Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 9 FRÉTTIR Alþingi Saman á ný í dag ALÞINGI íslendinga kemur sam- an að nýju í dag en þingi var frestað hinn 13. janúar sl. eftir að breytingar höfðu verið gerðar á lögum um stjórn fískveiða. Þingfundur hefst kl. 13.30 og mælir Guðmundur Bjarnason um- hverfisráðherra fyrir frumvarpi til laga um skipulag miðhálendisins. Að þeirri umræðu lokinni er gert ráð fyrir því að þingmenn stjórnar- andstöðu mæli fyrir einstökum frumvörpum og þingsályktunartil- lögum. Samvæmt dagskrá mælir Hjörleifur Guttonnsson, þingflokki óháðra, m.a. fyrir lagafrumvai-pi um orku fallvatna og nýtingu hennar, Steingrimur J. Sigfússon, þingflokki óháðra, mælir m.a. fyrir tillögu um brottför hersins og yfir- töku Islendinga á rekstri Keflavík- urflugvallar og Margrét Frímannsdóttir, Alþýðubandalagi, mælir m.a. fyrir lagafrumvarpi um svokallaðar umönnunarbætur. í starfsáætlun Alþingis er miðað við að þingfrestun verði 10. mars nk. en alþingiskosningar eru ráð- gerðar 8. maí nk. --------------- Ritun sögu stjórnarráðs- ins ákveðin 95 ÁR voru liðin í gær, 1. febrúar, frá stofnun Stjórnarráðs íslands. Á þessu ári eru jafnframt 30 ár liðin frá því að rit Ágnars Kl. Jónssonar um Stjórnarráð Islands árin 1904 til 1964 kom út. Einnig styttist í 100 ára afmæli stjórnarráðsins árið 2004. Forsætisráðherra hefur því ákveðið að hafinn skuli undh'bún- ingur að ritun sögu stjóman’áðsins fyi'ir þann tíma, eftir að riti Agnars Kl. Jónssonar lýkm'. Sögufélagið hefur sýnt áhuga á þessu verki og er fyrirhugað að semja við það um að annast útgáfu ritsins. Forsætisráðherra mun skipa rit- stjórn fyi'ir verkið og verður henni falið að skipuleggja útgáfuna og ráða starfsmann eða -menn til verksins. I ritstjórn taka sæti Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, sem jafnframt verður formaður og Olafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörð- ur. Af hálfu Sögufélagsins hefur Heimir Þorleifsson, sagnfræðingur, verið tilnefndur í ritstjórn. ------♦-♦-♦---- Islandspóstur hækkar gjöld til útlanda Gjald fyrir 20 g bréf úr 45 í 50 kr. GJALD íslandspósts fyrir bréf og böggla til útlanda hækkaði í gær og kostar nú 50 krónur í stað 45 króna undir 20 g bréf í A-pósti til Evrópu- landa. Meðalhækkun á bréfum er 9,8% og á bögglum 9,3%. Oi'n V. Skúlason, framkvæmda- stjóri markaðs- og sölusviðs Is- landspósts, segir skýringuna á hækkuninni hækkun á gjaldskrám póstþjónustu nágrannalandanna. Segir hann nú um 75% póstburðar- gjaldsins fara til greiðslu fyrir dreifingu bréfa og böggla í viðtöku- landinu og því hafi svigrúm fyrir annan kostnað verið orðið mjög lít- ið. Því sé hækkunin nú nauðsynleg. Síðast hækkuðu póstburðargjöld til útlanda árið 1996 þegar gjald fyrir 20 g bréf hækkaði úr 40 í 45 krón- ur. Örn segir ekki fyrirhugað að hækka innlend póstburðai'gjöld. iRSLUNiN Utsala - utsala Smatt 5:irsbæ v/Bistcðaveg 30-50% Sími 588 8488 afsláttur Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-15 Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíl og leigubíl Skráðu \m a nœsta námskeið OKU $KOI,INN IMJODD Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR í SÍIVIA 567-0-300 10.-14. febrúar Útsalan heldur áfram 10% aukaafsláttur við kassa __ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. wtu. PMúttr Iff/wttc p/l/wnc p/i/wtic /P/w-nr. . /\./wttf rm/nc Pfi/ctw ?fi/ct«i fi/cttc ?fi/cttc ?/{./ctte ?/{Áctte ?/{/cttc ?/{/c/te efi/cttc ?fi/cttc ?fi/ctiC ?/{/<> tte . fi/ctte ?/{/c tte ,'fi/cttc ?/{/vttc ?/{//«<- Hótel Holt kynnir Rhönehéraðið í suður Frakklandi. Micheline kokkurinn Christian Etienne frá Avignon og Hákon Már Örvarsson matreiða átta rétta kvöldverð frá suður Frakklandi. Vínfræðingar verða með móttöku fyrir matargesti í Þingholti frá kl. 18:00 til 21:00. UTSALAN HAFIN Kuldaskór 30% afsláttur Ath. „Moonboots" frá kr. 990 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HfllVlKflBURU 3 • SIMI b b^ 1754 UTSALA Hverfisgata 6, Reykjavík, Sími 562 2862 Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfírði ömtauM X 1 GLERAUGNAVERSLUN j Glæsibær S. 588-5970 Hafnarfjörður S. 565-5970 ^ n IYTffOHI (III r i tt Sjónarhóll er frumkvöðull Viðurkenndir glerja- og umgjarðaframleiöendur að ^kkun gieraugnaverðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.