Morgunblaðið - 17.04.1999, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
„FJÖLSKYLDAN
er hornsteinn samfé-
lagsins" er Kklega það
orðasamband sem
einna oftast hefur
heyrst í pólitískri um-
ræðu á undanfömum
ámm. Stjómmálamenn
hafa notað þessa setn-
ingu í flestum sínum
ræðum og sett hana í
allar sínar stefnuskrái-,
en án þess að meina
mikið með því. Orðum
þurfa að fylgja athafn-
ir. Þar sem það er
vissulega rétt að fjöl-
skyldan er hornsteinn
samfélagsins er það
enn alvarlegra en ella hvernig að
henni hefur verið vegið.
Sú upplausn fjölskyldunnar sem
átt hefur sér stað á undanfömum
ámm vegur að samfélaginu sjálfu
vegna þess að mikilvægur hluti
samfélags okkar verður til hjá fjöl-
skyldunni sjálfri. Þar fer fram upp-
eldi bama og þar verða til mörg af
lífsgildum hvers einstaklings. Upp-
lausn fjölskyldunnar þýðir að börn-
in okkar koma verr undirbúin út í
lífið en æskilegt er.
Þegar grandvöll ein-
staklingsins skortir
skapast rótleysi, óör-
yggi og vanlíðan sem
leitt getur til niður-
brots einstaklingsins,
fjölskyldu hans og
samfélagsins í heild.
Ekkert okkar getur
horft framhjá þeirri
staðreynd að hjóna-
skilnaðir verða æ tíð-
ari, notkun geðdeyfð-
arlyfja hefur margfald-
ast, skuldir og
greiðsluerfiðleikar
heimila hafa aukist
jafnt og þétt. Vinnu-
tími allt of margra er allt of langur
sem leiðir til þess að samverastund-
ir fjölskyldna era að verða að fátíð-
um munaði. Stjómmálamenn sem
meina eitthvað þegar þeir segja að
fjölskyldan sé hornsteinn samfé-
lagsins reyna að sjá til þess að fjöl-
skyldan geti sinnt skyldum sínum.
Stjómmálamenn geta með ákvörð-
unum sínum breytt þessari þróun,
hún er ekki sjálfgefm, hún er sjálf-
sprottin.
Hornsteinninn
Upplausn fjölskyldunn-
ar þýðir, segir Guðrún
---n---------------------
Ogmundsdóttir, að
börnin okkar koma
verr undirbúin út í lífið
en æskilegt er.
Það góðæri sem nú ríkir nær
ekki inn í líf okkar allra, og góðæri
má ekki bara skilgreina sem efna-
hagslegt því það er margt sem
bendir til þess að góðærið sé
minna þegar mæld eru önnur verð-
mæti en efnahagsleg. Lág laun ís-
lendinga, sérstaklega kvenna,
valda því að yfirleitt þurfa báðir
foreldrar að vinna utan heimilis til
að afia heimilinu tekna. Þessi fjar-
vera foreldra frá heimili veldur því
að samvera með börnum er minni
en flestir vildu hafa og veldur því
svo augljóslega að tengsl foreldra
og barna verða veikari svo ekki sé
minnst á það að erfitt er að ala upp
börn þegar maður er ekki hjá
þeim.
Skattakerfið bætir svo enn um
betur því þegar foreldrar reyna að
vinna sig út úr erfiðleikunum með
dugnaði er þeim refsað með lægri
barnabótum og ýmsum öðrum jað-
aráhrifum í skattkefinu sem valda
því að það er engin útleið. Bama-
bætur era réttur barna og þess
vegna er fráleitt að þær séu tengdar
tekjum foreldra. í skattkerfinu þarf
að taka tillit til þeirra sem eru að
koma sér upp fjölskyldu og húsnæði
og era að greiða námslán um leið.
Þessi hópur fólks á sér vart við-
reisnar von í dag.
Þessi aðstaða sem fjölskyldum er
sköpuð er helsti valdur þess að upp-
lausn verður, fólk gefst upp og get-
ur ekki meir og þegar svo er komið
verður öryggisnet samfélagsins
skyndilega götótt og Ktt megnugt til
að sinna hlutverki sínu. Hjón sem
aldrei geta átt samverastundir án
þess að rætt sé um yfírvofandi
greiðsluerfiðleika geta ekki ræktað
samband sitt eða við börn sín.
