Morgunblaðið - 17.04.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.04.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 31 ERLENT Kosningabaráttan í Skotlandi Salmond tekur vel í stjórnarsamstarf með frjálslyndum ALEX Salmond, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP), tók í gær vel í hugmyndir Frjálslynda demókrataflokksins um stjórnar- samstarf eftir kosningar á skoskt heimastjómarþing sem fram fara 6. maí næstkomandi. Staðfesti Salmond að SNP, sem berst fyrir sjálfstæði Skotlands, myndi í stjómarmyndunarviðræðum vera reiðubúinn til að semja um hvenær boðað yrði til þjóðaratkvæða- greiðslu um aðskilnað frá Bret- landi, en flokkurinn hefur hingað til sagt að fengi hann til þess um- boð kjósenda myndi hann boða til þjóðaratkvæðagreiðslu innan fjög- urra ára. Wallace vill að SNP dragi úr áherslu á þjóðaratkvæðagreiðslu Salmond gaf til kynna að flokkur sinn væri reiðubúinn til að fresta þjóðartkvæðagreiðslunni þar til undir lok fimm ára kjörtímabils þingsins nýja, en næstum þrjú hundmð ár era liðin síðan Skotar höfðu síðast sitt eigið þing. Hann sagði jafnframt að vel væri hugs- anlegt að samstarfsflokkar í heimastjóm yrðu hvor sínum meg- in víglínunnar í þjóðaratkvæða- greiðslu um sjálfstæði. Jim Wallace, leiðtogi frjáls- lyndra í Skotlandi, hafði í viðtah við blaðið The Scotsman á fimmtudag sagt að frjálslyndir og SNP gætu vel náð saman í ýmsum þjóðþrifa- málum eins og heilbrigðismálum, samgöngumálum og menntamál- um, ef aðeins SNP drægi úr áherslu sinni á að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálf- stæði Skotlands. Salmond segir stuðning við sjálfstæði verulegan Wallace ítrekaði þá afstöðu frjálslyndra að þeir væra ekki hlynntir þjóðaratkvæðagreiðslu en ummæli hans þóttu eigi að síð- ur gefa til kynna að flokkurinn hefði ekki útilokað samstarf við SNP eftir kosningamar. Samstarf Verkamannaflokksins og frjáls- lyndra hefur hingað til þótt lang- líklegast, nái Verkamannaflokkur- inn ekki hreinum meirihluta í kosningunum. í The Scotsman í gær gerði Salmon lítið úr niðurstöðum könn- unar sem The Daily Telegraph birti í fyrradag þar sem fram kom að einungis 25% kjósenda í Skotlandi vildu sjálfstæði. Sagði Salmond þessa niðurstöðu í hróp- legu ósamræmi við sambærilegar niðurstöður annarra kannana, sem sýndu að stuðningur við sjálfstæði væri rúmlega 40%. Reuters Fjöldi sól- kerfa á vetr- arbrautinni? STJÖRNUFRÆÐINGAR telja sig nú í fyrsta sinn geta fært sönnur á að annað sólkerfi en það sem við lifum í sé til. Styrk- ir þessi uppgötvun málstað þeirra sem leita lífs á öðrum hnöttum og skýtur rótum undir þá kenningu að fjöldi sólkerfa sé til á vetrarbrautinni. Þrjár plánetur hafa nú fund- ist umhverfis stjörnuna Upsilon Andromedae en hún er í fjöru- tíu og fjögurra Ijósára fjarlægð frá jörðu. Þykir Upsilon Andro- medae minna um margt á sól eins og þá sem glæðir jörðina lífí. „Þetta er í fyrsta skipti sem knippi plánetna umhverfis venjulega sfjörnu finnst, ef frá eru taldar pláneturnar níu í okkar sólkerfi,“ sagði í yfirlýs- ingu bandarísku stjörnufræð- inganna á fimmtudag. „Fundur- inn gefur til kynna að sólkerfí í líkingu við okkar eigið séu til í hrönnum á okkar vetrarbraut, sem hefur að geyma 200 millj- arða stjarna." A myndinni er Upsilon Andromedae-stjarnan merkt upsAnd. Lofthjúpur plánetn- anna þriggja, sem raða sér í kringum stjörnuna, er sagður fullur af eitruðum lofttegund- um, ekki ósvipað aðstæðum á Júpíter, og því séu pláneturnar ekki Iífvænlegar. Á hinn bóginn sé ekki útilokað að umhverfis pláneturnar þijár séu tungl og að þar gæti vel verið að líf geti dafnað. i5*«*:' rrtsff. -.4*. W T Æ. K ;■ <■ \ : A ^ ^ C ' > l T \ ■ T D ý T • \ ■ \ ; V c w D . •ní > í : Ct Ac'ALn v _ 2 l r -2 f*1 C - r '*r' -K rr —\ D — '■* fK l*!*1 2* '"'fr >' C; '■*■ '*S ■ ■Jsl’C.I a ■ • ** 4 •■■<--.. • "-■■ ■* ■■■■ r\ a lí Ljósm. Mats Wibe Lund SIEMENS TIL HAMINGJU Cisco Stshms í mars síðastliðnum var stofnað á Raufarhöfn dótturfyrirtæki íslenskrar miðlunar ehf. með þátttöku Raufarhafnarhrepps. Starfsmenn íslenskrar miðlunar ehf. á Raufar- höfn, 13 talsins, taka fullan þátt í þjónustu- starfsemi fyrirtækisins með fullkomnum Cisco tölvu- og víðnetsbúnaði frá Tæknivali hf. ásamt Siemens símbúnaði frá Smith & Norland hf. Víðnetslausnin byggist m.a. annars á því að tengja saman tvo eða fleiri vinnustaði og láta þá starfa saman óháða fjarlægðum og vegalengdum. Víðnetið gerir nú fyrirtækjum kleift að flytja hljóð, myndir og gögn á milli staða þannig að starfsmenn (slenskrar miðlunar á Raufarhöfn og Reykjavík geta starfað saman sem ein heild. Núttma síma- og tölvutækni skapar fjölbreyttari atvinnumöguleika fyrir dreifbýlið og sýnir að samskiptatækni nútímans getur hæglega skapað fjölda nýrra starfa á landsbyggðinni. (SLENSK MIÐLUN EHF. * 4 SMITH & V NORLAND TTW^B.dr inSmjMftl ICCriml II W dl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.