Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 12. sýn. fim. 4/2 nokkur saeti laus — fös. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 18/2 - sun. 21/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 5/2 örfá sæti laus — lau. 6/2 örfa sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2 - lau. 20/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2 — sun. 21/2. Sýnt á Litta si/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 5/2 - lau. 6/2 - lau. 13/2 - sun. 14/2 - fös. 19/2 - lau. 20/2, Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Em. 4/2 uppselt — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegissýning kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 - fös. 26/2 - lau. 27/2 - sun. 28/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. FOLK I FRETTUM ISUÍNSKA OPIillAN Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 4/2 kl. 20 uppselt fös. 5/2 kl. 23.30 uppselt lau. 6/2 kl. 20 og 23.30 uppselt: miö. 10/2 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur ^ rTRm ^ lau 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus sun 7/2 kl. 14.00 uppselt sun 14/2 kl. 14.00 uppselt og kl. 16.30 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga i s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 LeikhópurinnÁsenunni 5ÍÐUSTU Í| I SÝNINGAR! Hirm 5. feb — kl. 20 ■ ll III || | Orfásælilaus l|| ■■ ■ _ - 9. leb — kl. 20 jjllkpmrii 12.1-« jafningi - 21. feb — kl. 20 Höfundur og leikari FelÍX Bergsson R LeikstjóriKolbrúnHalldórsdóttir b' m™iaus ‘Sæti Höfundur og leikari FelÍX Bergsson LeikstjóriKolbrún Halldórsdóttir 0 SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Gula röðin 4. febrúar 1 Hallgrfmskirkju með Mótettukór Hallgrímskirkju Jón Leifs: Requiem, Orgelkonsert Anton Bruckner: Sinfónia nr. 6 Hljómsveitarstjóri: En Shao Einleikari: Björn S. Sólbergsson Rauða röðin 18. febrúar Tchaikovsky, Mozart, Prokofiev Stjórnandi og einleikari: Dimitri Sitkovetsky Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 i síma 562 2255 Rommí AAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning fös. 19/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 05. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. feb - laus sæti - 21:00 Fös: 12. feb, Lau: 13. feb, Fös: 19. feb, Lau: 20. feb Tilboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðurn takmarkaður sýningafjöldi TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhrlnginn í síma 561-0280/vh@centrum.is HOTEL HEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Lindu Vilhjálms- dóttur og Anton Helga Jónsson frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt fös. 12/2 örfa sæti laus lau. 20/2 laus sæti TVÖFALöUK RÚSSI- BAMAÖAAJSLEIKUR fös. 12/2 kl. 23 lausir miðar lau. 13/2 uppselt Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-sun. miili 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ - Vesturguta 11, Hafnarfirði. VIRUS - Tölvuskopleikur lau. 6. feb. kl. 20, næst síðasta sýning. Aukasm. fim. 4. feb. kl. 13, uppselt, lau. 13. feb. kl. 20, síðasta sýning. Tveir fyrir einn b'l Talsmama Miöapantanir i síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. ÝasIáBum S^'sverndrukkinn 4n™> Morgunblaðið/Jón Svavarsson BJÖRG Guðmundsdóttir og Elín Heimisdóttir böðuðu sig í ljósadýrð. Dansað í náttfötum SKEMMTISTAÐURINN Spotlight á Hverfísgötu hélt náttfatapartí á föstudagskvöld- ið og mættu margir gestir klæddir smurn fínustu náttföt- um til að skemmta sér með öðr- um nátthröfnum. Var allt starfslið staðarins klætt í samræmi við þema kvöldsins og mátti sjá ýmiss konar náttfatnað í húsinu, þótt hin klassísku „Baby-doll“ nátt- föt séu greinilega á undanhaidi. Ekki voru þó allir klæddir að hætti hússins, og feimnari gest- ir héldu sig bara við sín venju- Iegu föt og létu náttfötin bíða betri tíma. VALA Hafsteinsdóttir, Hannes Pálsson og Einar Bárðarson voru klædd í náttfót að hætti hússins 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-I8 og fram að sýningu sýningardaga. Símopantanir virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt garrBnleikrit- kl. 20.30 fim 4/2 örfá sæti laus, fös 5/2, sun 21/2 Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN f SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 iau 6/2 örfá sæti, fim 11/2 örfá sæti DIMMALJMM - failegt bamaleikrit - kl. 16 sun 7/2, sm 14/2, syningum fer fækkandi FRÚ KLEIN - kl. 20.00 sun 7/2 laus sæti, 14/2,18/2 