Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 42
A2 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR
Þjóðsaga
verður til
Höfundur starfar á
Netdeild Morgunblaðsins.
Kvenfrelsisbaráttan,
segir Þórunn Svein-
bjarnardóttir, er
mannréttindabarátta
sem skilar öllum
betra samfélagi.
inu yrði loks mörkuð af jöfnum
rétti og jöfnum tækifærum. Og at-
vinnurekendur stæðu frammi fyrir
þvi að ungu karlarnir sem þeir
réðu í vinnu væru allt eins líklegir
til þess að hverfa af vinnustað í
nokkra mánuði til þess að sinna
ungviðinu og ungu konurnar, sem
enn eru spurðar í atvinnuviðtölum
hvort þær ætli nokkuð að eignast
börn á næstunni!
Konur hafa alla þessa öld barist
fyrir félagslegum og pólitískum
réttindum sínum, oftast einar síns
liðs og án mikils stuðnings frá körl-
um. A því hefur orðið gi'undvallar-
breyting á undanförnum árum. Æ
fleiri hafa gert sér ljóst að kven-
frelsisbaráttan er mannréttinda-
barátta sem skilar öllum betra
samfélagi. Við erum nefnilega
sterkari saman í baráttunni fyrir
jöfnuði og réttlæti. Nú gefst körl-
um og konum tækifæri til þess að
taka höndum saman og tryggja
sjálfstæðan rétt karla til fæðingar-
orlofs. Það gera þau með því að
styðja Samfylkinguna í alþingis-
kosningunum í vor.
Höfundur tekur þútt ípróf-
kjöri Samfylkingnrinnar í
Reykjaneskjördæmi.
Fiskeldi á Suðurlandi
er raunhæfur kostur
Árni
Matthiasson
-»v'
Karlar - viljið þið
fæðingarorlof?
FÆÐINGA-
ORLOF er viðurkennd-
ur réttur mæðra i nú-
tímaþjóðfélagi. Það
gekk þó ekki þrauta-
laust fyrir sig að fá
réttinn viðurkenndan.
Má í því sambandi
minna á að einungis
tæpur áratugur er lið-
inn frá því að fæðingar-
orlof kvenna var lengt í
sex mánuði hér á landi.
Nú til dags þykir sjálf-
sagt að mæður nýti sér
þann rétt til fulls og
óhætt er að fullyrða að
mörgum foreldrum
þykir fyrsta hálfa árið í
lífi barnsins síns líða hratt og vildu
gjarnan geta nýtt sér 9-12 mánaða
langt fæðingarorlof.
Réttur feðra er lítill sem enginn í
þessum efnum, utan vikurnar tvær
sem einvörðungu ríkisstarfsmenn
geta nýtt sér með góðu móti. Kraf-
an um sjálfstæðan rétt feðra til fæð-
ingarorlofs hefur samt ómað um
þjóðfélagið árum saman en undir-
tektir stjórnvalda verið dræmar svo
ekki sé fastar að orði kveðið. Þó
verður að segjast eins og er, að bar-
áttuviljinn hefur ekki alltaf verið
jafn mikill í þessu máli og öðrum
þeim sem íslenskum karlmönnum
hafa verið hugleikin á undanfórnum
Þórunn
Sveinbjarnardóttir
árum. Það breytir því
hins vegar ekki að
ótækt er að við lok 20.
aldar sé réttur brotinn
á körlum með þessum
hætti. Þess vegna er
það eitt af grundvallar-
málum Samfylkingar-
innar að fæðingarorlof
verði lengt og sjálf-
stæður réttur feðra til
hluta þess tryggður.
Hvers vegna sjálf-
stæður réttur feðra?
Samfylkingin vill að
fæðingarorlofið verði
lengt í 12 mánuði og að
foreldrar skipti því
með sér. I þeim tilgangi verði stofn-
aður fæðingarorlofssjóður sem
standi straum af launakostnaði,
hvort heldur er föður eða móður í
fæðingarorlofi. Sjálfstæður réttur
feðra til orlofsins verði 3-6 mánuðir.
Þetta er algjört gi-undvallaratriði
og þýðir að móðirin getur tekið 6-9
mánaða fæðingarorlof en nýti faðir-
inn ekki sína 3-6 mánuði þá falli
þeir niður.
