Morgunblaðið - 11.02.1999, Qupperneq 37
36 FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 37
STOFNAÐ 1913
UTGEFANDI
FRAMKVÆMDASTJÓRI
RITSTJÓRAR
Árvakur hf., Reykjavík.
Hallgrímur B. Geirsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
SAMSTARF UM
HEILBRIGÐISMÁL
AUKIÐ SAMSTARF milli íslendinga og Færeyinga í
heilbrigðismálum er í undirbúningi, en ráðherrar
þessa málaflokks, Ingibjörg Pálmadóttir og Helena Dam,
ræddu um slíka samvinnu á fundum sínum í Þórshöfn ný-
lega. Færeyingar telja sig geta bæði fengið ódýrari þjón-
ustu á Islandi og betri á ýmsum sviðum heldur en í Dan-
mörku. Færeyingar hafa leitað sér lækninga á Islandi um
langt skeið og nú síðustu ár má nefna meðferð við húðsjúk-
dómum og áfengismeðferð.
Helena Dam segir þær Ingibjörgu einkum hafa rætt
þjónustu vegna húð- og gigtarsjúkdóma, svo og að Færey-
ingar geti boðið Islendingum góðan kost á sviði bæklunar-
lækninga. Þar eru langir biðlistar á íslenzkum sjúkrahús-
um, svo samstarfið getur orðið í báðar áttir.
Það er eðlilegt, að Islendingar hafi nána og góða sam-
vinnu við næstu nágranna sína á sviði heilbrigðismála sem
öðrum. Islendingar aðstoða nú þegar Grænlendinga á ýms-
um sviðum læknisþjónustu. Rekstur heilbrigðisþjónust-
unnar verður sífellt kostnaðarsamari og fullkominn, nú-
tíma tækjakostur er dýr. Því er það jákvætt geti íslenzk
heilbrigðisþjónusta haft tekjur af þjónustu við erlenda rík-
isborgara. Fyrir lítil samfélög eins og Færeyinga og
Grænlendinga er það að sjálfsögðu mikilvægt að geta átt
kost á heilbrigðisþjónustu í næsta nágrenni sínu og jafnvel
losnað undan því að leggja í mikla og dýra fjárfestingu,
sem nútíma læknisþjónusta krefst, geti þeir fengið hana
með hagkvæmum hætti á Islandi.
Heilbrigðisþjónusta verður sífellt alþjóðlegri og ýmsar
aðgerðir er aðeins hægt að gera á fáum stöðum í heimin-
um. Það þekkja Islendingar vel af eigin reynslu, enda höf-
um við löngum sótt sérhæfða læknisþjónustu utanlands.
Hins vegar ráða íslenzkir læknar yfir sérþekkingu og
þjálfun á ýmsum sviðum, sem jafnast á við það bezta í
heiminum. Full ástæða er til að bjóða útlendingum þá
þjónustu eftir því sem aðstæður leyfa og afla þannig tekna
fyrir heilbrigðisþjónustuna.
FRELSISHÁTÍÐ
MIKIL og traust tengsl hafa myndast milli Islands og
Eystrasaltsríkjanna þriggja. ísland studdi frelsisbar-
áttu þeirra gegn Rússum, fyrst vestrænna þjóða. Hinn 23.
ágúst árið 1989 voru 50 ár liðin frá undirritun
Ribbentrops-Molotovs-sáttmálans, sem gerði Sovétríkjun-
um kleift að hernema löndin þrjú.
Þeirra tímamóta var þá minnst með því að fólk myndaði
keðju milli höfuðborga landanna þriggja. Þessi þöglu mót-
mæli voru upphaf þess, að tveimur árum síðar endur-
heimtu löndin þrjú frelsi sitt og losnuðu undan oki komm-
únismans.
Ráð Eystrasaltsríkja hélt fund í Helsinki nú fyrir
skömmu í tengslum við Norðurlandaráðsfund og kom þar
fram ósk um, að Island og önnur Norðurlönd minntust
frelsisbaráttu þeirra. Fulltrúar þjóðanna þriggja sögðust
meta mikils stuðning Norðurlandaþjóðanna og hvöttu til
samræmdra hátíðahalda í löndunum hinn 23. ágúst í sum-
ar. Það hefur oft verið haldin hátíð af minna tilefni og því
sjálfsagt að fagna með ríkjunum þremur nýfengnu frelsi
þeirra.
