Morgunblaðið - 07.04.1999, Síða 50

Morgunblaðið - 07.04.1999, Síða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Viltu bætast í hópinn? Nú vill svo skemmtilega til aö við getum boöið nokkrum áhugasömum og dugmiklum kennur- um stöður við grunnskóla Hafnarfjarðar skóla- árið 1999—2000. Óhætt er að segja að í bæn- um ríki góður skólaandi og öflugt þróunarstarf og nýbreytni er víða að finna. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustustofn- un í þágu menntunar í bænum og þar er m.a. boðið upp á símenntun fyrir kennara. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif- stofunni, Strandgötu 31 en umsóknir berist til skólastjóra sem veita allar nánari upplýsing- ar um stöðurnar. Umsóknarfrestur er til 7. maí 1999. Engidalsskóli 1.—7. bekkur — 280 nemendur. Skólastjóri: Hjördís Guðbjörnsdóttir, sími 555 4432. Lausar stöður: Tónmennt. Hvaleyrarskóli 1. —10. bekkur — 530 nemendur. Skólastjóri: Helga Friðfinnsdóttir, sími 565 0200. Lausar stöður: Almenn kennsla, enska, sérkennsla. Lækjarskóli 1. —10. bekkur — 420 nemendur. Skólastjóri: Reynir Guðnason, sími 555 0585. Lausar stöður: Tónmennt. Setbergsskóli 1. —10. bekkur — 770 nemendur. Skólastjóri: Loftur Magnússon, sími 565 1011. Lausar stöður: Sérkennsla, danska, almenn kennsla. Víðistaðaskóli 1. —10. bekkur — 540 nemendur. Skólastjóri: Sigurður Björgvinsson, sími 555 2912. Lausar stöður: Tónmennt, myndmennt, sérkennsla, enska, danska. Öldutúnsskóli 1, —10. bekkur — 720 nemendur. Skólastjóri: Viktor A. Guðlaugsson, sími 555 1546. Lausar stöður: Tónmennt, sérkennsla, tölvukennsla, almenn kennsla, samfélagsfræði. Vakin er athygli á að við Öldutúnsskóla er laus staða forstöðumanns skólasels (lengdrar við- veru) frá og með næsta skólaári. Æskilegt er að umsækjandi hafi kennaramennt- un eða aðra uppeldismenntun. Skólafulltrúi. " STARFSFÓLK QSKAStI I IPRENTSMIÐJU ■ Prentsmiðjan Grafík hf. leitar að áhugasömu fólki til starfa við prentiðnaðinn í framtíðinni. Nú í dag er laust starf hjá okkur í prentsal, þ.e. aðstoð á prentvél. Einnig ætlum við að auka við okkur mannskap í bókbandi og við lagerstörf. Einungis kemur til greina fólk sem er í leit að framtíðarstarfi. Vinsamlegast leggið inn skriflegar umsóknir til Morgunblaðsins merkt Gr-2000 m GRAFÍ K Prentsniiújan Graiih et reykiaus vtnnustaöur. SMITH & NORLAND RAFEINDAVIRKI Smith & Norland vill ráða rafeindavirkja til starfa í tæknideild fyrirtækisins sem fyrst. Starfið felur í sér sölu og þjónustu á símabúnaði og öðrum veikstraumsbúnaði, samskipti við erlenda aðila og markaðssetningu. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á ensku. Leitað er að röskum einstaklingi með góða tækniþekkingu og áhuga á þjónustu, viðskiptum og mannlegum samskiptum. Um er að ræða gott framtíðarstarf í notalegu umhverfi hjá traustu og virtu fyrirtæki sem selur gæðavörur. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 13. apríl. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Leikskólakennarar í Hafnarfirði eru nú starfandi tólf leikskólar. Þar er unnið faglegt og metnaðarfullt starf en mismunandi áherslur og leiðir eru í leikskóla- starfinu. Okkur vantar sem fyrst leikskóla- kennara í eftirtalda ieikskóla: Hlídarberg. Upplýsingar gefur Sigurborg Kristjánsdóttir, leikskólastjóri í síma 565 0556. Hiíðarenda: Upplýsingar gefur Oddfríður Steindórsdóttir, leikskólastjóri í síma 555 1440. Hörduvelli. Upplýsingar gefur María Kristjáns- dóttir, leikskólastjóri í síma 555 0721. Vesturkot. Upplýsingar gefur Inga Líndal, leikskólastjóri í síma 565 0220. Víðivelli. Upplýsingar gefur Svava Guð- mundsdóttir, leikskólastjóri í síma 555 2004. Norðurberg. Upplýsingar gefur Anna Borg Harðardóttir, leikskólastjóri í síma 555 3484. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 555 2340. Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskólakennarar í ofangreindar stöður kemur til greina að ráða starfsmenn með aðra uppeldismennt- un eða leiðbeinendur. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. A KÓPAVOGSBÆR Kópavogsbær auglýsir Við leikskólann Grænatún v/Grænatún er laus 100% staða, þar af 50% staða vegna sér- kennslu. Óskað er eftir leikskólasérkennara, leikskólakennara, þroskaþjálfa eða öðrum uppeldismenntuðum starfsmanni. í Grænatúni er lögð áhersla á virkni barnsins og nám í gegnum leik. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún Gunnarsdóttir, í síma 554 6580. Við leikskólann Arnarsmára v/Arnarsmára eru lausar stöður leikskólakennara. Leikskólinn Arnarsmári er nýlegur 4 deilda leik- skóli þar sem áhersia er lögð á frumkvæði, vin- áttu og gleði. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Brynja Björk Kristjánsdóttir, í síma 564 5380. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi milli FÍL og launanefndar sveitarfélaga og SfK og launanefndar sveitarfélaga. Starfsmannastjóri. Húnavallaskóli Kennarastöður Lausar eru til umsóknar við Húnavalla- skóla: 3 stöður almennra kennara 1/2 staða smíðakennara 1/2 staða hannyrðakennara Á staðnum er til leigu fyrir kennara ódýrt hús- næði og fæði (morgunverður og hádegisverð- ur á skólatíma) auk annarra hlunninda, s.s. flutningur. Þá er jörðin Reykir, sem er í eigu Byggðasam- lags um Húnavallaskóla, laus til ábúðar með kostum og kvöðum frá næstu fardögum (í júní nk.). Á jörðinni erframleiðsluréttur og búfjár- kvóti. Sú kvöð er á að leigutaki sé kennari við Húnavallaskóla. Allar upplýsingar veitir skólastjóri, Arnar Einarsson, í símum 452 4049 eða 452 4313. ÍJ íslenska járnblendifélagið hf. Icelandic Alloys Ltd. Sumarafleysingar íslenska járnblendifélagið hf. á Grundartanga óskar eftir að ráða vélvirkja, bifvélavirkja, raf- virkja og rafeindavirkja til sumarafleysinga- starfa. Um er að ræða tímabilið frá 1. júní til 31. ágúst. Umsóknirfást hjá íslenska Járnblendifélaginu á Grundartanga og hjá Bókaverslun Andrésar Níelssonar á Akranesi. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Upplýsingar gefur Þór Gunnarsson í síma 432 0200. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa á höfuð- borgarsvæði og utanbæjar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík og í síma 530 2700 á skrifstofu- tíma. ÍSTAK Bakarí — afgreiðsla Óskum að ráða sem fyrst snyrtilegar og sam- viskusamar manneskjur í afgreiðslustarf. 1. Vinnutími 7—16 virka daga. 2. Vinnutími 13 — 19 virka daga. Bæði störfin krefjast helgarvinnu, ca. 3 daga í mánuði. Æskilegur aldur 20—50 ára. Upplýsingar í síma 568 1120 6.—8. apríl nk. kl. 10-15.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.