Tengslaleysi, óöryggi og vanKðan
valda svo skyndiákvörðunum sem
hafa gríðarleg áhrif á allt umhverf-
ið. Hjónaskilnaður er ekki bara lög-
fræðileg aðgerð heldur tilfinninga-
legt uppgjör fólks sem bundist hef-
ur sterkum böndum um langt skeið.
Jafnvel þótt hjónaskilnaðir séu
algengir er ekki þar með sagt að
það eitt valdi því að börn upplifi þá
sem minna vandamál. Böm upplifa
hjónaskilnaði undantekningarlaust
sem áfall sem þeim gengur mjög
misvel að vinna sig út úr. Vegna
þessara alvarlegu afleiðinga sem
óréttlæti samfélagsins hefur á líf
svo margra er það á ábyrgð stjóm-
málamanna að breyta þessu slæma
ástandi.
Davíð Oddsson talar um góðæri á
sama tíma og notkun geðdeyfðar-
lyfja hefur tífaldast, getur verið að
hér sé maðkur í mysunni? Við meg-
um aldrei gleyma því að við mótum
þjóðfélagið sjálf og þess vegna eig-
um við að hafa metnað til þess að
skapa þjóðfélag sem fer vel með
þegna sína, skapar þeim öryggi og
festu til þess að takast á við verk-
efni Kfsins.
Samfylkingin er samansett úr
stjómmálaflokkum sem hver á sinn
hátt hefur barist fyrir réttlæti og
jafnrétti. Það sem sameinar þessi
öfl öðra fremur er virðingin fyiir
manneskjunni og velferð hennar.
Samfylkingin er að bjóða fram til
þess að byggja upp nýtt velferðar-
þjóðfélag þar sem fólk upplifir ör-
yggi og velKðan.
Fjölskyldan er homsteinn samfé-
lagsins og ef hún er látin grotna
niður er vegið að samfélaginu sjálfu,
siðferði okkar og framtíðarvon.
Þetta er grunntónninn sjálfur,
Sjálfstæðisflokkurinn og Fram-
sóknarflokkurinn hafa sýnt að þeir
meina ekkert þegar þeir tala um
velferð, þess vegna á að gefa þeim
frí.
Höfundur er félagsráðgjafi og skip-
ar 4. sæti á framboðslista Samfylk-
ingarinnar í Reykjavík.
_________________UMRÆÐAN
Góðærið og upplausn
fj ölsky ldunnar
Guðrún
Ogmundsdóttir
Ríkisstjórniii og fatlaðir
lífeyrisþegar - verkin tala
NÚ í kosningabar-
áttunni er ríkisstjóm-
arflokkunum tíðrætt
um ágæti sitt og hvem-
ig árangur góðs efna-
hagslífs hafi skilað sér
tii aUra, nú skuh verkin
tala. Kjósendur skuK
nú meta þá af störfum
þeirra. En hvemig
hafa verk ríkisstjóm-
arinnar talað gagnvart
lífeyrisþegum, fötluð-
um og öryrkjum sem
ekki geta komist leiðar
sinnar án þess að hafa
aðgang að bifreið?
Tryggingastofnun hef-
ur getað stutt þennan
hóp til bifreiðakaupa á tvennan
hátt, með styrkjum tíl kaupanna
sem afgreiddir eru einu sinni á ári
og með lánum til bifreiðakaupa sem
afgreidd eru reglulega allt árið.
Styrkjum fækkað
um helming
Þessi stuðningur hefur verið
fjölmörgum efhahtlum hreyfihöml-
uðum lífeyrisþegum ómetanfegur,
rofið einangrun þeirra og gert
þeim kleift að taka þátt í samfélag-
inu. í góðærinu undanfarið sá rík-
isstjómin engu að síður ástæðu til
að klípa af þessum hópi verulega.
Það hefur haft alvarlegar afleið-
ingar hjá mörgum hreyfihömluð-
um lífeyrisþegum. Bifreiðakaupa-
styrkjunum var fækkað á kjör-
tímabilinu, lægri styrkjunum úr
600 í 335 og reglur þrengdar.