L AXNESSKYNNIN G
SÝNING um líf og störf Halldórs Laxness var opnuð
síðastliðinn mánudag í bókmenntasafninu í Varsjá. Um
farandsýningu er að ræða og var hún unnin á vegum
menntamálaráðuneytisins í samvinnu við forlag skáldsins,
Vöku-Helgafell, Bókmenntakynningarsjóð og Landsbóka-
safnið. Það var fyrrverandi sendiherra Póllands á íslandi,
Lech Sokol, sem átti fyrstur manna hugmyndina að því að
koma á laggirnar farandsýningu til að kynna Halldór Lax-
ness á erlendri grundu.
Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, kvaðst við opn-
un sýningarinnar vonast til að hún yrði til að auka áhuga á
íslenskri menningu og bókmenntum og á þann hátt liður í
að styrkja menningarleg tengsl íslendinga og Póllands.
Ljóst má vera að sýning sem þessi getur haft áhrif í þessa
átt í Póllandi og víðar. Sömuleiðis má ljóst vera að kynning
á Halldóri Laxness er vel til þess fallin að auka áhuga á ís-
lenskum bókmenntum og menningu almennt. Er þetta
lofsvert framtak.
Alþjóðleg samkeppni var ofarlega á baugi á viðskiptaþingi Verslunarráðs
KOLBEINN Ki-istinsson,
formaður Verslunarráðs ís-
lands, sagði í ræðu á við-
skiptaþingi Verslunarráðs
Islands sem fram fór í gær, að íslenskt
atvinnulíf hefði setið eftir í alþjóða-
væðingu, þrátt fyrir góðan hagvöxt á
síðustu árum.
Yfírskrift ráðstefnunnar var Al-
þjóðavæðing atvinnulífsins og ræðu-
menn á þinginu voru auk Kolbeins,
Davíð Oddsson forsætisráðherra ,
Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eim-
skips hf., Róbert Guðfinnsson, stjórn-
arformaður Þonnóðs ramma-Sæbergs
hf., Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri
BYKO hf., Sigurður Einarsson, for-
stjóri Kaupþings hf., og Skúli Mogen-
sen. A þinginu var birt skýrsla um al-
þjóðavæðingu atvinnulífsins sem aðil-
ar Verslunarráðsins hafa unnið að á
undanförnum mánuðum.
Kolbeinn lagði út frá skýrslunni í
ræðu sinni. Hann sagði að á árunum
1989-1989 hafi útflutningur þróaðra
ríkja í heiminum aukist um meira en
85% meðan samsvarandi aukning á Is-
landi hafi einungis verið 27%. „Hjá
þessum samanburðarþjóðum eru auk-
in utanríkiswðskipti drifkraftur hag-
vaxtarsins en við höfum allt of lítið
beitt þessu áhrifamikla framfara-
tæki,“ sagði Kolbeinn.
Hann sagði að ef tækist að fram-
lengja uppgangstímann í atvinnulífinu
hér á landi væri hægt að ná 4-5% ár-
legum hagvexti næstu fjögur árin.
„Við teljum að þetta sé hægt og að
aukin alþjóðavæðing atvinnulífsins sé
megintækið til þess að ná markinu. Ef
við náum markmiði okkar verðm-
kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann,
á árinu 2003, á milli 45% og 50% hærri , „
en á árinu 1995. Á þessu tímabili yrði nu er fÝ umfjölluna1- a Alþmgr fjallar
sannkölluð lífskjarabylting á íslandi.“ um alþJoðuleg viðsk.ptafelog og skatt-
lagnmgu þeirra. Með samþykkt frum-
Atvinnubylting nauðsynleg varpanna sem því máli tengjast opnast
Tr -11 • * ,,,, , . möguleikar fyrir íslensk fyrirtæki að
Kolbemn sagði að til að lifskiara- . ,® ,
bylting gæti orM yrji aJ komÍ til "ask",lUn'
sams.arandi atvinnnbylting sem felst Hai „ >ð mikl,
i þvi að um þnðiungur þeirra starfa • . . * .
sem voru til a armu 1995 munu ekki *
verða til á árinu 2003, en i þeirra stað
munu hafa skapast ny og flem storf ? miðað við viðbrö ð * fyrirspurn.
