Morgunblaðið - 16.03.1999, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
SÓLARHRINGSWÓNUSTA apótckanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaieitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir ncðan. Sjálfvirkur
sfmsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: OpiS virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14._____________________________
APÓTEKID IBUFELI.I 14: OpiS mád. nd. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S; 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka
dagakl. 10-19. Laugard. 12-18._________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
dagakl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.___________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád. fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud.og helgidaga._____________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S:
564-5600, bréfs: 664-5606, læknas: 564-6610.___
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 11-15._____________________________________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18,
fímmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl, 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga ki. 10-14.______________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skcifan 15. Opií v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. Iokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.__________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þvcrholti 2, Mosfellsbæ. Opií
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, Iæknasfmi 566-6640, bréfsfmi 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fðsL 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aila daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sfmi 511-5070. Lækna-
sfmi 611-5071._______________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medlca: Opið virka daga kl.
9- 19. __________
INGÓLFSAPÓTEK, Krlagluuui: Opið mád.-fld. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlyuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sími 653-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasfmi
551-7222.______________________________________
VESTURBÆJAK APÓTEK: v/Holsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.________________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga ki. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 665-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9—18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._____
FJARÐAKKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9-
18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apðtckið cr opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.______________________________
APÓTEK SUDURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, KirKjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga
10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14.
Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sfmi 481-1116.________________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl.
9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek
sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl.
15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR ______________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.__________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.___
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frfdaga. Nánari upplýsingar f sfma 1770.__
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sfmi.__________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.____________________
Neyðamúmer fyrir alit land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._______________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.____________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 526-1000. _______________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 cða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AAJÍAMTOKIN, s. 551-6373, opií virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.____________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
mánud.-fimmtud. kl. 9:12. S. 551-9282. Símsvari eftir
lokun. Fax: 551-9285.________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 fsfma 552-8586.____________________
ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudcild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________
BARNAMÁL Áhugafélag um brjóstagjöf. Opiö hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaóar. UppL um hjálparmæður í
sfma 564-4650._________________________________
BARNAHEILL Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth.
5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288._________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík._______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin flmmtudaga kl. 16-18.
FÉLAG PÓSTURFORELDRA, pðathólf 6307,126 Rcylgavik.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sfmi
561- 2200., þjá formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími
564 1045.________________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. ncma mád.___________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Adstandendur ged-
sjúkra svara símanum.____________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka dagakl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016.___________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANÐS, Ármúla 6, 3. hæð. Gonguhóp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
sfmatími á fimmtudögum kl. 17-19 f síma 553-0760.
GJALDEYRISWÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-fóst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.___________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 8004040.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 562-1600/996215. Opin
þriðjud. ki. 20-22. Fimmtud, 14-16. Ókeypis ráðgjðf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKUNGA, Suðurgötu 10,
ReyHjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 662-5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570,
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.__________________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfiröi 1. og 3. fímmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reylyavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620._
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 ReyKjavík. Síma-
tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúui 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004.__________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-
6830._______________________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að vcnda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.__________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar,
Túngötu 7. Mánud. og fimmtud. kl. 18-19. Netfang:
saais@isholf.is_________________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414._____________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og" ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og
fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin
alla v.d. kl. 11-12.____________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, sími 861-6750, sfmsvari.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavík-
urborgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.__________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.___________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekiö á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562- 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.__
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 530-5406.___________________________
STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvfk. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272.__________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ-
IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá
kl. 8-16._______________________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 7, Rvík. Skrifstofan
er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123
Ryfk. ___________________________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráögjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161, grænt
nr: 800-5151.____________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Lauga-
vegi 7, Reykjavik. Sfmi 552^242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526. ________________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opiö virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.___________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, vcitir foreldrum og forcldra-
fél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn._______________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23._______________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÍIKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadcildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls._____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._____
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914._____________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.________________________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi viA deildarstjóra.__________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VffllsstöAum: Eltir sam-
komulagi við deildarstjóra.______________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
Staksteinar
Hver er stefnan
í varnarmálum?
