Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 41 * * „Ovættur44 svar- ar aðdróttunum ÉG FINN mig knúinn til að koma nokkrum athugasemdum á framfæri í tilefni af listgagnrýni Halldórs Björns Runólfssonar um sýningu í Galleríi Horninu í Morg- unblaðinu fóstudaginn 5. febrúar sl., sem átti samkvæmt fyrirsögn að fjalla um eina tiltekna sýningu, en tók í raun íyrir 50, þ.e. allar þær sýningar sem verið hafa í galleríinu. Halldór Björn segir galleríið aldrei hafa „boðið upp á verulega góða sýningu" og að það sé „einslags ruslakista fyrir skrítnar skrúf- ur“ ... Þarna virðist Halldór gera því skóna að sömu lögmál gildi um einkarekið gallerí og opinbera lista- stofnun. Gallerí Hornið hefur nú starfað í tæp þrjú ár og hefur allan þann tíma verið rekið með það fyrir augum að tap verði ekki mikið á starfseminni, því dæmi eru um stuttan endingartíma sýningarsala vegna mikils kostnaðar. Listamenn hafa greitt fyrir afnot af salnum og borið hitann og þungann af eigin sýningum sem hafa þá verið „í boði“ Listsýningar Nauðsynlegt er að mati aðstandenda Hornsins, segir Qlafur J. Engilbertsson, að hafa mikla breidd í nafn Halldórs Bjöms oft í gestabók- um Gallerís Hornsins. Getur verið að myndlistargagnrýnendur Morg- unblaðsins þurfi ekki lengur að sjá sýningar til að dæma þær (því hér var jú verið að dæma 50 sýningar á einu bretti)? Hinsvegar hafa ýmsir einfarar og utangarðsmenn í mynd- listinni sýnt á Horninu og sýnir það bara hvað salurinn er fordómalaus vettvang- ur í myndlistarflóru borgarinnar. Nauðsjm- legt er að mati aðstand- enda Homsins að hafa mikla breidd í sýninga- haldinu og þeir em stoltir af þeim heiðnu- bergum myndlistarinn- ar sem vekja ugg í brjósti akademískra ki-ossfara eins og Hall- dórs Björns Runólfs- sonar. Varðandi þann lista- mann er heldur sýning- una sem er tilefni gagmýninnar, Svein- Ólafur J. Engilbertsson björn Halldórsson, þá hefur hann bæði að bakþ listnám hér við MHI og framhaldsnám erlendis auk um sex ára umþóttunartíma áður en hann heldur nú sína fyrstu einkasýn- ingu. Mér er spurn; hvenær eru menn til- búnir til að sýna ef ekki þá og em ekki sýning- ar - og þá væntanlega uppbyggileg gagnrýni í kjölfarið - einmitt væn- leg leið til sjálfseflingar á listabrautinni? Mér sýnist augljóst að Hall- dór Björn hafi viðhaft mikla handarbaksvinnu við þessa „gagnrýni" sína. Hann hefur ekki einasta skaðað orðstír gallerís sem leitast hefur við að bjóða upp á góð- ar listsýningar þrátt fyrir enga op- inbera fyrirgreiðslu, heldur allra þeirra tuga listamanna sem hlotið hafa góða dóma fyrir sýningar sínar á þessum sama stað. Hinsvegar er það rétt að breytingar em fyrirhug- aðar á starfsemi Hornsins og verð- ur galleríið væntanlega lagt af í nú- verandi mynd í vor, en að öllum lík- indum mun þó verða boðið þar upp á sýningar áfram líkt og tíðkast á fleiri veitingastöðum. Höfundur er umsjónarmaður sýningahalds í Galleríi Horninu. sýningahaldinu. þeirra. í mörgum tilvikum hefur þar verið um þekkta listamenn að ræða, en að sjálfsögðu hefur það farið eftir eftirspurn. Sýningarnar hafa hinsvegar yfirleitt hlotið mjög jákvæða umfjöllun. Varðandi hugtakið „skrítnar skrúfur“ þá dettur mér helst í hug að Halldór Björn sé hér að koma upp um fordóma sína gagnvart list einfara og alþýðulistamanna. Það er rétt að Gallerí Hornið hefur lagt áherslu á að kynna alþýðulist og verk einfara í þeim sýningum sem það hefur staðið sérstaklega fyrir. Undirritaður hefur haft umsjón með sýningahaldinu og haft frum- kvæði að einstaka sýningum í um- boði og „boði“ Hornsins. Undan- tekningaiaust hafa þær sýningar hlotið mjög góða dóma gagn- rýnenda Morgunblaðsins. Má þar nefna t.d. sýningu á Listahátíð 1996 á verkum Sölva Helgasonar, ísleifs Konráðssonar og Dunga- nons. Hlaut sú sýning frábæra dóma hjá Braga Ásgeirssyni og Lesbókin sá ástæðu til að birta heilsíðugrein um hana. Hinsvegar naut sýningin engra opinberra styrkja, hvorki frá Listahátíð né öðrum. Gallerí Hornið stóð einnig fyrir því merka framtaki að halda söfnunarsýningu á liðnu ári fyrir Listasafn Samúels í Selárdal. Margir þekktustu listamenn þjóð- arinnar lögðu til verk á þá sýningu. Það söfnunarátak skilaði sér í því að stofnað var félag um enduireisn hinna einstæðu listaverka í Arnar- firði og hefur nú þegar verið hafist handa við viðgerðir. Sýningin var sett á Netið á slóðinni: http://www.saga.is/Samúel. Getur Halldór Björn skoðað sýninguna þar, ef hann skyldi hafa misst af henni í galleríinu ... Þetta framtak Gallerís Hornsins vakti athygli hins heimsþekkta listatímarits Raw Vision, sem kosið var besta listatímrit heims í fyrra af Unesco, og mun birtast þar á næstunni um- fjöllun um Samúel og sýninguna. Þarna kemur í ljós mikil þver- sögn í umfjöllunum Morgunblaðsins þegar Halldór Björn dæmir nú sýn- ingar gallerísins allar vondar eins og óvættina í Drangey. Raunar rek- ur mig ekki minni til að hafa séð Vinningaskrá Happdrættis Háskóla íslands HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 2. flokks, 10. febrúar 1999 Kr. 2.000.000 21884 Kr. 50.000 ™“To 21883 21885 Kr. 200.000 TROMP Kr. 1.000.000 33672 43461 55201 Kr. 100.000 TROMP Kr. 500.000 277 28629 32021 34536 36995 46890 54119 7060 29703 34141 35268 41345 49071 59177 Kr. 25.000 S TROMP . 125.000 155 6450 18497 19934 22302 5437 7997 19253 20580 22338 5519 9641 19759 21846 22508 23561 27440 34160 43195 49062 54738 24381 28626 37179 47508 49628 55490 25706 30801 39394 48184 51874 57084 26547 31723 40127 48334 52796 59776 26579 33200 42564 48781 54371 Kr. 15.000 TROMP Kr. 75.000 24521 27625 30130 32928 36003 38394 41698 44691 48453 51662 55229 58424 24523 27641 30210 32931 36004 38411 41778 44792 48496 51837 55242 58425 24572 27725 30285 32980 36024 38416 41828 44985 48626 51940 55337 58484 24651 27729 30336 33102 36026 38516 42015 45102 48694 51945 55492 58722 10 2462 5825 8411 11002 13951 16349 19432 22063 24837 27779 30370 33123 36062 38536 42045 45150 48716 52004 55525 58902 45 2618 5838 8536 11093 14176 16380 19690 22096 24893 27790 30429 33133 36067 38541 42079 45281 48717 52006 55535 58932 64 2670 5939 8571 11151 14240 16670 19779 22191 25027 27802 30447 33240 36097 38550 42241 45293 48882 52042 55567 58969 111 2722 5980 8719 11169 14283 16695 19845 22196 25087 27847 30502 33303 36207 39035 42263 45377 48922 52424 55670 58989 322 2928 6024 8782 11285 14364 16801 19886 22262 25093 27900 30556 33423 36320 39096 42325 45383 48945 52436 55763 59072 498 2986 6028 8826 11334 14367 16874 19993 22322 25166 27919 30622 33614 36329 39153 42372 45429 49040 52505 55794 59162 557 3123 6054 8893 11525 14378 16935 20070 22391 25495 28029 30628 33664 36355 39241 42378 45510 49083 52551 55801 59183 622 3232 6100 8985 11597 14420 17041 20073 22450 25673 28186 30687 33676 36425 39287 42441 45616 49204 52727 55889 59441 655 3335 6175 9068 11728 14470 17099 20116 22476 25735 28246 30789 33778 36433 39362 42526 45706 49302 52791 56114 59694 701 3386 6277 9262 11740 14473 17140 20169 22612 25784 28330 30846 33842 36434 39447 42538 45831 49525 52811 56139 59870 944 3632 6300 9282 11750 14480 17149 20174 22681 25800 28477 