Morgunblaðið - 02.02.1999, Page 60

Morgunblaðið - 02.02.1999, Page 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 12. sýn. fim. 4/2 nokkur saeti laus — fös. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 18/2 - sun. 21/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 5/2 örfá sæti laus — lau. 6/2 örfa sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2 - lau. 20/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2 — sun. 21/2. Sýnt á Litta si/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 5/2 - lau. 6/2 - lau. 13/2 - sun. 14/2 - fös. 19/2 - lau. 20/2, Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Em. 4/2 uppselt — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegissýning kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 - fös. 26/2 - lau. 27/2 - sun. 28/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. FOLK I FRETTUM ISUÍNSKA OPIillAN Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 4/2 kl. 20 uppselt fös. 5/2 kl. 23.30 uppselt lau. 6/2 kl. 20 og 23.30 uppselt: miö. 10/2 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur ^ rTRm ^ lau 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus sun 7/2 kl. 14.00 uppselt sun 14/2 kl. 14.00 uppselt og kl. 16.30 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga i s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 LeikhópurinnÁsenunni 5ÍÐUSTU Í| I SÝNINGAR! Hirm 5. feb — kl. 20 ■ ll III || | Orfásælilaus l|| ■■ ■ _ - 9. leb — kl. 20 jjllkpmrii 12.1-« jafningi - 21. feb — kl. 20 Höfundur og leikari FelÍX Bergsson R LeikstjóriKolbrúnHalldórsdóttir b' m™iaus ‘Sæti Höfundur og leikari FelÍX Bergsson LeikstjóriKolbrún Halldórsdóttir 0 SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Gula röðin 4. febrúar 1 Hallgrfmskirkju með Mótettukór Hallgrímskirkju Jón Leifs: Requiem, Orgelkonsert Anton Bruckner: Sinfónia nr. 6 Hljómsveitarstjóri: En Shao Einleikari: Björn S. Sólbergsson Rauða röðin 18. febrúar Tchaikovsky, Mozart, Prokofiev Stjórnandi og einleikari: Dimitri Sitkovetsky Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 i síma 562 2255 Rommí AAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning fös. 19/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 05. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. feb - laus sæti - 21:00 Fös: 12. feb, Lau: 13. feb, Fös: 19. feb, Lau: 20. feb Tilboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðurn takmarkaður sýningafjöldi TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhrlnginn í síma 561-0280/vh@centrum.is HOTEL HEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Lindu Vilhjálms- dóttur og Anton Helga Jónsson frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt fös. 12/2 örfa sæti laus lau. 20/2 laus sæti TVÖFALöUK RÚSSI- BAMAÖAAJSLEIKUR fös. 12/2 kl. 23 lausir miðar lau. 13/2 uppselt Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-sun. miili 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ - Vesturguta 11, Hafnarfirði. VIRUS - Tölvuskopleikur lau. 6. feb. kl. 20, næst síðasta sýning. Aukasm. fim. 4. feb. kl. 13, uppselt, lau. 13. feb. kl. 20, síðasta sýning. Tveir fyrir einn b'l Talsmama Miöapantanir i síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. ÝasIáBum S^'sverndrukkinn 4n™> Morgunblaðið/Jón Svavarsson BJÖRG Guðmundsdóttir og Elín Heimisdóttir böðuðu sig í ljósadýrð. Dansað í náttfötum SKEMMTISTAÐURINN Spotlight á Hverfísgötu hélt náttfatapartí á föstudagskvöld- ið og mættu margir gestir klæddir smurn fínustu náttföt- um til að skemmta sér með öðr- um nátthröfnum. Var allt starfslið staðarins klætt í samræmi við þema kvöldsins og mátti sjá ýmiss konar náttfatnað í húsinu, þótt hin klassísku „Baby-doll“ nátt- föt séu greinilega á undanhaidi. Ekki voru þó allir klæddir að hætti hússins, og feimnari gest- ir héldu sig bara við sín venju- Iegu föt og létu náttfötin bíða betri tíma. VALA Hafsteinsdóttir, Hannes Pálsson og Einar Bárðarson voru klædd í náttfót að hætti hússins 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-I8 og fram að sýningu sýningardaga. Símopantanir virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt garrBnleikrit- kl. 20.30 fim 4/2 örfá sæti laus, fös 5/2, sun 21/2 Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN f SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 iau 6/2 örfá sæti, fim 11/2 örfá sæti DIMMALJMM - failegt bamaleikrit - kl. 16 sun 7/2, sm 14/2, syningum fer fækkandi FRÚ KLEIN - kl. 20.00 