Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 27 LISTIR Kassastykki í Keflavík Nú er rétti tíminn fyrir: LEIKLIST Leikfélag Kcflavfkur Frumlcikhúsinu í Keflavík STÆLTU STÓÐHESTARNIR Höfundar: Anthony McCarten, Stephen Sinelair. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Þýðing: Júlíus Guð- mundsson, Ómar Ólafsson. Danshöf- undur: Emelía Jónsdöttir. Leikmynd: Leikstjórinn, Aron B. Magnússon, Björgvin Guðnason. Ljósahönnun: Helgi Jóhannesson, Andrés Breið- fjörð. Búningar: Brynja Magnúsdótt- ir, Freydís Kolbeinsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kristín Kristjánsdóttir. Förðun: Stefanía Björnsdóttir, Krist- ín Björnsdóttir, María Fisher. Sýn- ingarstjóri: Gísli B. Gunnarsson. Að- alleikendur: Jón B. Sigurðsson, Örn I. Hrafnsson, Sigurður A. Sigurþórs- son, Hulda G. Kristjánsdóttir. Arnar F. Gunnarsson, Helgi Helgason, Gísli B. Gunnarsson, Alexander Ólafsson, Davíð Guðbrandsson. Frumsýning 16. apríl. áhrif hennar sú að auka á trúverð- ugleik frásagnarinnar og skerpa skilin þegar strákamir sleppa fram af sér beislinu í æfinga- og strippat- riðunum og gerast „prófessjónal". Leikendur standa sig yfirleitt vel, og stripparamir með afbrigðum vel, hver og einn á sinn óborganlega hátt. Davíð Guðbrandsson fer einnig með hlutverk kynnisins í lokaatriðinu og gerir því snilldar- lega vel skil, bæði með látbragði og í framsögn. Frumsýningargestir vom vel með á nótunum. Eg hef ekki í annan tíma orðið vitni að öðrum eins mót- tökum og leikendumir, Andrés leik- stjóri og aðstandendur allir fengu í lokin. Þau áttu það skilið. Fmmleikhúsið í Keflavík hentar þessari sýningu. Hún á eflaust eftir að verða kassastykki á Suðumesj- um. Og ef menn em markaðslega sinnaðir, gætu þeir líka slegið í gegn í Tjamarleikhúsinu eða Loft- kastalanum í Reykjavík. Og svo er það náttúrlega rúsínan í pylsuend- anum: Hvað sýna þeir mikið? Því skal ekki svarað hér. Hitt skal þó sagt, að þessir fræknu Suðumesja- menn eiga allt sitt undir árvekni ljósamannsins. Guðbrandur Gíslason RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT Heldur trjábeðum og gangstígum lausum við illgresi. GROÐURVORUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 TUGÞÚSUNDIR Islendinga flykktust í kvikmyndahús nýlega til þess að sjá kvikmyndina Með fullri reisn (The Full Monty). Þar segir af atvinnulausum enskum strákum sem afla sér fjár og styrkja sjálfs- traustið með því að gerast strippar- ar. Skemmtileg mynd og ögrandi. En til er nýsjálenskt leikrit sem fjallar um sama efni og hefur það slegið í gegn á fjölunum víða um lönd. Nú hefur Leikfélag Keflavíkur tekið þetta leikrit til sýninga í þýð- ingu Júh'usar Guðmundssonar og Omars Oskarssonar. Stæltu stóð- hestamir er fýrsta verkið sem þeir þýða og hefur þeim tekist mjög vel til. Málfarið er hnyttið, nútímalegt og þjált. Staðfærslur takast vel. Eg sá þá vinsælu kvikmynd Með fullri reisn á sínum tíma og hafði gaman af. Þó vil ég fullyrða að upp- setning Leikfélags Keflavíkur á Stæltu stóðhestunum er betri skemmtun. Þar kemur til sú ögrandi nánd sem leikhúsið getur boðið áhorfendum en kvikmyndin ekki og svo hitt, að strákarnir í Keflavík sýna í æfingaatriðunum og lokastrippinu svo frábæran húmor, magnaða innlifun og leikræna takta að það slær kvikmyndina gjörsam- lega út. Andrés Sigurvinsson leik- stjóri