Kolbemn kom einmg mn a umhverf- ^ gem Verslunarráði hafi borist.
ismal og mikilvægi þess fynr Is end- Kolbeinn kom einni inn
mga, og isiensk sjavarutvegsfyrirtæki, vægj þegg að taka upp ^öfak]a gkrán.
3 tAu -0r^S U u^lm Ve ingu íslenskra fiskiskipa og mikilvægi
Kolbemn ræddi um „þekkingar- , f f , ,. & 'v
, n u * n þess fyrir lslendinga að vera áfram
starfsmannmn svokallaða, sem byr i . .*. , . c
~ . , uii-*7 vakandi a sviði þrounar rafrænna við-
yfír serhæfðn menntun og þekkmgu. i . .
„Þekkingarstarfsmaðurinn lítur ekki á fí 1 * 1 •• i
1 . , i .* * . , ,, Um skoðanakonnun sem verslunar-
fynrtækið eða vmnustaðmn sem ut- rágið ^ um viðhorf almennings
gangspunkt i lifi sinu heldur tengsl sm m aðildarBíslands að EvrópusambanSd.
og stoðu a markaðnum. Proun ís- • • a oncn/ u u •
i i , . , ,. mu, sogðu 37,6% ja þegar þeir voru
lensks atvinnuliís mun 1 auknum mæli u í. L • -iJ a f 1 i *•
. n , , .. f , *. spurðir hvort þeir vildu að Island yrði
1 í“m 'fT- ÞV1 l aðl11 að sambandinu en 32,1% nei. 26%
af þekkmgarstarfsmonmim sem v,ð gögðugt ekk; yjta en 4>2% neituðu að
0 Um' svai-a. „Þannig er þjóðin skipt í af-
Fyrsta kynslóðin sem stöðu sinni til málsins, þótt meirihlut-
hefur raunverulegt val lnn vllJ1 sækja um aðild, en ljóst er að
mun stærri meirihluti vill að lögð sé
Um mannauðinn sagði Kolbeinn í vinna í að kanna möguleika okkai- á
framhaldi að mikilvægasta vii-kjunin á inngöngu í sambandið.“
Islandi væri virkjun mannauðsins og .
hvernig sú orka sem í mannauðnum Utflutningur þjónustu
felst yi-ði beisluð. Það hafi úrslitaáhrif hefur borið uppi auknmgu
á það hvort markmiðum verður náð. á heildarútflutningi
Núeraðvaxa úrgrasifyrstekynslóð Um utflutningstekjur sagði Kol-
Islendinga frá landsnamsöld sem hef- beinn að Verslunarráðið teldi að árleg-
ur raunverulegt val um ------------------------- ur vöxtur þeirra á næstu
hvort hun.vill bua a Islandi jjTap OZ árum þyrfti að vera ekki
eða ekki. Islenskt atvinnuiíf snúist minni en á bilinu 7%-8%.
verður að ná arangn , mem f ha ð„ „útflutningur þjónustu hef-
alþjoðavæðmgu ef þessi ________________ ur verid ad aukast mjög á
kynsloð a að vilja búa hér á síðustu árum og í raun bor-
landi. Það sem heldur unga íólkinu ið uppi þá aukningu sem verið hefur á
her eru samkeppmshæf lifskjör og heildai-útflutningi okkar. Á árunum
samkeppnishæfur hfsstíll. ‘ 1995-1999 eykst vöruútflutningurinn
Um smæð islenska markaðanns væntaniega Um 14% á meðan þjón-
sagð, Kolbemn að helst, kostur htilla ustuútflutningurinn eykst um 58%.