„ÞAÐ hefur vakið mikla athygli að fulltrúar hins nýja Þjóð-
vaka í utanríkisnefnd skyldu ekki styðja þingsályktunartil-
lögu Steingríms J. Sigfussonar um brottfór varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli,“ segir í pistli, sem Vef-Þjóðviljinn birtir.
OG ÁFRAM segir: „Meðal þessara
fulltrúa var Margrét Frímanns-
dottir, formaður Alþýðubanda-
lagsins, en sá flokkur hefur sem
kunnugt er barist gegn veru
vamarliðsins hér með oddi og egg
alveg frá upphafi. Er því eðlilegt
að spyija, hvort Alþýðubandalag-
ið hafi breytt um stefnu í þessu
máli og jafnframt hvenær það
gerðist. Fjölmargir stuðnings-
menn Alþýðubandalagsins hljóta
að telja sig eiga rétt á skýrum
svörum í þessu sambandi, enda
hefur andstaðan við vamarliðið
og aðild íslands að NATO verið
eitt helsta sameiningaraflið í
flokknum og grundvallarþáttur í
stefhu hans. Við atkvæðagreiðslu
á Alþingi í gær greiddu þeir fjórir
þingmenn sem eftir era í Alþýðu-
bandalaginu atkvæði hver með
sínum hætti. Ragnar Araalds var
með, Bryndís Hlöðversdóttir á
móti, Sigríður Jóhannesdóttir sat
hjá og Margrét Frímannsdóttir
var með „fjarvistarleyfi" í þessu
erfiða máli.“
• •••
Ekki skýr svör
ENN segir Vef-Þjóðviljinn: „Ekki
er hægt að segja, að Margrét hafi
svarað því með skýrum hætti,
þegar þessi stefnubreyting hefur
verið borin undir hana í fjöhniðl-
um. Fremur má segja að hún hafi
farið undan í flæmingi og reynt
að drepa málinu á dreif með
óljúsum svöram. Hitt vekur svo
líka athygli, að fjölmiðlar skuli
ekki hafa gengið á Margréti til
að fá skýr svör við því hvort þessi
afstaða í utanríkisnefnd feli í sér
stefnubreyfingu af hálfu hins
nýja Þjóðvaka. Andstaða við
áframhaldandi veru varnarliðs-
ins var nefnilega eitt af kjaraaat-
riðunum í utanríkismálakafla
stefnuskrár Þjóðvakans, sem
kynnt var með pompi og prakt
siðastliðið haust, en var siðan
stungið undir stól.
Á sama tíma og samþrykking-
arfólkið er að vandræðast með
afstöðu sína f utanríkis- og vara-
armálum og gefa misvísandi yfir-
lýsingar í allar áttir er þess víða
minnst að í vor verða 50 ár liðin
frá stofnun Atlantshafsbanda-
lagsins. Hlutverk bandalagsins
hefur að sönnu tekið nokkram
breytingum vegna breyttra að-
stæðna í alþjóðamálum, en kjara-
inn í stefnu þess og starfsemi á
þó jafnt við í dag og fyrir hálfri
öld, þ.e. að tryggja aðildarríkjun-
um frið og frelsi og skapa stöð-
ugleika á vettvangi alþjóðamála.
Meðal þess sem gert er hér á
landi til að minnast afmælisins er
ritgerðasamkeppni, sem efnt hef-
ur verið til af hálfu Varðbergs,
félags ungra áhugamanna um
vestræna samvinnu. í þeirri sam-
keppni gefst ungu fólki kostur á
að tjá skoðanir súiar á hlutverki
Atlantshafsbandalagsins í
breyttu umhverfi og gefst sigur-
vegurunum í keppninni kostur á
að heimsækja aðalstöðvar banda-
lagsins síðar á árinu. Skilafrestur
í samkeppninni er 15. mars.“
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (fcður, systkini,
ömmur og afar)._______________________________
VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20.______
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Ileimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30._____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsúknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stðrhátlðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500._______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og lyúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209._____________________________
BILANAVAKT
VAKTWÓNUSTA. Vcgna bilana á vcitukerii vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936______________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maf er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar (sima 577-1111.__________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16._________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19, laugard. 13-16._____________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19, laug/sun 13-16. s. 557-9122,
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fím. 9-21, fóst 12-
19, laug 13-16.S, 653-6270.____________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19 og laugard. 13-16._
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 562-7029. Opinn
mád.-fóst. kl. 13-19._________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opiö mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.__________________
SELJASAFN, Ilðlmaseli 4-6, s. 687-3320. Opiö mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. ki. 15-19, fóstud, kl. 11-17.