hefur unnið geysilega vel með þessum hópi og náð að skapa heil- stæða, skemmtilega og ögrandi sýn- ingu sem er með þeim allra bestu sem ég hef séð í áhugaleikhúsi. Öll umgjörð, leikmynd, búningar, lýs- ing, förðun og hljóð smellpassar verkinu og raungerir áhrif þess. Og enda þótt ekki fari hjá því að áhuga- mennskunnar gæti í leik, verða Tveir kórar í Neskirkju BORGARKÓRINN í Reykja- vík og Kveldúlfskórinn úr Borgarfirði halda sameiginlega söngskemmtun í Neskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 17. Upplýsingar um starfsemi á árinu 1998 Á árinu 1998 námu iðgjöld til sjóðsins samtals 1.638 millj. króna og jukust um 6% frá fyrra ári. Eignir sjóðsins voru 32 milljarðar króna í árslok 1998 og er Lífeyrissjóður sjómanna fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins. Raunávöxtun sjóðsins á árínu 1998 var 8,0% og hrein raunávöxtun (ávöxtun að frádregnum rekstrarkostnaði) 7,96%. Meðattal hreinnar raunávöxtunar s.l. fimm ár er 7,28%. Fjárfest var í verðbréfum fyrir 5.854 millj, króna. Keypt voru innlend skuldabréf fyrir 3.705 millj. kr„ erlend verðbréf fyrir 1.599 millj. kr. og innlend hlutabréf fyrir 550 millj. króna. Sjóðurinn greiddi samtals 844 milljónir króna í lífeyri á árinu. Á árínu sótti sjóðurinn um leyfi til þess að starfrækja séreignardeild. Starfsemi deildarinnar hófst í ársbyrjun 1999. Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 15. júní n.k. kl. 16.00 að Hótel Loftleiðum. Fundurínn verður nánar auglýstur síðar. í n Yfirlit yfir breytingar á hreinni eign til greiöslu lífeyr s í millj. kr. 1998 1997 Iðgjöld 1.638 1.548 Lífeyrir -844 -707 Fjárfestingatekjur 2.347 1.845 Fjárfestingagjöld -13 - 12 Rekstrarkostnaður -36 -36 Aðrar tekjur 17 14 Önnur gjöld 0 -8 Matsbreytingar 372 534 Hækkun á hreinni eign 3.481 3.178 Hrein eign frá fyrra ári 28.537 25.359 Hrein eign í árslok 32.018 28.537 IfllBSIIfipiÍÍ i Lífeyrisgreiöslur ímillj. kr. 1998 1997 Örorkulífeyrir 352 314 Ellilífeyrir 363 266 Makalífeyrir 94 89 Barnalífeyrir 35 38 Samtals 844 707 Efnahagsreikningur í millj. kr. 1998 1997 Fjárfestingar 31.420 28.268 Kröfur 281 223 Aðrar eignir 469 204 32.170 28.695 Viðskiptaskuldir - 152 -158 Hrein eign til greiðslu lífeyris 32..018 28.537 Kennitölur 1998 1997 Lífeyrisbyrði 48,20% 45,70% Kostn. í hlutfalli af iðgjöldum 1,20% 1,94% Kostn. í hlutfalli af eignum 0,06% 0,11% Raunávöxtun 8,00% 7,02% Hrein raunávöxtun 7,96% 6,90% Fjöldi virkra sjóðfélaga 4.146 4.360 Kostn. á hvern virk. sjóðfélaga 4.745 6.880 Fjöldi lífeyrisþega 2.421 2.311 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 842 1.022 Fjöldi stárfsm. (stöðugildi) 9 8 ■ I I Veröbréfakaup 1998 /' milljónum króna Erlend verðbréf 1.599 Húsbréf 1.175 Skuldabréf banka og sparisjóða 1.013 Hlutabréf 550 Önnur skuldabréf 512 Húsnæðisbréf 383 Ríkisbréf 239 Skuldabréf sjóðfélaga 152 Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga 134 Spariskírteini ríkisins 48 Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna 48 Samtals 5.853 Verðbréfaeign 31.12.1998 f milljónum Húsbréf Skuldabréf Húsnaeðisstofnunar Erlend verðbréf Skuldabréf banka og sparisjóða Spariskírteini ríkisins Skuldabréf sjóðfélaga Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna Hlutabréf ARGUS / ÖRKIN /SÍA GV023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.