hagkerfa væn að þar væn mem að- Vægi þjónustu útflutnings var 38% af
lögunarhæfm og mein viðbragðshrað, vöruútflUtningi á árinu 1995 en verður
hja stjornvöldum og htlar þjoðir ættu væntanlega 51% á þessu ári,“ sagði
hægara með að mota sér sérstöðU í Kolbeinn
ýmsum málum til þess að laða að sér . ,
fjármagn, t.d. í skattamálum. „Helsta Frekan nalgun við Evropu
hættan sem litlar þjóðir búa við er óumflýjanleg
skortur á stöðugleika. Litlar þjóðir Hörður Sigurgestsson, forstjóri
verða að geta sérhæft sig á þeim svið- Eimskipafélags íslands hf., sagði al-
um þar sem þær gera vel og geta selt þjóðavæðinguna hafa farið vel af stað
afurðir sínar á aðra markaði. Með því hér á landi. „Alþjóðavæðingin hófst
móti geta lítil hagkerfi náð upp góðum hér á landi fyrir um 15 árum og við
lífskjörum." getum verið sátt við byrjunina. Það er
Um skattamál í tengslum við starfs- mikilvægt að loka okkur ekki inni í
skilyrði atvinnulífsins sagði Kolbeinn okkar hagkerfi og frekari nálgun við
að íslenska skattkerfið væri í mikilli Evi-ópu hlýtur að vera óumflýjanleg,“
skattalegiT samkeppni við aðrar þjóðir sagði Hörður.
og það verði að vera samkeppnisfært, Hann sagði að í framtíðinni yrðu lík-
en helstu verkefni á því sviði að hans lega 5 ráðandi skipafélög í heiminum
mati eru að lækka séríslenska skatta sem flyttu vörur í 6-10.000 gáma skip-
eins og eignaskatt og stimpilgjald. um, eða margfalt stærri skipum en
„Eitt mikilvægasta skattamálið sem þeim sem Eimskip hefur í sínum flota.
Morgunblaðið/Kristinn
VEL á þriðja hundrað maims var á Viðskiptaþingi Verslunarráðs og er það betri mæting en undanfarin ár.
Island hefur setið eftir
í alþj óðavæðing’unni
A viðskiptaþingi Verslunarráðs Islands í gær
kom meðal annars fram að íslenska skatta-
kerfið þurfi að vera samkeppnisfært við aðr-
ar þjóðir til að íslensk fyrirtæki eigi mögu-
leika á að taka þátt í alþjóðlegum viðskiptum
með nýjum hætti. Einnig sagðist forstjóri
Kaupþings hf. sjá fyrir sér samruna Kaup-
þings og FBA fyrir árið 2003 og stjórnar-
formaður Þormóðs ramma-Sæbergs væntir
þess að dótturfyrirtæki Þormóðs ramma-
Sæbergs í Mexíkó muni innan 5 ára velta
3-4 milljörðum króna á ári.
„Þjónustufyrirtækjum í þessum geh-a Hann sagði að fyrirtækið gerði út
mun fækka og fyrirtæki munu stækka 10 rækjubáta í Mexíkó, 3 sardínubáta
en samhliða skapast möguleikar fyrir og einn togara.
smærri fyrirtæki sem starfa á sér- Fyrirtækið hefði þurft að reisa full-
hæfðum mörkuðum," sagði Hörður. komið fiskvinnsluhús á staðnum þar
Hann sagði að útrás íslenskra fyrir- sem þau sem fyrir voru reyndust ekki
tækja nú lyti sömu lögmálum og her- samkeppnishæf.
ferðir víkinga fyrr á öldum, þegar Róbert sagði að í markaðsmálum
„Fé, frami og sjálfstraust" var sótt til erlendis nyti fyrirtækið góðs af áreið-
útlanda. anleika og orðspori íslands. „í Mexíkó
Hörður rakti starfsemi Eimskips í búa 90 milljónir manna og við eigum
útlöndum og breytingar sem orðið möguleika á að selja 30 milljónum
hafa á henni en Eimskip rekur 22 manna vöruna sem við erum að fram-
starfsstöðvar í 11 löndum. _____________________ leiða þarna.“
4,4 milljarðar af veltu 37,6% Hann rakti mikilvægi
Eimskips eru vegna starf- ” vj||a þess að fara rétt að sam-
semi félagsins erlendis og ___ ... .(( starfsaðilum í nýju landi og
stefna félagsins er, að sögn toB-aoiia hve lyiíhiK’aggt, væri að
Harðar, að hún sé ekki "" kynnast markaðnum og
minni en fjórðungur af heildarveltu umhverfmu vel.
