Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 53
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 53 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Arnór G. Ilagnarsson Bridgefélag Kópavogs AÐALSVEITAKEPPNI félagsins hófst sl. firamtudag. Enn er hægt að bæta við nokkrum spilurum og munu einstakir spilarar eða pör verða aðstoðuð við að mynda sveit. Væntanlegir þátttakendur geta haft samband við Magnús Aspelund í síma 564 1318, eða Hermann Lárus- son í síma 554 1507. Næst verður spil- að fímmtudaginn 4. febrúar og hefst spilamennska kl. 19:30. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Staða efstu sveita eftir 1. kvöld (2 umferðir): Sveit stig Magnúsar Aspelund 47 Ragnars Jónssonar 44 Vina 33 Þórðar Jörundssonar 33 Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 27. janúar lauk þriðja og síðasta kvöldinu í meist- aratvímenningi félagsins og urðu úrslit fjögurra efstu para þessi. Garðar Garðarsson - Bjami Kristjánsson 40 Eyþór Jónsson - Víðir Jónsson 36 Kjartan Olason - Gunnar Guðbjörnsson 23 Birkir Jónsson - Svavar Jensen 17 Lokastaða keppninnar var þá þessi: Garðar Garðarsson - Bjami Kristjánsson 94 Eyþór Jónsson - Víðir Jónsson og Reynir Karlsson 76 Birkir Jónsson - Syavar Jensen 57 Kjartan Olason - Oli Þór Kjartansson og Gunnar Guðbjörnsson 51 Næsta miðvikudag 3. feb. hefst sveitakeppni - tvímenningur sem kallast Board Match og eru menn hvattir til að mæta og fjölmenna á staðinn. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 26. jan. sl. spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Ólafur Ingvarss. - Rafo Kristjánsson 252 Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. 249 Jón Stefánsson - Ólafur Lámsson 239 Lokastaða efstu para í A/V: Eysteinn Einarss. - Láras Hermannss. 288 Valdimar Lárasson - Bent Jónsson 234 Emst Backman - Jón Andrésson 230 @texti: A fóstudaginn var spiluðu 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Garðar Sigurðsson - Baldur Ásgeirss. 258 Alfreð Kristjánss. - Albert Þorsteinsson 251 Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Amason 242 Lokastaðan í A/V: Fróði Pálsson - Þorleifur Þórarinss. 263 Bragi Salómonss. - Valdimar Lárusson 245 Halla Ólafsdóttir - Sigurður Pálsson 232 Meðalskor var 216 báða dagana. RAÐAUGLÝ5INGAR ATVIISINU- A U G LÝ SINGAR Sölumaður — prentdeild Vegna aukinna umsvifa óskar Hans Petersen hf. að ráða sölumann í prentdeild. Viðkomandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á prentverki, með aðaláherslu á prentplötur og öðru efni fyrir prentsal. Við leitum að áhugasömum sölumanni, með hæfileika til að vinna sjálfstætt, með þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins að leiðarljósi. í boði er spennandi starf hjá traustu og vel þekktu fyrirtæki. Umsóknum óskast skilað á afgreiðslu Mbl., merktum: „P - 7496", fyrir 10. febrúar nk. tÍAmhmm A íJ&j KÓPAVOGSBÆR Sundlaug Sundlaug Kópavogs auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Starf við baðvörslu karla, afgreiðslu og fleira og starf við baðvörslu kvenna, afgreiðslu og fleira. Sundkunnátta áskilin. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Sundlaugar í síma 564 2560 frá kl. 9—11 virka daga. Umsóknarfrestur er til 9. febrúar nk. Starfsmannastjóri. Einstætt, nýtt viðskiptatækifæri fyrir traust fólk. Ekki sölustarf, heldur markaðs- setning. Hafið samband við Björn frá Noregi sem verður í Reykjavík frá 2. til 7. febrúar. Farsími (OO) 4791 395051. Eigin herra! Frjáls vinnutími. Ótakmörkuð umsvif á heimsvísu, þess vegna einstakt tækifæri. Upplýsingar gefur Anna í síma 899 7390. „Au pair" Ungt íslenskt par með 8 mánaða gamla dóttur, í góðu hverfi, í London, óskar eftir „au pair" í 2 til 3 mánuði. Möguleiki á að geta stundað létt nám með. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 0044 181 4446549. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á aldrin- um 20—45 ára. Vinnutími frá kl. 12 — 18/18.30. Upplýsingar á skrifstofu Olympíu, Auðbrekku 24, Kópavogi milli kl. 10 og 13. lympíi Auðbrekku 24, Kópavogi, sími 564 5650. Líflegt og skemmtilegt starf Líkamsræktarstöð í Reykjavík leitar að starfs- krafti í afgreiðslu- og sölustarf. Unnið er á tví- skiptum vöktum virka daga, ekki er unnið um helgar. Áhugasamir skili inn skriflegri umsókn til af- greiðslu Mbl., fyrir4. febrúar, merkt: „Reyklaus - 7526". Konur konurkonur á öllum aldri. Ertu heimavinnandi? Langar þig að breyta um atvinnu? Ertu leið á að vera alltaf í sama farinu? Finnst þér vera kominn tími til að láta drauminn rætast? Þetta gæti verið tækifæri lífs þíns, ef þú ert hress, jákvæð og víðsýn, þá ert þú rétta mann- eskjan sem við leitum að. Upplýsingar í síma 891 6929 Kristín og 891 8744 Eyvör. C=r mikið álag á skiptiborðinu? Arstíðasveifla, námskeið, veikindi? Láttu okkur svara í símann Getum gefið beint samband ( beina innanhússíma Traust þjónusta, góð reynsla Verð frá 8.500 á mán. Símaþjónustan Bella Símamær Sími: 520 6123 http://korund.is/sima Loðnufrysting Vantar fólk til starfa við loðnufrystingu á kom- andi vertíð. Upplýsingar í síma 478 2255. Borgey hf. Eigin herra Frjáls vinnutími. Frábær laun. Umsvif jafnt utan lands sem innan. Einstakt tækifæri. Upplýsingar gefur Díana í síma 897 6304, netfang dianamarg@islandia.is TILKYNNINGAR Aðstoð vegna skatt- framtala Efling — stéttarfélag gefur félagsmönnum sín- um kost á aðstoð við gerð skattframtals. Aðstoðin ferfram á skrifstofu félagsins 6. og 7. febrúar nk. Vinsamlega pantið tíma í síma 510 7500 fyrir fimmtudag nk. Stjórn Eflingar — stéttarfélags. Antík — Námskeið Vegna almenns áhuga á antík heldur versl- unin Victoría — Antík námskeið um antík. Meðal efnis: Skilgreining á antík, viðartegund- ir, gæði, antík eða eftirlíkingar, stílbrögð og tímabil. Fyrsta námskeiðið hefst 15. feb. Skráning er hafin í síma 568 6077 e. kl. 19.00. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Victoría — Antík, Sogavegi 103. TILBDO / ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með forval á þjónustuverkefninu pökkun og flutningur búsmuna. Verkefnið felur í sér pökkun og annan frágang á persónulegum eigum og heimilismunum varnarliðsmanna, tímabundna geymslu þeirra, móttöku og afhendingu. Þjónustan tekurtil varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli svo og nærliggjandi sveitarfélaga. Ef þátttakendur áforma að ráða undirverktaka til verksins að hluta eða öllu leyti skal veita sömu upplýsingar um þá og krafist er af forvalsþátttakendum skv. forvalsgögnum. Strangar kröfur eru gerðar til verktaka um að- stöðu, efnisstaðla, tækjabúnað og fagleg vinnubrögð samkvæmt útboðsgögnum. Verk- taki verður m.a. að hafa yfir að ráða vöruhúsi innan varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli. Vöruhúsið skal útbúið úðakerfi eða annars full- komnu eldvarnareftirlitskerfi sem samþykkt hefur verið af þar til bærum yfirvöldum. Starfs- menn verktaka þurfa að vera enskumælandi. Samningurinn er gerður til eins árs í senn með möguleika á framlengingu til árs í senn næstu tvö árin. Nánari verklýsing fylgir forvalsgögnum. Forvalsgögn ber að fylla samviskusamlega út. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verðurtekið við upplýs- ingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Forvalsfrestur er til 12. febrúar 1999. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, sölu Varnariiðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík og að Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. S M Á AUGLÝSINGAR KENNSLA Nudd.is FÉLAGSLÍF Konur athugið Fundur verður hjá Aglow í kvöld kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58—60. Miriam Óskarsdóttir flytur hugvekju. Allar konur hjartanlega velkomn- ar. Stjórn Aglow í Reykjavik. □ Hlín 5999020219 VI □ FJÖLNIR 5999020219 II I.O.O.F. Rb.4 = 148228 -8 1/2 I. = \ v 7 / KFUM V Aðaldeild KFUM. Holtavegi Fundur I kvöld kl. 20.30. Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur og kennari, kemur í heimsókn. Allar konur velkomnar. □ EDDA 5999020219 III FERÐAFÉLAC ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferdir 7. febrúar Kl. 10.00: Herdísarvík. Á slóð- um Einars Ben. Kl. 10.30: Hellisheiði — Trölla- hlíð — Votaberg, skíðaganga. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Sjá um ferðir á texta- varpi bls. 619. Næsta myndakvöld er miðv. 10. febr., í Mörkinni 6. fao KFUM ('■ KFUK KFUM og KFUK, aðalstöðvar við Holtaveg Hádegisverðarfundur á morgun, miðvikudag, kl. 12.10. Tómas Torfason segir frá undir- búningi afmælisfagnaðar sem halda á í Perlunni helgina 13. og 14. mars vegna 100 ára afmælis félaganna. Allir velkomnir. Vonast eftir fjölmenni. <§> mbUs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.