Fæðingarorlof framkvæmt með
þessum hætti myndi breyta stöðu
kynjanna til hins betra með rót-
tækari hætti en dæmi eru um á síð-
ari tímum hér á landi. Staða kynj-
anna á vinnumarkaði og á heimil-
ÁRIÐ 1998 var heildarfram-
leiðsla í íslensku fiskeldi ríflega
4.500 tonn, en heildarverðmæti á
því ári liggur ekki fyrir. Hinsveg-
ar var heildarverðmæti seldra
fiskeldisafurða árið 1997 um 1.415
milljónir og því hefur það líklega
verið nálægt 1.600 milljónum
1998. Af einstökum tegundum var
mest framleitt af laxi, 3.500 tonn;
bleikju, 900 tonn; og regnbogasil-
ungi: 110 tonn. Af þessum tegund-
um á bleikjueldið langmesta fram-
tíð fyrir sér, en ís-
lendingar framleiða
nú þegar um helm-
inginn af heimsfram-
leiðslunni. Fram-
leiðsluaukning í
bleikjueldi hefur ver-
ið um 20% milli ára.
Aðrar tegundir sem
eru í eldi á Islandi
eru lúða, barri og
sæeyru (sjávarsnigl-
ar) en eldi á þessum
tegundum er að kom-
ast á verulegan
skrið. Til dæmis hef-
ur Fiskeldi Eyja-
fjarðar náð einstök-
um árangri í eldi
lúðuseiða. Vert er að taka fram að
matfiskeldisstöð þeirra er stað-
sett í Þorlákshöfn og er farin að
skila afar verðmætum afurðum
Á Suðurlandi eru starf-
ræktar (skráðar) um
20 fiskeldisstöðvar,
segir, Ólafur Björns-
son, ef allt er talið,
stórt og smátt.
þótt í smáum stíl sé (ennþá). Af-
urðaverð á eldislúðu er örugglega
um og yfir 1.000 kr./kg og
stykkjaverð á 1 g lúðuseiði er 700
kr!
Á Suðurlandi eru starfræktar
(skráðar) um 20 fiskeldisstöðvar, ef
allt er talið, stórt og smátt. Gera
má ráð fyrir að fjöldi ársverka sé
um 20 í greininni, í beinni fram-
leiðslu. Þær eru dreifðar um allt
kjördæmið, margar í Ölfusinu, en
einnig í Grímsnesi, Laugardal,
Holta- og Landsveit, Mýrdalnum
og einnig í Skaftárhreppi.
Gera má ráð fyrir að bleikjueldi
eigi eftir að þróast í annarsvegar
stórar fiskeldisstöðvar, með mörg-
um ársverkum, en einnig eru veru-
legir möguleikar að stunda bleikju-
eldi í smáum stíl (5-20 tonn), með
því að nýta sér bæjarlækinn sem
rennur framan við fjár-
húsið. Slíkt eldi er
hægt að stunda á mjög
mörgum stöðum á Suð-
urlandi. Hægt er að
benda sérstaklega á V-
Skaftafellssýslu, þar
sem víða má finna læki
og uppsprettur sem
nýta má tiþframleiðslu
verðmæta. I Fagradal í
Mýrdal og í Nýjabæ á
Kirkjubæjarklaustri
eru góð dæmi og fyrir-
myndir um hvað' hægt
er að gera með tiltölu-
lega litlum tilkostnaði.
Bleikjueldi í smáum
stíl gæti orðið sérlega
mikilvæg stuðningsbúgrein með
sauðfjárrækt. Fleiri staðir eru
mjög álitlegir fyrir fiskeldi á Suð-
urlandi, t.d í uppsveitum Arnes-
sýslu og í Landsveitinni. Auðvitað
eru möguleikamir miklu víðar, en
dælingarkostnaður verður þó að
vera í lágmarki. Sé rýnt í nokkrar
tölur yfir 10 tonna bleikjueldi má
gera ráð fyrir að tekjuliðurinn sé
rúmar 3,5 milljónir (meðalverð á
slægðum fiski er um 400 kr/kg og
slægingartap um 12%). Fóður-
kostnaður er nálægt 30-35% eða
ríflega milljón. Ef miðað er við að
vinnuframlagið sé 25% af ársverki
er launaliðurinn milli 600 og 700
þúsund (2.500 kr./klst.), en þá er
möguleiki á að fyrirtækið skili arð-
semi til að dekka fjárfestinguna.
Þriðji stóri kostnaðarliðurinn ligg-
ur í seiðum, en hann er afar breyti-
legur eftir því á hvaða stigi eldið er
hafið.
