Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.04.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 45 MARGMIÐLUN Deilt um snið á DVD-hljómi DEILUM um gagnasnið DVD- diska er að mestu lokið, og meira að segja virðist orðið þegjandi sam- þykki um hvaða snið eigi að vera á DVD-RAM diskum, en fyrstu slíkir brennarar eru einmitt komnir á markað. Framundan er ákvörðun um snið á DVD-Audio-diskum, eða DVD-hljómdiskum sem eru ætlaðir til tónlistarflutnings. Fjölþjóðleg nefnd DVD framleið- enda hefur lagt drögin að staðli fyr- ir DVD-hljómdiska, en stórfyrir- tækin Sony og Phihps leggja til annan staðal, svonefndan SACD. A slíkum diskum eru tvö lög, annað hálfgagnsætt sem venjulegir geisla- spilarar geta lesið og er þá með hefðbundnu gagnasniði með tveggja rása víðómi. Þai' fyrir innan er svo háþéttnilag sem hefur að geyma Skortur á diskum GEISLADISKABRENNARAR hafa notið gn'ðarlegrar hylli á síð- ustu mánuðum og svo komið að menn óttast skort á diskum í brenn- arana. Mikil sala á brennurum hef- ur einnig hleypt upp verði á diskum. Diskabrennarar hafa lækkað mjög í verði á síðustu mánuðum sem ýtir undir söluna en mest áhrif hefur mikil verðlækkun á diskunum haft, en þeir hafa lækkað í verði um 70% eða meira. Fyrir vikið stefnir í að eftirspurn eftir diskum verði meiri en framboð og verð á þeim þokast uppá við. Framleiðendur diskanna eru smám saman að auka framleiðslugetuna, en það getur tekið þá nokkra mánuði og á meðan er hætt við að þeir hækki talsvert í verði. Helst hafa söluaðilar áhyggjur af því að merktir diskar hækki, þ.e. diskar með vörumerki frá viður- kenndum framleiðendum, en tals- vert meira selst af slíkum diskum í Evrópu en ómerktum ódýrum disk- DjJllrí «J; MORGUNBLAÐIÐ gefur les- endum sínum kost á að leita til blaðsins með spurningar um tölvutengd efni, jaðartæki, margmiðlun og leiki. Vinsam- legast sendM spurningar í net- fangið spurtÉmbl.is. Með fylgi fullt nafn og heimilisfang send- anda. Spurningunum verður svarað á Margmiðlunarsíðum Morgunblaðsins eftir því sem verkast vill. mun meira magn upplýsinga. Á slíku lagi mætti til að mynda geyma tónlist með DSD-sniði og tíðnisvör- un upp í 100 KHz, samanborðið við 20 KHz á venjulegum geisladiskum. Einnig er hægt að koma fyrir á disknum sex rása víðómi, texta eða myndum, aukinheldur sem hægt er að koma íyrir stafrænu vatnsmerki til að koma í veg fyrir ólöglega fjöl- földun. DVD-hljómstaðallinn heldur þó sínu striki, þrátt fyrir SACD. Þannig hyggjast Universal og Warner taka höndum saman um að setja á markað DVD-hljómshug- búnað á næstu vikum til að tryggja að fyrstu DVD-hljómspilaramir komi á markað í haust, en Sony og Philips hyggjast einmitt setja á markað fyrstu SACD-spilarana í haust. Stretcbuxur 2.495 Skyrta stretch 1.495 Bómullarskyrta stretch 2.995 Buxur með uppábroti 1.895 Sandalar 2.995 689 1.995 Bolir frá Jakki PVC Meira úrval - betri kaup Jónínu d þing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.