Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ I 3 HASKOLABÍÓ / / / / HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Sýnd kl. 5. www.kvikmyndir.is Allra síd. sýn. B.i. 14. 7 '■ 1 2tilnemingjMjl * OsknrsvcrílMna ★★★ iQKviktayndi Ástfðflgin Stv...... Sliakcs|K ;itv ii check ín relax take a shower lllTOUt raiyny AFFiECK DENCÍl „M.ngföld skemmtun" ★ ★★1/2 MBL ★★★ Rás2 Jskrnndi fyndin " ★ ★★ DV Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. £•! uj.i;u' Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. b.í. 16. 44A€-;i,I^ll ! AWrU iMí".&W iil^l '.ttMatiJlB C Rm sso mtm mistj f mó BÉÓHftH NYTT 0G UFA- Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ★ ★★ i 71 Íllll*lMÍM;><tr lil Osk.llNX «*l ál.MIM.l A_ _A ■ ,« n.V.V.1 'AArATi/:’ Ursl.i miunIím IJcsli |i iksl|«M i ||K |)V ★★★★'■nmi ★★★ I I IIN !\M) I INI' jhg Itvlnian Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16. »11)1011*1 AD PATCH Einstök grínmynd sem sat á toppnum í Banda- ríkjunum í þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. 9 og 11.15 BXIDIGITAL www.samfilm.is Spennumyndir efstar á lista SPENNUMYNDIR eru í þremur efstu sætum listans að þessu sinni. Vampírumyndin „Blade“ er komin i það fyrsta en tvær nýjar myndir eru ofarlega, vísindatryllirinn „Species 11“ vermir þriðja sætið og gamanmyndin Dagfinnur dýra- læknir stekkur beint inn í það fjórða. í tólfta sæti listans er íslenska spennumyndin Sporlaust sem fjall- ar um vinahóp ungmenna í Reykja- vík. Með aðalhlutverk hennar fer Guðmundur Ingi Þorvaldsson sem útskrifaðist úr Leiklistarskóla ís- lands síðastliðið vor. Á kvikmynda- námskeiði í skólanum kynntust þeir Hilmar Oddsson, höfundur myndar- innar, og í framhaldi af því bað hann Guðmund að leika í Sporlaust. En hvernig er fyrir nýútskrifaðan leikara að sjá sjálfan sig á hvíta tjaldinu? Áfall að sjá sig beran „Það var aðallega áfall að sjá mig svona mikið beran en annars hefur maður svo sem séð sig áður á tjaldi. Sporlaust var frumsýnd ári eftir að ég lék í henni og ég hafði heyrt að eftir klippingu væri hún svolítið öðruvísi en handritið svo ég vissi í raun ekki á hverju ég átti von.“ GUÐMUNDUR Ingi Þorvalds- son leikur aðalhlutverkið í spennumyndinni Sporlaust. - iívéið er ólíkt með því að leika í kvikmynd og á leiksviði? „Myndavélin sækir tilflnningar og annað til þín en á leiksviði þarft þú að koma því frá þér. Það verður því oft afslappaðri og fmgerðari leikur í kvikmynd." - Þurftir þú að undirbúa þig eitt- hvað sérstaklega fyrir hlutverkið? „Eg leik Islandsmeistara í sundi og þótt ég hafi verið ágætis sund- maður þurfti ég að læra flugsund og svo að bæta smá utan á mig til að Einn úr hópnum KARL Bretaprins er staddur á gekk meðal mörgæsanna sem Falklandseyjum um þessar voru hvergi bangnar heldur tóku mundir. Hann heimsótti mör- Kalla vel og buðu hann velkom- gæsanýlendu á Sæljónseyju og inn. VINSÆLUSTU JjliyNDBÖNDIN A ISLANDI i A stuttbux- um í haust- sólinni Nr. var vikur Mynd Otgefandi Tegund 1. 3. 2 Blade Myndform Spenno 2. 3. 1. NV 3 1 Mask of Zorro Spedes II Skífan Warner myndir Spenna Spenna 4. 5. NÝ 2. 1 4 Dr. Dolittle Perfect Murder Skífan Warner myndir Gaman Spenna 6. 5. 2 Small Soldiers CIC myndbönd Gamon 7. 4. 3 Odd Couple II CIC myndbönd Gamon 8. 6. 4 Polmetto Warner myndir Spenna 9. 7. 4 Kissing A Fool Myndform Gaman 10. 8. 5 The X-files Movie Skífan Spenna 11. 10. 9 Six Doys Seven Nights Sam myndbönd Gaman 12. 9. 3 Sporlaust Hóskólabíó Spenna 13. 14. 17. 12. 2 8 Les Miserobles Senseless Skifan Skífan Drama Gaman 15. 14. 6 Mofial Sarn myndbönd Gaman 16. NÝ 1 Ugly Bergvík Spenna 17. 11. 4 Disturbing Behovior Skifan Spenna 18. 13. 5 Deep Rising Myndform Spenna 19. 16. 10 Sliding Doors Myndform Gomon 20. NÝ 1 Buffolo 66 Skífan Gaman það væri aðeins líklegra að ég væri sundmeistari!“ - Fáum við að sjá þig aftur í kvik- mynd á næstunni? „Já, í 101 Reykjavík, reyndar í minna hlutverki en alls ekki minna skemmtilegu," sagði Guðmundur sem var á æfingu fyrir barnaleikrit- ið Hatt og Fatt sem frumsýnt verð- ur á morgun í Loftkastalanum. Jj Koss að launum FRANSKI tískuhönnuður- inn Ines de la Fressange sýndi tiskulinu sína fyrir haustið og veturinn 2000 á tískusýningu í París á sunnudaginn var. Þar steig fram á sviðið þessi unga biómarós með fléttur niður í mitti á stuttbuxum við loð- fóðraðan jakka. Tígra- mynstruð stígvélin settu svip á múnderinguna sem eflaust þætti helst til klæð- lítil fyrir hið íslenska haust. HINN írskættaði Caspians Intrepid fær koss að launum fyr- ir að vinna til verðlauna á Crufts-hundasýningunni sem fram fór í Bretlandi um helgina. Hann var valinn besti sýningar- hundurinn og var ófeiminn við að kyssa eiganda sinn á móti enda sjálfsagt vel uppalinn og kurteis hundur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.