁM í USA
ff&iuHiw &aci/io <C/n/oer&/ti/y
• Alþjóölegt yfirbragð: 8400 nemendur frá 91 • Akademisk namsskra: Val um yfir 40 aðal-
landi námsgreinar.
• Möguleiki á launuðu • HPU býður upp á 7
hlutastarfi: Starfsþjálf- li prófgráður.
un í viðkomandi fagi • Öflug enskunámskeið,
• Einstaklingurinn í staðfest námsárangurs-
fyrirrúmi: Meðalfjöldi í skírteini & „Nám erlendis’
bekk er 22. námskeið í boði.
KYNNINGARFUNDUR VIÐTALSTÍMI
Hótel Sögu í Skála (þarf að panta)
Mánudaginn 8. feb. kl. 19 Þriðjudaginn 9. feb.
Nánari upplýsingar veitir Jeff Palm fra 7.-9. febrúar á
Hótel Sögu, v. Hagatorg, 107 Reykjavík. Sími 552-9900.
AÐGANGUR ÓKEYPIS - FORELDRAR OG NÁMSMENN VELKOMNIR!
IIAWAII PACIFIC UNIVERSITY
Ol'iice ol' Intcrnational Admissions
45 045 Kainchamcha Hightvay, Kancohc, llatvaii %744-52‘>7, USA
Sínti 001808 236 3502. Fax: 001808 236 3520.
Nýjar bækur
• LITRÓF kennsluaðferðanna
eftir dr. Ingvar Sigurgeirsson er
komin út í nýrri útgáfu. Bókin er
einkum miðuð við kennslu í grunn-
skólum en getur
einnig nýst kenn-
urum á öðrum
skólastigum. í
henni er m.a. fjall-
að um fas, fram-
komu og verklag
kennara. Fjallað
er um eðli og ein-
kenni kennsluað-
ferða en níu aðal-
kaflar bókarinnar
fjalla sérstaklega um eftirfarandi
kennsluaðferðir: útlistunarkennslu,
þulunám og þjálfunaræfingar,
verklegar æfingar, umræðu- og
spurnaraðferðir, innlifunaraðferðir
og tjáningu, þrautalausnir, leitar-
aðferðir, hópvinnubrögð og sjálf-
stæð, skapandi viðfangsefni.
Höfundur bókarinnar er dósent
við Kennaraháskóla íslands. Hann
hefur víðtæka reynslu af skóla-
starfi og hefur rannsakað kennslu-
aðferðir í skólum hér á landi, leið-
beint og verið ráðgefandi um
kennsluhætti, kennslutækni, náms-
efnis- og námskrárgerð, námsmat,
skólaþróun og mat á skólastarfi.
Útgefandi erÆskan ehf. Bókin
er 167 bls. brotin um hjá Æskunni
ehf. en prentuð hjá prentsmiðjunni
Odda hf. Hún fæst hjá útgefanda
og í helstu bókaverslunum. Verð er
2.400 kr.
Ingvar
Sigurgeirsson
FLÍSASKERAR
OG FLÍSASAGIR
E — -- X
- rrl ik. lCE lE
1 ?- r JOJ2
Stórhöfða 17, við Guliinbrú,
sími 567 4844
skólar/námskeið
skjalas^jórnun
■ Skjalastjórnun 2, skjöl í
gædaumhverfi
Námskeið haldið 15. og 16. febr.
(mánud. og þriðjud.). Gjald kr. 15.000.
Námskeiðsgögn innifalin.
Skráning hjá: Skipulag og skjöl ehf.
í stma 564 4688, fax 564 4689.
■ Inngangur að skjalastjórnun
Námskeið haldið 8. og 9. febr. (mánud. og
þriðjud.). Gjald kr. 15.000.
Bókin „Skjalastjómun" innifalin.
Skráning hjá: Skipulag og skjöl ehf.
í síma 564 4688, fax 564 4689.
tungumál
■ Enskunám i Englandi
Við bjóðum enskunám við einn virtasta
málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir
fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Untj
er að ræða alhliða ensku 18 ára og eldri.
2ja til 11 vikna annir; unglingaskóla, júlí
og ágúst; 13-17 ára, 4ra vikna annir,
viðskipta-ensku, 2ja og 4ra vikna annir.
Upplýsingar gefur Jóna María
Júlíusdóttir á kvöldin í síma
462 3625 og 862 6825.
_______myndmennt___________
■ Myndlista rklúbbur
Tveir áhugamálarar komast að í litlum
hópi sem hittist reglulega. Leiðbeinandi á
staðnum. Upplýsingar í síma 561 1525.
