Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 35 MENNTUN Lestrarmiðstöð ann- ar ekki eftirspurn HJÁ Lestrarmiðstöð Kennarahá- skóla Islands er biðlisti eftir grein- ingu á lestrarerfiðleikum orðinn það langur að hætt er að taka niður nöfn þeirra sem óska eftir gi-ein- ingu. Á biðlistanum eru 60 gi-unn- skólanemendur, 45 framhaldsskóla- nemendur og sjö fullorðnir einstak- lingar. Ranriveig Lund, forstöðu- maður Lestrarmiðstöðvarinnar seg- ist reikna með að biðtími þessa ein- staklinga sé allt fram í október. Fram að síðasta skólaári voru greiningar framhaldsskóianemenda þeim að kostnaðarlausu og segir Rannveig að þá hafi verið gott skipulag innan skólanna á fyrstu skimun dyslexíu. „Nú hefur þessi þjónusta verið gjaldsett fyrir nem- endur í framhaldsskólum eins og nemendum á öðrum skólastigum. Óánægja með það birtist í því að fá- einir skólar mælast ekki til þess að nemendur fari í lestrargreiningu, þótt í flestum skólum hafi gjaldtaka engu breytt um það. Prátt fyrir þetta höfum við ekki nærri getað annað eftirspurn framhalds- og grunnskólanemenda,“ segir hún. Skimun skólanna hefur yfirleitt farið þannig fram, að í fyrstu viku skólaársins leggja kennarar fyrir stafsetningaræfingu fyrir nemend- ur. Par geta komið fram vísbend- ingar sem gefa til kynna lestrar- og stafsetningarerfiðleika og því er þeim nemendum sem þannig er ástatt fyrir bent á greiningu í Lestrarmiðstöð. Kostnaður framhaldsskólanem- enda vegna greiningar er á bilinu 3-10 þúsund krónur, allt eftir hversu nákvæm hún er. Hóppróf kostar 3.000 krónur en Rannveig segir að þau séu eðli málsins sam- kvæmt ekki jafn nákvæm og ein- staklingspróf. Því sé mælt með ein- staklingsgi'einingu, enda sé nem- endum mikilvægt að vita nákvæm- lega hvað sé að, hvemig þeir geti bætt sig og bjargað sér í náminu. Greining - og hvað svo? Þegar dyslexía hefur verið greind leggja sérfræðingar Lestrarmið- stöðvar til ýmsar aðferðir, sem nemendur geta stuðst við til að auð- velda þeim námið. Einnig hafa skól- Stórt NY VERSLUN Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) Frá Pakistan: Handunnin húsgögn, ekta pelsar, leðurfatnaður, ullarmottur og ýmsar gjafavörur Opið virka daga frá kl. 12-18 og laugard. frá kl. 11-14. Stakkhamrar — einbýli Glæsilegt 170 fm einbýlishús á einni hæð á besta stað með góðum suðurgarði og stórri timburverönd mót suðri. 4 svefn- herb. Innangengt í innbyggðan bílskúr. Glæsilegt, gott eldhús. Vandað baðherb. Massíft merbau-parket á gangi og stofu. Eign í toppstandi. Áhv. hagst. lán. Verð 17,0 millj. Kúrland — Fossvogur Vandað 280 fm raðhús á frábærum stað, neðan við götu, á tveimur hæðum (ekki pallar) ásamt 26 fm bílskúr. Stórar stof- ur. Heitur pottur og nýleg verönd í garði. Húsið er mjög „prívat“ og langt í næstu hús. Verð 19,8 millj. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. arnir veitt nemendum rýmri próf- tíma, leyft þeim að taka próf í sér- stökum skólastofum eða hliðrað til með öðrum hætti. Sömuleiðis hefur Blindrabókasafnið veitt nemendum, sem greinst hafa undir viðmiði í hópprófunum, hljóðbækur. „Petta er ákveðin rýmkun og meiri víðsýni gagnvart því að ekki þurfi þennan mikla stimpil og kostnaðarsömu leið til þess að fá aðstoð. Þetta hefur ver- ið málamiðlunarleið í þessu efni,“ segir Rannveig. Þegar hún er spurð hvort skólam- ir hafi aðstöðu til að styðja við nem- endur eftir gi'einingu segir hún að þetta sé siðferðileg spurning. „Ef óskað er eftir gi'einingu fyrir ein- hvem þá á auðvitað að fylgja aðstoð í kjölfarið en gi'einingin á ekki bara að vera stimpill. Aðstoð þýðir meh-i pen- inga og skólana hefur vantað meira fjármagn til að geta boðið upp á fjöl- breyttara val fyrir nemendur, sem þurfa kannski að fara öðravísi yfu' námið en eftir hefðbundinni leið. Ég veit að Skólameistarafélagið hefur margítrekað þrýst á menntamála- ráðuneytið í þessu sambandi." Ný sending frá Libra Erum að taka upp fjölbreytt úrval af buxna- og pilsdrögtum ásamt hálfsíðum jökkum, kjólum og blússum. Margir litir. DTniarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. Súrefnisvöror Karin Herzog Kynning í dag frá kl. 14—18 í Holts Apóteki, Glæsibæ, og Apótekinu Smáratorgi. ■ Kynningarafsláttur • Lífræn ræktun í nútíð og framtíð Almennur fundur verður haldinn í Skálanum á Hótel Sögu, 2. hæð, föstudaginn 23. apríl kl. 14.00. Fjallað verður um stöðu íífrænnar ræktunar innan landbúnaðarkerfisins. Frummælendur verða: Guðni Ágústsson, formaður landbúnaðamefndar, Hákon Sigurgrímsson, landbúnaðarráðuneyti, Sígurgeír Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ, Þórður Halldórsson, formaður VOR. Umræður og fYrirspurnír verða að eríndum loknum. VOR félag framleiðenda í lífrænum búskap jr s I; ^ Lýsinghf. Skráning skuldabréfa á Verðbréfaþingi íslands Útgefandi: Lýsing hf., Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, kt. 491086-1229. Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 1. flokkur 1998. Bréfin eru til 7 ára, bundin vísitölu neysluverðs og bera 5% ársvexti. IMafnverð útgáfu: Heildarfjárhæð útgáfunnar er 1.250.000.000 kr. að nafnverði. Bréfin eru öll seld. Gjalddagar: Greiddar verða 7 árlegar jafnar afborganir af bréfunum ásamt áföllnum vöxtum. Fyrsti gjalddagi var 1. apríl 1999 og lokagjalddagi er 1. apríl 2005. Skráningardagur á VÞÍ: Bréfin verða skráð á VÞÍ þann 26. apríl 1999. Viðskiptavakt á VÞÍ: Búnaðarbankinn Verðbréf verður með viðskiptavakt á flokknum á VÞÍ. Miiliganga vegna skráningar: Búnaðarbankinn Verðbréf, kt. 491296-2249, Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Upplýsingar varðandi ofangreind skuldabréf liggja frammi hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum. m BUNAÐAKBANKINN VERÐBRÉF Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík, sími 525 BOBO, fax 525 6099. Aðili að Verðbréfaþingi íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.