Morgunblaðið - 11.02.1999, Side 65

Morgunblaðið - 11.02.1999, Side 65
JHHi 1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 65 f Ljósmynd/Ásdís Gestsdóttir KEPPENDUR í mótorkrossi á ís sýna glæfralega tilburði. ' FAGNAÐ sigri í keppni í vélsleðaakstri á ís. Keppni í akstri á ís Á ÁRIHVERJU er haldin heims- Ímeistarakeppni í vélsleðaakstri á ís og í „snjókrossi" í bænum Eagle m River í Wisconsin í Bandaríkjunum. Dagana 21.-24. janúar sl. fór hún fram í 36. skiptið en árlega laðar keppnin að sér um 20 þúsund vélsleðaáhugamenn. Að þessu sinni hlaut Mike Houle heimsmeistaratitilinn á Ski-Doo í Formula 1. Auk sjálfrar keppninnar sýndu mótorkrosshjólakappar snilli sína á ís og einnig mátti sjá stórglæsi- lega flugeldasýningu og ýmsar aðrar uppákomur. nýr og spennandi ma t s e ði 11 RESTAURANT ÓÐINSVÉ SIGURVEGARINN Mike Houle ásamt vélsleða, Derby prinsess- unni, árið 1999. gjörOir og glGí ö aoeins iJ ____i boflifl Diidir rram til 1. mars. jóðum eingöngu nýjustu gerðir og tískuhönnun. Sjóumst ó réttum stuð í Skeifunni 15 GLERAUGNAVERSLUN HAGKAUP Meíra úrval - foetri kaup

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.