Þannig geta menn t.d. ekki
sótt um styrkinn eftir að þeir
hafa náð 70 ára aldri, og lengra
verður að líða milli styrkveitinga
en áður. Hærri styrkirnir fengu
Fréttir á Netinu
v§>mbl.is
_ALCTA/= e!TTH\SA£> IMÝTT
að halda sér, sem
betur fer, enda að-
eins 50 talsins árlega
og aðeins fyrir þá
sem bundnir eru við
hjólastóla.
Klórað í bakkann
Nú berast þær
fréttir að ráðherra
heilbrigðismála iðrist
gjörða sinna gagnvart
þessu fólki og hyggist
fjölga styrlqunum.
Hún iðrast þó ekki
meira en svo að hún
fjölgar styrkjunum
um nokkra tugi eftir
að hafa fækkað þeim
um á þriðja hundrað snemma á
kjörtímabilinu. Þó að heilbrigðis-
ráðherra grípi til hinna dæmigerðu
vinnubragða ríkisstjómarinnar.
þessa dagana og klóri í bakkann,
hlaupi til nú, þrem vikum fyrir
kosningar, og fjölgi styrkjunum
aftur Ktillega, dugar það hvergi til
að bæta það ófremdarástand sem
skapast hefur vegna niðurskurðar-
ins á kjörtímabilinu.
Vextir á bifreiðalánum
hækkaðir
Lífeyrisþegar geta fengið lán til
kaupa á bifreið, en skilyrði fyrir
lánveitingu er að brýn nauðsyn sé
fyrir bifreið vegna hreyfihömlun-
ar. Lánin til bifreiðakaupa voru
mjög hagstæð enda báru þau að-
eins 1% vexti. Um áramótin
breyttu stjómvöld þessum hag-
stæðu lánakjörum og frá 1. janúar
sl. hafa þau borið kjörvexti óverð-
tryggðra skuldabréfalána, sem eru
nú um 9,1%. Það munar vissulega
um þessa hækkun vaxta hjá svo
tekjulágum hópi.
Fá ekki bensínstyrk
Ef hreyfihamlaður lífeyrisþegi
getur ekki eignast bifreið hefur
það ýmsar aðrar félagslegar og
fjárhagslegar afleiðingar fyrir
hann. Hann fær ekki stuðning frá
velferðarkerfinu vegna ferða t.d. í
leigubifreiðum og hann fær ekki
bensínstyrkinn, sem á að koma til
móts við kostnaðinn af rekstri bif-
reiðarinnar eins og nafnið ber með
sér.
Þessar breytingar og niður-
skurður á stuðningi við þennan
hóp fatlaðra hefur skapað ófremd-
arástand hjá mörgum hreyfihöml-
uðum Kfeyrisþegum. Mjög margir
öryrkjar og aldraðir þurfa að
framfleyta sér nánast eingöngu á
greiðslum almannatrygginga.
Kaupmáttur þeirra hefur ekki
fylgt launaþróuninni í landinu, auk
þess sem tekjutenging var aukin
Velferð
Þó að heilbrígðisráð-
herra grípi til dæmi-
gerðra vinnubragða
ríkisstjórnarinnar og
klóri í bakkann, segir
Asta R. Jóhannes-
dóttir, dugar það
hvergi til að bæta það
ófremdarástand sem
skapast hefur vegna
niðurskurðarins á
kjörtímabilinu.
hjá öldraðum á kjörtímabiKnu og
aðrar skerðingar komu til.
Réttlátt kerfí - breytum rétt
Allir sem þekkja til þessara
mála og reyna verk ríkisstjómar-
innar á eigin skinni vita að þetta er
ekki hægt að flokka sem árangur
fyrir alla. Lífeyrisþegar, aldraðir
og öryrkjar hafa ekki fengið sinn
skerf, hvað þá þeir sem búa við
fötlun sem gerir þá háða bifreið til
að komast leiðar sinnar. Þessu vilj-
um við í Samfylkingunni breyta.
Við viljum öflugt, réttlátt og ein-
falt velferðarkerfi. Til þess þurfum
við öflugan stuðning í kosningun-
um 8. maí.
Höfundur er þingmaður
Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Ásta R.
