Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 ÞJÓNUSTA APÓTEK________________________________________ SÓLARHHINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háalcitis Ap6- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek meö kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551- 8888.__________________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.__________________________ APÓTEKID IÐUFELLI 14: Opiö mid.-0d. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKH) SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.____________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opíð mán. róst. kl. 9-22, laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564- 5606, læknas: 564-5610.________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 918. BORGARAPÓTEK: Opið t.d. 9-22, laug. 10-14.____ BREIDHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.________________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-6116, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJÁBÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, iaugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknasimi 566-6640, bréfsfmi 566-7345._ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alia daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sfmi 511-5071._______________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domns Medicm Opið virká daga kl. 9- 19.______________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnnl: Opið mád. Hd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Klrlýuteigi 21. Opið virka daga " frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331.____________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.____ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. _____________________________ SHPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími 551-7222.____________________________________ VESTURHÆJAR APÓTEK: v/Holsvallagötu s. 652-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.______________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótck, s. 566-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Noröurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK; Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500.___________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.__________ ÁKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-19.30.____________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sfmi 481-1116._______________ -x AKUREYRI: Sljörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.___ LÆKNAVAKTIR ________________ BARNALÆKNIR er til viötals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í sfma 563-1010.____________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT miösvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfiröi, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráögjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar f sfma 1770,____ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 bcinn sfmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Sfmsvari 568-1041._____ Neyðamúmer fyrir allt land - 112, - BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð. ____________ NEYÐARMÓ1TAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sfml 525-1111 eða 525-1000.___________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 651-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.____________________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282._______ ALNÆMl: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miövikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þcirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- íýúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á heilsugaislu- stöðvum og hjá heimilislæknum._________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi ográígjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 562-8586. Trúnaöarsími þríðjudagskvöld frá ki. 20-22 1 sfma 552-8586._____________________ AUHEIMERSFÉLAGID, pösthólf 5389, 125 Rvtk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819 og bréfsfmi er 587-8333.________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími l\já hjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga V kl. 17-19. Sfmi 552-2153. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um lyálparmæður í sfma 564-4650.__________________________________ BARNAHEILL Foreldrasfminn, uppcldis- og lögfræðiráö- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meitingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288. ______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfrædi- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.______________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 ReyKjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Kiriqubæ._________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 101). Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.______________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.______ FÉLAG FÖSTURFORKLDRA, pösth6H 6307,125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálls- bjargarhúsinu. Skriístofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 661-2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1046._______________________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhöp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán. röst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Wcstern Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ISLENSKA DYSLEXlUFÉLAGID: Slmatlmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 652 6199. Opið hús fyrsta Iaugardag f mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (f húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viötalspantanir og uppl. f síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýöuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Slmar 552-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus löglræöiráögjöf fyrir almenning. f Hafnarfiröi I. og 3. fimmt. I mánuöi kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1295. f Rcylgavfk alla þriö. ki. 16.30-18.30 1 Álftamýri 9. Tlmap. i s. 668-6620. