Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 18

Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mæiie. Grape ávöxtur 89 94 89 kg ' Kellogg’s 3 pakk, 1,7 kg 499 nýtt 294 kgj NÝKAUP Vikutilboð Nupo létt, 4 braqöt. 898 998 í Óðals úrbeinað saltkjöt 749 nvtt 749 kq l Revktur oq qrafinn lax, isl. matv. 1.398 1.873 1.398 kq I Rautt eðai ginseng 1.599 1.999 ! Camembert 189 239 1.260 kq ! Bountv eldhúsrúllur, hvítar 265 298 I 1944 kiötbollur í brúnni sósu 229 299 I Chiquita appelsínusafi 129 98 98 Itr I 11-11 búðirnar Gildir til 19. febrúar Hamborgarar, 4 st. m/brauði 198 298 ! Hamborgarar eru bara á tilb. föst. 12/2 | Bl. saltkjöt/baunir fylgja með 498 nýtt 498 kg | Buffalóbitar 170 g, Mónu 189 255 1.110 kg Peosi, 2 Itr 99 149 50 Itr I Gular baunir Pelmo, 500 q 49 nýtt ' 98 kg Jarðarberjasulta, Kjarna, 400 g 159 nýtt 390 kg KÁ-verslanir Gildir til 18. febrúar rKjörís mjúkís, van./súkk./pec., 2 Itr 398 555 199 itr Magic orkudrykkur, 250 ml 99 139 396 Itr | Orville örbylgjupopp, 297 g 99 128 333 kgl Mr. Proper hreingerningal. 179 229 179 Itr i Nestle Kit kat, 3 st„ 147 g 119 169 l Green g. aspas, grænn heill, 425 g 159 219 374 kg [ Mömmu jarðarberjasulta, 400 g 99 179 248 kg| SAMKAUPS-verslanir Gildir til 16. febrúar Kjúklingavængir 399 598 399 kg | Dan garden jarðarberjasulta, 400 c | 89 119 ~253”Kg] Mömmu rabarbarasulta, 400 g 139 159 348 kg í Chantilly iurtariómi, 250 g 139 195 556 kg| Step þvottaefni, 1,5 kq 248 nýtt 165 kg ! Pelmo qular baunlr, 500 q 39 79 78kgl Laukur 49 95 49 kg | Vínber, græn 410 695 410 kg| KBH-Austurlandi Giidir til 14. febrúar Hy-top blandað grænmeti, 425 g 44 55 104 kg I Hy-top qrænar baunir, 450 q 46 59 102 kg| Hy-top maískom, 432 g 44 58 102 kg i KM kökur, 4 teg., 600 q 179 246 298 kg! Dl kótilettur 899 969 899 kg i Svið, 3 hausar í poka 399 486 399 kg | ÞB tilboðs franskar, 700 g 146 179 209 kg FJARDARKAUP Gildir til 13. febrúar I Fiskibollur 399 598 Wkg] Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR [SS saltkjöt 299 399 299 kgl Reykt folaldakjöt 450 549 450 kg ! Oetker bollumix, 500 g 159 249 318 kg| Kjarna jarðarberjagrautur 159 189 159 Itr í Oetker kartöflumús, 220 g 129 169 590 kgl Thule pilsner, 500 ml 49 79 98 Itr ! Lion Bar peanut súkkul., 5 st. 98 179 I Maxwell House kaffi, 500 g 349 412 698 kg BÓNUS Gildir til 14. febrúar I Kiamafæði saltkjöt KK folaldasaltkjöt 25% afsláttur 25% afsláttur ! KK nautahakk 25% afsláttur Pripps pilsner, 500 ml 53 59 106 Itr ! Brassi appelsínusafi 159 nýtt 80 ltr| Hversdaqsís, 2 Itr 359 399 179 Itr [Elitesse súkkulaöi, 24 st. 599 nýtt ! Freviu bombur 159 189 ! Eldhúsrúllur, 4 st. 119 125 I 10-11 búðirnar Gildlr til 17. febrúar I Bóndabrie 125 157 1.250 kg] Oetker bollumix 125 188 250 kg Kjama sultur 15% afsl. við kassa | Menkomel þeytirjómi 168 228 672 Itr | Diggar, súkkulaðikex 78 95 390 kg j Ritter sport súkkulaði 98 129 980 kg ÞÍN VERSLUN Gildir tii 17. febrúar | Saltkjöt, verð frá 299 299 kg | Gular baunir, 454 q 49 73 102~Kq I Þevtirjómi, 250 ml 159 198 636 Itrl Jarðarberjasulta, 400 q 149 193 372 kq I Trópí, 3x250 ml, 3 teq. 169 189 225 Itr Kókosbollur, 6 st. 259 nýtt I Ömmubaka Quiche, 225 g 269 nýtt 1.100 kqi Yes Ultra, 2x500 ml + bursti 319 nýtt 638 Itr TIKK-TAKK verslanir Gildir til 14. febrúar i Blandað saltkjöt, 