Morgunblaðið - 11.02.1999, Side 15

Morgunblaðið - 11.02.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 15 Sjálfskipur bíll hefur aldrei verið á betra verði éc m n n A Sirion er einn af bestu smábílum sem komið hafa frá Japan. I okkar bókum er vart að finna meira hrós". Fjórar stjörnur - Autocar prófun nr. 4332 Sparnaður frá aldamótum Frá byrjun aldar hefur Daihatsu sérhæft sig í að framleiða sparneytna smábíla og sú reynsla segir til sín í Sirion. Samkvæmt Evrópustaðli fer eyðslan niður í 4,9 lítra á hundraðið með beinskiptingu og 5,5 lítra með sjálfskiptingu. Sparnaður til framtíðar Bílarnir frá Daihatsu eru þekktir fyrir góða endingu, lítið viðhald og auðvelda endursölu. Sirion hefur sex ára ryðvarnarábyrgð og þriggja ára almenna ábyrgð. Lágartryggingarog hagstæð bifreiðagjöld koma eigendum Sirion enn frekartil góða. 3 ára ábyrgð Öruggara sparnaðarform Sirion uppfyllir ströngustu kröfur Evrópu- sambandsins um árekstrarvörn. Nýrri tækni var beitt til að styrkja farþegarýmið og draga úr höggi við árekstur. Tveir eða fjórir loftpúðar DAIHATSU eru staðalbúnaður. Tvær sparnaðarleiðir Daihatsu Sirion er fáanlegur í tveimur útfærslum og verðið er frábært þegar staðalbúnaðurinn er hafður í huga. Sirion CX er ódýrasti bíllinn á markaðnum með ABS hemlakerfi. Öflug fjögurra gíra sjálfskipting kostar aðeins 50.000 kr. Daihatsu Sirion CL Sjálfskiptur 1.048.000 kr. Beinskiptur 998.000 kr. Daihatsu Sirion CX Sjálfskiptur 1.178.000 kr. Beinskiptur 1.128.000 kr. Komið og reynsluakið - opið um helgina. S\* 'Seít0 a000 W- Staðalbúnaður CX umfram CL ABS hemlakerfi Fjórir loftpúðar Rafdrifnar rúður Samlæsing Snúningshraðamælir 14“ sportfelgur Vindskeið að aftan Fjórir hátalarar Staðalbúnaður CL Fimm dyra Tveir loftpúðar Vökvastýri Rafdrifnir hliðarspeglar 14" felgur/hjólbarðar Stillanleg aðalljós Dagljósabúnaður Skottlok/bensínlok opnanlegt innanfrá Útvarp/segulband Aurhlífar að framan og aftan Stafræn klukka Samlitir stuðarar/speglar Aukahemlaljós Skipt aftursætisbak 0E& fínn í rekstri Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bílasalan Tvisturinn Tryggvabraut 5 • Akureyri Búðareyri 33 • Reyðarfirði Hrísmýri 2a • Selfossi Faxastig 36 • Vestmannaeyjum Sími 462 2700 Sími 4741453 Sími 4823100 Sími 481 3141 BRIMB0RG Faxafeni 8 • Sími 515 7010 HÉ> & NÚ / S(A -Ijósmyndari Kristjin Logasor

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.