fyiTrtækisins. Hann sagði að stefnt væri að því að
Róbert Guðfinnsson, stjórnarfor- Perquera Siglo SA de CV yrði fyrir-
maður Þormóðs ramma-Sæbergs hf., tæki með langtímahugsun sem myndi
rakti starfsemi fyrirtækisins í Mexíkó velta um 3-4 milljörðum á ári, innan
í ræðu sinni, en eins og kunnugt er fimm ára, og hagnast mun meira en
heimsótti forsætisráðherra, Davíð sambærileg fyrirtæki á íslandi.“
Oddsson, fyrirtæki Þormóðs ramma- TT „
Sæbergs, Perquera Siglo SA de CV, í tUmfa«f; B™ Crle'ul,S
nýafstaðinni opinbem heimsókn sinni .. 10/o af heildarumsvilum
til Mexíkó. BYKO hefur rekið fjölþætta starf-
Verður að stækka kökuna seml erlendis, og líklega fjölþættari og
meiri en marga grunar, aðallega í
Róbert sagði að takmarkanir á sókn Rússlandi og í Eystrasaltslöndunum.
í eigin auðlindh' heima fyrir séu meðal Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri
þess sem rekið hafi fyrirtækið til að BYKO, sagði að umfang erlendra við-
líta í kringum sig erlendis. „Sjávarút- skipta fyrh'tækisins væri nú um 10% af
vegsfyrirtæki hafa náð mikilli hagi-æð- heildai'umsvifum BYKO og stefnt væri
ingu heimafyrir og til að auka mögu- að því að auka það hlutfall á næstu ár-
leikana er það að stækka kökuna með Um. „Það er nauðsynlegur þáttur í
útrás það eina sem hægt er að gera,“ framvindu íslensk atvinnulífs, að ís-
sagði Róbert. lenskur atvinnurekstur hasli sér völl á
Hann sagði að í Mexíkó sæktist fyr- alþjóðavettvangi," sagði Jón Helgi.
irtækið eftir aðgangi að auðlind; þar Samkvæmt Jóni hóf BYKO útrás
væri verið að breyta sérþekkingu í sína þegar samdráttur varð á bygg-
verðmæti og í Mexíkó væri starfsum- ingarmarkaði á íslandi árið 1993.
hverfi sem byði upp á minni tilkostnað. Leitað hafi verið til Austur-Evrópu,
DAVIÐ Oddsson forsætisráðherra Einar Sveinsson fundarstjóri og Kol-
beinn Kristinsson, formaður Verslunarráðs.
styrkleika fyrirtækja, og bæta þyrfti
fj ármálaumhverfið. „Fj ái-málastarf-
semi er atvinnugrein og stjórnvöldum
ber að hlú að starfsskilyrðum hennar,“
sagði Sigurður.
Hann sagði að á Islandi væri fjár-
málaþjónusta ódýr og því væri væn-
legt að leita út þar sem slík þjónusta
gæfi meira í aðra hönd. Hann sagði að
íslensk fjármálafyrirtæki ættu marga
möguleika erlendis, en Kaupþing hef-
ur þegar stofnað dótturfyrirtæki í
Lúxemborg, Kaupþing Lúxemborg,
, , ». _ eins og kunnugt er.
þar sem markaðir voru að opnast, og ...
fyi'irtækið taldi sig hafa góða mögu- DZ vill flytja heim
leika á þeim mörkuðum. Skúli Mogensen framkvæmdastjóri
BYKO hefur rekið fjögur fyrirtæki í OZ, sagði að fyrirtækið hefði aldrei
Moskvu og Lettlandi, Freyju Ltd í getað fengið það áhættufjánnagn hér
Moskvu, sem framleiðir vörur úr ís- á landi sem það þurfti við uppbygg-
lenskri ull, Axiom Fish Ltd í Moskvu, ingu fyrirtækisins, 1 milljarð króna,
sem er heildsala með frosinn fisk, árið 1995 þegar fyrirtækið hugði á
Master Santechnic, Moskvu, sem er „erlenda sigra“. Það hafi verið megin-
verslun með lagnaefni, og BYKO Lat í ástæða þess að móðurfyrirtækið var
Lettlandi, sem stundai' timbui'úr- flutt til Bandaríkjanna, í Silicon-dalinn
vinnslu og útflutning timburs til ým- heimsþekkta í Kaliforníu.
issa landa. Hann segir að mikið hafi breyst á
Fyrirtækið Axiom Fish hefur þegai' markaðnum hér á landi til hins betra
verið selt og verið er að loka lagna- síðan þá, en gera þurfi enn betur.