Jóhannesdóttir
Hvers vegna að kjósa
Samfylkinguna?
ÞAÐ ER ástæða til
þess að kjósendur
skoði hug sinn vand-
lega um hvar þeir setja
x-ið sitt í komandi
kosningum. Hvemig
þjóðfélag vilt þú sem
átt völina milK póK-
tískra framboða? Vilj-
um við þá góðæris-
skiptingu sem ríkis-
stjóm Sjálfstæðis-
flokks og Framsóknar-
flokks hefur viðhaft eða
viljum við sanngjamari
skiptingu á því sem til
ráðstöfunar er? Hverjir
era það sem hafa notið
þess að betur hefur
árað og að árangur varð af stöðug-
leikasamningum verkalýðshreyf-
ingarinnar? Eru það þeir sem búa
við lökust kjör? Era það bamafjöl-
Breytingar
Það er engin spurning,
segir Gísli S. Einars-
hyggju, vill jöfnuð í
stað misréttis og
frjálsa samkeppni í
stað fákeppni og ein-
okunar. Við viljum
nýjar lausnir sem
byggjast á menntun
og menningu, jöfnuði
og jafnrétti og ábyrgri
fjármálastjóm. Nýta
þarf auðlindir lands-
manna af skynsemi og
leyfa þjóðinni að njóta
þeirra með því að tek-
ið verði sanngjamt
gjald til að standa
undir kostnaði vegna
nýtingar þeirra og af-
raksturinn skiptist
réttlátlega milli þjóðarinnar sem á
þær samkvæmt stjómarskrá. Síð-
ast en ekki síst stefnum við að
virku lýðræði þannig að einstak-
lingamir hafi möguleika á að hafa
áhrif á samfélag sitt með því að
veita stjómvöldum eðlilegt aðhald.
Tryggður verði réttur kjósenda til
að kalla fram þjóðaratkvæða-
greiðslu um mikilvæg mál.
Gísli S.
Einarsson
son, að meiríhluti þjóð-
arínnar vill breytingar í
samræmi við stefnumál
Samfylkingarínnar.
skyldumar sem voru sviptar bama-
bótum sem nemur þremur milljörð-
um eins og Framsóknarflokkurinn
hefur nýlega viðurkennt? Eru það
öryrkjar og aldraðir sem era 1.820
milljónum króna á eftír í launabót-
um samtals miðað við lægstu samn-
ingsbundin laun? Ef menn eru
ánægðir með aðgerðir núverandi
ríkisstjómar á valdatíð hennar þá
skil ég ekki þjóðarsálina.
Kjósum Samfylkinguna
Kjósum Samfylkinguna vegna
þess að: Samfylkingin leitar eftir
umboði þjóðarinnar til að koma frá
ríkisstjórn sérhagsmuna. Samfylk-
ingin vill byggja á samningum
frjálsra manna sem viðurkenna
ábyrgð sína hvers á öðrum gagn-
vart náttúra, samfélaginu og kom-
andi kynslóðum. Samfylkingin set-
ur félagshyggju framar auð-
Vesturland
I sveitarstjómarkosningunum
hér á Vesturlandi á síðastliðnu vori
hlaut sameiginlegt framboð sam-
fylkingarfólks gott fylgi. Það sýnir
að viljinn er fyrir hendi og þeir
sem nutu þess verða að sanna að
þeir séu traustsins verðir með að-
gerðum og framkvæmdum í takt
við framsettar stefnuskrár. Sama
á við um Samfylkinguna. Hún
verður að sanna tilverarétt sinn á
komandi kjörtímabili ef draumur-
inn um öfluga stefnu í jafnréttis-,
félagshyggju- og kvenfrelsismál-
um á að verða staðreynd.
Það er engin spurning að
stærsti hluti þjóðarinnar vill
breytingar í þá átt sem Samfylk-
ingin hefur gert að sínum málum
og varðar heill og hag landsmanna.
Til þess að þau megi komast í
framkvæmd þurfum við þinn
styrk, þitt atkvæði. Breytum rétt
og setjum x við S-Usta Samfylking-
arinnar. Þá eiga íslendingar
bjarta framtíð.
Höfundur er þingmaður Samfylk-
ingarinnar á Vesturlandi.