FJÁRFESTU í FRAMTÍÐ ÞINNI - NÁM í USA
f/CcKoai/ (///uoe/ss/f(/
• Alþjóðlegt yfirbragð:
8400 nemendur frá 91
Akademísk námsskrá:
Val um yfir 40 aðal-
landi \V a\ 1 \ý.\ námsgreinar.
• Möguleiki á launuðu t*f J \%\ • HPU býður upp á 7
hlutastarfi: Starfsþjálf- I m W lx 1 prófgráður.
un í viðkomandi fagi v&V \Ji/ • Öflug enskunámskeið,
• Einstaklingurinn í staðfest námsárangurs-
fyrirrúmi: Meðalfjöldi í bekk er 22. ■ skírteini & „Nám erlendis” námskeið í boði.
KYNNINGARFUNDUR VIÐTALSTÍMI
Hótel Sögu í Skála (þarf að panta)
Mánudaginn 8. feb. kl. 19 Þriðjudaginn 9. feb.
Nánari upplýsingar veitir Jeff Palm fra 7.-9. febrúar á
Hótel Sögu, v. Hagatorg, 107 Reykjavík. Sími 552-9900.
AÐGANGUR ÓKEYPIS - FORELDRAR OG NÁMSMENN VELKOMNIR!
HAWAII PACIFIC UNIVERSITY
OtTicc of Intcrnational Admissions
45 045 Kamehamcha Highway, Kancohc, Hawaii 96744-5297, USA
Sími (101808 236 3502. Fax: 001808 236 3520.
BÚSETI
Vantar þig ekki öruggt húsnœði?
Umsóknarfrestur til 9. febrúar.
2ja herb.
IS^iðholt 3, Mosfellsbæ
60m‘ íbúð,303 Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.107.991
Búsetugjald kr. 25.969
Ljaufengi 5, Reykjavík
64m' íbúð, 202 Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 661.336
Búsetugjald kr. 24.613
lYfiðholt 9, Mosfellsbæ*
70m‘ íbúð,302 Fél./Alm lán
Búseturéttur kr. 1.103.489
Búsetugjald kr. 29.280/44.280
lyiiðholt 5, Mosfellsbæ
70m' íbúð,202 Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.103.489
Búsetugjald kr. 29.517
3ja herb.
Frtjstafold 20, Reykjavík*
78m íbúð,502/602 Fél/Alm. lán
Búseturéttur kr. 1.064.210
Búsetugjald kr. 38.768/53.758
3ja herb.
B,erjarimi 1, Reykjavík*
72m íbúð, 201 Fél/Alm. lán
Búseturéttur kr. 1.251.579
Búsetugjald kr. 37.015/54.625
Engjahlíð 3A, Hafnarfirði
76m' íbúð,302 Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 940.946
Búsetugjald kr. 33.892
4ra herh.
Bprjarimi 1, Reykjavík*
87m" íbúð, 202 Fél/Alm. lán
Búseturéttur kr. 1.511.356
Búsetugjald kr. 44.576/64.646
Fþostafold 20, Reykjavík
88m íbúð, soi.soiFélagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.152.605
Búsetugjald kr. 42.899
Eiði§mýri 22, Seltjamamesi
96m' íbúð, 302 Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.574.581
Búsetugjald kr. 46.595
4ra herb.
lýliðholt 5, Mosfellsbæ
94m’íbúð, 103/303 Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.492.307
Búsetugjald lcr. 40.688
Suði)rhvammur 13, Hafnarf.
102m" íbúð.ioi Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.661.989
Búsetugjald kr. 46.196
Ný hús!
4ra herb.
Holtaþyggð 2-6, Hafnarfirði*
105m’ íbúðir Almenn lán
Búseturéttur kr. 1.030.635
Búsetugjald kr. 55.291
Aðeins 5 hús eftir.
Afhent í apríl, júní og sept.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Búseta hsf. Opið frá kl. 8.30 til 15.30. nema miðvikudaga frá 8.30-12.00. Með
umsóknum þarf að skila skattframtölum síðustu 3ja ára ásamt fjölskylduvottorði frá Hagstofu íslands.
Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 10. febrúar kl. 12.00 að Skeifunni 19.
Umsækjendur verða að mæta og staðfesta úthlutun sína.
Ibúðir mcrktar með * geta allir félagsmenn sótt um, óháð tekjumörkum.
Vekjum alhygli á hærri tekjumörkum, hærri húsaleigubótunt og hærri vaxtabótum.
Búseti = Góður koslur i frjálsum félagasamtökum. Nýir lelagsmenn velkomnir
B ú s e t i h s f. Skeifu n n i 19 sími 5 2 0-57 88
w ww.buseti.is