búðinni þessa dagana. Hann segir fyiártæki sitt vilja flytja
Markaður fyrh' ullarvörur Freyju heim þegar aðstæður verða viðunandi
Ltd lofar góðu þrátt fyrir tímabund- og hafi það reyndar að markmiði.
inn samdrátt vegna erfíðleika í Rúss- „Það er áhyggjuefni ef íslensk fyrir-
landi. tæki þurfa að flytja út vegna þess að
Starfsemin í Lettlandi gengur hins þeim eru ekki sköpuð nógu góð starfs-
vegar betur. „Við ætlum okkur að efla skilyi'ði hér á landi,“ sagði Skúli.
rekstur okkar í Lettlandi og nýta í Skúli sagði að fyrirtækið hefði tapað
auknum mæli staðsetningu landsins miklu fyrstu árin en nú væri svoköll-
og tengsl til austurs til vaxandi við- uðu reynslutímabili fyrirtækisins lokið
skipta," sagði Jón Helgi. og í dag næmu tekjur fyi-irtækisins á
Vöxtur á öllum sviðum ársvísu 10 milljónum dollara og tapi
hiá Kaunþintri haíi verið snúið í hagnað. Með í þessari
tölu er m.a., að sögn Skúla, reiknaður
Sigurður Einarsson, forstjóri Kaup- mn nýgerður f milljarðs króna samn-
þings, sagðist í ræðu sinni sjá fyrir sér ingur við stórfyrirtækið Ericsson.
að Kaupþing og FBA myndu renna „Okkar árangur í alþjóðavæðingu
saman í eitt fyrirtæki fyrir árið 2003, hefur verið ágætur. Við ætiuðum að
enda myndi það styðja við frekari al- Bigra heiminn eða deyja ella, saman-
þjóðavæðingu íslensks fjármálamai'k- ber siagorð fyrir-iækisins: „Heimsyfír-
aðar og styi-kja Kaupþing enn frekar í ráð eða dauði.« Nýjustu tölur sýna þó
alþjóðlegri samkeppni. ^ ekki að því markmiði sé náð en við er-
Hann sagðist sjá fyrir sér vöxt á öll- um a.m.h. á góðri leið,“ sagði Skúli.
um sviðum hjá fyrirtæki -------------------------- Hann sagði að erfitt væri
slnu- „Standast að fóta sig á markaði er-
Hann bjóst við að eigið fé ekk| saman_ lendis og ekki væri auð-
fyrirtækisins myndi vaxa í burð« veldara ef fyrirtækjum
30 milljarða fyrir árið 2003, hefði gengið vel hér heima
úr 1 milljarði núna, verð- áður Hann segir það al_
bréfaveltan yrði 1.200 milljarðar, en rangt að fyrirtækjum gangi betur er-
væri 300 milljarðar í dag og efnahags- iendiS; hafl það fest sig f sessi á fs_
reikningur fyi'h-tækisins yrði upp á 200 landi.
milljarða en væri 17 milljarðar í dag. ,.
Auk þessa sagðist Sigurður auð- rrojuhestunnn
veldlega sjá fyrir sér að hluthafahópur Um aðferðir OZ við að ná sem
Kaupþings stækkaði á næstu misser- lengst á heimsvísu með afurðir sínar
um, og inn kæmu bæði íslenskur al- notaði Skúli samlíkinguna „Trójuhest-
menningur sem og erlendh' aðilar, ur“, og útskýrði hvernig fyrirtækið
sem lýst hefðu áhuga á að kaupa hlut í hefði það að stefnu að komast í sam-
félaginu. starf við risafyrirtæki og nýta styrk
Kaupþing er í dag í eigu sparisjóð- þein-a til að koma OZ á framfæri, líkt
anna. og gert hafi verið með samningnum
Sigurður sagði að fjármálafyrirtæki við Ericsson, sem að sögn Skúla hefur
á íslandi stæðust alls ekki samanburð lyft fyrirtækinu á hærra plan.
við sambærileg fyi'irtæki erlendis. Hann sagði að OZ framtíðarinnar
„Efnahagslegt umhverfi fjarmálafyr- yi'ði þannig að móðurfélagið væri í
irtækja er vandþróað, og það er þörf á Bandaríkjunum, hér á landi væri OZ
frekari hagræðingu í bönkunum hér á hf. starfrækt, í Stokkhólmi væri útibú
landi. Auk þess er hlutabréfamarkað- og einnig yrði OZ Japan komið á
urinn „grunnur" og auka þarf erlent koppinn.
