Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 57

Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 57 ^ __________________FRÉTTIR_______ 145 kandídatar braut- skráðir frá Háskóla Islands EFTIRTALDIR 145 kandídatar Ivom brautskráðir frá Háskóla ís- lands laugardaginn 6. febrúar. Auk þess luku fimm nemendur starfs- réttindanámi frá félagsvísindadeild og tveir nemendur 30 eininga djáknanámi frá guðfræðideild. Guðfræðideild (5) Cand. theol. (2) Hildur Margrét Einarsdóttir Þórður Guðmundsson BA-próf í guðfræði: (1) Berglind Salvör Heiðarsdóttir 30 eininga djáknanám: (2) Asa Lind Finnbogadóttir Dagný Guðmundsdóttir Læknadeild (3) MS-próf í heilbrigðisvísindum (3) Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir Eiríkur Sæland Sigfríður Guðlaugsdóttir INámsbraut í hjúkrunarfræði (10) BS-próf í hjúkrunarfræði (4) Ásdís Lilja Emilsdóttir ' Eva Jódís Pétursdóttir Herdís Alfreðsdóttir Ruth Sigurðardóttir Embættispróf í ljósmóðurfræði (6) Anna Rut Sverrisdóttir Bjarney Ragnhildur Jónsdóttir Ingibjörg Hreiðarsdóttir Laufey Olöf Hilmarsdóttir Lilja Guðnadóttir IRannveig Rúnarsdóttir Lagadeild (15) Embættispróf í lögfræði (15) Anna Ki'istín Úlfarsdóttir Ágúst Om Sigurðsson Ágúst Þórhallsson Ásmundur Helgason Barbara Björnsdóttir Birgir Már Ragnarsson Björn Hansson Guðrún Margrét Eysteinsdóttir IGunnar Gunnarsson Haraldur Flosi Tiyggvason 1 Hlín Lilja Sigfúsdóttir " Jón Eðvald Malmquist Regin Freyi' Mogensen Þórður Olafur Þórðarson Þórólfur Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild (28) MS-próf í viðskiptafræði (1) Magnús ívar Guðfínnsson Kandídatspróf í viðskiptafræði (12) Bjarni Freyr Bjarnason IGuðný Hrund Karlsdóttir Gunnar Ámi Gunnarsson Hreiðar Bjarnason Kristjana Elínborg Blöndal Lúðvík Þráinsson Margrét Pétursdóttir FRÁ útskriftínni í Háskólabíói. Morgunblaðið/Golli María Óskarsdóttir Ragnar B. Ragnarsson Sólrún Pétursdóttir Sverrir Sveinn Sigurðsson Þorsteinn Helgi Gíslason BS-próf í viðskiptafræði (11) Anna Þóra Benediktsdóttir Berta G. Guðmundsdóttir Heiðrán Haraldsdóttir Margrét Gunnlaugsdóttir Ólafía Harðardóttir Óli Valur Steindórsson Pálmi Haraldsson Rósa Viðarsdóttir Þorvaldur Kristinn Gunnarsson Þórarinn Jóhannes Ólafsson Þórður Már Jóhannesson BS-próf í hagfræði (3) Arnar Scheving Thorsteinsson Jón Óttar Birgisson Sigurður Óli Hákonarson BA-próf í hagfræði (1) Sigurbjörn Knudsen Heimspekideild (22) MA-próf í íslenskum bókmeimtum (1) Ragnheiður Heiðreksdóttir BA-próf í almennri bókmennta- fræði (3) Bjöm Þór Vilhjálmsson Helga Dögg Björgvinsdóttir Rannveig Þórhallsdóttir BA-próf í ensku (6) Arnoddur Hrafn Elíasson Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir Jón Pétur Friðriksson Marteinn Breki Helgason Ólöf Elísabet Þórðardóttir Sara Soroya Chelbat BA-próf í frönsku (2) Kristín Birna Óðinsdóttir Mariann Bech BA-próf í heimspeki (2) Hanna Katrín Friðriksen Haraldur Guðni Eiðsson BA-próf í islensku (4) Auður Björnsdóttir Gunnar Freyr Valdimarsson Hafrún