Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 29
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 29 LISTIR Vika bók- arinnar DAGSKRÁ Viku bókarinnar í dag, miðvikudag, er eftirfarandi: Höfði Borgarstjóri afhendir Barna- bókaverðlaun Fræðsluráðs Reykja- víkur ki. 16. Verðlaunin eru fyrir frumsamda bók og þýðingu. Súfistinn Tímarit Máls og menningar stendur fyrir bókmenntakvöldi á Súfístan- um, kaffihúsinu í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, kl. 20.30. Tilefnið er að á þessu ári eru sextíu ár liðin frá því að tímaritið hóf göngu sína. Þar lesa nokkrir höf- undar sem nýverið hafa birt efni í tímaritinu úr verkum sínum og kynnt verður ritgerðasamkeppnin „Islensk menning í aldarlok" sem tímaritið efnir til nú á afmælisárinu. Höfundarnir sem fram koma eru: Þorsteinn frá Hamri, Steinunn Sig- urðardóttir, Andri Snær Magnason, Elísabet Jökulsdóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir. Bústaðasafn Maturinn hennar mömmu. Sýn- ing á úrvali matreiðslubóka. Sögufélagið, Fischersundi Bókamarkaður. Kl. 13. Hótel Saga Morgunverðarfundur bóksala og bókaútgefenda kl. 8.30. Bókabúð Keflavíkur Leikarar frá Leikfélagi Keflavík- ur lesa fyrir börn. Kl. 11. Bókabúðin Hlemmi Lesið úr bamabókum. Kl. 11. Bókabúðin Mjódd Lesið úr barnabókum. Kl. 11. Bókval, Akureyri Lesið úr íslenskum bókum íyrir börn. Kl. 11. Bæjar- og héraðsbókasafnið, Akranesi Sögustund íyrir börn 3-6 ára. Kl. 11 ogkl. 13. Gerðuberg Borgarbókasafn Reykjavíkur: Leikhúsið Tíu fíngur verður með dagskrá fyrir börn. Kl. 15. Aðsendar greinar á Netinu viH>mbl.is _A.LLTA/= Œ/TTH\SA£} NÝTT Sumarhús Lillu Heggu Allt um nýjustu gluggatjöldi NR. 122 3.TBL. 1999 KR. 799 M7VSK íslensk læknishjón í VISA GfUrSHIFT. (ý KLEIN CATEYE SHimnnD' r fyrir krakka '1 u#cJETJMr. hjólin eru ekki aðeins í fararbroddi í fuliorðinshjólum, TJRtElC.framleiðir jafnframt I. flokks barnahjól fyrir stráka og stelpur, með fótbremsum. Ævilöng ábyrgð á stelli og gaffli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.