FOLDASAFN, GrafarvogskirRju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. ki. 11-19, laug 13-16._____
BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina. ________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SklpholtfEOD. Safniú vÁíí
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-lí»t. 10-20. Opiú
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BÓKASAFN KÓPAVÓGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) ki. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. ma() kl. 13-17. _____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miövikudög-
um kl. 13-16. Simi 563-2370.__________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, llúsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700.
Smiöjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420,
bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur.
Skrifslofur safnsins vcrða opnar aila virka daga kl. 9-
17,____________________________________________
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11266.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LoftskeytastöSinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud,, fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi._____________________________________
FRÆÐASETRIÐ ( SANDGERÐI, GarOvegi 1, SandgcrOi,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið aila daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 551-6061. Fax: 652-
7570._________________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl, 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS I HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opiö mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd.
9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuö á laug-
ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LfSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarúur-
inn cr opinn alia daga. Safnið er opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið cr opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti
gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn
eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks-
munum. Kaífi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
timum í síma 422-7253.________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 cr lokað í
vctur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, scm opnar þá fúslcga samkvæmt nánara
umtali._______________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630,__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safniö einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 665-
4321._________________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend-
ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
FRÉTTIR
Hvað er að
gerast í mál-
efnum fólks
með dyslexíu
í heiminum?
THOMAS Viall, framkvæmdastjóri
IDA, alþjóðlegu dyslexíusamtak-
anna, heldur fyrirlestur á vegum ís-
lenska dyslexíufélagsins í Norræna
húsinu fimmtudaginn 18. mars kl.
20.30.
IDA er með höfuðstöðvar í Banda-
ríkjunum en er með félaga frá ýfír 50
löndum. Félagið hét áður „Orton
Dyslexia Society“ og hefur staðið
fyrir umfangsmiklum rannsóknum
og fræðslustarfí á þeim fimmtíu ár-
um sem félagið hefur starfað og mik-
ið af þeirri þekkingu og upplýsingum
sem fyrir liggur um dyslexíu byggir
á starfí félagsins, segir í fréttatil-
kynningu. Heimasíða félagsins er
http://intedys.org
Thomas Viall mun segja frá IDA
og starfi félagsins, hvaða rannsókn-
um félagið stendur fyrir og útgáfu
og upplýsingastarfinu í félaginu.
Jafnframt mun Thomas Viall greina
frá því nýjasta sem er að gerast í
rannsóknum á dyslexíu, hvaða úr-
ræði eru fyrir hendi og hvaða aðstoð
eða stuðning nemendur með dyslex-
íu geta fengið í bandarískum skólum.
-------------------
Pétur H. Blönd-
al í málstofu
á Bifröst
PÉTUR H. Blöndal, alþingismaður,
flytur fyrirlestur á málstofu Sam-
vinnuháskólans miðvikudaginn 17.
mars. Fyrirlesturinn nefnir hann:
Verðmæti heiðarleika og góðs sið-
ferðis, fyrir einstaklinga, atvinnulíf
og þjóðfélagið.
Málstofan hefst kl. 15.30 í hátíðar-
sal Samvinnuháskólans á Bifröst og
eru allir velkomnir.
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, HafnarfirSi, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skðlanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 665-4251.______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Húpar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1166, 483-1443.__________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. mai. ____________.________________________
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga ncma
mánudagakl. 11-17._____________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Minudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKIIRKYRI: LokaS ( vetur
ncma eftir samkomulagi. Simi 462-2983.____
NORSKA HÚSID f STYKKISIIÓLMI: Opið daglega i sum-
arfrákl. 11-17.______________________________
ORÐ PAGSINS
Rcykjavík sími 551-0000. _____________________
Aknreyri s. 462-1840.__________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Iflalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kL 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-fóstud. ki.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 8-16._____
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Oplú v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn allll
daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kafiihúsið opið á
sama tíma. Sími 5757-800.____________________
SORPA ____________________________~
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.