Amþórsdóttir Karl Óskar Ólafsson BA-próf í sagnfræði (1) Björn Kristján Hafberg BA-próf í táknmálsfræði (1) Bergþóra Jónsdóttir BA-próf í þýsku (2) Kolbrún Jónsdóttir Ragnhildur Edda Eyjólfsdóttir Verkfræðideild (3) Meistarapróf í verkfræði (3) Bergþóra Kristinsdóttir Pálmi Pétursson Þórarna Ýr Oddsdóttir Raunvísindadeild (24) Meistarapróf í jarðfræði (2) Ingvi Gunnarsson Ólöf Erna Leifsdóttir BS-próf í stærðfræði (2) Jenný Brynjarsdóttir Skúli Guðmundsson BS-próf í eðlisfræði (3) Ágústa Steinunn Loftsdóttir Birgir Friðjón Erlendsson Skúli Guðmundsson BS-próf í efnafræði (1) Magnús Hlynur Haraldsson BS-próf í lífefnafræði (1) Kjartan Due Nielsen BS-próf í liffræði (6) Auður Ýr Þorláksdóttir Guðbjörn Karl Guðmundsson Ingibjörg Björgvinsdóttir Sigurbjörg Hauksdóttir Sóley Jónasdóttir Þorkell Lindberg Þórarinsson BS-próf í jarðfræði (1) Hersir Gíslason BS-próf í landafræði (3) Björg Helgadóttir Sigríður Ragna Jónsdóttir Sunna Ósk Logadóttir BS-próf í tölvunarfræði (2) Bjarni Gaukur Sigurðsson Tómas Helgi Jóhannsson BS-próf í matvælafræði (3) Erlendur Stefánsson Jón Ingi Ingimarsson Ólöf Guðný Geirsdóttir Félagsvísindadeild (42) MA-próf í sálarfræði (1) Guðrún Árnadóttir BA-próf í bókasafns- og upplýs- ingafræði (5) Agnes Ingimundardóttir Ásta Valdimarsdóttir Magnea Davíðsdóttir Margrét Gunnarsdóttir Rósfríður Sigvaldadóttir BA-próf sálarfræði (7) Björg Kjartansdóttir Guðlaug Hrönn Pétursdóttir Guðný Steinsdóttir Karl Ægir Karlsson Marius Peersen Sigrún Erlingsdóttir Vin Þorsteinsdóttir BA-próf í félagsfræði (7) Anna Þórdís Heiðberg Ásta Dís Óladóttir Elísabet Sigurðardóttir Elsa Reimarsdóttir Hildur B. Svavarsdóttir Sigi'íðui' Lovísa Björnsdóttir Særún Guðjónsdóttir BA-próf í þjóðfræði (2) Birna Mjöll Sigurðardóttir Ingibjörg Thorarensen BA-próf í mannfræði (4) Hinrik Jón Stefánsson Hrund Gunnsteinsdóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Solveig Thorlacius BA-próf í uppeldis- og menntunar- fræði (6) Dagný Halla Tómasdóttir Ki'istín Guðmundsdóttir Ólöf Berglind Halldórsdóttir Sigi-íður Stella Viktorsdóttir Silja Magnúsdóttir Þórunn Elín Pétursdóttir BA-próf í stjórnmálafræði (5) Jónas Engilbertsson Martha Árnadóttir Ólafur Teitur Guðnason Ómar Ingi Bragason Rósa Guðbjartsdóttir Viðbótarnám til starfsréttinda Félagsráðgjöf (1) Ólöf Berglind Halldórsdótth' Hagnýt fjölmiðlun (2) Pjetur St. Arason Sigrán Erna Geirsdóttir Kennslufræði (1) Hulda Ingibjörg Magnúsdóttir Námsráðgjöf (1) Hrafnhildur Kjartansdóttir Á MYNDINNI eru í efri röð frá vinstri: Sr. Guðmundur Þorsteinsson, sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sr. Ólafur Oddur Jónsson, sr. Gísli Jónas- son og sr. Hjalti Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Ragnheiður Sverr- isdóttir, Guðrún Kristín Þórsdóttir, Valgerður Hjartardóttir, herra Karl Sigurbjörnsson, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Lilja Hallgrímsdóttir og Svala Thomsen. Biskup , vígir fjóra djákna DJÁKNAVÍGSLA fór fram í Dóm- kirkjunni