Morgunblaðið - 02.02.1999, Page 9

Morgunblaðið - 02.02.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 9 FRÉTTIR Alþingi Saman á ný í dag ALÞINGI íslendinga kemur sam- an að nýju í dag en þingi var frestað hinn 13. janúar sl. eftir að breytingar höfðu verið gerðar á lögum um stjórn fískveiða. Þingfundur hefst kl. 13.30 og mælir Guðmundur Bjarnason um- hverfisráðherra fyrir frumvarpi til laga um skipulag miðhálendisins. Að þeirri umræðu lokinni er gert ráð fyrir því að þingmenn stjórnar- andstöðu mæli fyrir einstökum frumvörpum og þingsályktunartil- lögum. Samvæmt dagskrá mælir Hjörleifur Guttonnsson, þingflokki óháðra, m.a. fyrir lagafrumvai-pi um orku fallvatna og nýtingu hennar, Steingrimur J. Sigfússon, þingflokki óháðra, mælir m.a. fyrir tillögu um brottför hersins og yfir- töku Islendinga á rekstri Keflavík- urflugvallar og Margrét Frímannsdóttir, Alþýðubandalagi, mælir m.a. fyrir lagafrumvarpi um svokallaðar umönnunarbætur. í starfsáætlun Alþingis er miðað við að þingfrestun verði 10. mars nk. en alþingiskosningar eru ráð- gerðar 8. maí nk. --------------- Ritun sögu stjórnarráðs- ins ákveðin 95 ÁR voru liðin í gær, 1. febrúar, frá stofnun Stjórnarráðs íslands. Á þessu ári eru jafnframt 30 ár liðin frá því að rit Ágnars Kl. Jónssonar um Stjórnarráð Islands árin 1904 til 1964 kom út. Einnig styttist í 100 ára afmæli stjórnarráðsins árið 2004. Forsætisráðherra hefur því ákveðið að hafinn skuli undh'bún- ingur að ritun sögu stjóman’áðsins fyi'ir þann tíma, eftir að riti Agnars Kl. Jónssonar lýkm'. Sögufélagið hefur sýnt áhuga á þessu verki og er fyrirhugað að semja við það um að annast útgáfu ritsins. Forsætisráðherra mun skipa rit- stjórn fyi'ir verkið og verður henni falið að skipuleggja útgáfuna og ráða starfsmann eða -menn til verksins. I ritstjórn taka sæti Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, sem jafnframt verður formaður og Olafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörð- ur. Af hálfu Sögufélagsins hefur Heimir Þorleifsson, sagnfræðingur, verið tilnefndur í ritstjórn. ------♦-♦-♦---- Islandspóstur hækkar gjöld til útlanda Gjald fyrir 20 g bréf úr 45 í 50 kr. GJALD íslandspósts fyrir bréf og böggla til útlanda hækkaði í gær og kostar nú 50 krónur í stað 45 króna undir 20 g bréf í A-pósti til Evrópu- landa. Meðalhækkun á bréfum er 9,8% og á bögglum 9,3%. Oi'n V. Skúlason, framkvæmda- stjóri markaðs- og sölusviðs Is- landspósts, segir skýringuna á hækkuninni hækkun á gjaldskrám póstþjónustu nágrannalandanna. Segir hann nú um 75% póstburðar- gjaldsins fara til greiðslu fyrir dreifingu bréfa og böggla í viðtöku- landinu og því hafi svigrúm fyrir annan kostnað verið orðið mjög lít- ið. Því sé hækkunin nú nauðsynleg. Síðast hækkuðu póstburðargjöld til útlanda árið 1996 þegar gjald fyrir 20 g bréf hækkaði úr 40 í 45 krón- ur. Örn segir ekki fyrirhugað að hækka innlend póstburðai'gjöld. iRSLUNiN Utsala - utsala Smatt 5:irsbæ v/Bistcðaveg 30-50% Sími 588 8488 afsláttur Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-15 Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíl og leigubíl Skráðu \m a nœsta námskeið OKU $KOI,INN IMJODD Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR í SÍIVIA 567-0-300 10.-14. febrúar Útsalan heldur áfram 10% aukaafsláttur við kassa __ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. wtu. PMúttr Iff/wttc p/l/wnc p/i/wtic /P/w-nr. . /\./wttf rm/nc Pfi/ctw ?fi/ct«i fi/cttc ?fi/cttc ?/{./ctte ?/{Áctte ?/{/cttc ?/{/c/te efi/cttc ?fi/cttc ?fi/ctiC ?/{/<> tte . fi/ctte ?/{/c tte ,'fi/cttc ?/{/vttc ?/{//«<- Hótel Holt kynnir Rhönehéraðið í suður Frakklandi. Micheline kokkurinn Christian Etienne frá Avignon og Hákon Már Örvarsson matreiða átta rétta kvöldverð frá suður Frakklandi. Vínfræðingar verða með móttöku fyrir matargesti í Þingholti frá kl. 18:00 til 21:00. UTSALAN HAFIN Kuldaskór 30% afsláttur Ath. „Moonboots" frá kr. 990 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HfllVlKflBURU 3 • SIMI b b^ 1754 UTSALA Hverfisgata 6, Reykjavík, Sími 562 2862 Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfírði ömtauM X 1 GLERAUGNAVERSLUN j Glæsibær S. 588-5970 Hafnarfjörður S. 565-5970 ^ n IYTffOHI (III r i tt Sjónarhóll er frumkvöðull Viðurkenndir glerja- og umgjarðaframleiöendur að ^kkun gieraugnaverðs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.