Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.02.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 59 I DAG BRIDS llni.sjón Giióninnilur l'áll Ariiarsnii SUÐUR spilar fjögur hjörtu og í öðrum slag blasa við honum fimm tapslagir. Vestur gefur; allir á hættu. Norður 4 ÁK5 V ÁK6 ♦ 98643 *K9 Vestur Austur 4 4 V V ♦ ♦ * * Suður 4 743 V 987542 ♦ ÁK2 ♦ 10 Vestur Norður Austur Suður 2spaðar* 2grönd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Tartan; þ.e. veik spil með spaða og láglit. Vestur spilar út spaða- gosa, sem er drepinn í blindum og hjartaás tekinn. I þann slag hendir vestur laufi, svo það er ljóst að austur á tvo trompslagi. Vörnin fær alltaf á laufás- inn og svo situr sagnhafi uppi með hægfara tapslagi á spaða og tígul. Hvað er til ráða? Ef vestur á laufásinn má fría kónginn og nota hann til að henda tígli heima. Síðan er hugsanlega hægt að trompa tígulinn frían og henda spaða niður í frí- tígul! En samgangurinn er ekki mjög góður og því er nauðsynlegt að taka strax á ÁK í tígli áður en laufi er spilað að kóngnum. Sem þýðir að vestur verður að eiga nákæmlega tvo tígla: Norður 4 ÁK5 ¥ÁK6 ♦ 98643 4K9 Vestur * G10982 V_ * G5 * Á75432 Austur 4 D6 V DG103 ♦ D107 4DG86 Suður 4 743 V 987542 ♦ ÁK2 4 10 Vestur drepur vænta- lega á laufás og spilar spaða. Blindur á þann slag; síðan er tígli hent í laufkóng og tígull tromp- aður. Loks er hjarta spilað á kóng og spaða kastað niður í tígul. Gott hjá austri að dobla ekki! MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla /y/VÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 2. febr- úar, verður sjötug Halla V. Pálsdóttir, Sogavegi 133. Eiginmaður hennar er Ari B. Franzson. Þau taka á móti gestum- í Safnaðar- heimili Bústaðakirkju laug- ardaginn 6. febrúar milli kl. 16 og 19. /?nÁRA afmæli. í dag, O V/þriðjudaginn 2. febr- úai-, verður sextug Helga Guðinunda Jónsdóttir, Álftamýri 14, Reykjavík. Hún tekur ásamt sambýhs- manni sínum, Ingimar Guð- mundssyni, á móti gestum í Þórshöll, Brautarholti 20, laugardaginn 6. febrúar, milli kl. 16 og 19. Með morgunkaffinu ^ 111 /239 HVA! Ég hélt hann væri dauður. HOGNI HREKKVISI COSPER STJÖRNUSPA eftir Frances llrake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú vilt kanna nýjar sióðir og þótt hú sért ekki ófélags- lynaur viltu fremur vera einn oggera hlutina efth• þínu höfði. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þótt húsverkin séu ekki í upp- áhaldi hjá þér þarftu að gefa þér tíma til að sinna þeim. Illu er best aflokið svo brettu upp ermamar. Naut (20. apríl - 20. maí) Gagnkvæm virðing þarf að ríkja í öllum samskiptum og þú munt sjá að ef þú gefur af sjálfum þér muntu uppskera heilmikið í staðinn. Tvíburar , ^ (21. maí - 20. júní) O A Það er ekki nóg að vita hvað er manni fyrir bestu heldur er nauðsynlegt að tileinka sér það. Ef þú gerir það eru þér allir vegir færir. LOKAÐU á eftir þér. Hvað þarf ég að segja þér það oft? Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur einstæðan hæfileika til að umgangast fólk og hjálpa því til að koma auga á hæfileika sína. Mundu bara að þessu fylgir mikil ábyrgð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Eitthvað gerir það að verkum að þú ert ekki eins og þú átt að þér að vera svo aðrir hafa áhyggjur af þér. Gerðu eitt- hvað til að koma þér í samt lag.______________________ Meyjd _ (23. ágúst - 22. september) (DíL Byrinn blæs aldeilis með þér því það er eins og allt gerist af sjálfu sér. Notfærðu þér þetta og komdu sem mestu í verk. (23. sept. - 22. október) m Atburðir úr fortíðinni leita á hugann þessa dagana svo þú þarft að einbeita þér að þvi að halda jafnvægi og skoða hlut- ina i rólegheitum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu þess að láta ummæh annarra ekki hafa of mikii áhrif á þig. Verndaðu þig fyrir umhverfinu og mundu að oft er flagð undir fögru skinni. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) nCTr Þótt það sé freistandi að flýja vandamálin græðirðu lítið á því sé til lengri tíma litið. Leystu málin og þá geturðu um frjálst höfuð strokið. Steingeit (22. des. -19. janúar) mÍP Þú stendur ráðþrota i ákveðnu máh og ert að þvi kominn að gefast upp. Víkk- aðu út sjóndeildarhring þinn og þá gæti verið að þú finndir lausnina. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) S*Sn' Verkefnin hlaðast upp og það veldur þér áhyggjum. Taktu eitt fjrir í einu og mundu svo að lofa ekki upp í ermina á þér í framtíðinni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■* Þú sérð möguleika opnast fyr- ir þér að halda í frekara nám sem þýðir að þú þarft að fórna ýmsu i staðinn. Það er i lagi ef það bitnar ekki á öðr- Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni rísindalegra staðreynda. Borðstofa Antíksmámunir Gamlir skápar Ljósakrónur /nfíft -UHofnnö K974- munft Ný sending af antík Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. UTSALA - UTSALA 10-70% afsláttur Gullbrd Nóatúni 17, sími 562 4217. UTSALA 20% viðbótarafsláttur /fZftvðsuírú tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 UTSALAN er hafin , Gríðarlegur afsláttur Verð frá kr. 100 metrinn brautir & gluggatjöld -Faxafeni 14, sími 533 5333- Misstuekkiaf vandaðri fermingar myndatöku nú í vor. Óbreytt verð. f okkar myndatökum eru allar myndírnar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25cmog einstækkun 30 x 40 cm í ramma. Passamyndir á fímm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Ljósmyndarnir eru fagmenn og meðlimir í félagi íslenzkra fagljósmyndara. KONUR Á ÖLLUM ALDRI Förðunarnámskeið hefjast laugardaginn 6. febrúar Kennd verður dag- og kvöldförðun. Förðun sem þú notar fyrir þig. 4 saman f hóp. Fáðu nánari upplýsingar i síma 588 6717 frá kl. 10.00-14.00. VERTU VELK0MIN ÁSlOUg BO/g(, snyrti- og förðunarfrœðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.