Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 59
I DAG
BRIDS
llni.sjón Giióninnilur
l'áll Ariiarsnii
SUÐUR spilar fjögur
hjörtu og í öðrum slag blasa
við honum fimm tapslagir.
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
4 ÁK5
V ÁK6
♦ 98643
*K9
Vestur Austur
4 4
V V
♦ ♦
* *
Suður
4 743
V 987542
♦ ÁK2
♦ 10
Vestur Norður Austur Suður
2spaðar* 2grönd Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Tartan; þ.e. veik spil með
spaða og láglit.
Vestur spilar út spaða-
gosa, sem er drepinn í
blindum og hjartaás tekinn.
I þann slag hendir vestur
laufi, svo það er ljóst að
austur á tvo trompslagi.
Vörnin fær alltaf á laufás-
inn og svo situr sagnhafi
uppi með hægfara tapslagi
á spaða og tígul. Hvað er til
ráða?
Ef vestur á laufásinn má
fría kónginn og nota hann
til að henda tígli heima.
Síðan er hugsanlega hægt
að trompa tígulinn frían og
henda spaða niður í frí-
tígul! En samgangurinn er
ekki mjög góður og því er
nauðsynlegt að taka strax
á ÁK í tígli áður en laufi er
spilað að kóngnum. Sem
þýðir að vestur verður að
eiga nákæmlega tvo tígla:
Norður
4 ÁK5
¥ÁK6
♦ 98643
4K9
Vestur
* G10982
V_
* G5
* Á75432
Austur
4 D6
V DG103
♦ D107
4DG86
Suður
4 743
V 987542
♦ ÁK2
4 10
Vestur drepur vænta-
lega á laufás og spilar
spaða. Blindur á þann
slag; síðan er tígli hent í
laufkóng og tígull tromp-
aður. Loks er hjarta spilað
á kóng og spaða kastað
niður í tígul.
Gott hjá austri að dobla
ekki!
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira les-
endum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að
berast með tveggja
daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistil-
kynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, Sent í
bréfsíma 569-1329,
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
Arnað heilla
/y/VÁRA afmæli. í dag,
I V/þriðjudaginn 2. febr-
úar, verður sjötug Halla V.
Pálsdóttir, Sogavegi 133.
Eiginmaður hennar er Ari
B. Franzson. Þau taka á
móti gestum- í Safnaðar-
heimili Bústaðakirkju laug-
ardaginn 6. febrúar milli kl.
16 og 19.
/?nÁRA afmæli. í dag,
O V/þriðjudaginn 2. febr-
úai-, verður sextug Helga
Guðinunda Jónsdóttir,
Álftamýri 14, Reykjavík.
Hún tekur ásamt sambýhs-
manni sínum, Ingimar Guð-
mundssyni, á móti gestum í
Þórshöll, Brautarholti 20,
laugardaginn 6. febrúar,
milli kl. 16 og 19.
Með morgunkaffinu
^ 111
/239
HVA! Ég hélt hann
væri dauður.
HOGNI HREKKVISI
COSPER
STJÖRNUSPA
eftir Frances llrake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
vilt kanna nýjar sióðir og
þótt hú sért ekki ófélags-
lynaur viltu fremur vera
einn oggera hlutina efth•
þínu höfði.
Hrútur ~
(21. mars -19. apríl)
Þótt húsverkin séu ekki í upp-
áhaldi hjá þér þarftu að gefa
þér tíma til að sinna þeim. Illu
er best aflokið svo brettu upp
ermamar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gagnkvæm virðing þarf að
ríkja í öllum samskiptum og
þú munt sjá að ef þú gefur af
sjálfum þér muntu uppskera
heilmikið í staðinn.
Tvíburar , ^
(21. maí - 20. júní) O A
Það er ekki nóg að vita hvað
er manni fyrir bestu heldur er
nauðsynlegt að tileinka sér
það. Ef þú gerir það eru þér
allir vegir færir.
LOKAÐU á eftir þér. Hvað þarf ég að segja þér það oft?
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú hefur einstæðan hæfileika
til að umgangast fólk og
hjálpa því til að koma auga á
hæfileika sína. Mundu bara að
þessu fylgir mikil ábyrgð.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) M
Eitthvað gerir það að verkum
að þú ert ekki eins og þú átt
að þér að vera svo aðrir hafa
áhyggjur af þér. Gerðu eitt-
hvað til að koma þér í samt
lag.______________________
Meyjd _
(23. ágúst - 22. september) (DíL
Byrinn blæs aldeilis með þér
því það er eins og allt gerist af
sjálfu sér. Notfærðu þér þetta
og komdu sem mestu í verk.
(23. sept. - 22. október) m
Atburðir úr fortíðinni leita á
hugann þessa dagana svo þú
þarft að einbeita þér að þvi að
halda jafnvægi og skoða hlut-
ina i rólegheitum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Gættu þess að láta ummæh
annarra ekki hafa of mikii
áhrif á þig. Verndaðu þig fyrir
umhverfinu og mundu að oft
er flagð undir fögru skinni.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) nCTr
Þótt það sé freistandi að flýja
vandamálin græðirðu lítið á
því sé til lengri tíma litið.
Leystu málin og þá geturðu
um frjálst höfuð strokið.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) mÍP
Þú stendur ráðþrota i
ákveðnu máh og ert að þvi
kominn að gefast upp. Víkk-
aðu út sjóndeildarhring þinn
og þá gæti verið að þú finndir
lausnina.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) S*Sn'
Verkefnin hlaðast upp og það
veldur þér áhyggjum. Taktu
eitt fjrir í einu og mundu svo
að lofa ekki upp í ermina á
þér í framtíðinni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >%■*
Þú sérð möguleika opnast fyr-
ir þér að halda í frekara nám
sem þýðir að þú þarft að
fórna ýmsu i staðinn. Það er i
lagi ef það bitnar ekki á öðr-
Stjörnuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni rísindalegra staðreynda.
Borðstofa
Antíksmámunir
Gamlir skápar
Ljósakrónur
/nfíft
-UHofnnö K974- munft
Ný sending af antík
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
UTSALA - UTSALA
10-70%
afsláttur
Gullbrd
Nóatúni 17, sími 562 4217.
UTSALA
20% viðbótarafsláttur
/fZftvðsuírú
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
UTSALAN
er hafin
, Gríðarlegur afsláttur
Verð frá kr. 100 metrinn
brautir &
gluggatjöld
-Faxafeni 14, sími 533 5333-
Misstuekkiaf
vandaðri fermingar
myndatöku nú í vor.
Óbreytt verð.
f okkar myndatökum eru allar
myndírnar stækkaðar í
13 x 18 cm tilbúnar til að gefa
þær, að auki 2 stækkanir
20 x 25cmog einstækkun
30 x 40 cm í ramma.
Passamyndir á fímm mínútum
alla virka daga. opið í
hádeginu.
Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd
sími: 554 30 20 sími: 565 42 07
Ljósmyndarnir eru fagmenn og meðlimir í félagi
íslenzkra fagljósmyndara.
KONUR Á ÖLLUM ALDRI
Förðunarnámskeið hefjast laugardaginn 6. febrúar
Kennd verður dag- og kvöldförðun. Förðun sem þú notar fyrir þig.
4 saman f hóp.
Fáðu nánari upplýsingar i síma 588 6717 frá kl. 10.00-14.00.
VERTU VELK0MIN
ÁSlOUg BO/g(, snyrti- og förðunarfrœðingur