Fiskeldi á Islandi er tvímæla-
laust framtíðaratvinnugrein, og
raunar óskiljanlegt hvað við erum
aftarlega á merinni miðað við alla
þá möguleika sem landið býður.
Bleikjueldi er álitleg stuðnings-
grein með öðrum búskap, þar sem
heppilegar forsendur eru til staðar,
en það er mjög víða á hinu heita-
vatnsríka Suðurlandi.
Höfundur cr frambjóðandi
í prófkjöri sjálfstæðismannn
á Suðurlnndi.
Ólafur
Björnsson
í GREIN eftir Vil-
mund Hansen í Les-
bók Morgunblaðsins -
menning/listir sl.
laugardag, Nútíma
þjóðsögur, er vikið að
grein sem ég skrifaði í
Morgunblaðið 28.
febrúar sl. Þar rakti
ég dæmi af fyrirtæki
-^sem hugðist nýta sér
möguleika Netsins til
auglýsinga og fékk
bágt fyrir. Af ein-
hverjum orsökum
segir Vilhjálmur
dæmið sem ég tiltek
„bera öll merki nú-
tímaþjóðsögu". Hefði
hann beitt fræðilegum vinnu-
brögðum við samningu greinar
sinnar, til að mynda lesið pistilinn
sem hann vitnar í, hefði hann lík-
ast til áttað sig á að ekki var verið
að ræða um „lögfræðistofu í
Reykjavík", eins og hann tiltekur,
því í grein minni er hvergi getið
um staðsetningu fyrirtækisins
V sem um ræðir eða gefið í skyn að
það sé íslenskt.
Vilmundi Hansen til fróðleiks
get ég upplýst hann um að dæmið
sem ég tek er af einu frægasta
fjöldasendingamáli vestan hafs
þegar lögfræðistofa í Arizona,
Canter & Siegel, sendi auglýsingu
Dæmið sem ég tek,
segir Árni Matthías-
son, er af einu frægasta
máli sinnar tegund-
ar vestan hafs.
sem ég rek í greininni 28. febrúar,
„símbréf bárust í hundraðatali,
flest margir metrar af auðum
pappír ... Símar hringdu ... í sífellu
og að streymdu menn með pizzur,
húsgögn, gosdrykki, hamborgara",
er sannleikanum samkvæmt og síst
ofsagt. Meðal annars hefur Siegel
lýst þessum hremmingum í viðtöl-
um. Þess má og geta að þau Canter
og Siegel skrifuðu bók um ævintýri
sín, How to Make a Fortune on the
Information Superhighway, ISBN:
006270651.
inn á 6.000 umræðu-
hópa á Usenet 12. apr-
íl 1994. Fyrirtækið,
sem var í eigu
Laurenee A. Canter
og Mörthu S. Siegel,
auglýsti að það veitti
aðstoð við að komast í
útdrátt á dvalarleyfum
vestan hafs, svonefnd-
um grænum kortum.
Þessari auglýsinga-
starfsemi var afar illa
tekið og ekki dró úr
óánægju viðtakenda
þegar Canter lýsti því
yfir í viðtali á CNN að
hann hygðist nýta
þennan miðil framveg-
is. Þetta var eitt fyrsta mál sinnar
tegundar í sögu Netsins og það
Nú er verið að hefja byggingu á þessu húsi við Síðumúla 24 og 26, Reykjavík.
Þetta hús verður 4 hæðir, samtals. ca 3117 m2 og skiptist þannig:
1. hæð, verslunarhæð, ca 1025 m2
2. hæð 895 m2
3. hæð 895 m2 og þakhæð ca 300 m2
Innkeyrslan getur verið inn á 1. og 2. hæð og verða næg bílastæði
á bakvið húsið.
Aðilum sem áhuga hafa á að leigja umrætt húsnæði er
bent á að hafa samband við Gunnar hjá
Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars ehf.
í síma 893 4628 og 562 2991
BYGG
Ofnasmiðja Reykjavíkur
Slr Vagnhöfða 11 112 Reykjavik
Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku.
BBRUGMAN
HANDKLÆÐAOFNAR
,?¥i
Steypusögun.kjarnaborun,
múrbrot, smágröfur. (jfc)
Leitiö tilboða.
--------------- TH0R
S.577-5177 Fax:577-5178
HTTPg/WWW.SIMNET.ISATHOR
Heldur þú að g
Hvítlaukur sé nóg ? ~
NATEN I
_______- er nóg!__5
Netauglýsingar