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikfiúsgesti í Iðnó. Borðaparrtanir í síma 562 9700. BIOIN I BORGINNI Sæbjöm Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Ronin ick Gamaldags og ópersónuleg glæpa- mynd með stórum nöfnum og fínum bílaeltingaleikjum. Óvinur ríkisins kk~k Hörkugóður, hátæknilegur sam- særistryllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. Mulan -kkrk'h Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA The Siege ick Airíkisiögreglan í útistöðum við hryðjuverkamenn og eigin her. Gott útlit, tónlist og átök en líður fyrir meingallað handrit. Köflótt. Vatnsberinn k-kVí Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Faireliy bræðra og segii’ frá vatns- bera sem verður hetja. Óvinur ríkisins kkk Hörkugóður, hátæknilegur sam- særistryllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. Vampírur kck Nauðaómerkileg en ekki leiðinleg vampírumynd sem fær drifkraftinn frá James Woods og grodda- húmornum. Hoiy Man kck Háðsádeila á bandarískt neyslu- þjóðfélag sem nær ekki að nýta grundvallarhæfiieika Eddie Murp- hys og uppsker eftir því. Stjörnustrákurinn kVz Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimveru- búning. Practical Magic kck Nátturulitlar en ekki ógeðþekkar nornir í ráðvilltri gamanmynd. Mulan kckkVí Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. HÁSKÓLABÍÓ Má ég kynna Joe Biack krk Vel leikin og gerð en alttof löng klisjusúpa um lífið og dauðann á rómantíska mátann. Egypski prinsinn kckVí Laglega gerð en litlaus teiknimynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. Maurar ■ Tímaþjófurinn kk Alda og Olga eru jafnólíkar systur og lífið og dauðinn. KRINGLUBÍÓ Wishmaster k Hryllingsmeistarinn Wes Craven stendur á bak við þennan slaka, sataníska trylli um baráttu góðs og ills. Vatnsberínn kkVz Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Fairelly bræðra og segir írá vatns- bera sem verður hetja. Óvinur ríkisins kkk Hörkugóður, hátæknilegur sam- sæiisti-yllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. Stjörnustrákurínn kVz Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimveru- búning. Mulan kkk'/z Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Stjúpa kk Tragikómedía um fráskilið fólk, börnin þess og nýju konuna. Gæti heitið „Táraflóð“. Rush Hour kk'/z Afbragðsgóð gamanmynd með Chris Tucker og Jackie Chan en hasarhliðin öllu síðri. REGNBOGINN The Siege kk Alríkislögreglan í útistöðum við hryðjuverkamenn og eigin her. Gott útlit, tónlist og átök en líður fyrii- meingallað handrit. Köflótt. Rounders kkk Býsna skemmtileg og spennandi pókermynd um vináttu og heiðar- leika. Ed Norton er æðislegur. There’s Something About Mary kkkVz STJÖRNUBÍÓ Stjúpa kk Tragikómedía um ft-áskilið fólk, börnin þess og nýju konuna. Gæti heitið „Táraflóð". Vatnsberinn kk'/z Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Farrelly bræðra og segir ft*á vatns- bera sem verður hetja. Álfhóll krkVz Furðuheimur brúðunnar er heill- andi í þessari mynd um vini sem taka höndum saman. Miöasala í síma 552 3000 Miðapantanir allan sólahringinn iiiSSIIÍl Þrjár árstíðir stóðu upp úr sun. 7/2 fös. 12/2 sun. 21/2. fös. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 Sundance- kvikmynda- hátíðin KVIKMYND Tonys Buis Prjár árs- tíðir sem er ljóðræn sýn á Víetnam nútímans var atkvæðamest á Sun- dance-kvikmyndahátíðinni sem lauk um helgina. Hún varð fyrsta myndin í sögu keppninnar til að vinna bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaunin og einnig fyrsta myndin á erlendri tungu sem vinnur verðlaun í hvorum flokki fyrir sig. Þrjár árstíðir er framleidd af October Films og er fyrsta bandaríska kvikmyndin sem tekin er alfarið í Víetnam eftir stríð. Myndin þótti bera af hvað stílbrögð og listrænan metnað áhrærir, bæði af gagnrýnendum og áhorfendum. Hún verður í aðalkeppninni á Kvik- myndahátíðinni í Berlín sem hefst í febrúar og verður tekin til bíódreif- ingar í Bandaríkjunum í apríl. Dómnefndai-verðlaunin í flokki heimildarmynda féllu í skaut mynd- arinnar American Movie. Er það at- hugul og kómfsk sýn kvikmynda- gerðarmannsins Chris Smith á gerð óháðra kvikmynda sem féll vel í kramið á Sundance, höfuðvígi óháðra kvikmynda í Bandaríkjunum og þótt víðar væri leitað. Genghis Blues vann áhorfendaverðlaunin í flokki heimildarmynda og fjallar hún um hrifningu bandarísks blússöngvai-a á barkasöng í Tuvan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.