fjármagn inn á markaðinn,“ sagði Sig- Hann sagði að fjárfestar þarlendir
urður. legðu hart að fyrirtækinu að opna úti-
Sigurður nefndi nokkur atriði sem bú í Japan og sagði hann það á dag-
hann taldi forsendu alþjóðavæðingar skrá, enda Asíumarkaður mjög spenn-
hjá íslenskum fjármálafyrirtækjum. andi, ekki síst þegar efnahagsþreng-
Auka þyrfti m.a. fjárhagslegan ingum í álfunni linnir.
Davíð Oddsson forsætisráðherra
V extir af
verðtryggð-
um lánum
lækki í 3,5%
DAVÍÐ Oddsson forsætis- um hefur fimmfaldast á þessum ára-
ráðherra sagði á Við- tug. „Við erum með öðrum orðum að
skiptaþingi Verslunarráðs skjóta æ fleiri stoðum undir afkomu
í gær að gera mætti ráð okkar,“ sagði ráðherra, en benti á að
fyrir að langtímavextir af verð- hægt væri að glutra niður góðri
tryggðum lánum yi'ðu einungis um stöðu með glappaskotum. „Slík
og yfír 3,5% á næstu misserum. í glappaskot krefjast lítils af okkur í
máli hans kom fram að haga yrði ís- samanburði við það átak að koma
lenskri löggjöf þannig að alþjóðlegt okkur í þá stöðu sem við erum nú í.
fjárstreymi yi'ði sem mest um Is- Til að mynda er sífellt sótt að ríkis-
land. Að því væri verið að vinna með sjóði um aukin útgjöld. Virðist
frumvarpi um alþjóðleg viðskiptafé- þrýstingurinn reyndar verða meiri
lög. Sagði ráðheira, að íslendingar eftir því sem okkur miðar meira
stæðu best að vígi í hinni alþjóðlegu áfram. Þeir sem hafa lyklaráð að rík-
samkeppni ef þeir opnuðu hagkerfið iskassanum þurfa því að vera að-
enn meira en nú væri í stað þess að haldssamir og varkárir, ef ekki á að ^
girða sig af og horfa óttaslegnir á skapast hætta.“
umheiminn. , ..
Raðherra mmntist ennfremur a , r . . , ,
ríkjandi góðæri og sagði að sú upp- a a æ a
sveifla, sem einkenndi íslenskt at- Ráðherra vék ennfremur að
vinnulíf, væri ólík þeim uppsveiflum vaxtastiginu, sem hann taldi að hefði
sem þjóðin hefði upplifað á undan- verið lítill gaumur gefinn. Sagði
förnum áratugum. Þetta sagði ráð- hann langtímavexti hafa lækkað
herra í framhaldi af ýmsum spurn- jafnt og þétt undanfarin misseri og
ingum, sem hann varpaði fram um gera mætti ráð fyrir að langtíma-
íslenskt efnahagslíf í samtímanum, vextir af verðtryggðum lánum til
m.a. það er varðaði hvort þjóðin langs tíma yrðu einungis um og yfir
fengi eitthvað við það ráðið hvenær 3,5% á næstu misserum, „...sem er
þjóðarskútunni yrði næst siglt ofan í gleðilegt í ljósi þess að fyrir aðeins
öldudal eftir góðærið. tveimur árum vai' talið að afar erfitt
Betur undirbúin fðiað komast niður ^ hinn sáU
........... íræðilega 5% mur sem svo var
ynr mogiu ann nefndur," sagði ráðherra. „Vextirnir,
„Við getum til að mynda ekki sem áratugum saman hafa verið
haldið því fram að ríkjandi upp- hærri hér á landi en í löndunum í
sveifla muni vara til eilífðarnóns. Við kringum okkur, eru þannig að nálg-
getum heldur ekki sagt til um það ast það sem þar gerist. Þó eru marg-
með nokkurri vissu hvort og þá ir grannar okkar að reyna að knýja
hvenær eða að hve miklu leyti muni áfram hagkerfi sín, á meðan við er-
halla undan fæti,“ sagði ráðhen-a. um frekar á varðbergi gagnvart því
Hann benti á nokkur dæmi, sem að efnahagsvél okkar ofhitni. Miðað
greindi núverandi uppsveiflu frá við þróunina má gera ráð fyrir að
uppsveiflum liðinna áratuga. „Ríkið vextir séu hér á landi nú að nálgast
er til að mynda ekki að taka lán fyrir langtímajafnvægi.
