Morgunblaðið - 07.04.1999, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 07.04.1999, Qupperneq 80
80 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 MORGUNBLADIÐ FÓLK í FRÉTTUM Dansað af innlifun ►TÓNLISTARHÁTÍÐ stendur mí yfir í höfuðborg Kúbu, Ha- vana, þar sem áherslan er lögð á tónlist heimamanna og Bandaríkjamanna. Á veitinga- staðnum La Cecilia var dans- imi st.iginn dátt í morgunsárið á föstudaginn. ORLANE Gréta Boða förðunar- meistari og Daddý snyrtifræðingur verða hjó okkur ó fimmtudag og föstudag og veita ráðgjöf um nýju vor- og sumarlitino 1999. Hægt er að panta tíma i förðun. Glæsilegur kaupauki. Verið velkomin. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Lock, Stock & Two Smoking Barrels ickV,2 Ofbeldisfull gálgahúmorsmynd um erkibófa og undirmálsmenn í London. /ce Storm iHck Frábær mynd um fjölskylduerfið- leika með fínum leikara í hverri rullu. Pöddulíf kirk Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu. Fear and Loathing in Las Vegas k Sýrusull og eintómt bull frá upp- hafi til enda. Depp og Benicio del Toro eru samt býsna góðir í aðal- hlutverkunum. Mulan kkk'Æ Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Payback kkk Ágæt endurgerð Point Blank, með sama groddayfirbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. Mighty Joe Young kk Ágætlega unnin en ófrumleg og gamaldags mynd um vináttu apa og stúlku. Patch Adams kk Töfrar Robins Williams, í kunn- uglegu valmennishlutverki, bjarga því sem bjargað verður í væminni mynd. Babe: Pig In the City kk Afturför í fiesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Pöddulif kkk You’ve got Mail k Klisjusúpa soðin uppúr gömlu hráefni svo allan ferskleika vant- ar. Vatnsberinn kk'Æ Eins konar þrjúbíó sem sækir margt í heimski-amyndahúmor Farrelly bræðra. HÁSKÓLABÍÓ Dóttir hermanns grætur ei kk Fjölskyldu- og þroskasaga dótt- urinnar Channe út frá þeim karl- mönnum sem mest móta líf henn- ar. Átakalaus en ágæt skemmtun. Óskráða sagan kkk A köflurn áhrifarík og grimm gagnrýni á kynþáttaofsóknir og ofbeldi en verður yfirborðskennd á milli. Leikur Edwardanna, Nortons og Furlongs, og flestra annarra er með því besta sem sést hefur lengi. Uppreisnin kk Litlaus saga sem gerir lítið fyrir skemmtilegan útgeimssagnabálk. Ástfanginn Shakespeare kkk'/z Snillingurinn Shakespeare snýr aftur á eftirminnilegan hátt í þessari fyndnu og rómantísku mynd um líf hans og ástir. Hilary og Jackie kkk Forvitnileg mynd og ansi áhrifa- rík um snillinginn sem var tilfinn- ingalega misskilinn. KRINGLUBÍÓ Payback kkk Mighty Joe Young kk Baseketball kk'A Rætin og ágætlega heppnuð gam- anmynd í heimskustílnum. Pöddulíf kkk LAUGARÁSBÍÓ Living Out Loud kk Sérstök mynd um nýskilda konu og annað einmana fólk sem hún hittir. Furðuleg, forvitnileg og húmorinn sérstæður. Divorcing Jack kk'/z Gamankrimmi sem gerist í Belfast á N-írlandi, nær ekki al- veg markmiði sínu, en er prýðileg skemmtun. Very Bad Things kk Furðuleg, taugastrekkjandi og mjög ágeng svört kvikmynd. REGNBOGINN Lífið er dásamlegt kkk Fyndin, falleg og hugljúf kvik- mynd. The Thin Red Line kkkk Áhrifaríkt meistaraverk um and- stæðurnar miklu - fegurð og ljót- leika. STJÖRNUBÍÓ Payback kkk Mighty Joe Young kk I Still Know What You Did Last Summer k Ómerkilegt framhald gatslitinnar hryllingsklisju. NYTT UTLIT NÝJARVÖRUR VERO /W Laugavegi 95 • Kringlunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.