1 fl. 449 598 .449 kg ; Egq frá Nesbúi 299 365 299 kq I Mömmu sultur, 3 teg., 400 g 149 179 373 kq| Þeytirjómi, 250 ml 159 199 636 Itr I Ommubaka (Quiche), 225 g Kiörís, mjúkís m/pecanhn„ 2 Itr 269 469 nýtt 554 1.195 kg| 235 Itr ! Skuqga lakkris, 2 teg„ 400 q 189 279 473 kg| Yes uppþv.lögur + bursti 319 nýtt 319 Itr HRAÐBÚÐ- Essó Gildir til 17. febrúar l Magic, 250 ml 119 170 476 Itr | Gatorade sport tang 139 195 227 Itr [Gatorade sport blue 139 195 227 ItrJ Gatorade sport grape 139 195 227 Itr : Svali, appelslnu, 3 st. 99 117 130 ltr| Svali, epla, 3 st„ 250 g 99 117 130 Itr Pik Nik, 113 g 109 160 960 kgj Bassetts lakkrískonfekt, 400 g 175 255 440 kg TILBOÐIN Verð Verð nú kr. áður kr. SELECT-búðirnar Gildir til 18. febrúar [ Lucky Charms, 396 g 298 BKI Cappuccino dósir, 500 g 269 nýtt 538 kq I Mónu súkkulaði, 100 g 89 nýtt 890 kq Milka Leo, 3 pk. 99 159 990 kq I Cote d’Or Bouche súkkulaði, 25 g 39 55 1.560 kg[ HAGKAUP Vikutilboð Blandað saltkjöt 299 399 299 kg ! Kjötbollur 559 775 559 kg Fiskibollur 459 613 459 kq [~Koníáks lambasteik 899 nýtt 899 kg Lambaskrokkur 449 549 449 kq ] Lucky Charms, 396 g 239 279 603 kq Honey Nut Cheerios, 567 g 298 324 525 kg KEA-NETTÓ Giidir til 16. febrúar ! Kraft þvottaduft, 1,5 kg 349 398 233 kg| Braqa kaffi, qulur, 250 q 159 nýtt 636 kq [ Létt engjaþykkni, 150 g 58 69 387 kg Kristjáns pottbrauð, 200 g 59 77 295 kg f Kristjáns herragarðstertá, '400 g 349 431 873 kg nýtt 725 kg Hrossasaltkjöt í fötu, 3,5 kg 698 ! Nautafille 998 1.448 nýtt 199 kg Folaldagúllas 998 kg 698 825 698 kg I Svínalærissneiðar Egg 425 568 425 kgl 239 341 [ Rjómi, 250 ml 239 kg 132 141 528 kg Hafa aðhald með verði á höfuðborg- arsvæðinu FLEST stéttarfélögin innan ASÍ á höfuðborgarsvæðinu og Neytenda- samtökin hafa gert með sér sam- komulag um eftirlit með verðlagi og um gerð verðkannana á vörum og þjónustu á höfuðborgarsvaeðinu. Samningurinn er til eins árs og tók gildi frá og með 1. febrúar sl. I fréttatilkynningu frá Neytenda- samtökunum segir að markmið samstarfsins sé að veita framleið- endum, innflytjendum, smásölum og þjónustuaðilum aðhald í verð- lags- og gæðamálum, að efia verð- vitund og kynna neytendum rétt þeirra. Markmiðunum hyggjast samstarfs- aðilai' ná fram með verðkönnunum á vöru og þjónustu, könnunum á samn- ingsskilmálum og upplýsingamiðlun. Kemur fram í fréttatilkynningunni að áhersla verði lögð á að kanna verð þar sem lítil samkeppni ríkir og gerð- ur verður alþjóðlegur samanburðui- þar sem á við. Athygli verður fyrst og fremst beint að höfuðborgarsvæðinu. Neytendasamtökin hafa umsjón með samstarfsverkefninu. Nýtt Berserkja- brennivín BERSERKJABRENNIVÍN nefnist ný tegund af brennivíni sem komin er á markað. í fréttatilkynningu frá Sprota ehf. segir að nokkrir kunn- áttumenn austan hafs og vestan með áratugareynslu í áfengisfræðum og þekkingu á víngerð hafi undanfarin misseri einbeitt sér að því að búa til milt brennivín. Blandan var sett saman hjá Sprota-Engjaáss-verk- smiðjunni í Borgarnesi. I fréttatil- kynningunni kemur fram að tekist hafi að milda beiskustu efnin í brennivíni og hið nýja bragð er feng- ið með kóríander, kúmeni, einiberj- um og hlyni. Umbúðir hannaði Ást- mai' Olafsson en Austurbakki hf. sér um dreifingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.