Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ % ATH sýningum - Wý ferfækkandi SVAR TKLÆDDA KONAN fyttdía, spettnandi, hrollvekjandi ~ draugasaga Fös: 19. mars-27. sýn. - 21:00 Lau: 27. mars- 28. sýn. - 21:00 Mið: 31. mars ~ saia er liafin á sýningar um pýskaiia Tilboð frá Hornirut, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku lylgjá mðm TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarbringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga.l Miðapantanir allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM virka daga ís. 551 1475 frá-kl. 10 alla virka daga frá kl. 13-19 Ipft ÍtAstA^N í&saæun fim. 18/3 kl. 20.30 HflnUR OG FATTUR Söngleikur fyrir börn frumsýning mið. 17.3 kl. 18.00 sun. 21. mars kl. 14.00 lau. 27. mars kl. 14.00 Fyrstu 300 sem staðfesta miðapöntun á Hatt og Fatt fá geisladiskinn úr sýningunni Charlie Chaplin gegn ísraelska lottóinu FJÖLSKYLDA hins goðsagna- kennda Charlie Chaplin höfðaði mál á hendur ísraelska lottóinu á dögunum fyrir að hafa í óleyfi notað persónu sem Charlie skapaði, „Flakkarann", í auglýsing- um sínum. Viðstödd réttarhöldin er fara fram í Tel Aviv var dóttir Charlie, Josephine Chaplin, en fjöl- skyldan krefst 70 milljóna króna í Lkaðabætui' vegna brots á lögum um höfundarrétt. Sæbjörn Valdimarsson/ Atmaldw Indriðason Hildur Loftsdóttir BIOBORGIN lce Storm kkk Frábær mynd um fjölskylduerfið- leika með fínum leikuram í hverju hlutverki. Pöddulíf ★★★ Agætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu; fjörug, litrík og skemmtileg. Fear and Loathing in Las Vegas ★ Sýrusull og eintómt bull frá upphafi til enda. Johnny Depp og Benieio del Toro eru samt býsna góðir í aðalhlut- verkunum. Óvinur ríkisins ★★★ Hörkugóður, hátæknilegm- samsær- istryllir sem skilar sínu og gott bet- ur. Smith, Hackman og Voight í ess- inu sínu. Mulan ★★★14 Disney-myndii’ gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Patch Adams ★★ Töfrar Robins Williams í kunnuglegu valmennishlut- verki bjarga þvi sem bjarg- að verður í mynd sem verð- ur smám saman yfirþyrm- andi væmin. The Thin Red Line ★★★★ Metnaðarfullt og áhrifaríkt meistai'averk um andstæðurn- ar miklu - fegurð og ljótleika. Kyrrahafsstríðið í seinni heims- styi'jöldinni í baksýn. Babe: Pig In the City ★★ Afturfór í flesta staði frá fyrri mynd- inni að öpunum undanskildum. Tölvuvinnan fín. Pöddulíf ★★★ Agætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu; fjörug, litrík og skemmtileg. You’ve got Mail k Klisjusúpa soðin uppúr gömlu hrá- efni svo allan ferskleika vantar. Myglubragð. Vatnsberinn ★★'/a Einskonar þrjúbíó sem sækir tais- vert í heimskramyndahúmor FaiTelly-bræðra og segir frá vatns- bera sem verður hetja. Stjörnustrákurinn ★14 Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem fmnur geimveru- búning. Hamilton ★ Svíai' passa ekki á nokkurn hátt í fót- in hans Schwarzenegger. HÁSKÓLABÍÓ Hillary og Jackie The Real Blonde-k-k Skondin og skemmtileg mynd um frama og kynlíf innan bandaríska skemmtanaiðnaðarins. Babe: Pig In the City ★★ Afturför í flesta staði frá fyrri mynd- inni að öpunum undanskildum. Tölvuvinnan fín. Psycho (‘98) kk Algjörlega ónauðsynleg eftiriíking fí'ægustu hrollvekju sögunnar. Leig- frummyndina. Egypski prinsinn ★★14 Laglega gerð en litlaus teiknimynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. EÍizabeth ★★★ Vönduð og falleg mynd um stór- merkiiega drottningu og konu. Kate Blanchett framúrskarandi í titilhlut- verkinu. Veislan kkk Dönsk dogmamynd um sifjaspell sem nær að hreyfa við áhorfendum. KRINGLUBÍÓ Baseketball ★★14 Rætin og ágætlega heppnuð gaman- mynd í heimskustilnum. Seinustu dagar diskósins *14 Mynd um leiðinlegt, sjálfselskt og fordómafullt ungt fólk undir lok diskóæðisins. Pöddulif kkk Ágætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu; fjörug, litrík og skemmtileg. You’ve got Mail k Klisjusúpa soðin uppúr gömlu hrá- efni svo allan ferskleika vantar. Myglubragð. Mulan kkk'Æ Disney-myndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningai'. Afbragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Patch Adams ★★ Töfrar Robins Williams í kunnuglegu valmennishlutverki bjarga því sem bjai'gað verður í mynd sem verður smám saman yfir- þyrmandi væmin. Very Bad Thingskk Fui'ðuleg, taugatrekkj- andi og mjög ágeng svört mynd um félaga i stök- ustu vandræðum. A Night at the Rox- bury kk Tveii’ Bakkabræður reyna að slá í gegn á glæsibúlum en eiga erfitt uppdráttar sökum forheimsku. Stjúpa kk Tragikómedía um fráskilið fólk, börnin þess og nýju konuna. Gæti heitið „Táraflóð". REGNBOGINN Life Is Beautiful ★★★ Rómantísk, fyndin og sérlega hjart- næm mynd sem segir frá því hvernig hugmyndaríkur faðir verndar ungan son sinn fyrir hörmungum seinni heimstyrjaldai'. The Thin Red Line ★★★★ Metnaðarfullt og áhrifaríkt meist- araverk um andstæðurnai' miklu - fegurð og ljótleika. Kyrrahafsstríðið í seinni heimsstyrjöldinni í baksýn. Thunderbolt kVz Jackie Chan fyrir heimsfrægð. Rútínubelgingui'. There’s Something About Mary ★★★14 Ferskasta gamanmynd seinasta árs, allir í bíó! STJÖRNUBÍÓ Divorcing Jack ★★14 Gamanki'immi sem gerist í Belfast á N-írlandi, nær ekki alveg markmiði sínu, en er prýðileg skemmtun. I Still Know What You Did Last Summer k Omerkilegt framhald gatslitinnar hryllingsklisju. Álfhóll ★★14 Furðuheimur bniðunnar er heillandi í þessai'i mynd um vini sem taka höndum saman. Maggios og Monroe yrði rayndin ekki trú- verðug.“ DiMaggio var 84 ára þegar hann lést síðastlið- innraánudag eftir sex mán- aða glínra við lungnaki'abba- mein. Hann gift- ist Monroe árið 1954, þremur árum eftir að hann hætti í hafnabolta. Þau skildu eftir aðeins níu mánaða hjóna- band. Hún lést árið 1962 og var þá 36 ára. ►ANDLÁT hafnaboltahetjunn- ar Joe DiMaggio hefur rutt veginn fyrir gerð sjónvarps- myndar um stormasamt, ástar- samband hans og kyn- bombunnar Marilyn Monroe, að sögn Larrys Thompsons sem hyggst framleiða mynd- ina. „Okkar mynd fjallar um Joe DiMaggio og MariJyn Mon- roe eins og hún var í hans huga,“ segir hann. Thompson gerði nýlega sjón- varpsmynd um samband Sonny Bono og Cher sem sýnd var á ABC-sjónvarpsstöðinni. Hann segir að andlát DiMaggios geri honum kleift að setja verkefn- ið af stað. „Þegar Joe DiMaggio var á lífi var hann mjög íhaldssamur á ímynd sína og réttindi.“ Ekki hefur verið ákveðið hverjir leika í mynd- inni en hann segist vilja óþekkta leikara. „Ef við fengjum fræga leikara Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 19/3 kl. 20 uppselt fös. 19/3 kl. 23.30 uppselt lau. 20/3 kl. 20 uppselt lau. 20/3 kl. 23.30 uppseit sun. 21/3 kl. 20 uppselt ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra stíiii: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur. Fvrri svning: BJARTUR — Landsnámsmaður íslands Frumsýning sun. 21/3 kl. 15 örfá sæti laus — 2. sýn. mið. 24/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 25/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 15 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15 — 4. sýn. mið. 7/4. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Frumsýning sun. 21/3 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 20 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 20 — 3. sýn. fim. 8/4. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 uppselt — fös. 9/4. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Lau. 20/3 - lau. 27/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Lau. 20/3 kl. 14 - lau. 27/3 kl. 14. Sýnt á Litla stíiSi kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 — lau. 27/3 — fös. 9/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmíðatíerkstœSi kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Ammundur Backman Fim. 18/3 uppselt — fös. 19/3 uppselt — lau. 20/3 uppselt — sun. 21/3 uppselt — fim. 25/3 laus sæti — fös. 26/3 laus sæti — lau. 27/3 uppselt — sun. 28/3 uppselt — fim. 8/4 — fös 9/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from að sýningu sýningordoga. Simopantanir virka doga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 19/3 örfá sæti laus, fös 26/3 örfá sæti laus. Bnnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN - geimsápa kl. 20.30 forsýn. rnið 17/3 kl. 15, uppselt, fiumsýn. fim 163 uppseit, sun 21/3, lau. 27/3 örlá sæti laus FRÚ KLBN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, fim 25/3 örfá sæti laus ATH! Síðustu sýningar! HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku fös19/3upp- selt, aukasýn. lau 20/3 kl. 13, mið 24/3, ftm 25/3, örfá sæti laus, fös 26/3 SKEM MTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - Bnþáttungar um 3. rikið Kl. 20, lau 20/3 fáein sæti laus Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Vesturgötu 3 HOTEL HEKLA fim. 18/3 kl. 21 (á sænsku) mið. 31/3 kl. 21 laus sæti mið. 31/3 kl. 21 laus sæti fös. 9/4 kl. 21 laus sæti lau. 10/4 kl. 21 laus sæti fös. 16/4 kl. 21 laus sæti 'ýfiranskt kvöld Tónlist Poulenc í leikhúsformi laugardaginn 27. mars Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Sjónvarpsmynd um samband Di- BÍÓIN í BORGINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.