Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 23

Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 23 ÚR VERINU Þróttur kaupir Póls-flokkara FISKVERKUNIN Þróttur hf. í Grindavík hefur hafið vinnslu á ferskum fiski og saltfiski. Vegna þess hafa verið fest kaup á saltfiskflokkara frá Póls ásamt innvigtunarvog fyrir fiskmóttöku. Það er Eltak ehf. sem selur þessi tæki fyrir Póls á ísafirði. Flokkarinn heitir Póls FL-185, en slíkir flokkarar geta flokkað í tvo gæðaflokka og allt að 16 stærðarflokka samtímis. Hámarksafköst eru 65 til 75 fiskar á mínútu. Flokkarinn safnar lista yfir heildarfjölda fiska og þunga í flokknum og prentar út brettamiða fyrir hvert bretti með upplýsingum. Innvigtunarvogin er fyrir vigt- un og skráningu á heilum fiski. Hún byggist á stýri- og vogar- búnaði, sem tengdur er vogar- kassa. Vogin skráir magn og tegund fisks í vogarkassann, opnar hann og sendir áfram í aðgerð. Eltak hefur einnig selt Þrótti tölvubúnað, sem tengist bæði flokkaranum og voginni og skráir og geymir upplýsing- ar þaðan. Búnaðurinn var af- hentur í síðustu viku og tóku við honum þau Þórarinn Ólafs- son, verkstjóri, Ragnhildur Guðjónsdóttir og Þórarinn Ólafsson, fulltrúar eigenda Þróttar. Þú skalt ekki drýgja ost! Hjá Domino's drýgjum við ekki ostinn með ostlíki. Við notum eingöngu ÍSLENSKA .. V OSTa^ á pizzurnar okkar. 58 12345 Ericsson 120 Dect Þráöldus sími Tilboðsverð 15.980 Tilboöið £>itd ir til 10. mars j Nýtískulegui þráðlaus sími byggður samkvæmt nýjum DECT/GAP staðli. Hámarksgæði og öryggi. • Þráðlaus sími með skjá • Handtæki 135 g • Ending rafhlöðu 12 klst. í tali, uo klst í bið j • 10 númera endurval • 10 númera skammval • Stillanleg hringing • 5 mismunandi hringitónar • Hægt að tengja ailt að 8 hand- tæki sama móðurtækinu og hægt að tala á milli þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.