30901 33924 36557 39458 42590 46008 49545 52861 56162 59885 988 3637 6306 9400 11782 14494 17201 20211 22744 25913 28491 30928 33982 36573 39475 42671 46020 50063 52877 56195 59889 996 3692 6335 9447 11928 14495 17223 20227 22793 25957 28605 30955 34017 36579 39513 42816 46075 50099 53077 56321 1004 3711 6669 9476 12061 14557 17272 20246 22821 25960 28631 30957 34148 36622 39660 42843 46140 50142 53092 56398 1011 3774 6792 9579 12123 14567 17602 20288 22910 25988 28945 31107 34176 36685 39665 42927 46164 50203 53250 56440 1081 3797 6798 9590 12143 14572 17644 20293 22942 26005 28947 31196 34407 36796 39745 43005 46397 50225 53261 56461 1228 3961 6810 9640 12266 14581 17676 20294 23012 26081 28998 31255 34437 36836 39791 43048 46402 50270 53516 56664 1233 4209 6821 9671 12282 14800 17685 20442 23069 26232 29017 31256 34443 36888 39833 43111 46431 50286 53654 56734 1312 4325 6980 9725 12339 14987 17708 20686 23072 26239 29087 31439 34459 36933 39839 43232 46466 50363 53673 56803 1331 4357 6996 9726 12376 15022 17787 20746 23076 26394 29141 31497 34465 36947 39865 43356 46536 50391 53703 56857 1366 4380 7074 9781 12524 15047 17857 20805 23235 26424 29164 31650 34634 36970 40068 43385 46658 50448 53848 56891 1456 4533 7090 9832 12566 15127 17931 20910 23243 26560 29294 31721 34658 36971 40156 43396 46697 50658 53877 56931 1551 4714 7217 9943 12681 15195 18102 20968 23246 26654 29454 31883 34676 36979 40187 43453 46822 50769 54123 56970 1610 4748 7314 9982 12729 15414 18212 21172 23250 26655 29466 31885 34749 37074 40207 43480 46906 50905 54175 57012 1787 4764 7363 10009 12800 15554 18334 21275 23484 26713 29510 31947 34834 37222 40217 43482 47031 50988 54181 57061 1804 4948 7365 10027 12940 15620 18391 21292 23526 26747 29555 32014 34894 37264 40463 43677 47128 51023 54326 57222 1826 5028 7422 10030 12987 15780 18858 21345 23538 26857 29604 32023 35003 37386 40537 43710 47129 51060 54343 57223 1863 5041 7470 10090 13076 15795 18866 21348 23605 26862 29633 32145 35007 37423 40585 43732 47212 51077 54368 57245 1893 5122 7631 10286 13272 15805 18943 21492 23724 26894 29650 32210 35128 37534 40658 43789 47288 51166 54393 57251 1902 5140 7746 10334 13381 15841 18961 21536 23877 26904 29701 32263 35238 37586 40948 44039 47647 51300 54440 57268 1991 5249 7780 10394 13433 15890 19097 21632 24003 26924 29807 32295 35288 37608 41057 44078 47697 51365 54469 57462 2045 5270 7834 10453 13586 16011 19113 21633 24021 26981 29819 32353 35589 37657 41097 44112 47852 51422 54760 57605 2135 5286 7958 10501 13657 16165 19157 21684 24075 26992 29833 32452 35605 37682 41121 44289 47969 51464 54802 57715 2151 5415 7994 10512 13718 16213 19222 21720 24088 27139 29839 32516 35696 37827 41543 44302 48006 51473 54862 57928 2160 5485 8073 10660 13795 16226 19242 21731 24144 27361 29864 32540 35797 37982 41552 44454 48188 51592 55002 58021 2278 5625 8194 10727 13894 16278 19256 21923 24233 27362 29883 32563 35875 38001 41632 44564 48201 51608 55054 58029 2320 5647 8346 10816 13928 16281 19301 22020 24467 27479 29891 32609 35956 38018 41642 44609 48317 51616 55123 58065 2326 5794 8405 10838 13949 16297 19369 22039 24514 27507 29932 32915 35999 38217 41656 44677 48374 51624 55219 58093 Kr. 2.500 TROMP Kr. 12.500 Ef tveir síöustu töiustafimir í númerinu eru: 32 89 I hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vínningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð I heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari siðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.