sunnudaginn 7. febrúar sl. Biskup Islands, hr. Karl Sigur- björnsson, vígði þá eftirtalda djáknavígslu: IGuðrúnu Kristínu Þórsdóttur til starfa á vegum Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga og þjónustu í Áskirkju í Reykjavík. Lilju Hall- grímsdóttur til þjónustu í Keflavík- ursókn. Ragnhildi Ásgeirsdóttur til starfa á vegum Kristilegu skóla- hreyfingarinnar'og Valgerði Hjart- ardóttur til starfa á veguni Hjúkr- unarþjónustunnar Karitas og þjón- ustu í Árhæjarkirkju í Reykjavík. Vígsluvottar voru sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahús- Iprestur, sr. Gísli Jónasson, sóknar- prestur í Breiðlioltsprestakalli, sr. Guðmundur Þorsteinsson, dómpró- fastur, sr. Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur í Keflavíkurpresta- kalli, Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni og Svala Thomsen, djákni. Sr. Hjalti Guðmundsson, sóknar- prestur í Dómkirkjunni, þjónaði fyrir altari ásamt biskupi. Dómkór- inn söng undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, dómorganista. Fyrirlestur um framleiðslu á surimi FYRIRLESTUR um framleiðslu á surimi verður haldinn á vegum mat- vælafræðiskorai' Háskóla Islands og Rannsóknastofnunar fískiðnaðarins fimmtudaginn 11. febrúar kl. 16 í húsakynnum Endurmenntunatstofn- unai' við Tæknigarð á Dunhaga 5. Flytjandi verður dr. Jae W. Park, Associate Professor, OSU Seafood Lab við ríkisháskólann í Oregon. í fréttatilkynningu segir: „Surimi er nafn á ákveðnum fiskafurðum sem eru framleiddar með því að hakka ferskan físk og þvo síðan hakkið með vatni. Þannig breytir fískurinn um áferð og missir einkennandi bragð- efni. Lokaafurðin er hlaupkenndur fískmassi sem má síðan móta á ýmsa vegu og bæta í bragð- og litarefnum. Þannig hefur t.d. verið framleiddur gervikrabbi eða krabbalíki sem er ein ■vinsælasta afui'ðin sem má framleiða með þessari tækni. Surimi kemur upphaflega fíá Japan og byggist á ævafornum hefðum þai'. Surimi er mjög stór þáttur í fiskiðnaði heimsins og nefna má að framleiðsla afurðai'- innar hefur verið stærsti vaxtar- broddurinn í bandarískum fiskiðnaði sl. 10 til 15 ár. íslendingar hafa ekki, af ýmsum ástæðum, hafíð framleiðslu á þessari afurð.“ Dr. Park hefur mai'gi'a ára reynslu í rannsóknum á unnum sjáv- arafurðum og hefur verið mjög virk- ur í samskiptum við fískiðnaðinn í Bandaríkjunum og Asíu. -------------- Götumarkaður og útsölulok í Kringlunni GÖTUMARKAÐSSTEMMNING verður í Kringlunni í dag, fimmtu- dag, þegar verslanir slá sameigin- lega botninn í útsölutímabilið með því að koma með vörurnar út í göngugötuna og halda götumarkað. Götumarkaðurinn verður fram á laugardag. I Ævintýra-Kringlunni á 3. hæð er barnagæsla fyrir viðskiptavini Kr- inglunnar, þar sem börnin geta dval- ið í góðu yfírlæti við leik og söng eða fengið andlitsmálun á meðan foreldr- arnir versla. Barnagæslan er opin virka daga frá kl. 14-18.30 og laug- ardaga frá kl. 10-18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.