aukinni þjónustu sinni, eins og oft Við eram þannig að verða komin
var gert áður í góðæri. Þvert á móti út úr því ástandi að vextir séu sér- t
er það að greiða hratt niður skuldir staklega háir og þrúgandi. Hið háa
sínar. Þannig verðum við mun betur vaxtastig átti vissulega sínar skýr-
í stakk búin til að takast á við mögra ingar og var í raun nauðsynlegt mið-
árin sem örugglega eiga sinn tíma í að við stöðu mála. Eftir að velferðar-
framtíðinni, enda lækkar vaxta- kerfí atvinnulífsins var tekið úr sam-
kostnaður okkar jafnt og þétt og bandi í upphafí áratugarins urðu
lánskjör íslenskra fyrirtækja batna. vextirnir til þess að óhagkvæmni í
Verðlag er stöðugt í landinu til rekstri fyrirtækja var engin miskunn
margra ára, ólíkt því sem við höfum sýnd og hún fór að skila sér, liðkaði
fyrr átt að venjast. Þær fjárfesting- síðan fyrir kjarasamningum og bætti
ar sem er lagt út í í slíku _____ hag lífeyrissjóðanna. Hins
árferði eru að jafnaði bet- Vextir að vegar er eðlilegt að vextir
ur skipulagðar og grund- náigast lang- lælílii> þegar hagkerfi okk-
aðar en hinar sem stofnað ar ver(lur sífellt sterkara í
er til við sífelldar og óút- •* B gerð sinni. Lækkandi vext-
reiknanlegar kostnaðar- ir hafa jafnframt jákvæð
hækkanir. Gengi íslensku krónunnar áhrif á hlutabréfamarkaðinn, sem
er þar að auki skráð á markaði og verður fyrir vikið fýsilegii spamað- "
lýtur því hörðu húsbóndavaldi mark- arkostur. Hinir háu vextir á bréfum,
aðsaflanna. sem ríkið gaf út, beindi fólki í allt of
Innviðir hagkerfisins hafa verið miklum mæli frá þátttöku atvinnulíf-
treystir. Fyrirtæki búa nú við heil- isins, sem aftur á móti þýddi minni
brigðan aga markaðarins, en geta framleiðni og lægri laun.
ekki hlaupið undir verndai-væng Við sjáum núna fram úr þessu
hins opinbera þegar illa tekst til í óeðlilega ástandi til langs tíma.
rekstri," sagði ráðherra. Hann Vissulega munu skammtímavextir
minntist ennfremur á auknar er- sveiflast svo einhverju nemur. Seðla-
lendar fjárfestingar á íslandi, að nú- bankinn þarf að geta haft svigrúm til
gildandi fiskveiðistjórnunarkerfi þess á hverjum tíma að laga skamm-
kæmi í veg fyrir offjárfestingu í tímavexti að takmai'kinu um stöðugt
skipastól landsmanna í kjölfar gengi og, að lokum, um stöðugt
hækkandi fiskverðs á erlendum verðlag. Okkur á hins vegar að geta
mörkuðum og renndi yfir sviðið í lukkast að halda langtímavöxtum
hagkerfínu sem hann sagði að væri lágum og í jafnvægi."
.orðið fjölbreyttara en áður og Ráðherra gat einnig um mikilvægi
minntist í því tilliti á orkufrekan iðn- þess að koma ríkisbönkum í dreifða
að, fjörmikinn tölvuiðnað og hug- einkaeign almennings og lauk ávarpi
búnaðargerð, líftækni, sem skotið sínu á þeim orðum að allt tal um al-
hefur rótum í landinu, vaxandi ferða- þjóðavæðingu væri fjasið eitt ef bak-
þjónustu og sjávarútvegstengdan landið, hið íslenska efnahagslíf, væri
hátækniiðnað, en útflutningur á hon- ekki í lagi.