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MfGRENSAMTÖKIN, pósthölf 3307,123 Reylgavfk. Slma- timi mánud. kl. 18-20 895-7300._________________ MND-FÉLAG fSLANDS, Höföatúul 12b. Skrilstofa opin þriöjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrifstofa/minn- ingarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarsljy^júkraþjálfun s. 568-8630. FYamkvsij. s. 568-8680, bréfe: 568-8688. Tölvu- póstur msfelag@islandia.is____________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriöjud. og fóstud. frá kl. 14-16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.______________________ PARMNSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 562-4440. Á ððrum timum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 6151. Grænt: 800-5151. _____________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net- fang: saais@isholf.is___________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími íyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlið 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- in allav.d. kl. 11-12.__________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavcgi 26, Skritstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._______ SAMTÖK UM SORG OG SORGAKMDHRÖGÐ, Mcnning- armiðst. Gerðubergi, símatimi á fimmtud. milii kl. 18- 20, simi 861-6750, slmsvari.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reylgavík- urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos- felisbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með- ferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að- ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0- 18 ára._________________________________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262._________ STfGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Brébími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifetofán opin kl. 13-17. S: 551- 7594. ___________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinsíQúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖDIN,FI6kagötu 29-31. Slmi 660-2890. ViöUlspant- anirfrákl. 8-16.______________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk. P.O. box 3128 123 Rvflt. S: 651-4890/ 588-8581/ 462-6624. TRÚNAÐARSÍMl RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráögjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sóiarhr. S: 611-5151, grænt nn 800-5151. ______________________________ UMHYGGJA, félag til stuönings langveikum bömum, Lauga- vegi 7, RcyKjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1690. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréCs. 562-3057.________ STUÐLAR, Meðferð&rstöð fyrir onglinga, F’ossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ vXmnnufíklar Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku- ögum kl. 21.30._______________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________ MNALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMIU. Frjáls nlla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og c. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartfmi barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild cr fijáls. Staksteinar Spilling SÖGUSAGNIR um spillingu hafa lengi svifið yfir vötnum Alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir í leiðara DV. Mútur LEIÐARI DV nefndist „Hugsjón til sölu“ og segir m.a. í upphafi hans: „Ólympíuhugsjónin hefur beð- ið hnekki. Fulltrúar í Alþjóða Ólympíunefndinni hafa haft þús- undir íþróttamanna og milljónir áhugamanna um íþróttir að fífl- um. I ljós hefur komið að ein- stakir nefndarmenn hafa þegið gjafir, peninga og aðra fyrir- greiðslu, að ógleymdum port- konum, í skiptum fyrir atkvæði við val á borgum sem sótt hafa um að halda þessa miklu íþrótta- hátíð. Mútur hafa verið ríkjandi venja í lokuðu samfélagi sið- blindunnar. I hugum almennings um allan heim hafa Ólympi'uleikamir ver- ið ímynd hreinleikans, þar sem hugsjón hinna lieiðarlegu íþrótta var talin ráða ríkjum. Ólympíu- hugsjónin var sameiningartákn aUs hins besta í mannlegu fari. Sögusagnir um spillingu hafa lengi svifið yfir vötnum Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, en flestir hafa leitt þær hjá sér f þeirri von að Gróa á Leiti hefði rangt fyrir sér. Nú hefur annað komið í ijós og í vanmáttugri til- raun forseta nefndarinnar, Juan Antonio Samaranch, og félaga hefúr sex fulltrúum verið vikið tímabundið úr nefndinni vegna gruns um spillingu og mútu- þægni við staðarval á vetrar- ólympíuleikunum árið 2002 í Salt Lake City. Að auki var ein- um fulltrúa veitt áminning og þegar hafa þrír til viðbótar neyðst tii að segja af sér vegna spillingar. I fyrsta skipti í sög- unni hefur verið boðaður sér- stakur fundur til að staðfesta brottvísanir úr IOC, auk þess sem breyta á reglunum víð val á gestgjöfum leikanna. Þessar aðgerðir eru byggðar á störfum sérstakrar rannsókn- amefndar sem Alþjóða Ólymp- íunefndin skipaði úr eigin röð- um, en með þeim er hinn aldraði forseti, Juan Antonio Samar- anch, að reyna að tryggja fram- tíð sína í embætti næstu tvö ár, en þá hyggst hann hætta. Sjálf- ur hefur Samaranch ekki farið varhluta af ásökunum um mútu- þægni og spillingu. Yfírklór ALLT er þetta kattarþvottur og yfirklór, sem ekki er líklegt til að byggja upp að nýju traust og trúnað á Ólympíuhreyfingunni. Slíkt gerist ekki fyrr en þeir sem ábyrgðina bera, verða menn til að axla hana. Það em ekki hagsmunir Ólympíuleik- anna sem Samaranch ber fyrir bijósti þegar hann situr sem fastast í forsetastóli. Eigingimi og sjálfselska ráða þar ríkjum. Alþjóðleg hreyfing sem telur við hæfi að hcfja einstakling eins og Samaranch til æðstu metorða og veija hann falli, sama á hveiju gengur, er ekki mikils virði.“ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsðknartími. Mðttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.______________________________________ ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknarttmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.____________________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________________ BARNASFfTALl HRINGSINS: Kl. 16-16 eöa e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra._________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffllsstööum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30 20._______________ SUNNUHLÍÐ lyúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsðknar- timi kl. 14-20 og cftir samkomulagi.