sun 7/2 laus sæti, 14/2,18/2 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikfiúsgesti í Iðnó. Borðaparrtanir í síma 562 9700. BIOIN I BORGINNI Sæbjöm Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Ronin ick Gamaldags og ópersónuleg glæpa- mynd með stórum nöfnum og fínum bílaeltingaleikjum. Óvinur ríkisins kk~k Hörkugóður, hátæknilegur sam- særistryllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. Mulan -kkrk'h Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA The Siege ick Airíkisiögreglan í útistöðum við hryðjuverkamenn og eigin her. Gott útlit, tónlist og átök en líður fyrir meingallað handrit. Köflótt. Vatnsberinn k-kVí Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Faireliy bræðra og segii’ frá vatns- bera sem verður hetja. Óvinur ríkisins kkk Hörkugóður, hátæknilegur sam- særistryllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. Vampírur kck Nauðaómerkileg en ekki leiðinleg vampírumynd sem fær drifkraftinn frá James Woods og grodda- húmornum. Hoiy Man kck Háðsádeila á bandarískt neyslu- þjóðfélag sem nær ekki að nýta grundvallarhæfiieika Eddie Murp- hys og uppsker eftir því. Stjörnustrákurinn kVz Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimveru- búning. Practical Magic kck Nátturulitlar en ekki ógeðþekkar nornir í ráðvilltri gamanmynd. Mulan kckkVí Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. HÁSKÓLABÍÓ Má ég kynna Joe Biack krk Vel leikin og gerð en alttof löng klisjusúpa um lífið og dauðann á rómantíska mátann. Egypski prinsinn kckVí Laglega gerð en litlaus teiknimynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. Maurar ■ Tímaþjófurinn kk Alda og Olga eru jafnólíkar systur og lífið og dauðinn. KRINGLUBÍÓ Wishmaster k Hryllingsmeistarinn Wes Craven stendur á bak við þennan slaka, sataníska trylli um baráttu góðs og ills. Vatnsberínn kkVz Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Fairelly bræðra og segir írá vatns- bera sem verður hetja. Óvinur ríkisins kkk Hörkugóður, hátæknilegur sam- sæiisti-yllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. Stjörnustrákurínn kVz Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimveru- búning. Mulan kkk'/z Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Stjúpa kk Tragikómedía um fráskilið fólk, börnin þess og nýju konuna. Gæti heitið „Táraflóð“. Rush Hour kk'/z Afbragðsgóð gamanmynd með Chris Tucker og Jackie Chan en hasarhliðin öllu síðri. REGNBOGINN The Siege kk Alríkislögreglan í útistöðum við hryðjuverkamenn og eigin her. Gott útlit, tónlist og átök en líður fyrii- meingallað handrit. Köflótt. Rounders kkk Býsna skemmtileg og spennandi pókermynd um vináttu og heiðar- leika. Ed Norton er æðislegur. There’s Something About Mary kkkVz STJÖRNUBÍÓ Stjúpa kk Tragikómedía um ft-áskilið fólk, börnin þess og nýju konuna. Gæti heitið „Táraflóð". Vatnsberinn kk'/z Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Farrelly bræðra og segir ft*á vatns- bera sem verður hetja. Álfhóll krkVz Furðuheimur brúðunnar er heill- andi í þessari mynd um vini sem taka höndum saman. Miöasala í síma 552 3000 Miðapantanir allan sólahringinn iiiSSIIÍl Þrjár árstíðir stóðu upp úr sun. 7/2 fös. 12/2 sun. 21/2. fös. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 Sundance- kvikmynda- hátíðin KVIKMYND Tonys Buis Prjár árs- tíðir sem er ljóðræn sýn á Víetnam nútímans var atkvæðamest á Sun- dance-kvikmyndahátíðinni sem lauk um helgina. Hún varð fyrsta myndin í sögu keppninnar til að vinna bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaunin og einnig fyrsta myndin á erlendri tungu sem vinnur verðlaun í hvorum flokki fyrir sig. Þrjár árstíðir er framleidd af October Films og er fyrsta bandaríska kvikmyndin sem tekin er alfarið í Víetnam eftir stríð. Myndin þótti bera af hvað stílbrögð og listrænan metnað áhrærir, bæði af gagnrýnendum og áhorfendum. Hún verður í aðalkeppninni á Kvik- myndahátíðinni í Berlín sem hefst í febrúar og verður tekin til bíódreif- ingar í Bandaríkjunum í apríl. Dómnefndai-verðlaunin í flokki heimildarmynda féllu í skaut mynd- arinnar American Movie. Er það at- hugul og kómfsk sýn kvikmynda- gerðarmannsins Chris Smith á gerð óháðra kvikmynda sem féll vel í kramið á Sundance, höfuðvígi óháðra kvikmynda í Bandaríkjunum og þótt víðar væri leitað. Genghis Blues vann áhorfendaverðlaunin í flokki heimildarmynda og fjallar hún um hrifningu bandarísks blússöngvai-a á barkasöng í Tuvan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.