___________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- timi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500._______________________ AKUREYRl - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsðknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,8. 462-2209._____________________________ BILANAVAKT______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnailQarðar bilanavakt 565-2936_____________ SÖFN________________________" ______________ ÁRBÆJARSAFN: F’rá 1. september til 31. maí er safniö lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á móti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar í sima 577-1111.________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud.kl. 11-19._____________________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557- 9122._________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind sófn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19.__________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-16.________________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.__________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______ BÓKASAPN KEPLAVÍKIIR: Opið fflán.-föst. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-15. maQ kl. 13-17._______________ BORGARSKJALASAFN REYK.IAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Slmi 563-2370. __________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakkæ Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDÁR: Sívertsen hús, Vest- urgötu 6, opið um hclgar kl. 13-17, sími: 656-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 665-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifetofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11265.___ FJABSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastööinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á mðti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. __________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Qarövegi 1, Sandgeröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._______________________ GOETIIE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552- 7570.__________________________________________ IIAFNARBORG, menningar og iistastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, fóst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-6600, bréfe: 525-5615.___________________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagöto 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er lokaö I janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúö: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud.______________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok- að frá 1. desembcr til 6. febrúar. Tekið á mðti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar 1 sima 553-2906._ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16, Simi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. scptember. Alla sunnudaga frá ki. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiQagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Rcykjavíkur v/rafstöð- ina v/EHiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLY8AVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: Aðalstræti 68 er lokað 1 vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999, S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI vcrður opið framvcgis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3650, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.____________________________________ MYNTSAFN SEÐLAÐANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma cftir samkomulagi._________________ NÁTTÚBUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Dlgranesvegl 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir IIverfisgMu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAB, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. FRÉTTIR Fyrirlestur um innlent eldsneyti FUNDUR í Vísindafélagi fslend- inga verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 3. febrúar 1999 kl. 20:30. Þar flytur dr. Bragi Arnason prófessor erindi sem hann nefnir Frá olíu til innlendra vist- vænna orkulinda. „í erindinu verður kynntur sá möguleiki að íslendingar gætu, t.d. á næstu 40 árum, hætt í áföngum innflutningi olíu og bensins og þess í stað tekið að knýja bílaflota og fiskiskip landsmanna á eldsneyti sem framleiða má innanlands. Eldsneytið yrði vetni, sem vinna má með rafgreiningu, eða metanól, sem unnið yrði úr vetni og afgasi frá Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga og álverunum í Straumsvík og á Grundartanga," segir í íréttatilkynningu. Fundurinn er öllum opinn. ------------------- Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fímmtudag- inn 4. febrúar kl. 19. Kennsludagar verða 4., 9. og 11. febrúar. Kennt verður frá kl. 19-23. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Fé- lagar í RKÍ fá 25% afslátt. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig í síma hjá Reykjavíkurdeildinni frá kl. 8-16. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 665-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. mai.______________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafclags fslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opiö alla daga ncma mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til Bstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaö I vetur nema eftir samkomulagi. Slmi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- ar frá kl. 11-17._____________________________ ORÐ PAGSINS_____________________________________ Reykjavík simi 551-0000. Aknreyri s. 462-1840. __________________________ SUNDSTAÐIR______________________________________ SUNDSTAÐIR ( REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtsiaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17, Sölu hætt hálftíma lyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSHÆ: Oplö virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um hclgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVffcOpið alla vlrka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, heigar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30,____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tima. Slmi 5757-800.____________________ SORPA__________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stðrhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.